Morgunblaðið - 16.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1988 ÚT YARP/S J ÓN VARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Fræðsluvarp (14). 1. Framleiðniátak (25 mín.) Þáttur um framleiðniverkefni og atvinnuþróunarsögu unninn á vegum Iðntæknistofnunar. 2. Umræðan: Tengsl atvinnulífs og skóla (30 mín.). Stjórnandi: Sigrún Stefánsdóttir. 3. Umferðarfræðsla. Þátturávegumfarar- heillar '87. (5 mín.). Kynnirer Elísabet Siemsen. 18.00 ► Töfragluggi Mýslu í 18.55 ►Tákn- Glaumbæ. Umsjón: Árný Jó- málsfréttir. hannsdóttir. 19.00 ► Popp- korn. 19.25 ► Föður- leifð Franks. <SB>16.10 ► Krydd ítilveruna (A Guide for the Married Woman). Ungri húsmóður leiöast tilbreytingarsnauð heimil- isstörf og grípur því til sinna ráða. Aðalhlutverk: Cybill Sheperd, Charles Frank og Barbara Feldon. Leikstjóri: Hy Averbak. Þýðandi: Jónina Asbjörnsdóttir. <®17.45 ► Litli folinn og fé- lagar. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Magnea Matthíasd. <t®>18.10 ► Dægradvöl (ABC's World Sportsman). Þáttaröð um frægt fólk og áhugamál þess. <3® 18.40 ► Handbolti. Um- sjónarmaður: Heimir Karls- son. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Föðurleifð Franks. 20.30 ► Á tali hjá Hemma Gunn. 21.35 ► Með allt á hreinu. islensk bíómynd frá 23.00 ► Seinni fróttir. 19.50 ► Dagskrárkynning. Bein útsending úr Sjónvarpssal þar 1982. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Aöalhlutverk: 23.10 ► Dagskrárlok. 20.00 ► Fróttir og veður. sem Hermann Gunnarsson tekur á Egill Ólafsson, RagnhildurGísladóttir, Jakob Magn- móti gestum, og hefur hann fengiö til ússon, Anna Björnsdóttir og Eggert Þorleifsson. liös við sig Magnús Kjartansson og Stuðmenn og Gærur halda í hljómleikaferö út á land hljómsveit hans. og er allra bragöa neytt í samkeppninni um áhorfendur. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.45 ► Heilog 21.20 ► Pulaski. Lokaþáttur. Að- 49Þ22.20 ► Veröld — Sagan í sjónvarpi (The <®23.40 ► Tíska. Fréttiraf sæl. Áfengismál alhlutverk: David Andrews og Ca- World — ATelevision History). 850—1500 Mong- haust og vetrartiskunni. eru umfjöllunar- roline Langrishe. Leikstjóri: Christ- ólar. i kvöld verður rakin saga Genghis Khan. <®24.10 ► Sjólfskapar- efni þessa þáttar opher King. <® 22.50 ► Herskyldan. (Nam, Tour of Duty). vítið. Saga um örlög fégráö- ogverðuríhonum Spennuþáttaröö um unga pilta i herþjónustu í ugs manns. leitaö svara. Víetnam. 1.40 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (14). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunn- laugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. Inga María Eyjólfsdóttir, Eiður Á. Gunn- arsson, Elísabet Erlingsdóttir og Liljukór- inn syngja. 16.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug Jónsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Schumann og Franck. a. „Skógarmyndir", níu þættir op. 82 eft- ir Robert Schumann. Wilhelm Kepmff leik- ur á píanó. b. Fiðlusónata í A-dúr eftir Cesar Franck. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim Bronfman á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Tónskáldaþingið i Paris 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtímatón- skálda, verk eftir Pelle Gudmundsen- Holmgreen frá Danmörku og Simeon Pir- onkoff frá Búlgaríu. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam- skipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Siguröardóttir og Sigrún Júlíus- dóttir og sálfræðingarnir Einar Gylfi Jóns- son og Wilhelm Norðfjörð svara spurning- um hlustenda. Símsvarinn opinn allan sólarhringinn, 91-693566. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. / 22.30 Samantekt um eyðingu regnskóg- anna. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 24.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- ir kl. 8.00 og 9.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum spyrja tíðinda víða um land og fjalla um málefni liðandi stundar. Veð- urfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunssyrpa. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. Hádegisfréttir. 12.45 I undralandi með Lísu Páls. Sigurðu. Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 nánd við Mokka til að eiga rétt á framlagi úr listasjóðum. Það er lítið gert af þvi að styrkja þá listamenn er fást við listhönnun hverskonar en þessir menn standa raunar í stafni þeirra langskipa er við send- um nú með þöndum seglum á er- lenda markaði, meðal annars með lystilega búna fiskrétti og álpönn- ur. Og af þætti Kolbrúnar mátti ráða að margt langskipið hafi steytt á skeri vegna lélegs búnaðar. Það má vera að kreppa dagsins opni augu okkar fyrir þeirri lífsnauðsyn að styðja við þá lista- menn er skapa ímynd þess sem ís- lenskt er á erlendri grundu. Hér kemur mér í hug eftirfarandi frétt er birtist í Morgunblaðinu 3. nóvem- ber: Prentsmiðjan Oddi er nú að prenta bók Brians Pilkingtons: „Örkin hans Nonna“ á fjórum tungumálum. Um er að ræða svo- kallaða alþjóðlega samprentun þar sem litmyndimar eru prentaðar sér og textinn sér. Síðan segir að þetta samprent sé fyrsta sinnar tegundar i hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Þá spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlustendur um grænmeti og blómagróð- ur. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón. Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 24.00. 01.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður endurtekinn frá liönum vetri annar þáttur syrpunnar „Gullár á Gufunni" í umsjá Guömundar Inga Kristjánssona. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færðogflugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík siödegis. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 19.00 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. á íslandi og þá greinir Knútur Sign- arsson framkvæmdastjóri fjármála- sviðs Odda frá því að Jón Karlsson útgefandi verksins hjá Iðjunni hafi viljað að bókin yrði prentuð á ís- landi. Slíkar kröfur geta menn gert þegar háþróuð tækni er fyrir í landi þeirra og þar starfa listamenn sem eru samkeppnisfærir við listamenn hins alþjóðlega markaðar en óvíða er baráttan harðari en á sviði mynd- skreyttra bamabóka þar sem kemur til mikill prentkostnaður og er því aðeins veðjað á tiltölulega fáa titla og örfáa listamenn. En hugsið ykk- ur öll störfin sem slík list getur skapað hér heima í prentverki og hið sama gildir um önnur listasvið. Væri annars ekki upplagt að stofna hér sérstakan listhönnunarsjóð með þátttöku ríkis og bæja og þeirra fyrirtækja í landi vom er vilja taka þátt í Evrópuævintýrinu mikla 1992? Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Ástvaldssyni og fréttastofu Stjörnunnar. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00ÍS og eldur. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Tónlist. 21.00 í seinna lagi. Sigurður Hlöðversson. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 106,8 13.00 íslendingasögur. 11.30 Nýitíminn. Umsjón: Bahá'ísamfélag- ið á íslandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Bréf til Láru eftir Þórberg Þóröarson. Jón frá Pálmholti les. E. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvenna- listans. E. 16.00 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin '78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Opið. 19.30 Frávímutilveruleika. Krýsuvíkursam- tökin. 20.00Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur i umsjá dagskrárhóps um umhverfismál. 22.30 Laust. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um- sjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. E. 1.30 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Tónlistarþátt- ur. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. 22.00 í miðri viku. Tónlistar og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. 2400 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl örvarsson tekur m.a. fyrir menn- ingarmál, lítur á mannlífiö, tekur viðtöl og fleira. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Rannveig Karlsdóttir. 22.00 Snorri Sturluson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖROUR FM87.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæ- jartífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Burt kreppa! Vandamál þess er hér ritar er sjaldnast efnisskortur heldur að velja og hafna, slíkt er framboð- ið á ljósvakaefni í okkar litla landi. Og gjarnan gulna minnisblöð og gleymast í ati daganna því blessað- ir ljósvakamiðlamir gefa ekki grið. Óvíða eru tök tímans jafn óvægin og oft leita á hugann löngu horfnar perlur er ljómuðu skært í sjónvarpi eða útvarpi en þá er of seint að fjalla um þessar gersemar nema þegar ævisagan sér dagsins ljós sem undirritaður vonar að verði í landi morgunroðans eftir svo sem tvöþúsund endurfæðingar. En það er nú önnur saga og ekki má gleyma lítilli perlu er ljómaði á skjá ríkis- sjónvarpsins síðastliðið sunnudags- kveld, er þá átt við þátt Kolbrúnar Halldórsdóttur, íslensk hönnun. Það var mikið nauðsynjaverk að sýna þennan þátt mitt í svartnætti nauðungaruppboðanna því þar ræddi Kolbrún við fjölda einstakl- inga er strita við að búa íslenskan iðnvaming í þann búning er hæfír 21. öldinni. Minnisstæðust er yfirlýsing eins viðmælanda Kolbrúnar í þá vem að í kjölfar hins risavaxna og háþróaða Evrópumarkaðar sem stefnt er að að opna fyrir 1992 gæti ísland hugsanlega átt um tvo kosti að velja: Að einangrast sem verstöð við hið ysta haf eða að taka þátt í hinum háþróaða Evrópumark- aði sem iiullgild menningarþjóð er réði yfir þeirri listrænu og faglegu ögun er skipaði henni á bekk með öðrum Evrópuþjóðum! Við þessar nýju aðstæður getum við ekki alveg reitt okkur á bók- menntaarfinn sem er þó sú menn- ingarlega kjölfesta er varðveitir sjálfstæði þjóðarinnar. Á viðskipta- sviðinu virðast nefnilega gilda þau lögmál að sá sem býður gimileg- ustu og vönduðustu vömna telst líka eiga heima í hópi menning- arríkja. Slíkt er ægivald markaðar- ins. Hér hefir hins vegar löngum ríkt sú skoðun að Iistamenn verði helst að gefa út fjölrituð blöð í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.