Morgunblaðið - 25.11.1988, Side 6

Morgunblaðið - 25.11.1988, Side 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1988 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1638 C 7 Það er komið skammdegi. Þess vegna kveikjum við Ijósin fyrr og látum lifa á þeim lengur. Þeim mun meiri ástæða er til að njóta þeirra, ekki bara sem birtugjafa, heldurfallega hann- aðra innanstokksmuna. Það komastflestir að raun um þegar að því kemur að innrétta nýtt hús- næði, að litlu hlutirnir geta reynst erfiðir. Það er ekki sama hvernig Ijósin líta út, hvar þau eru stað- sett og hvernig birtan fellur af þeim. Fallega upp- sett Ijós, í réttu samhengi við hýbýlin gera oft gæfumuninn og þess vegna er ástæða til að velja þau vel. Hér gefur að líta nokkur sýnishorn af ítalskri Ijósaframleiðslu. . . W~, ^ ' son • son • son • son • son • son • son • son • son • son • son • son / HITAMÆLAR LAKKSKÓR Vesturgötu 16, sími 13280. Stærðir: 23-30 Litir: Hvítt, dökkblátt, svart Verð kr. 1.350,- Hér eru gleðifréttir fyrir sælkera og þá sérstaklega ostkera. Osta- og smjörsalan gefur nú út bókina OSTALYST. Þetta er handbók fyrir sælkera með 147 uppskriftum með ostum og smjöri. í bókinni eru uppskriftir af súpum, aðalréttum, ábæti, kökum og partýréttum. Þetta er girnileg bók á enn girnilegra verði, u.þ.b. kr. 990.- Þetta er jólabókin í ár — ekki spurning. Fæst í verslunum um land allt. f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.