Alþýðublaðið - 16.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBDAÐIÐ hefst hann kL'10 síðd. ffljómsveit Hótel ísiands og önnur ágæt hljómsveit spila. Aðgöngumiða fá Ármenningar og annað íþrótta- fólk í K. R.4iúsmu eftir ö, 9 á máðvikudag, og kosta kr. \2>00. Þari ekki að efa, að þarna verð- ux fjöruguT og.ódýr danzleikUT fyiir íþróttatnenni. íp, Hafnarfjarðar-hlaupið hefst á morguin, 17. þ. m., kl. 8 síðd, á lækjaTbrúnni í Hafnar- fir-ði og endar á ipróttavellinuni; hér um sama leytí og hinir vænt- anlegu Svíþjóðarfarar „Áraniawns" sýna þar. Að þessu sinni verða páfttakendUT í hlaapinu 7 frá þremur félögum, 3 frá „Ármanni", Jóhann Jóhannesson, Erlendur Jó- hannsson og Ámi Pálsson, 2 írá Danska íþróttafélaginu, Hians Hanssen og Jews Kafman, og 2 fr^ i Vestraawniaeyjuni, Karl Sig- urhansson og Gísli Fininsíson. Má búast við harðri kepni milli rans og Karls^ því Karman hlaupið þeasa vegalengd undir meti á æ.fingu, ;og atíir pekkja fráleik, Karls^, er séð hafa hánn hlaupa, bæði hér á Iþrotta- vellinum og í Vestmannaeyjum. — Þátttakendur og starfsinienn mæti á LaugavegA 30 k% 7. Biða þar bifreiðar, er flytja þá til Hafnarfjarðar. Pétur Árnason frá Vatnshól í Kirkjuhvamms- hreppi í Veste-Húnavatnissýslu (sonur Árna Áraiasonar á Hörgs- 'hóli) er nýkominn til landsáns ff-á Vesturbekni. Fór hann 22, ára vestur' urri haf fyrir 45, árum og hefir ekki séð landið síðani. Hefif Pétur verið kúabóndi, lengst í Manitoba, en fyrir 10 áipm fluttí hann tíl San Diego -syðst í Kali- forniu og býr par síðan. Ætlar hann að dvelja hér í 4 tiíl 6 vákur. Veibáturinn „Ása" frá Seyðisfd'rði, sem menn voru ofðnir hTæddir um, og Slysa- varnafélag Islands hafði sent skeyti til skipa, sem næni vett- vangi væru, um að gæta að hon- um, kom fram seinini partínm í • nótt. 50 ára aftnœli á í dag frú Anna Páisdóttír frá Arnafholtí, kona Sig. skálids Sigurðssonarog sysitír Árna Páls- sonar prófessors. «yað gerir »Fyl!a" ? Su spurning er í Mdkomimi gildi: Hvaða gagn geiir danska eftirlitsskipið „Fyl;la"i hér? Menn hafa tekið eftír, að skip þetta liggur að staðaldri í höfninni, með öllum þeim léiðindum, sem það veldur bæjarbúum. Ég held það væri enginn skaði skeður þó að ríldsstjómin semdi svo um, að leýsa skíp þétta algériega vi'ð þá fýljrhöfn, að vera héf vib strand- eM „hafnwgæzlu". Þ. K.-R.-happdrœttið. Dregiö var Í gær:. Upp kom 1. vinnínguf (bifreiðáin) nr. 2569, 2. vinningur (200 kr.) 1092, 3. vinmingur (reiðhjól) 1292, 4. viinn- ingur (100 kr.) 89, 5. vinninguf (tjaldið) 460. Óskað er, að han.d- hafar þessara miijða viitji viinn- inganna sem fyrsit — Thqr ppr- tes heffr hlotáð 5. virmiinginn, tjaldi& Hva9 er að tréffaf Nœtiirlœknfc er. í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðihisgötu 1, sími .2263. /'¦ ÚtuarpiÞ í dag: Kl. 16 og ,19,30; Véðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleik- ar: Fiðluspií (Þór. Guðmundsson). Kl. 2ft: Sön^vél. Kl. 20,30: Fréttif. — HljómMkar. Vedrjdi. KÍi 8 í morgun var 11 stiga hiti í Reykjavík. Útlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Dreytóleg átt og hægviðri. Smns staðar smáskúrir. MittiferfipsMpm^. Esja fór í hringferð vesitur um lánd í gær. Brúarfoss kom fená útiöndum og Vesitmaamaeyjumi i mótt. Goðafoss kom að norðan og vestan um há- degið í dag. Tog&mmm. Eniskur togani kom Shingáð I gær með veikan mann og fóí aftur til Englands sama dag. FranskUT togaTÍ fór héðan út á veiðar í gær. Gorgvlow, maðuripini sem myrti Frakklandsforseta, fæddist 29. júní 1893 í Labiinskaja í Rúss- landi, og var faðir hans efniaður bóndi. Árin 1910—-1913 las hann lækni)sfTæði;> en hætti námiinu og gjekk í keiisaraherinn;. Hann tók þátt í heimsófriðlnum og baiiSást með Kósökkum. Fékk hann mikið frægðaxorð og var annálaður fyr- ir fífldirfsku og hreysfti. Hanin særðist oft og fékk mörg/ af helztu heiðursmerkjum keisar- ans. Árið 1918 byrjaði hann nám sitt að nýju, en vi»tist þó hafa tapað öllu jafnvægi á striðsár- unum og hohum gekk erfiíðliega að venja sig við hinar nýju ao> stæður, Hann giftá sig, en skildi við konu síma 1921 og fór þá til Póllamds. En í Pó'Miandi vaT hann ekki vel séður og fór því þaðan og tíi Tékkóslóvakíu. Við há- skólann í Praig hélt hann læknis- fræðinámi sínu áfram og lauk því að fjórum árum liðnúm. — ~Nu giftíst hann aftur, án þess a;ð hafa skilið löglega við fyrri konu sína, og að þessu sinnd var köna hahis rakaradóttir. Við hana skildi hanin árið 1927. Hann settfet nú að sem læknir í Prótoff, og' árilð 1928 giftíst hann dóttur borgaiiistjórans og þingmanösins Kusta Stepkova, en við hana sldildi hann áriið eftír. Þar sem menn urðu ekki ánægð- ir með Gorgulow sem iækni, var hanin sviftuf læknáhgaleyfi vorið 1930. HefiT hann líka við réttar- höldin, semeru nýlegalafstaðim, skýrt frá þvx, áð þegar hann var lælímr í Tékkóslóvakiu, þá hafi Áætlunarferðir til Búðardais Og BlÖndUÓSS Þnðjudaga og föstudaya. B manna bifreiðar ávait til leign í lengri og skemmri ¦» ¦ i t skemmtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, sími 970 Lækjargötu 4 — sími 970. ALÞtÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1204, tekur að sér alls koneí tækifærisprentun, sry sem erfiljóð, aðgðngu miðaf kvittanir, reikn ingá, bréf o. s. fir.i og afgreiðir viimuna fljót' 9g við réttu verði. — Ödp málniflg. Utanhúss málning, bezta tegund l,SOkg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Femisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. Komið dag. — Notið góða verð- ið tií að mála úti. Slgurðar Kjartansson. Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið; frá Klapparstíg). v í HaifðfjBkirr Riklinigur Rjómabússmjöi' Súkkulaði, margar teg. Ávextir í dósum og pökkumi. Áit sent heim. Sírni 507. Eanplélag Aípýði 6 mymiir 2kr. TUbúnar eltir 7 mfn. Photematon. T,emplárasundi 3. Opið 1—7 alla daga. 5Iý tegund af ljósmjfndapappír kominn. Myndirriar skýrari og bétri en hokkru sinni hann drepið maijga menn á „fin.- an hátt", þvi honum hafi veriíð rojög í nöp við þessa þjóð! 1 júlíroáiyiði 1930 fór haniii tfil Fr^-}[klands>, og þar, starfaði hann ólöglega siem laiiráT í ýmsium ani.áboiigum. í Mjendoin komst ibann í, kynni við svisshieskja konu, sem átti 40 þiisuind franjkft, pg henni giftist hann,. Pau hjónin .fluttiu nú till Monaco vegna þess, að hpnum, hafði veráið víisjað úr landi, og þar eyddu þau fé kon- (unnar. 1 i^eámÉmiU s. 1. fór hann í verzlunareTitodum frá Meniapo ipg 6,maí skýtpr hann Frakkjlanids- forsieta, til. bana. t?etta efu í; stór- luim dráítum æfiatrið^ þesjsa ill- ræímda, rnianns, Eft|r. morðið vpru 6, geðveikisérfræðjngar,látnir liann- saka hann. Þrxr þeirra tpldu hann (með fulln,; viti, en hinir áliitu, að hann hafi lengi veri<> brjál- aður. 2000 eintök vorp prentað af „Leyndardómum Reykjayikur", og nú er að eins rnmt 1000 eftir, og ekki hálfur mánuður siðan bókin köm út. Engin bók hefir selst eins vel! Enda er „Leyndardomar Seyk'javikur* bökin, sem allir tala um og allir vilja eiga. Fæst i bóka- búðinni á Laugpvegi 68. Sptóriðpeninga Foiðist óp.e..- indi. Munið pvi eftir að vanti ykk$ir rúður i glugga, hrinuið i Éí-va 1738, og verða pær straj látnar i. Sanngt^rpt ve«ð „Apem'S(iIman líkar bezt þeim, er reynt hafa. Er n jög Ijós næm, og þolir pó betur yfirlýsingu og mótljós en aðrar filmur „Apem'^filman ?r ódýrust. Fæst í ljósmyndastofu Sigorðar ðuðmQndssooar, Lækjargötu 2. VlðHerðit* ð reiðhiólum og grammðfónum fijót- lega afgrelddar. Allir varahlatir fsrrirliggjandi Notuð og ný reiðhjol á- valt til sö n. — Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. ,iðinDu, Oönk^Ft æ i 2 ATVINNA. Duglegur ogábyggi- leguT salumiaður getuT íengjð viinnu við að s^lja nýja bók, siem sölst afskaplega yel. Ef miaður- i;nn reynist vel, getur^ verið ijim vinnu yfir lengri tíima að ræða. Upplýsingar í bókabúðinni á Laugavegp. 68, Ifcfi — ,fr,ú. Fyrir nokkru höfðr- alðj. im,jólkur|siöIukonla í Tékk.ó-Sló- vakíu mál á hendur „skiííta"-mál- ara nipkkram. , 1 liæsusikjalinu s^pð, að, hún háfi beðið málar- ann að mája handa henni „skilti", er hún ætlaði að henigja á verzlun sína, Skyidi á sjpjaldjnu standa kú með stóru júgri, nafn konunnar og „Mjó]kurbúð". Miálarinn haíði málað faflega kú með mjög stópu júgri, og á kúna. hafði hann sett nafn kpnunnar, en gleymt orðinu „Mjól|ít|rbúð" — pg yar því, Meg- iðj mjög, að, v^silings .k.o»unnij Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðíiksspn. Alþýðuprentsáiiðjajn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.