Morgunblaðið - 25.11.1988, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988
C 5
Börn og bænir
Hvernig á að biðja
meðbarninu?
„Ekki löngu eftir
fæðingu förum við að
taia blíðlega við
börnin okkar, vitandi
að þau skilja ekki
orðin en vitandi einn-
ig að þau skynja veru
okkar og viðmót með
öðrum og fyllri hætti
en ef við þegðum.
..Barn sem sér for-
elra sína biðja lærir
mikið um bæn.
Bænastund við
vöggu hvítvoðungs
er þannig fyrsta
skrefið í þá átt að
kenna barninu að
biðja. Auk þess er
slík stund gullið tæki-
færi til bænar fyrir
hinn fullorðna.“
i nýútkominni bók sem
ber heitið „Börn og bæn-
segir höfundurinn
I!
Sigurður •* Pálsson:
„Hvemig á ég að nesta
barnið mitt til
lífsgöngunnar?
Má ekki lesa þessa spumingu
í augum flestra foreldra sem fara
höndum um hvítvoðung sinn.‘‘
Þetta er áreiðanlega rétt hjá
höfundi og þeir foreldraar sem
eiga kristið trúarþel telja sig varla
geta veitt barni sínu betra en leiða
það til bænar. Hinsvegar em
áreiðanlega margir sem finna sig
hálf bjargarlausa við svoleiðis
handteiðslu og spyija sig hvar eigi
að byija, hvemig eigi að biðja og
hvaða bænir séu bestar. Spum-
ingamar em margar sem skjóta
upp kollinum. Án efa getur fyrr-
greint kver orðið þar til hjáípar
og leiðsagnar.
Mammi er l svd LJhd. siapi, lesút,
hún qrtur etía qert aUi se/n hún jxuf acf y&ra,
OCj rrucj la/xjM Ákerl aJ hjodpa hwfít.
HjcUpoéu mer cd lunqo\ od hjóJpa he/WL f
HjáÁpcJu mir, 5W ací áj b$L dJú eftir (dvi
ad húsi bHji rrucj ucí hjáJpa sír
SijrÁt mír oJb þaJ (jdí vtrid cjomm
toJ hjáipa tií,
SVD od nwmia wéi ekk cxJj/af svotvk þreejtt.
Cráfi Glrt
mér fiœt gott oJ 'rita-
Oef þá ert oHh stodar.
þari vojt efekert afismef.
r
Eg er einn œj hef Lö'kai cLjrmum
(Xj blijkkt IjásJ.
t~.Cj er hrœcUus.
ÞaA er mo cbmrd aÁécj yé etíerí
OOj Öii hþð eru svd fwmr.
/KHti kmort' G/ózjur otj Uœrmr hréthr l
Sjcmwrpirui riájViÁ upp {jjrtr Ytléf OOj V&fcL SVU
roJmrerUetpjf.
Ecjerwo hmLdwr. Veriu hjá mér Tesws.
Við grípum niður í bók Sigurð-
ar:„Morgun- og kvöldbænir em
ævagömul kristin hefð og hafa
kristnir menn þannig rammað líf
sitt og störf inn með morgun- og
Góði Guð,
hjálpaðu okkur til að muna eftir öllum þeim
sem vinna á nóttunni meðan við sofum:
lögreglumönnunum sem fara um dimmar götur,
slökkviliðsmönnum sem eru til taks ef brennur,
þeim sem annast sjuka og vaka yfir þeim,
og öllum öðrum sem verða að stunda vinnu sína
á nóttunni.
Prayers for Younger Children
kvöldbænum. Ekki hefur síst ver-
ið lögð rækt við kvöldbænir hér
á landi. Á okkar tímum, sem ein-
kennast af hraða og annríki og
þykja heldur tilfinningarýrir, er
það ef til vill verðugra viðfangs-
efni en nokkru sinni fyrr að leggja
rækt við þessa kvöldbænastund.
Mikilvægt er að gefa sér tíma,
láta kyrrð komast á. Kertaljós
getur gefið stundinni sérstakan
blæ. Á þessum stundum gefst oft
kærkomið tækifæri til að spyija
og spjalla áður en bænastundin
hefst...“.
Og víst er að þeir sem hafa
beðið með unganum sínum vita
hve dýrmæt sú stund er bæði for-
eldri og bami. Bæn bamsins end-
urspeglar oft sálarástand þess,
það sem er að hrærast í huganum
og það myndi annars kannski
ekki minnast á en skiptir í raun
svo miklu máli...
GRG
i