Morgunblaðið - 28.01.1989, Blaðsíða 1
pJírjpmMíjM!*
MENNING
LISTIR
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS_LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989__BLAÐ
„Óvitar“ í Þjóðleikhúsinu:
Borðið h'tið og minnkið mikið
- svoþiö verðið einhvern tímann fullorðin
Sigríður Hauksdóttir leikur
móður Sirrýjar. í öðrum hlut-
verkum eru Erla Gunnarsdótt-
ir, Grímur Hákonarson, Hlín
Diego, Hildur Eiríksdóttir,
Linda Marteinsdóttir, Helga
Sigmundsdóttir, Freyr Ólafs-
son, Álfrún Helga Örnólfsdótt-
ir, Melkorka Óskarsdóttir,
Bergur Sigurðarson, Orri
Helgason, Oddný Amarsdóttir,
Helgi Páll Þórisson, Hrafhkell
Pálmarsson og Oddný Ingi-
marsdóttir.
Þær Melkorka og Álfrún era
yngstu þátttakendurnir í sýn-
ingunni, aðeins 7 ára gamlar.
Álfrún leikur ömmu gömlu á
peysufötunum og Melkorka
Ieikur gamla sveitakonu sem
er í bænum að leika sér lækn-
inga. Hún vár spurð að því
hvemig stóð á því að hún fór
að leika.
Sjá baksíðu.
Hveraig væri ef allt væri
öfúgsnúið? Börnin fæddust stór
en minnkuðu með aldrinum.
Foreldrarair reyndu að fá
börain til að borða minna, svo
þau yrðu lítil. Mömmur reyndu
að spara með því að kaupa of
lítil föt á krakkana, því „börain
minnka svo hratt". Þannig er
lífið í bamaleikritinu „Óvitar"
eftir Guðrúnu Helgadóttur,
sem frumsýnt verður í Þjóð-
leikhúsinu í dag.
Frumuppfærsla á Óvitum var
árið 1979 og Bryiya Benedikts-
dóttir, sem nú leikstýrir verk-
inu, var einnig leikstjóri þeirr-
ar sýningar. Gylfi Gíslason,,
teiknaði þá leikmynd einnig.
En nýr Ijósahönnuður er að
sýningunni núna og er það
Ásmundur Karlsson.
Níu fúllorðnir leikarar og
tuttugu böra leika í sýning-
unni. Börain sem eru á aldrin-
um sjö til fjórtán ára, leika
„upp fyrir sig“ í aldri, alls kyns
manngerðirþjóðfélagsins. Full-
orðnu leikararnir verða aftur
að lifa sig inn í hugarheim
baraa og leika „niður fyrir sig“.
Með aðalhlutverkin í sýning-
unni fara þeir Þór Tulinius og
Halldór Björasson sem strák-
arair Guðmundur og Finnur,
sem verða vinir þegar Finnur
strýkur að heiman og leitar
skjóls á heimili Guðmundar án
vitundar foreldranna. Leikur-
inn fjallar um þessa stroksögu
og þá einkum samskipti barna
og fullorðinna, hveijir eru börn
og hvorir óvitar. María Ellings-
en leikur systur Guðmundar,
Sigrún Waage er Sirrý bekkjar-
systir þeirra og önnur böra
leika þau Guðlaug María
Bjarnadóttir, Helga Jónsdóttir,
Randver Þorláksson, Öra Árna-
son og Flosi Ólafsson.
I stærstu barnahlutverkun-
um (sem fúllorðið fólk) eru þau
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og
Haukur Karlsson, sem leika
foreldra Guðmundar. Vaka
Antonsdóttir og Torfi F. Ólafs
son leika foreldra Finns og