Alþýðublaðið - 11.08.1932, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 11.08.1932, Qupperneq 4
4 ALPÝÐUBLAÐLÐ vel varðaðiT, vörður sétt glöggar og nái heim tLl bæja, en endi ekki við býli, sem komin eru. í auð'n og geti þvi ókunnir veg- lanendur ekki komist rétta leíí til bæja. Hin ástæðan er, sem mjög er ihugunarvert, að ungir menn, sem látast vilja vinna mannúð'arverk og þiggja styrk tíi þess af al- mannafé, sýna siíkt tómlæti sem hér um ræðir. Menn, sem þykjast varða veg og veita vegfarendum Sijáip á villugjörnum fjailvegi', vanrækja slíkt nauðsynjaVierk, ganga fram hjá föllnum torf- vörðum og liggjandi vegastíkum, mörgum í röð, og hafa enga skóflu með sér til þess að vinna með. Slíkt tómlætí og alvöruleysi í störfum ungra manna má ekki vera óátalið. Þess vegna spyT ég: Er það satt, að umgu mennimir, sem fóru úr Skaftártungu vestur Fjallabaksveg, hafi lofað að reisa við stikuT og hlaða upp vörður? Ég ann æskunni og félagsskap þessara ungu manma, og það sær- ír mig tilfinnanlega, ef það er sqtt, «9 peir vaiwekl paið, sem peim er trúað fi/rir. Sæluhúskofi er við Fjallabaks- Veginin í Kílingum, raunar vand- ræðalega ómerkilegur. Dyr eru svo lágar, að ekki er hægt að koma hestí inn. Þak er götugt og gættir opnar. Nokkrar fjalir em þar í einu horni, ag er mönnum vist ætiað að iiggja þar. Sé húsa- skjóis þörf, er hörmung að koma Bð slíku skýli Kofar á fjallveg- um bjarga oft mannsiííum, og er vert að liafa þá í lagi. 7./8. 1932. Gimnl. Krisimundsson. Dýralíf. Tilefni þess að ég skrifa þessar línur er það, að ég hef ekki getað lagt sama dóm á töfuna og ýmsir, sem hafa átt heima hér á Suður- fandi, Þeir hafa haidið því fram, að hún sé blóðþyrst og vilji helzt kjöt og blóð, en mín reynsla er það, að hún byrji ekki á að bíta fé nema út af hungri. Hún á sér 1 holu jóð, hvað eiga þau að éta? Ég ólst upp norðan til í Stranda- sýslu. Þar er mikið af tófu. Ég fór ungur að smala. og sá oft tófur og hafði mjög mikið gaman af þeim, því ekki glettust þær við smálömb- in, hvað þá við fullorðna féð, En margar sögur gætí ég sagt af þeim og þeirra miklu vitsmunum. Þegar ég var orðinn fullorðinn og fór að stunda tófu-veiðar, þá léku þær oft mjög illa á mig og sluppu öskemdar, þegar ég hélt að ég hefði líf þeirra í hendi minni. I Strandasýslu eru afréttirnar ekki eins víðáttumiklar eins og á Suðuriandi og er því stutt hjá þeim til sjávarins, en þar hafa tófurnar nóga björg. Þegar ég átti heima i Ófeigs- firði, þá kyntist ég þeirra háttum mest, þau þrjú ár, sem ég átti þar heima. Þá áttu þær greni í Hrút- eyjanesinu beint upp af Eyjum. Þar hefir þeim fundist gott til fanga, þvi ekki var nema tíu mín- útna gangur niður að sjö, þar sem var krögt af æðarungum, og ekki skal ég fortaka að hún hafi verið sek við æðarfuglalögin. Þarna var peim iofað að leíða út, en ekki mundi Guðmundur Pétursson hafa látið þær hafa frið- land þar hefði hann verið hræddur um fénað sinn fyrir þeim, þar sem hann var skytta og allir karl- menn á þeim tíma. Selsker eru þar skamt fyrir framan landið og vorum við þar veiðar og sáum vel upp í nesið. Á kvöldin fór tófa á stað að draga í búið. Lambféð var þar um strönd- ina. Hún gekk fram hjá smálömb- unum, sem voru á leið hennar, og hélt niður í fjöru að fá sér fugls- ræfla og fór síðan heim. Þar sem ég hefi margsinnis stac'ið hana að slikri ráðvendni, þá verð ég að mótmæla því, að hún leggist á fé ef annað er fáanlegt. Þá ætla ég að segja frá þegar við vorum í landi um tlóðið, þá fórum við upp á grenið. Þetta var um jóns- messuleitið og yrðlingarnir farnir að geta Ieikið sér úti, en þá er faðirinn litið farinn að vera heima við. Þeir léku sér við að rífa hol- ur í jörðina, en móðir þeirra lá upp á háum steini ofar í hlíðinni og gætti þeirra. Vanalega rak hún upp hátt hljóð þegar við áttum eftir sem svaraði fimm föðmum að greninu, og hættu yrðlingarnir fljótlega að leika sér og hlupu inn, en þeir voru vanalega 6. Oft var það, að sá síðasíi snéri við í opinu og var að iíta á gestina, en móðiiin hringsólaði í kringum okk- ur og kom1' mjög nálægt okkur. Læt ég þetta nægja til að sýna, að það eru mikii rök fyrir því, sem ég segi í upphafi greinar þessarar. Þá get ég ekki látið ógert að minnast á annað dýralíf við Ó- feigsfjarðarströndina, sem er mjög fjðlskrúðugt, bæði af sel og æðar- fugli. Selurinn skríður upp á sker- in þegar fellur út, til að láta kðpana sjúga, en þeir festust í netunum í hundraða tali, og gerðu mæðurnar stundum svo mikið til að iaftra þeim frá þessum gildrum að þær festust líka. Veiðibjallan gerði okkur oft ógagn. Hún vakti svo oft selinn, sem svaf á skerjunuin, sem við ætluðum að slá upp i. En ekki vantaði að við hefndum þess, því við tókum undan henni eggin og suðum þau í kaffikatlinum. Það var mjög gaman að vera í þessum útilbgum og minnist ég margra glaðra stunda með þeim félögum, minum, sem þá voru þeim bræðrunum Pétri og Ásgeiri. Þessar björtu vornætur, sem ern mun bjartari þar en á Suðurlandi. Stefán J. Björnsson, Ðm daglniM og vegimi STIGSTOKUFUNDUR Teröur haldinln í Templarahúsinu við Vonarstræti í kvöld, fimtíxd. 11. ágúst, kL 8i/2. Helgi Sveirasson flytur erindi. Norskur fisksölufnlltrúi. ( VerzlunarráðimeytiÖ norska hief- ir skipað Abakke ræðismanin fiskifulltrúa. Á hann að hafa með höndum að greiða fyrir söliu á norskum fiski til landanna S SúJð- ur- og Mið-Evrópu. (NRP-fregn frá Osló). í Þórisdal. Ferðaiskrifstofa íslainds genigst fyrir skemtiför í Þórisdal á laugardagskvöMið kemur. ew að frétta? Nœtiurlœknir er í nótt Damíél Fjeldsted, Aðatetræti 9, sími 272. Hjónaband. 1 fyrradag vom jgefin saman í hjónaband af séra Friðriki ‘ Halilgríimsisyni Magmea Kristjánsdóttir, Laugavegi 49, og Kristimn Bjarnason, stýrimaður á „GulTfossi". Ungu hjónjn fóm með „GulTfossi“ ti/1 útlanda í jg(ær. M iiliferdflsldpin. „Botmía“ og „Alexandrína drottning“ komu 'hingað í gær og „Esja“ úr strand- ferð. „GulIfoss“ fór tíl útlanda og „Selfoss" fór noröur i gærkveldi. Þakkaráuarp frá Oddi. Ég vil hér með biðja Alþýðublaðið um að flytja þeim bræðrum Guðlaugi Jónssyni og Bjarti að Melum á Kjalarnesi beztu kveðjur mínar og innilegustu þakkir fyrir alla þá hjálp, sem þeir hafa sýnt mér undanfarið, Ég dvaldi hjá þeim í V* mánuð án þess þeir vildu taka nokkuð fyrir. Ég var að heyja fyrir hestinn minn, og bræðurnir gáfu mér slægjur eins og þeir líka reiddu heyið fyrir mig að vegin- um, en þar var það tekið á bil og flutt hingað. Slíka hjálpsemi, sem þeir bræður hafa sýnt mér fátækum og umkomulausum, er rétt að muna lengi. Hún lýsir hjartalaginu. Oddur Sigurgeirsson. Veðrib. Otlit bér um slóðir: í dag bjartviðri og norðankaldi, í mótt kyrt veðnr, skýjað loft. „jGullfoss“ fór í gær á- leáðiis til Kaupmianixahafnar með 36 farþega þanigað. Þar á mieðal vóru: Sveinn Björnisison sendi- heira, Axel Blöndal Lætoiir og frú, Caspenowitz, Klerk banka- stjóri, frú hiams og tveir synir. Frúin er dóttir séra Jóhanns Þor- kelssonar. Dr. Helgi Tómasison læknir og frú, frú DaneJi, Ingi- björg Bjamadóttir, Marta Sigmrð- ardóttir, WilTy Bliotzheimier, Giunnar Þorvarðaxsom, Herta Kumbruch, Guðbjöxg Jónasdótt- ir, Margrét Leví, Ágúst H. Bjiarna- son prófessor, Ragnar Blö'ndal Dilkaslátur fæst nú flesta virka daga. Sláturfélagið. Vinnufot nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 ALÞÝ ÐUPRENTSMIÐ J AN, Hverfisgötu 8, simi 1294, afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og Tímarit^ripajj^Sni KYNDILL Utgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytu, fræðandi greinir um stjórnmúl.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- sonhókbindari, Hafnarfirði. Askrift- kaupm., Jóhann Þorkelsson stú- dent, Meulenberg biiskup, Jón Helgason kaupm., dr. Guðmiund- iur Finnbogason, Jón Nikuiláisson Jæknir áleiðiis tiil Vínarboi|gar og ætlar að dvelja þar í 1—2 ár. Sigrid Árnason, Rósia Erliendsdótt- ir, Þórarna Thorlaciuis og barn hiennar, Hams May, frú og barn þed'rra, Sigurður Eyjólfsson, Gúð- ný Jensen. Till Vestmanniaeyja fóru: Fi'nnbogi Þorvaíldsson, Jóna Jónsdóttir, Dagmar Ámadóittir, PáM Oddigeirsson kaupm. og frú, Árni Sigfússon og frú o. fl. t,Vals“menn til Vestmannaegja. „Valur“ (1. flokkur) fer til Vestínannaeyja í kvöld með „Lyru“ ti'l að keppa á þjóðhátfð í Eyjurn. Þesisir fara þangáð: Agnar Bre.ðfjörð, Bjarni G;uÖ- björnsson, B jöm Sigurðlsison, Fiwnur Helgason, Gísli Kjæme- sted, Grímur Jónssoni, Hólmigeir Jönsson, Hrólfur Benediktsson, Jóhannes Bergsteánsson, Jón Ei- riksson, Jón Kristbjörnsson, Ól- afur Sigurðsison, Óskar Jónsson, Sverrir Theódórsson og Ágúst ThejilL Ritstjóii og ábyjgðarmaður: Óláfur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.