Alþýðublaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 1
1920 Laugardagiua 23. október. 244 tölubl. Lág’mark. Eins og getið var um í grein- sera stóð hér í blaðinu í gær, setja verkalýðsfélögin aðeins lág- ^narksverð á kaupið. Atvinnurek- endum er óhætt að borga verka- öiönnum sem eru sérstaklega dug- íegir meira kaup þess vegna, að það mætir engri mótstöðu frá fé- ^ögunum. Heyrst hefir að nokkrir ótgerð- nrmenn vildu semja við Sjómanna- félagið um kaupgjald, upp á þau fejör, að lágmarksverð kaupgjalds- iös lækkaði. En eins og vöruverði er háttað aú, þar sem svo að segja all- ®r vörur eru að stíga f verði, €ru litii líkindi til þess að Sjó- öiannaí'élagið gangi að því að ^kka lágmarkskaupið, enda væri i^ð áreiðanlega sarna og að lœkka kaup sjómanna yjirleitt, hversu fegurt nafn sem eiastakir útgerð- ‘^menn kuana að gefa þessu, svo það, að þetta eigi aðeins að eiga við óvana menn. Utgerðarmenn geta með nokkr- rétti talað um erfiða tíma. En mjög erfiðir eru þeir ekki. þó svo væri, þá má kaupið ^ldrei vera lægra við neinn at- Vlnnuvegt en að menn geti lifað Sifeniilega af því. En með þrim Prísum sem eru nú á öllu, er k^upið ekki meira en það, að með fjölskyldu geti lifað af ^ví; og stór má fjölskyldan ekki Vera til þess að hann geti það vel. Að öllu þ essu athuguðu er afar ^sennilegt að Sjóm&nnafélagið ^a”gi að því að lækka lágmarks- ^upið. b-ð er heldur ekki sennilegt að séu allir útgerðarmenn sem VÍ,Ú þetta, heldur er það þvert á líklegt að þeir séu fáir. ®*ða er sennilegt að þeir sem . ágóðann fimtugfaldan eða LfnVe) hundraðfaldan á við kaup ^^ttiannsins, og taka þó hlut sinn á þurru landi, unni sjómanninum ekki kaupsins? Það er ósennilegt. lenniip og byltingin.13 Vandræðamál Sigurd Ibsens. Eftir Eugene Olaussen. Ibsen játar, að það sé „allmik- iíl sannleikur í kenningu Marx“, en „hún innifelur ekki í sér all an sannleikann". Einkum er það hin ákveðna efnishyggja Marx, sem að áliti Ibsens er ekki alveg rétt, þar eð ekki sé hægt að át- skýra hina kristilegu lífsskoðun og heimspeki upplýsingatímanna frá fjárhagslegum orsökum. í tilefni af því vil eg benda hr. Ibsen á bókKautskys: „Die Ursprung des Christenthums" (Uppruni kristin- dómsins) — þar sem höfundurinn bæði rökrétt og raunverulega út- skýrir uppruna kristindómsins og framþróun hans frá sambandi því er var milli ásigkomulags efnis og þjóðfélagsmála í löndum þeim sem kristnin kom fram í og varð að alþýðuhreyfingu í. Auðvi.tað er ekki hægt að skýra þetta í fljótu bragði og sem einstakt samband orsaka og afleiðinga milli trúar og veruleika. Kautsky gerir þetta ekki heldur. Engu að síður verður að áiíta það sannað af honum, að höfuðmáttarstoðin f kristnu trúnni var áranguricn af stéttamis- muninum sem skifti þjóðunum við Miðjarðarhafið, og að sama kenn- ingin var af húini kúguðu alþýðu, 1) Grein þessi er tekin úr „So- cial Dam.* norska, og er svar við greio þeirri eftir S. I„ sem kom- ið hefir útdráttur úr í „Vísi“ und- anfarið, og bittist í „Aftenposten", en vegna þess, að greinin er mjög stytt í Vfsi, er hér drepið á ým- islegt sem ekki stóð þar. af þrælum og öreigum, notuð sem andlegt vopn gegn drotnandi stétt- um þeirra tfma. Hvernig verður það t. d. skýrt, að kristindómurinn varð aðal andleg fæða og trúar- takmark þræla og öreiga — en ekki hinna drotnandi stétta? A3 hann síðar var gerður að ríkistrú- arbrögðum var, sem kunnugt er, vegna þess, að meirihluti her- mannanna var orðinn kristinn, — Stéttirnar eru afleiðing af fram- þróun þjóðfélagsskipulagsins og verkvísinda, og þegar þær öðlast sitt eigið andlega takmark, stafar það af þeim sérstaka blæ eða skapgerð, sem þjóðfélagsþróunin hefir sett á þær og sérstöðu þeirra í framleiðslustarfinu. Franska upplýsingarheimspekin var voldugasta tæki frönsku borg- arastéttanna gegn lénsherrunura. Af því þeir voru andlegir aukvis- ar, náði heimspeki borgaranna og encyklopædarnir1) undir sig orustu- velli andlega lífsins. Hvernig þetta mátti verða, er augljóst: útgáfan á hinni stóru alfræðisorðabók í miklu upplagi og með því sniði er hlaut almenna lýðhylli og var þannig úr garði gerð að hún veitti allri stétt þeirra þekkingu. Heim- speki þeirra hafði líka beinlínis byltingaráhrif: hún Ieysti alþýðuna úr læðingi trúarkreddanna og vakti vilja til sjálfsvarnar hjá fjöldanum gegn harðstjórn lénsherranna. Upp- iýsingarheimspekin varð hið hár- beitta andans vopn nýrrar sigr- andi stéttar gegn hinni gömlu drotnandi stétt, sem stóð á barmi glötunarinnar. Algerlega hliðstætt kristindóminum. Marx neitar að vísu ekki hin- um „andlegu áhrifum”, eins og Ibsen virðist halda. En hann neit- 1) Encyklopedistar voru þeir menn einu nafni nefndir, sem á árunutn 1751—1772 sönidu og gáfu út Encyklopædi (alfræðis- orðabók) i 33 bindum. Meðal þeirra voru: Diderot og Almbert merkastir. Þýð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.