Morgunblaðið - 17.09.1988, Side 1

Morgunblaðið - 17.09.1988, Side 1
 MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988 BLAÐ Leikhúsin virðast ætla að halda sig við íslensk leikrit sem fyrstu verkefni leikársins. Þjóðleikhúsið sýnir Marmara eftir Guðmund Kamban í næstu viku, en eins og menn rekur eflaust minni til voru tvær forsýningar á verkinu á Listahátíð 1988 6 Jón Stefánsson er ungur maður sem nýverið hefur sent frá sér sína fyrstu ljóðabók - Með byssuleyfi á eilífðina. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi stuttlega við hann af því tilefni -6/7 Brúðuleikhúsfólk hér á landi virðist jafnt og þétt vera að byggja upp íslenska hefð í þessari listgrein. Um síðustu helgi frumsýndi Sögusvuntan nýtt íslenskt verk, Söguna af músinni Rúsínu, í Gerðubergi í Breiðholti, en þar kom fram ný leikkona, Helga Amalds, sem er við brúðuleikhúsnám í Barcelona á Spáni. Viðtal við Helgu er á síðu6/7 Senn líður að fyrstu frumsýningu vetrarins hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Leikárinu er hleypt af stað með nýju íslensku verki, Sveitasinfóníunni, eftir Ragnar Amalds, mannmörgu verki sem höfundurinn segir að fjalli um ástir og pólitík, menningu og drauga2/3 Á Kjarvalsstöðum verður opnuð sýning á myndvefnaði Ásu Ólafsdóttur í dag. Að setja kraft í óskir sem eiga að rætast er yfirskrift viðtals við Ásu4/5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.