Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 C 7 Jólin koma a?8MSSl®™lb®y0/aaéwid( maflanum-k«fra5T^raT Sverrir Garn er klippt niður og búið til hár eins og sést á myndinni. Hér á síðunni eru snið af buxum, peysu og húfu sem klippa máútefvill. Svona eru pfpuhreinsarar vafðir og mótaðar útlínur líkamans. Kúlur sem þessar hefur verið hægt að kaupa í tómstundabúðum. Her eru tvær jóiastelpur tilbúnar. Tilvalið er að láta þær halda á allskonar smáhlutum. \ „Þegar komið er fram í nóvember fer heimilisfóikið í húsi í Þing holtunum að rekast á pípuhreins- ara, fíltefni og pínulitla smáhluti á víð og dreif um húsið. — Hús- móðirin er farin að tína fram skrautið og föndra fyrir jólin! Smám saman færist jólasvipur á húsið, pípuhreinsararnir, fíltið og trékúlurnar verða í höndunum á konunni aðfallegum jólastúlk- um og drengjum semfluga tali fela sig ígardínum, á borðskreyt- ingumog nánast hvar sem er. Vegfarendur stoppa gjarnan við gluggann hjá konunni í Þing- holtunum þegar litlu, rauðu hjört- un birtast íeldhúsglugganum í byrjun desember og húsálfarnir hennar sitja sem fastast og góna út um gluggann eða eru að klifra. Daglega lífið fékk konuna til að leiðbeina lesendum hvernig búa mætti til svona jóladrengi GRG og stulkur. Hjortun er auðvelt að gera. Byrjað er á að sníða hjarta, það fyllt með einhverju sem til er á heimilinu og svo saumað saman og heklað í kringum það. Við fengum snið af hjarta eins og sóst í glugganum sem má klippa út og sníða eftir.. okkur bar að garði Jólasvipur var kominn á LEDURHÚSGÖGN .ísbm* Sófasett, hornsófar, stakir sófar, stólar. ^ Ný sending beint á útsöluna. HALLDÓR SYAVARSSON, umboðs- og heildverslun, Suðurlandsbraut 16, 2. hæð, (hús Gunnars Ásgelrssonar). KAUPFÉLÖGIN m o Áskriftarsíminn er 83033 T otSi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.