Alþýðublaðið - 27.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.07.1932, Blaðsíða 1
þýðublað 1932, Miðvikdaginn 27. júlí. 178. tölublað. Spennandi og skemtilegur kappleiknr verður háður í kvold kl. 9 á íþróttavelíinum milli hins góðkunna knattspyrnuflokks af skemtiferða- skipinu „Atlantis" og K. R.. Bæjarbúar! Notið tækifærið að sjá góðan og próttmikinn leik. Stjórn K, R. B I |GamlaBíó| TANEA. Gullfalleg talmynd í 8 þáttum, tekin af Metro Goldwyn Nayér, . eftir skáldsögu Peter B. Kyne, „Tamea". Aðalhlutverk leika: Leslie Howaid og Conchita Montenegro, spánsk leikkona og ný HoIIy- , wood-stjarna. B. D. S. 1.1 Lyra tfer héðan fimtudaginn 28 p. m. kl, 6 síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. Farseðlar sækist fyrir kl. 3 á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smith. YfirKaldadal fer bill á moirgun. Ódýr fargjöld. Vestur á Snæfellsnes fer biU á föstudaginn. FERÐASKRIFSTOFA ________L ÍSLANDS í gömlu landssimastöðinni, sími 1991. j Odýr málnino. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 bg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Feniisolía, bezta teg. 1,26 kg. Kítti, bezta teg. 0,76 kg. Komið í dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Siflnrðwr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstig). Jarðarför Kristínar Mariu Guðnadóttur, fer fram frá heimili okkar, Suðurpól 24, fimtudaginn 28, p. m. kl. 1 e. h. Aðstandendur Ódýrir sumarkjólar á born. Aíí, sem eftir er af snmarkjól- um, verðnr selt með miklum afslætti þessa viku, Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. íætlonarferðir að Langarvatni alla fimtudaga kl. 10 f. h. — laugardaga — 5 e. h. — sunnndaga — 10 f. h. Bifreiðastöðin HEKLA, Lækjargötu 4. Sími 970. Kaupmeon og kaupfélog. Kaukasus-hveiti* blátt I. petta ágæta en ódýra hveiti er sífelt fyrirlyggjandi. Eskimo og Panter hinar viðurkendu en ódýru rússnesku eldspitur eru nú komnar aftur. Hringið í sima 1493. Sfmnefníð er: Isruv. ísIeÐzk-rússneska verzlúnafélagið h.L Hafnarstræti 5. Reykjavik. Áætlunarferðir tii Búðardals Og BlðnduÓSS þriðjudaga og föstudaga. S manna blfreiðar ávalt til leign f iengri og skemmri skemmtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, sími 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. *Þ Allí með íslenskum skipiim! *§* Nýla Bfó RB Tal- og hljóm-mynd, samin eftir skáldsögunni „Trailin" eftír Max Brands. Aðalhlutverk leika: George O'Brien, Sally Eilers, Rita la Roy, James Kirkwood og fl. Myndin gerist að mestu leyti í New York. Einnig að nokkru Ieyti i Caleforníu, og er afar-spennandi. Aukamyndir: Risar frum- skóganna og erlendar fréttir. ¥iðgerðlr ú reidhjdlnm og grammölónnm fljét- lega afgreiddar. Allir varahlutir fyrirllgg jandi Notað og ný reiðhjól á- valt éil s'óiu. — Vðnduð vinna. Sanngjarnt verð. „Óðinn", Bankastræti 2. Amatði*ar! „Apem'Milman líkar bezt peim, er reynt hafa. Er mjög lj6s- næm, og þolir þó betur yfirlýsingu og mótljós en aðrar filmur. „Apem'Milman er ódýrust. Fæst í Ijósmyndastofu Signiðar Gnðmondssonar, Lækjargötu 2. NiðnrsMðavörnr. Alls konar kjötmeti útlent og innlent Fiskibollur, gaff- albitar sardínur, ancjösur Ávextir margar tegundir — Allt sent heim — Sími 507 Kaupfélag Alþýðu Sparið peninga Fotðist ópæg- bidi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúður i glugga,* hringið I síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.