Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.10.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÓLYMPÍULEIKARNIR <$#§& í SEOUL ’88 SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 63 BOÐHLAUP Sovétríkin og Bandaríkin skiptu með sér verðlaunum Florence Griffith Joyner vann þriðju gullverðlaun sín á leikunum SOVÉTRÍKIN og Bandaríkin skiptu með sér verðlaunum í boðhlaupunum á Ólympíuleik- unum í gær. Sovéska kvenna- sveitin setti nýtt heimsmet í 4x400 metra boðhlaupi og bandaríska karlasveitin jafnaði heimsmetið í 4x400 metra boð- hlaupi. Evelyn Ashford átti frá- bæran endasprett í 4x100 metra boðhlaupi kvenna og tryggði bandarískan sigur. Sov- étmenn sigruðu í 4x100 metra boðhlaupi karla. Sovéska kvennasveitin bætti heimsmetið í 4x400 metra boð- hlaupi, sem austur-þýska sveitin setti 1984, um 0,64 sekúndur. Bandaríska sveitin, sem hafnaði í öðru sæti, hljóp einnig undir gamla heimsmetinu. í sovésku sveitinni voru þæn Tatyana Ledovskaia, Olga Nazarova, Maria Pinigina og Olga Bryzgina. Bandaríkjamenn jöfnuðu heims- metið í 4x400 er þeir komu í mark á 2:56.16 mínútum, eða sama tíma og í Mexíkó 1968. Bandarísku stúlkumar reyndust strkastar í 4x100 metra boðhlaupi. Evelyn Ashford átti frábæran enda- sprett. Hún tók við keflinu af Flor- ence Griffíth í þriðja sæti og vann það upp og skaust framúr austur- þýsku stúlkunni Marlies Göhr á síðustu metrunum. Bandaríska sveitin kom í mark á 41,98 sek eða 0,12 sek á undan þeirri austur- þýsku. Sovétmenn unnu nokkuð örugg- lega í 4x100 metra boðhlaupi karla. Bretar urðu í örðu sæti og Frakkar í þriðja. Bandaríkjamenn sem hafa verið nær ósigrandi í þessari grein TENNIS Enn sigrar Steffi Graf STEFFI Graf hefur nú tekist nokkuð sem engri annari tenn- iskonu hefurtekist áður. Hún hefur sigrað „slemmuna," þ.e. fjögur stærstu mót ársins og einnig á Ólympíuleikunum. Hún sigraði Gabrielu Sabatini í gær 6:3 og 6:3. Eg efast um að margir nái að leika þetta eftir," sagði Steffi Graf eftir sigurinn. „Það kemur mér bara á óvart að mér skuli hafa tekist þetta," sagði Graf og brosti gegnum tárin. Bandaríkjamennimir Ken Flach og Robert Seguso sigraðu Spán- veijana Emilo Sanches og Sergio Casal í tvíliðaleik karla, 6:3, 6:4, 6:7, 6:7 og 9:7. í tvfliðaleik kvenna sigraðu Pam Shriver og Zina Garrison. Reuter Evelyn Ashford tryggði Bandaríkjunum sigur með frábærum endaspretti í 4x100 metra boðhlaupi kvenna. voru dæmdir úr leik í undanrásum vegna ólöglegrar skiptingar. Bandaríska hlaupadrottningin, Florence Griffith Joyner, vann sín þriðju gullverðlaun í gær. Hún var ekki langt frá því að vinna fjórða gullið í 4x400 þar sem bandaríska sveitin hafnaði í öðra sæti, 0,33 sek., á eftir sovésku stúlkunum. HERRAKVÖLD FÁKS verður í félagsheimilinu föstudagskvöld- ið 7. október næstkomandi og hefst kl. 20.00 með borðhaldi. Dagskrá: Kvöldverður, hlaðborð með villibráðarívafi. Ræðumaður kvöldsins verður Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Gamanmál, söngur, happdrætti, góðir vinningar, málverkauppboð og fleira. Fáksfélagar, pússið nú rykið af félags- andanum og mætið allir og takið með ykkur gesti og svo konurnar um miðnættið. Fjáröflunarnefnd karla. Baðhúsið við Bláa lónið auglýsir Frá og með 1 /10 er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 14.00 til 21.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10.00 til 21.00. Verið velkomin. BaðhúsiðviðBláaW. OTRULEGT - SKÓLAFÓLK - FYRIRTÆKI - STOFNANIR - EINSTAKLINGAR - HEIMILI_^ ^888* I I i • rn'iHVíJtfi 12 gerðir og verðflokkar af AMSTRAD OG PC-tölvum á tilboði sem ekki er hægt að hafna. DÆMI 1: AMSTRAD PC 1512/20MB harður diskur 14“ sv.hv.^ skjár. Fjöldi fylgihluta og forrita t.d. MLIS, GEM, RITV.ÁÆTLG., LEIKIR O.FL. O.FL. Stór ísl. handbók og 30% afsl. á 12 tíma PC-nám- skeiði hjá Tölvufræðslunni. 0KTÓBERTILB0Ð 104.900,- 79.800,- DÆMI 2: AMSTRAD PC 1640/20 MB harður diskur 14“ sv.hv. hágæða skjár. Innbyggt EGA, HERCULES OG CGA kort, fjöldi fylgi- hluta og forrita. Stór fsl. handbók og 30% afsláttur á 12 tíma nám- skeiði hjá Tölvufræðslunni. OKTÓBERTILBOÐ )2f.800,- 99.800,- ÓDÝRASTA AMSTRAD PC: 1 drif 14" skjár aðeins 49.8ðOr DÆMI 3: AMSTRAD PPC 512 ferðatölva/1 drif, 10“ skjár, AT- iyklaborð, 5,4 kg. 0KTÓBERTILB0Ð: 59.900,- 49.900,- Kynntu þér AMSTRAD - Þaö er ekki að ástæðu- lausu að AMSTRAD PC-tölvur eru mest seldu tölvur í Evrópu í ár. Ástæðurnar eru meðal annars: Fullkomlega IBM samhæfðar + ríkulega útbúnar af fylgihlutum og for- ritum + ótrúlega lágt verð= Lang bestu tölvukaupin. GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI/ BSLÍJ RAÐGREIÐSLUR Allt verð miðuð við gengi 30. september og staögreiöslu. TÖLVULHND - B BRnCA1 LAUGAVEG1116-118 V/HLEMM S. 621122 4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno Dregiö 7. októker. Heildarverömœti vinninga ló,5 milljón. fr/tt/r/mark
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.