Alþýðublaðið - 08.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1932, Blaðsíða 2
8 ALÞÝÐUÐtSAÐIÐ ■Bak við ihalditjoiiin. Innbyrðisbaráttan í höfðingja- íiði íhaldsims um það, hvier eigi að vera í kjöri nú í haust og hljóta þimgsæti það, er Iioisnar við að E:nar Arnórsson prófessor tekur sæti í hæztarétti, er nú lokið. Hefir Jakob Möller ger- sigrað og er sama sem búiinn að troða Siigurði Eggerz fyrverandi bankastjóra íslandsbanka inn í þingið aftur . Það sem gerði að Jakob Möller. sigraði var það, að þeir sem' mest voru á móti því að hafa Sigurð Eggerz í kjöni, höfðu eng- an vísan friambæriíliegan fr:a.mb.jóð- ánda, því Guðimundur Ásbjörns- son mun ekki hafa viljað gefa kOiSt á sér . nú, fneimur en við siðustu kosningar, en þá var hon- uim boðið víst sæti. Og Pétur Halldórsson bóksaii var of stór upp á sig tM þess að segja að hann gæfi kost á sér nema hon- um væri bodiid sætið fyrir fram. Við þetta bæ'ttist svo að þeir, sem mest voru á móti Ságurði Eggerz, komu sér ekki tiiil að vena það opinberlega, en það. voni fyrst og fnernst þeir Jón Þorláksson og Magnús Guðmundssion. Þeir menn vilja ekki að rá'öhermefnum sé fjölgaö í þiinigfilokki íhaldisáns, af Sikiljanliegum ástæðum, en auk þess hefir jafnan verið grunt á þvi góða milli Jónis og Sigurðar, sem hefir logað undir niðri, þó báðir sæu sér haig i því að ganga saman. í fliokk. Um Ótaf Thors er það að segja, að þó hann væri ekki hnifinn af því að fjöliga ráð- herraefnunum (því hann er sjálf- an far.ið að' langia i ráðheriralstál), þá hefir hanin alt af verið fremtvr vinveittur gagnvart Sigurðii Egg- erz, og þegar Sigurður veiitti sér sjáifur banikastjórastöðuna í ís- landshanikia, þá tók Ólafur svari hans á fundi, sem haldinn var í Nýja Bíó, og mun Kveklúlfur engan skaða hafa haft af því. Ólafur hefir því ekki lagt á móti Sigurði, þó honum myndi hilns vegar ekki hafa þótt verra þó Pétur Halldórssion, sem er venzl- aður þeim Thorsurunum, heföi orðið fyrdr valinu. Þegar við ait þetta bætíst hin venjulega frekja Jakobs Möilers verð .. slciljan- legt, að honum hafi tekist að að trana Sigurði Eggerz þarna fram. íhaldisfélögin. Vörður og Heimdallur hafa ekki verið spurð og verða það viist ekki.. Það er skiJyrðislaus réttur meðlimaintna þar, að mega kjósa þiamn mamn, sem höfðimgjar íhaldsins ákveða, — en lengra ná réttindi þeirr?" ekki. María MarJmn enduxtekur söng- skemtun sína í Gamla Bíó á morgun kl. 71/2 sd. Leidrétting. Greimiin um Leynd- ardóma Reykjavíkur átti að vera undirrituð Inc. Sfldveiðln í ssmar. Nýjustu fregnir frá Þýzkalandi. Hitler setur stjórninni tvo kosti. Einkaskeyti frá fréttaritara AlþýðuMaðsiins . Siglufirði, 7. ágúist. Tíðiin austan gjóistur og súld. Síldveiði treg í gær og í dag. Hér eru á höMmmi 70 útlend veiðáskip, mest reknetaskip. Veiði stu:nda fyrir utan landhelgi um_ 150 skip, og mumu þau hafa femg- ið um 80 þúsund tunnur. Af þess- um skipum eru 60 snurpuveið- arar með um 700 tunnur hver, 90 reknietaveiðarar með urn 300—400 tunmur hver. Finnar hafa úti fyrir tvo leiðanigra með 11 veiðiskáípum og hefir hver leiðamgur fenigið 9—10 þúsund tunnur. Vermdartoill- ur Finnanna er 30 kr. á tumnu. Eistleindingiar hafa fjögur veiði- skip fyrár utan, og" er veiðá þeirra um 10 þúsund. Verð hjá þeiim er 55—65 aurar hvert kg. Ríkiisverk- smi'ðjjan hefir tekið á móti 60 þúsund máLum. Sönen Goos rekur aþra verksmiðju síina með síldar- úngangi, hausum og hverksig og vinna við það daglega 12—14 mianns. Fréftarikmlw. SæHskl íörsætisráeherrann segir af sér. / Kaupmannahöfn 6. ágúst. UP FB. Sænski forsætisráðherrann, Ekmann, hefir afhent konungi lausnarbeiðni sína. Stokkhólmi 6. águst.í Ekmann fyrv. forsætisráðheria, mun á mánudaginn skýra frá ástæðunum til lausnarbeiðni sinnar, sem orð- rómur leikur á að standi í sam- bandi við Kreugermálin. Felix; Hempin fjármálaráðherra hefir verið skipaður forsætisráðherra. NRP. 6. ágúst. Lausnarbeiðn sænska ráðherrans Ekmanns, stendur að likindum í sambandi við fyrri afskifti hans af Kreuger sem í fyrra gaf ráðherranum 50000 krönur til að verja til skipu- lagningar á stjórnarflokknum. Stokkhólmi, 6. ágúst. Ekmann forsætisráðherra fékk í febrúarmánuði siðastliðnum 50- 000 kr. til styrktar flokki sínum. Ekmann hafði áður neitað þessu fyrir 1 annsóknarnefndinni í Kreuger- málunum, en ýms atvik neyddu hann til að meðganga síðastliðinn föstudag. Fimleika og glímusýningu höfðu Svíþjóðarfarar Ármainnis í Gri'ndavík og Keflavík í gær við ágæta aðsókn. Var fálkið mjög hrifið af flokknum, og eftir sýn- ingarnar var honum áskað góðr- ar ferðar í Svíþjóðarföriina mieð margföldum húrrahröpum. For- seti f. S. í. var með flakknum og filuttá stutta tölu á báðium' stöðum. Samkvæmt íregnum sem standa í blaði ,sem gefið er út í ferða- miannaskipiniu „Colombie“ og kom' út á föstudag, hefir svartMða- flokkur Hitlers byrjað nýja sókn í von um að geta hrifsað vöildin í isínar hendur að fullu. Viil hanin isiamviunu við „vamar,lið“ Slieich- ers liermálaráðhema. Hitier hafir útnefnt Ernist Roehm kapt. sem yfdrforinigja. Hann hefir sldpað honum að taka forystu yfir 400 þúsund manna herisveit svartiliða og bjóða Schleicher general sam- vinnu, en hann er af almieniniiingi álitinn veria áhrifamesti maðtur- liuin í ráðuneyti von Papenis. Hitler hefir í hyggju að breyta ráðuinieyt- Einhver stefnufastasti, spreng- inigakommúni'Stinn hérlendáis er senniloga Guunar Jóhannsson á Siglufirði, enda er hanin BÖal- broddur Siglfirskra sprenginga- manna og því bæjarfulltrúi. Nú er svo ástatt í bæjarstjóra Slglufjarðar, að kosið vár f haua áður en sprengingamennirnir klufu sig út úr Alþýðusamband- inu. Voru því á lista Alþýöu- fliokksins bæði jafnaðaimienn og kommúniiistar, þar á meðal Gunn- ar. Síðast þegar niefndir voru kosn- . |ar í bæjarstjórn Siglufjaröiar fóru jafna&armenn þess á leit við S. K., að samvinna skyldi verða mxlli þessara tveggja flokka um neíndarkosningarnar, en það hefði skapað verkalýðmum hreán- an meiri hluta í öllum nefndum. S. K. gáfu engin ákveðiin svör Ifyrst í stað, en er fulltrúar jafn- aðarmanna fóru þesis á leit við jþá í þriðja sinini, tillkyntu S. K., að samvinna hefði þegar tekist imiilli þeirra og íhaldsins og gæti því engin sanxvinna orðið á miili Alþýðufliokksmanniannia og þieirra. Var svo haldinn bæjarstjórnlar- fundur og kosið í nefndir. Gerð- ist þar það eitt, sem þegar var vitað, að kommúni'staruiix sviiku verkalýðiun að fullu og kusu með íbaldinu í alilar nefndirnar. Svo fullkomin voru svikin við verkalýðinn, 1áö kommúniskimir kusu íjialds- manninn Sigurd Krisijánsson í skattanefnd til 6 ára, m fengp. í staxnnn Gunnar Jóhanmsoni: í skóhmefnd. til etns árs. Má segja, að þarna hafi verzl- unarvit kommúnáistanna sýnt sig berlega og umhyggja þeirra fyrir hinum skattapíndu álþýðuheimil- um komið skýrt í Ijós. inu með það fyrir augunx, að fleiri svartliðar geti kamis't í þáð, og að I staðinn fyrir einræöis- ktjórnina í Prússlandi komi reglu- legt ráðuneyti, siem sé undir eftir- liiti „yfirvalda“ Hitlers-flokk&iná. Síðar: Eftir síðustu fragnum á ,von Papen kanzlari að verða sendiherra Þjóðverjia í Paríis. Hvort fregnir þeissar séu að öUu réttar er ekki hægt að full- yrða, en trúlegt er þó, að merk- ari viðburðir geriist í Þýzbaíliandi nú þessa dagana heldur en hing- að berast fregnir af frá United Press, sem virðáist óneitanliega forðiast að flytja nokkra fregn frá Þýzkáliandi. Þetta er líka fullkomlaga í sata- ræmi við skoðaixir sprenginga- kommúnáista. Þieir álíta, að það sé ekki nema til bölvunar fyrir kom- múnisma sinn að lækka útsvör á verkalýðnum og skapa honiunx tryggingar, því það svæfii hann fyrir kröfunnm um afnám skipiu- lagsins — og ef hann sé þraut- píndur af skorti og hörmungum, þá sé hægt að æsa hann upp til bluggabrota, grjótkasts og bar- simíða. En þarna eru Alþýðufliokks- menn á anniari skoðiun, og því eru starfsaðferðii'nar ólíkar. Jafnaðaimenn álita, að því meir sem hægt sé að bæta kjör al- þýöunnar og því betur sem henni líður, því ákveðnari verði hún í baráttunni fyiir afnámi auðValds- skipulagsins. Erfðafestulond hafa þessir menn fengið hjá bæn- um í Kringlumýri: Gísli Gísia- son 16. blett, Finnur Jónsson 17. blett, Helgi Erlendsson 18. bliett, Chr. Mortensen 19. blett, Árni Þ. Árnason 20. blett, Jón Jónsson yngri (frá Breiðh.) 22. blett, Ernst Bachmann 23. blett, Kristján Ö. Sveinsson 24. blett, Ingvar Árna- son 25. blett, Guðm. Nikulásson 26. bliett, Þórarinn Bjarnason 27. blett. En í Sogamýri þessir: Gísli Jóhannesson 32. blett, Bolli Thor- oddsien 34. blett, Helgi Sigurðsson 35. biett, Lúther Hróbjartsison 38. blett, Pétur Jóhannesson 39. blett, Lárus Ottesen 40. blett, Jón 'Báls- son 41. blett. SaavÍDBa íhalds og hommnBista. Kommiínistar hjósa íhaldsmann í skatta- nefnd tii 6 ára, en fá mann í staðinn í v skðlanefnd tii 1 árs,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.