Morgunblaðið - 03.12.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.12.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 27 Bretland: Meinað að sækja fót- boltaleiki erlendis London. Reuter. DOUGLAS Hurd, innanríkisráð- herra Bretlands, tilkynnti i gær að knattspyrnubullum sem hlotið hefðu dóma fyrir óspektir á knattspyrnuleikjum, yrði bannað að sækja knattspyrnuleiki er- lendis. Knattspyrnubullunum verður gert skylt að gera vart við sig á lögreglustöðvum eða skilorðsskrif- stofum þegar mikilvægir knatt- spyrnuleikir fara fram erlendis. Hurd sagði að bannið næði yfir þá sem hefðu verið dæmdir í Bret- landi en það gæti einnig náð yfir þá sem hlotið hafa dóma erlendis. Breskir knattspymuáhangendur hafa oftsinnis valdið miklum usla þegar þeir hafa sótt leiki á megin- landi Evrópu og er skemmst að minnast harmleiksins á Heysel- leikvanginum í Bmssel þar sem 39 manns létust þegar veggur hmndi á áhorfendastæðinu þegar úrslita- leikurinn um Evrópumeistaratitil- inn fór fram. Utgjöld til varnarmála á hvern landsmann varnarmáta á hvem landsmann en Japanír og rúmlega hetmingi meira en bandamenn þeirra f Evrópu. íöl. kr. á hvern landemann, árló 1986 23.130 20.880 10.575 Banda- Bretland Japan rlkln V-Þýska- (talfa Tyrkland land Heimild: Bandaríska varnarmálaráöuneyliö Knlght-Ridder Tribune News Tveggja daga fiindi Atlantshafsbandalagsins lauk i Brussel i gær. Á fundinum var samþykkt skýrsla um hlutdeild aðildarríkjanna í vörn- um Evrópu sem er ætlað að svara gagnrýni bandarískra þingmanna sem telja að Evrópuþjóðir veiji of litlu fé til eigin varna. Frank Carlucci sagði á blaðamannafundi í gær að ólíklegt væri að Banda- ríkjamenn skæru niður útgjöld sín til varnamála. Á myndinni að ofan má sjá hvernig útgjöld skiptast á milli þjóðanna. Sovétríkin: \ Afleiðingar lgam- orkuslyss sýndar Stokkhólmi. Reuter. Sænsk-franska geimvísinda- stofhunin SPOT birti á miðviku- dag gervihnattarmyndir af 250 ferkílómetra svæði í kringum kjarnorkuver sovéska hersins í Kysthym, skammt austan við ÚralQöll, þar sem taiið er að kjarnorkuslys hafi átt sér stað árið 1957 þótt sovésk stjórnvöld hafi aldrei viðurkennt það. Á myndunum kemur fram að enn er ekkert mannlíf á þessu svæði. Um þijátíu þorp, sem voru á korti yfír svæðið áður en slysið varð, hafa verið jöfnuð við jörðu, samkvæmt myndunum. Þá sýna myndirnar mannlausa bóndabæi og fljót serr> hefur verið stíflað, líklega til að koma í veg fyrir mengun vegna geislavirks vatns. í kjarnorkuverinu sjálfu, þar sem talið er að mikillar geislavirkni X-Iöföar til X Afólks í öllum starfsgreinum! gæti, eru kjarnakljúfar enn í notk- un og byggt hefur verið við það. „Skæðasta kjarnorkuslys sög- unnar átti sér að öllum líkindum stað löngu fyrir Tsjernobyl-slysið árið 1986 og því hefur algjörlega verið haldið leyndu,“ sagði Christ- er Larsson, sem stjórnaði rann- sókninni. Myndbandsskápar 3 gerðir. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, sími82275. Ættingjum og vinum þakka ég af alhug gjajir, blóm og skeyti á 80 ára afmceli mínu 21. növ- ember og gerÖu mér daginn ógleymanlegan. Þuríður Filippusdóttir, Lönguhlíð 3. CULLVÆCAR BÆKUR fyrir sál og líkama Undirheimar íslenskra stjórnmála Reyfarakenndur sannleikur um pólitísk vigaferli Þorleifur Friðriksson Bókin lýsir einstæðum pólitískum átökum eftir byltingu Hannibals í Alþýðu- flokknum 1952. Launráð voru brugguð og þvingunum beitt gegn hinum ógnvænlega ..hanni balisma". ORLYGUR SIÐUMÚLA 11, SlMI 8 48 66 ORN OG Lækninga handbókin Erik Bostrup Ólafur Halldórsson liffræðingur þýddi Efnisatriði bókarinnar eru í stafrófsröð. Bókin fjallar skipulega um einstaka sjókdóma eftir eðli þeirra eða staðsetningu. Þetta auðveld- ar leit að svörum við spurningum og gerir þann fróðleik sem bókin hefur að geyma vel aðgengilegan með uppflettingum. Guðjón Magnússon dr. med., aðstoð- arlandlæknir rifar formála. Himinn og hel Undur lifsins eftir dauðann Emanuel Swedenborg Sveinn Ölafsson þýddi Swedenborg lýsir lífi í öðrum heimi. Skýrt er andlegt eðli umhverfis og grundvallarlögmál andlegs lífsveruleika sem og alvaldsstjórn Drottins. Nýtt inntak birtist í trúarskýringum hans sem hann segir gefið af Drottni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.