Alþýðublaðið - 10.08.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.08.1932, Qupperneq 1
Alpýðnblaðið (fii gf j^iiýðMdQMdkiHna 1932. Miðvikudaginn 10. ágúst. 189. tölublað. Skemtifor K. R. oggannara hæjarbúa. (Vatnaskógur, berjamór, danz og sund.) Næstkomandi sunnudag fer K. R. upp í Hvalfjörð (Saurbæ) á es. Esju. Alt K. R.- fólk og aðrir bæjarbáar velkomnir meðan rúm leytir. Lagt verður af stað frá hafnarbakkanum stundvíslega kl. 8V4 árd. Farþeg- ar fluttir fluttir á lánd að Saurbæ og paðan lagt strax af stað upp í ' Vatnaskóg. í skóginum verður skemt með hljóðfæraslætti, glímu og danz, Þeir, sem óska pess, geta farið í berjamó í nágrenninu. — Veit- f i ingar verða í skóginúm: Skyr, mjólk, kaffi, öl og gosdrykkir, sælgæti \ ío. fi. — Farmiðar kosta kr. 5.00 fyrir fullorðna og kr. 2,50 fyrir börn v innan 12 ára, og verða þeii seldir í verzlun Haraldar Árnasonar, og er nauðsynlegt að tryggja sér far í tima, því rúm verður takmarkað. Sijórn K. R. I leamla WH Hin töfraindi 1 loðkápa. Pýsk talmynd í 9 páttum, samkvæmt skáldsögunni ,.Ich geh aus und du bleibst da“. Aðalhlutverkin leika. Cammilla Horn og Hans Brauservetter. Skemtileg og vel leikin mynd. -íb-CB-€v||) E.s. Esia íer í strandferð vestnr og norðnr nm lanð næst kom- andi mánndagskvoid ki. 8. Tekið verðnr ð móti vðrnm fimtndag, fðstudag og til há- degis í Nýslátrað dilkakjot. Verðlð lækkað. Enn fremnr flifnr og lijortn. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. Simi 211. MATARBÚÐIN, Laugavegi 42. Sími 812. KJDTRÚDIN, Týsgotn 1. Sími 1685. Á kreppntimum verzla menn þar, sem þeir fá mest fyrir peningana. Hjá okkur fáið þér t, d.: Smjörliki pr. stk. 0,8) kr. Kartöflur — kg. 0,30 — • Riklingur — Va kg. 0,90 — Strausykur — V2 — 0,25 — Molasykur — Va — 0,30 — og allar vörur með samsvarandi lágu verði. Ennfremur tilkynnist hér með, að útsala á mjölk frá Brekku á Álftanesi verður framvegis hjá okkur og hættir útsala á henni pví hjá Davíð Ólafssyni bakara, Mjólk pessi er alpekt fyrir gæði. Verzlun Þorsteins JóUssonar. Simi 1994. Bepgstaðastræti 15. Símið til okkar og við sendum yður alt heim. 1H Nýja Bíó 8HSBH Glappaskot frúarinnar. \ (Der kleine Seitensprung). Þýzkur tal- og hljóm-gleði- leikur í 10 páttum, tekinn af Ufa. Aðalhlutverkin leika: Renate Miiller og Hermann Thimig, er hlutu hér ógleymanlegar vinsældir fyrir leik sinn í myndinni Einkaritari banka- stjórans. í pessari mynd, sem er fyndin og skemtileg, munu pau einnig koma aðdáend- um sínum í sólskinsskap. I # Allt með íslensknm skipum! t ftdýr máining. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 hg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Femisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, beztateg. 0,75 kg. Komið í dag. — Notið góða verð- ið til að mála úti. Signrðnr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.