Alþýðublaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBUAÐIÐ um vax frá sagt. En sem betur fór var það ekki, og þess vegna hefði það óneitanlega verið æskilegra, að hann hefði fengið nánari upp- lýsingar áður en hann reit grein- ina. En þótt svona hafi fariið, má þó glögt finna að grein hr. Gunn- laugs er skrifuð af áhuga fyrir endurbótum á umræddri ieiið, en ekki af illgimi í okkar garð’. Pesis vegna vii ég taka undix það’ með honum, að nauðsynlegt er að fá varðaða leiðina frá Svarta- núpi til bæja og eins að endur- bæta hið bráðasfa stikur þær og torfvörður, sem orðnar eru ,að engu gagni á Fjallab aksveginum. En bezta ráðáð tiil að flýta fyrir þeim endurbótum tel óg einmitt slíka samvinnu milli ferðaianga og vegam,álastjóra jeins og hér hefir verið sagt frá. Segjum t. Id. að næsta sumar (og síðan næstu surnur) færi hópur ungra manna héðan úr bænum (t. d. skátar eða áðrir ferðailanigar á vegutn Ferða- fél. islands) og dveldu í supiar- ieyfi sínu á hirnum undurfögm slóðum við Fjailabaksveg, tækju að sér sem sjálfboðaMðar að reisa nýjar stikur á þeim köflum, sem vandrataðastir eru, þá myndu ekki líða mörg ár, þar til þessi bráðskemtilega fjailaleið yrði bezt merkta fjallaleið landsins. Jafnr framt því að vinna að þessu verki myndu fcrðalarigarnir auð- vitáð sfeemta sér við að fenðást urn þar efra, því að nóg er þar til að skoða. Sjálfsagt myndi það opinbera kosta alilam flutning á efni (staumrn og slíku) og verk- færum til þess staðar, sem það mundi verða notað, og jafnframt láma ferðatóngunum tjöld og ann- an útbúnaðy' ef þá vanhagaði um slíkt og það oþinhera ætti í vörzl- !um sínum. Þetta vildi ég biðja atia áhuga- sam.a ferðalianga að takia tiil íhug- unar og garnan væri áð heyna á- iit og tillögur annara um þetta tefni hér í hiáðinu. 17/8. J, 0. J. Um daglnn og veginn 'Drengurinn hennar heitir tal- og söngva-kvikmynd, tekin- á þýzku, sem nú er sýnd í Nýja Bíó. Myndin segir sögu ungrar konu, er flýr með ungan son sinn frá manni sínum og geriist söngkona í skemtihúsi. Er sagan átakanleg á köflúm. Mynd- in er ein af hinum beztu „dramá- tisku“ kvikmyndum, er hér hafa sést. Tebjuhalli norsba ríkisins. NRP.-fregn frá Osló heitmir: Sundby fjármálaráðherra befir skýrt frá því í fyrirlestri, sem hann hélt nýliega, að allar líkur bendi til að 30 miMjóna tekju- haili verði á ríkisbúsikapnum norska. Til Hvammstanga, Blöndóss, Sauðárkróks fer bifreið n. k. mánudag kl. 10 f. h. Nokkur sæti laus. Bifreiðastöðin Hringurinn, Skólabrú 2, sími 1232, „Polarbjörn". . NRP.-fregn frá Osló bermir: Skeyti frá „Polarbjöm" hermir, að skipið hafi veriið komið i áuð- an sjó 23 klukkustundum eftir brottföri'na frá Mývogi í Græn- landL Vatnssbortur í Noregi. NRP.-fregn frá Osló herinir: Vegna langvarandi þurka ber mikið á vatnsskorti sums staðar í SuðUr-Noregi. Hefir vatnsskort- urinn váldið erfiðleikum á mörg- um rafmagnsstöðivum, og hafa þær oröið að takmarka rafmagns- framleiðsluna. Knattspyrnubeppni Reybjavíbur. í kvöld keppa „Fram“ og K. R. Má búast við mjög hörðum og skemtiJegum leik á milti hiinna gömlu og vel þektu félaga, og ætti enginn að láta hjá líða að sjá leik þennan. LfiróM\am(töur. Drengjamótið. I gær varð Kjartan Guðmunds- son (,,Árm.“) fyrstur í 80 metra hlaupi, á 9,4 sek. Setti hann nýtt met. Eldra metið var 9,7 sek. Tveir þeir, sem urðu næstir honr um, Baldur Möitier (,,Áim.“) og Georg L. Sveinsson (K. R.) fóru einmig fram úr gamila (toetiuu. 1 kúluvarpi setti Sveinn Zoéga (,,Árm.“) drengjamet. Kastaði hann 13,13 metra. 1 1500 metra hlaupi setti Gísli Kjærnested (,,Ánn.“) met á 4 mím., 36,3 sek. Eldra metið á 4 mím., 43 sek. hafði hann sett sjálfur. í stang- arstökki vann Sigurður Steinsson (í. R.), stökk 2,75 metra og í aukastökki 2,88 m. og sietti þar með nýtt drengjamiet. 1 lang- stökki fór lengst Kjartan Guð- mundsson (,,Árm.“), 5,92 metra. — Mótið heidur áfram í ikvölld kl. 61/2. Verðlaun meistaramóts í. S. í. voru afhent 1 gærkVelcíi á I- þróttavellinum af forseta í. S. í. Þakkaðj hann keppendunum fyrir afreltin og Vestmannaeyingunum sérstakiega fyrir komuna hingað,. Silfurbikar sá, sem 1. R. gaf í. S. I. á 20 ára afmæli sambandsims og veita á þeim íþróttamanni, sen^ tailinn er vera drengilegasti og prúðmanniiegasti íþróttamaðurinn í frjáisum íþróttum, var veittur Ólafi Guðmundss^pi (K. R.). I- þróttamennirnir úr Vestmánna- eyjum fara heim á morgun roeð „Lyru“. HvíO er && frétt&V Næturlœkmr er i nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, símá 1655. Rin-Tin-Tin. Flestir mxmu"kann- ast við undra-hundinn Rin-Tin- Tin, sem oft hefir sést hér í kvik- myndum. Nú er Rin-Tin-Tin dá- inn. Hann lézt í Holywood fyrst í þessum mánuði, 15 ára gamalL Þegar hann tíó, var hann að leika í kvikmynd, sem heitir „EftMætis- goð herdeildarinnar". Rin-Tin-Tin hafði leikið í 50 kvikmyndum og fékk stundum 500 steriings- pund í kaup á viku. Amerískur flugmiaður, Lee Duncan, fann Rin- Tin-Tin sem hvolp síðasta ár ó- friðarins mikla, skamt frá Metz í Þýzkálandi, og öl hann upp. Má segja, að hann hafi grætt á lupp- eldinu. 130 ástarfiréf. Maður nokkur fann um daginn 130 ástarbréf undir góifdúknJum í stofunni sinni og voru þau öll til konunnar han.s, en hún hafði falið bréfin þarna. Maðurinin ávitaði konuna isína fyrir að,vera að daöra við aðra karlmenn, en hún reiddist svo, að hún rauk í burtu. Þau hjónin áttu tvö ung börn, og varð nú maðurinn að sjá um þau og gat því ekki farið til vinnu feinnar í 2 daga, en, er hann á 3. degi kom þangað, sem hann hafði unniö, var hann rekinn. Maður- inn fór heim tii sín, skrúfaði frá gasimu og myrti sig og bömin sín. Mijrlur \ báðkeri. Nýlega fanst maður skotinn till ba'na í húsi sínu í Lundúnum, sem altir höfðu haldið að væri autt og manmlaust ÍMaðuriun lá í baðkerinu og var þ,að fult af vatmi. Talið er líikilegt, áð hamm hafi verið búinn lað liiggja þarna í háilfan mánuð þegar hann fanst. „Moggi“, „Vísir“ og prentviilurnar. Sú leiðiinlega villa hafði slæðst alveg óvart inn í frásögn Morg- unhliaðsins um fiskiafla á öllu landinu núna nýliega, áð aflinn var tald'nn á 600. þús,. sikpd. full- verkaðs fí'skjar. Mér dettur eigi í hug áð halda því fraro, að Val'- týr, Jón eða Siggi, sem. einu sinni var mefndur í isambandi við trippi, hafi eigi vitiaö betur, held- ur mun hér vera ein af prentvilii- um Moggans, eáns og menn ál- merat eru farnir að orða það í dagílegu tali. (Sbr. Morgunblaðs- piemtvilíla, Mrmgunblaðssannteik- ur! (í háði), Moggafréttir o. s. frv.) Því það er nú svona, að það er orðið fast í mieðvitumd þjóð- arinnar, áð flest það, sem Moggi þvælir með, er bygt á litlum eða engnm heimildum, sumt a. m. k. En hitt þótti ýmisum kymlegt, að sama dag og þessi leiöMiega prentvilla slæddist í Mogga, þá flytur Visir sömu meiniiíokuna. Styrkjast menin nú óðum í þeirri Odýr málning. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 hg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Fernisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. Komið dag. — Notið góða verð- ið til að mála úti. Sipnrðnr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). „LeyndairdóinaF Reykja- víkrar“, sagan, sem allir tala nm og allir vilja lesa, iæst enn pá í bókabúðinni á Langavegi 68. X> r fást einnig margar aðrar á- gætar skáldsögnr, afar- ódýrar. Næsta saga, „Leyndardómar Reykja- víknr II.“ er í prentnn. Afskaplega spennandi. trú, að bæÖi blöðin séu nú runn- in í samia anrilega farveg aö flestu ef ekki ötiu lieytd. Lítur J)á helzt út fyrir að Morgunbl. sé nú orðið beztu bedmildir Vís- istetriisins. En méðal annara orða. Hvar er Kobbi? Hvað segir Jakob Möller hér um? ' - Spyr sá, sem eigi veit. óskar. M iiliferfijskipin. Suðurlandiö ‘fór til Borgarness í gærmorgun bg kom aftur í gærkveldi. Detti- foss fór vestur og norðnx umj (land f gærkvieldi. Fisktökuskip fór héðan í gær. Útvmpify í dág : KL 16 og 19,30: Veðu rfregnir. Kl. 19,40: Tónteikar (Útvarps íerspilið). KL 20: Söng- vél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljóm- leikar. Biskupmu fór til Sigliufjarðar mieð „Dettifossi" til þess að vígja nýju Mrkjuna þar.. / frásögninni i gær um hús hins heilaga Kliemens átti áð standa: súlnakirkjfl, en ekki isálnaikirkja. Vefiri.fi.. Útlit hér á Suðvestiur- landi: Suðvestangola. Skýjað loft og sums staðar skúrir. Ungbarniavemd nLí\knar“, Báru- götu, er opin hvern fimtudag og föstudag M. 3—4. Fowextifi í AusturriM hafa lækkaö um 1 % í 6°/o. Ritstjóri og áhyrgðarmaður: Ölafux Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.