Alþýðublaðið - 22.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Sjómannaféh Rvíkur heldur fund sunnudaginn 24. þ. m. kl. 4 sfðdegis í Bárunni. Til umræðu: Samningar við útgerðarmenn. — Engan sjómann, sem í landi er, má vanta á fundinn. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Fjölbreyttar fermingar & tækifærísgjafir hjá Pétri Hjaltested, 4 Laugaveg 23. Tækifæriskort og Athngið. Það heyrast stundum raddir um það, að hámarksverði Verðlagsnefndar sé ekki fylgt af einstaka mönnum. Sé þetta rétt, þá er sökin sð miklu leyti hjá almenningi sjálfum, því leiðin ligg- opin fyrir hann að kæra fyrir lögreglustjóra, og það á hann að gera, hve nær sem vart verður við 'undanbrögð. Með því móti TOega hámarksverðsákvæðin verða að gagni. xioirda.xi. Sútnnarverksmiðja á Aknreyri. Ungur maður, að aafni Haraldur Guðnason, er lært hefir sútaraiðn í Noregi, er f þann veginn að setja á stofn sútaraverksmiðju á' Akureyri. Hann hefir keypt nokk- wð af gærum f því augnamiði í haust. Tnnnnverksmiöjn Wa bræðurnir Jón, Hjalti og Iog- ólfur Sigtryggssynir byrjað að reka á Akureyri. Hefir Hjalti að mestu gert vélaraar og látið smíða þær á Akureyri. Smiðjan mun geta smíðað rajög mikið af síldartunn- í vetur. í niðnrjöfnnnarnefnd ^tti nýlega að kjósa 3 menn á Ákureyri, en aðeins einn listi kom íram með þeim: Haildóri Friðjóns' syni ritstjóra, Jakob Karlssyni af- greiðs!umanni og Jóni Bergsveins- y»i yfirsíldarmatsmanni. Þeir voru Því kosnir án atkvæðagreiðslu. Kjötverð á Aknreyri. Kaupfélag Eyfirðinga seldi ^’ödakjöt í heilum skrokkum í haust á kr. 2,00 kg., þó með tsiai skilyrðum að verðið gæti h®kkað og lækkað um alt að 20 au. kg. um áramótin, eftir söiuverði eriendis. Einnig gátu fengið kjötið skilyrðislaust fyrir kr. 2,00 kg. Slátnrfé. Um 27 þúsundum fjár var slátr- á þremur sláturhúsum Kaup- félags Eyfirðinga nú í haust. Benedikt Árnason sö«gvari frá Litladal, sem ýmsir kannast við hér syðra, hefir verið við söngnám erleadis undaníarið, en er nýlega heim kominn og hefir haldið söngskemtanir á Akureyri. Láta norðanblöðin vei yfir söng hans. llilenðar fréitir. Fær prófessor Steinach Xo- helsverðlaun? Eftir fréttum frá Vfn hefir pró- fessor Eugen Steinach f Vm, sá er gert hefir tilraunir til þess að yngja menn upp, í hyggju að halda tii Stokkhóims í haust. og setjast þar að um eitt ár, ti! þess að halda rannsóknum sínum og tilraunum þar áfram. Er mælt að hann muni koma til Stokkhólms um það leyti er Nóbelsverðlaun unum verður úthlutað, og setja sænsk blöð komu hans í sam- band við það, og halda að hon- um muni ætluð verðlaun. Iínattspyrna milli Norðmanna og Svía. Jafnir. Um mánaðamótin sfðustu þreyttu Norðmenn og Svíar knattspyrnu í Stokkhólmi. Var það úrvalalið úr báðum löndunum og fóru leik- ar svo, að þeir skildu siéttir með 0:0, Norðmenn höfðu þó haft betur því nær allan leikinn, en markvörður Svíanna var framúr- skarandi góður. lieillaósLrabr'éí, er þér sendið vinum og kutmingjum, fá- ið þér fallegust og ódýrust á Laugaveg 43 B. Friðfinnur Guðjónsson. Verzlunin IIIíí á Hverfisgötu 56 A selur b.reinl£eti»;vör- ur, svo sem : Sólskinssápu, R.S. sápu, þvottaduft í pökkum og lausri vigt, sápuspæni, sóda og lfnbláma, »Skurepuiver« í pökk um.af þrernur stærðum, fægiduft, ofnsvertu, skósvertu og góðar en ódýrar handsápur. — Athugið, að nú er ekki rtema lítið orðið eftir af riðblettameðalinu góða. 3 rokksnældur fundn- ar á Grettisgötunni í gær. Vitjist á afgreiðslu Alþbl Peningabudda tspað- ist á Laugaveginum í gær. Skil- ist á Bergþórugötu 41. Alþýðublaðið er ódýrasta, Ijölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. ..... 'J ■ Ritstjóri og abyrgðarmaður: Ólafnr Friöriksxan Prentsmiðjan Gntenberg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.