Alþýðublaðið - 08.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.08.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝBUBfcAÐIÐ Dráttnr fer fram 15. þessa mánaðar, 1. vinningnr Bifreið. 2. vinningur 200 krónur í peningum. 3. vinningur Reiðhjól, Phiiip, úr Fáikanum. 4. vinningur 100 krónur í peningum. 5. vinningur 5 manna tjald. Freistið hamingjunnar! og kaupið seðlana sem eftir eru og sem fást hjá félögum K. R. og ýmsum helztu verzlunum bæj- arins. ilisberjarverkfall I Belgii. Briissieil, 8. ágúst. Landsfuíndur kolanámumanna .feikváð í gær, áð allsherjan'exkflaJl skyldi hefjast 1 dag, ef nálma- eigendur gengju ekki inn á að hækka launin ,uim 5% frá 1. sept- ember. Fundurinn ákvað einnig a'ð fam pess á leát við veiika- manniaflokkinn og verMýðsfélög- in, að pau athuguðu mögulieikana fyrir allsherjarverkfaliM tál pess að styðja kröfur námumianina,. Grænlandsfréttir. Samkvæmt fnegn í Tidenis Tegn hefir veiðiskipið Elf frá Álasundi sokkið kring um 30 mílur út af Hörnsundi.. Áhöfhinni, 12 manns, var bjargaö og hún flutt tiíl Sval- barða. NRP., 6. ágúst, FB. Vísindaleiðangur leggur af stað i kvöld frá Álasundi tiil lanids- svæðis pess, siem Norðmenn hafai lagt undir sig x Suðanstur-Græn- Xamdi Til fararinnar hefir verið leigt mótorskipið „Veslekari". Skipstjóri pess er kapt. Pilskog, en foring ifaraxinnar er dr. Gunn- ar Horn. Hafíræðingur, lieiðang- ursins er Kjær sjóliösforingi. Leiðangurinn stendur yfir urn tvo mánuðj. Frá Mýfirði (á Grænlandi): Síð- ast liöna föstudagsnótt fliaug norski fluigmaðurinn Aagenæs suður yfir til pess að finnia liend- ingarstaði. Flaug hann yfir Franz Jósiefs fjörð og Geographical So- ciety eyna. Komu par i ljós xnárg- ar skekkjur á laindabréfínu. Kring- um 10 nothæfír lendingarsitaöir 1 fundust. Aagenæs flaug 350 km. og var prjár klukkustundiir í .ftett’fðk innd. Samkvæmt fnegn í Aften- posten ætlar Bernt Bálehen áð Ifljúga í pessum mánuði frá Min- neapolds til Bergen og Ostlio í gríðiarstórri flugvél með 20 far- pega og 6 manna áhöfn. Ætlun hans er að mnnsaka skilyrði fyrir reglubxmdnum póstfllugferðium un): Græhland og ísland.. Siglufjörður. Siglufirfði, 6. ágúsit, FB. Búið var að verika hér x gær- kveldi samtals 53 322 tunnur síld- ar iál útfliutnKgs. Þar af saltsíld 32 947 tn., kryddsíld 6431 tn., syk- uxsöltuð 1202 tn., sérverkuð 11 338 tn., fínisöltuð og hreinsuð 1404 tn. Af bræðslusíld voru komiin á land í morgun 60 000 mál tíl rifkis- bræðslunnar og 13 200 mál til Hjaltalíns. — Um hádiegi í gær var búið að verka til útfliutniings á öllu landinu um 76Q00 tunrnur. Óstillt veður og brim síðustu daga hafa hindrað herpinóta- veiði. Þó komu nokkur skip í gærkveldi og í nótt með siíld, ser. pau hóíðu vsltt t EvjafLði. — Regn og norðiangarjri í diag. — Netabátar öfluðu lítið í nótt. — Gullfoss lestar hér síld í dag. Uxh 70 noxsk veiðiskip liggja hér inni í dag. Eftir viðtalli við pau er sienniliegt, að um 60 norsk herpinótaskip salti utan land- helginnar í sumar og hafi til pessa veitt og sáltað um 700 tunn- ur á skip. Um 90 erlend rekneta- skip eru við sííldveiðar. Meðál- afii peirra er 220—500 tn. hingað til. — Nokkur norsk herpinótaskip eru farin heim fullfermd. Margir Norðmenn hafa selt aflann fyrir- fmm við lágu verði. Dönsku sáld- veiðiaskipin veiiða nú innan land- helgi á Eyjafirði, en hafa að sögn fengið fyrirskipun urn að grieiða ■toM af peim afla, sem veiddur er innan línunnar. Réttnrinn. Eftir grein í Alpbl. 21. f. m. að dæma, er til maður („Vig- fús“) mieð pann hugsunarhátt, að „almenniingur“, a. m. k. í kaup- stöðum, hafi „rétt“, helgaðan af Iögum(?) og fornri venju, til að drepa einstaka menn fjárhags- lega, a. m. k. til sveita, — og ritstjórimn tekur á sig ábyrgð- ina! í áminstri grein er pví haldið frarn, að lögneglusampykt Mos- fellshrepps frá 29/3 p. á. „traðki rétti almennimgs“ og „gangi tví- mælalaust lamgt um lengra en iög heimiLa“. En ekki tilgrednir blað- ið, hver pau lög eru, sem hún kemur í bága við. „Rétf‘ al- mennings (í kaupst.) til að traðka lönd sveitarmanma, beita pau bg hirða ávöxt peirra, eins og að- komumenn og skepnur peirra |geta í sig látið, byggir „Vigfús“ á venju frá prælahaldstíma. En tímarnir breytast. Þá var „rétt- ur“ almennings að halda præla. „Rétti traðkað" pótti pá, er prælahald var af numið. Þá voru lönd litils •metin, bygðin dreifð, skattar á eignum litlir. Var pví ekki um pað femgist, pó gfengið væri yfír löndin og ferðamenn létu grípa niður er peir áðu, enda sjaldan um langvarandi átroðn- ing fjölda manna að ræða á ein- um stað. Nú er öldin önnur. Löndin eru nú dýr; lífs-atvinna ábúendanna er arðurinn af fénaði, er á land- inu lifir. Sé gróðurinn fótumtroð- inn eða óviðkomandi menn beití hann, er pað sama feem áð taka brauðið frá landráðanda og fölki hans. Nú byggir fólkið púsundum og tugum púsunda saman á litl- um blettum. Þegar petta fólks- flóð streymir yfir löndin í ná- gœnninu við péttbýlið, svo hund- ruðum skiftir dag eftir dag í landi einstaks manns, og hirðir pað, er hönd og tönn á fes-tir, hnekkir pað arði af jörðinmi og veldur gagnsmunamissi af fén- aðinum, sem beitina á að mota. Lifsbjörg búandans er rýrð eða eyðilögð. — „Trauðla grær um troðinn stíg.“ „Vigfús" kannast við, að rétt sé að „banna alt páð, sem spillir landinu eða notkun pess“. Það er gert með lögrieglu- samp. Mosf.hr. Hví pá að amast við henni? En pað er ekki eim- ungis gegn ágangi kaupstaðar- búa, sem verjast parf i Mosf.tsv. Ófyrirleitni rekstrarmanna, áning og beiting, heimildarlaust og án eftirlits, er önnur landplágaa par. Auk átroðningsins tapast ár- lega heimt fé úr löndum, sem vegirnir liggja um, t. d. 4 ær með dilkum frá einum bæ, 5 ær og 3 v. sauður frá öðrum í fyrra; skattur, sem smábú mumar um. Og petta á sér stað árlega meira eða minna. Höf. ræðir um hvað „tíðikist er- lendis", um göngur borgarbúa út í sveitir. En er par „réttur al- mennings“ sá, að vaða yfir lönd- in og eyða gróðurinn bótalaust og óátalið? Hitt mun sannara, að slíkt á sér hvergi stað í siðuðu pjóðfélagi. Á siðieysi að vera' „réttur almenniings“ hér? Þýðingarlaust er að bollaleggja um höfundskap samp. Hún var 'samin í septbr. s. 1. og gekk gegn um hreinsunarelda stjórnarvald- anna, lögfræðinga og stjórnarráð, 6 mánaða tíma áður en staðfest var. Er pvi ekki í flaustri til orðin; og peim, sem til pess eru settir, hefir gefist nægur tírai tll að sjá um, að par stríði ekkert móti Lögum og r,étti. Bjöm (búkrnsi) í Gnafarh. • V Viegna prengsla í blaðinu befir grein pessi orðið að bíða all- lengi. Rítsíj. (Jm dagfnn og wegisin Móðgun við forsjónina! í gær birtir Mgbl. grein tftir Þorstein á órund. Er nokkur hluti greinar pessarar skrifaður út af fyrirspurn frá landlækni til héraðs- læknisins á Akranesi, um „kreppu meðal héraðsbúa, bjargarskort og holdföll, einkum á börnum". Þor- steinn segir að Akurnesinga telji pessar fyrirspurnir landlæknis — „ . . móðgun uið forsjónina , . “. Mikið má nú pessi vesalings maður vera andlega volaður. Veit hann ekki, að samkvæmt skýrsl- um, er hungur, bæði hér í Reykja- vik og víða út um land á fjölda alpýðuheimila? Veit hann ekki að mikinn fjölda barna, víða um land, vantar góða og holla fæðu og pjást pví af ýmsum slæmum sjúk- dómum, beinkröm, blóðleysi o. s. frv.? Er petta ekki móðgun við forsjónina? Jú, sannarlega, en um leið er pað hrópandi krafa um afnám pess bölvaða skipulags er viðheldur slíku ástandi, Ung móðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.