Morgunblaðið - 03.12.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.12.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 Hún er komin út ENGIN VENJULEG BOR MINNA „engin venjuleg mamma" Konan sem • Sá fram á glæsta framtíð • Tápaði öllu og þar með geðheilsunni • Var í tólf ár á lokuðum stofnunum • Fann loks leiðina út. Helga Thorberg, dóttir Minnu Breiðfjörð lauk við sögu móður sinnar. í upphafi segir Helga meðal annars: „Ég vel þá leiðað tala til þín í gegnum bókina. Kannski þarfégað spyrja þig einhvers. hannig hef ég þig líka hjá mér á meðan ég skrifa. Það er bæði Ijúft og sárt eins og lífið sjálft." Þetta er bók, sem ekki er hægt að lýsa, þú verður að lesa hana. 9 JWeðður á rnorgun ÁRBÆJARKIRKJA: Barnasam- koma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi laugardag kl. 11 árdegis. Sunnudagur: barnasamkoma kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 20.30. Meðal dagskráratriða, Sigurbjörn Ein- arsson biskup flytur ræðu. Kirkju- kór safnaðarins og skólakór Ar- bæjarskóla syngja. Lárus Sveins- son, Ásgeir Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson leika á tromp- et. Laufey og Inga Þóra Geirlaugs- dætur syngja. Aðventuljósin tendruð. Æskulýðsfélagsfundur fellur niður sunnudagskvöld vegna aðventusamkomunnar. Þriðjudag: Fyrirbænastund í Ár- bæjarkirkju kl. 18. Miðvikudag: Samvera eldra fólks í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Þriðjudaginn 6. des. kl. 20.30. Jólafundur safnaðarfélags Ás- prestakalls í safnaðarheimili Ás- kirkju. Jólaföndur, hugvekja, veit- ingar. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Aðventusamkoma kl. 20.30. Kórar Breiðholtskirkju og Fella- og Hólakirkju syngja und- ir stjórn Sigríðar Jónsdóttur og Guðnýjar M. Magnúsdóttur. Guð- rún Birgisdóttir og Martiel Narde- au leika á flautu. Börn og ungling- ar taka þátt með söng, upplestri og helgileik. Arnmundur Kr. Jónas- son flytur aðventuhugleiðingu. Veitingar á eftir í boði kvenfélags Breiðholts. Þriðjudag: Bænaguðs- þjónusta kl. 18.15. Fundur með foreldrum fermingarbarna kl. 20.30. Sálfræðingarnir Jóhann Ingi Gunnarsson og Sæmundur Haf- steinsson fjalla um efnið „Foreldr- ar og börn á tímamótum". Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Magnús Erlingsson. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Miðviku- dag: Félagsstarf - aldraðra kl. 13-17. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Messa kl. 14. Sr. Lárus Hall- dórsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Altarisganga. Sr. Anders Josephsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón: Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Prestur Guðm. Karl Ágústsson. Fundur meðforeldrum fermingarbarna eftir messu. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Þriðjudag: Samvera fyrir 12 ára börn kl. 17. Miðviku- dag: Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 20. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Annað aðventuljósið kveikt, söngur, tal og hugleiðing, söguhornið á sínum stað, kaffi fyrir fullorðna. Allir vel- komnir. Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. GRENSÁSKIRKJA: Laugardag: Bibliulestur kl. 10. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Fimmtudagur: Almenn samkoma kl. 20.30. UFMH. Föstudag: Æsku- lýðshópur Grensáskirkju kl. 17. Laugardag:, Biblíulestur kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson og sr. Sig- urður Pálsson. Aðventutónleikar kl. 17. Mótettukór Hallgrímskirkju flytur aðventu- og jólatónlist frá 16. til 20. aldar. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónsta kl. 21.00. Barnakór Kársness syngur, stjórnandi Þór- unn Björnsdóttir. Fimmtudag: Jóla- fundur Kvenfélags Hallgrímskirkju kl. 20.30. Frú Svanhildur Svein- björnsdóttir syngur einsöng við undirleik Vilhelmínu Ólafsdóttur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Barnaguðsþjónsuta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Að- ventutónleikar kl. 21. Orthulf Prunner leikur á orgel kirkjunnar. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknarprestar. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Barnasamkoma kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digra- nesskóla. Góður gestur kemur í heimsókn. Almenn guðsþjónusta Sýningn Bjargar lýkur annað kvöld MÁLVERKASÝNINGU Bjargar Atla í FÍM-salnum, Garða- stræti 6, lýkur annað kvöld. Á sýningunni eru 29 olíu- og akrýl- myndir. Þetta er flórða einkasýning Bjargar, en hún útskrifaðist úr málara- deild Myndlista- og handíðaskóla Islands 1982. Sýningin er opin frá kl. 14 - 19 í dag og sunnudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.