Alþýðublaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 3
um fulltrúanna voru: Lómsgata, Lundastræti og Kjóastígur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Unglingaskóli Asgr. Magnús- sonar verður settur í kvöld kl. 8. Áreiðanlegar fregnir!! Þær eru vafalaust áreiðanlegar fregn- irnar, sem Morgunblaðið flytur í gær í grein urn Rússland, ef dæma skal eftir því, að þar stend- ur að Rússar séu 150 miljónir, og 60—70 000 fylgi stjórninni. Hve nær hafa Rússar annars fjölgað svona mikið, og hvenær hafa bolsivíkar fækkað svona? Morgun- blaðið sagði þó um daginn að þeir væru 600,000, rússnesku bolsi- víkarnir. Fyrsti vetrardagnr er í dag, og má heita að lítili vetrarbragur sé kominn á ennþá, sem betur fer. Iívöldskemtnn verður f Báru i kvöld kl. 9 Rennur allur ágóð- inn af henni til ekkju Jóhanns Sigurjónssonar, svo vonandi verða ekki mörg sætin auð þó aðgöngu- miðarnir kosti 10 kr. (fást í ísa- fold og hjá Sigf. Eymundssyni), Til skemtunar verður: 1. Kór- söngur 10 manna, söngstj. Jón Halldórsson. 2 Sigurður Eggerz talar. 3. Jens Waage ies upp. 4 Frú Margrét Grönvold syngur. 5. Sígurður Nordal flytur stutt erindi um Jóhann Sigurjónsson. 6 Kórsöngur. Nokkrir lútherskir trúarflokkar halda um þessar mundir sameig- inlega trúmálafundi hér í bæ. Einn þessara funda var haidinn f Báru- búð síðastliðið sunnudagskvöld. Sá sem þetta ritar átti því nflður eigi kost á að sitja fund Þann til loka og getur því eigi greint nákvæmlega frá honum, en'Ja línur þessar eigi ritaðar í þeim tilgangi, heldur til að vekja atl>ygli manna á einum ræðumanna °g um leið þakka honum til- ^omumikla og óvenju fagra ræðu. Msður sá sem hér er átt við er majór Grauslund, forstöðumað- Ur Hjálpræðishersins hér. Hann fyrstur til máls og lagði út Gummi gólfmottur. Höfum fyrirliggjandi hinar óviðjafnanlegu gummi- gólfmottur, sem nauðsynlegar eru hverju heimili. Stærð 30X18"- Verð kr. 15,00 Komið — skoðið — reynið. Jón Hjartarson & Co. Fundur verður í ökufélagi Reykjavíkur sunnudaginn 24. þ. m, kl. 4 síðdegis í Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Stjórnin. at þessum orðum fjallræðunnar: „Elska skaitu Drottinn Guð þinn af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öliu hugskoti þínu, og náung- an eins og sjálfan þig«. Hann mælti á dönsku. Framburðurinn var óvenju fallegur, og blæbrigði raddarinnar þægileg og féllu mjög að efni. Hreyfingar hans voru einkar viðfeidnar og trúargleðin og sannfæringin Iýstu sér í hverj- um andlitsdrætt. Hann mælti biaðaiaust en hnaut þó aldrei um neitt orð. Setningaskipunin var föst og áferðarfögur og efnisskip- unin eftir því og hann prýddi ræðu sína smellnum iíkingum og fögrum æfmtýrum, — Það var auðfuudið að maður þessi talaði af þeim sannfæringarþrótti og þeirri kærleiksgleði, sem fáum er gefið, enda fór hvert orð haos og svip brigði um áheyrandann eias og hlýr straumur, Manni þótti vænt um hvett orð sem hann sagði, vænt um málefnið — en þó vænst um sjálfan ræðumanninn. Majór Grausiund er tvímælalaust lang mestur og göfgastur kenni- maður þessa bæjar og má það furðulegt heita að slíkur maður skuli ekki fyrir löngu vera orðinn vinur og leiðtogi allra þeirra, sem unna trúarsannfæringunni er hán birtist í fegurstu mynd sinni. 19/io Akadetnihus. Pó rafstööin sé ekki fengin enn þá og yður ef tii vili finnist ekbert liggi á að láta leggja rafleiðslur um hús yðar, þá má búast við kapphlaupi um innlagningar um það bil sem straumur kemur til bæjarins, — einmitt af því hve margir bíða til síðasta dags. — Til þess að lenda ekki í því kspphlaupi, þá er hyggiiegt að panta innlagningu í hús yðar strsx í dag. Vör.duð vinna — Sanngjsrnt verð. H.f. Rafmf. Hiti & Ljós, Vonarstræti 8. -— Sími 830. Verzlunin Hlíí á Hverfisgötu 56 A selur lireiiileetisvör- 1x1', svo sem: Sólskinssápu, R.S. sápu, þvottaduít í pökkum og iausri vigt, sápuspæni, sóda og línbiáma, >Skurepu!ver« í pökk- um af þremur stærðum, fægiduft, ofnsvertu, skósvertu og góðar en ódýrar handsapur. — Athugið, að nú er ekki nema lítið orðið eftir af riðblettameðalinu góða. Lærebog í Spansk óskast keypt afgreiðsla vísar á. Kaupið Ritstjórt og ábyrgöarastóar: Ólafnr Friöriks&on. Prentsaaíöjaa Gutenberg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.