Alþýðublaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ oga^aneLmn, Amensk landnemasaga. (Framh.) „Wí ættir þú ««ð vera óánægð með heimili það, sem þú nú hef- ir?“ spurði Edith. „Hér er víst enginn óvingjarniegur við þig". „Nei“, svaraði unga stúlkan, „aliir hér eru góðir við mig, en það er rangt að vera manni tii byrði, sem sjálfur á eins mörg böra og Brace, Það tala iíka allir hér um föður minn; aliir hata hann, þó hann hafi engum gert mein, það veit eg vel. Eg vil komast langt í burtu, þangað sem eg heyri ekki minst á hann, og enginn kailar mig dóttur hvíta rauðskinnans“. „Veit Bruce ofursti eða kona hans nokkuð um það, að þú vilt fara. frá þeim?“ „Nei“, sagði Telie, og ótti hennar kom aftur í ljós, „en ef þú taiar við þau, veit eg að þau leyfðu mér að fara með þér“, „En það er vanþakklæti*, sagði Edith, „að ætla að yfirgefá fjöl skyldu, sern að þínum eigin dómi er þér góð, til þess að dvelja meðal fólks, sem er þér aiveg ókunnugti Sættu þig við þetta, veslings barn! Þér líður hér betur en orðið gæti meðal ókunnugra*. . En mærin iét ekki vísa sér á bug, og fylgdi máli sínu svo fast fram, að Edith kendi í brjóst um þennan vesiings einstæðing. Hún reyndi að skýra fyrir henni, hve mikil fjarstæða ósk hennar var, og þegar Teiie sá, að óskir hennar myndu ekki upp- fyltar, hætti hún loksins bænum sínum, stóð á fætur hnuggin í bragði og fór. Meðan þessu fór fram bjóst Roiand einnig til þess, að ganga til hvítu, og vegna þess að öll herbergi voru fulí af koaum og krökkum, bjó hann um sig bjá hinum karlmönnunum úti í tjöld- unum, sem reist voru úti fyrir húsinu. Af því veðrið var milt, svaf hann værum sveíni, uaz hann áría morguns varð fyrír ónæði. Hann þaut á fætur — I eyrutn har<s hljómaði enn þá blíð- leg rödd, sem hvíslað hafði að honuœ: „Farðú yfir ána á neðra vað- REGNKÁPUR allskonar, karla, kvenna og barna. FISKILÍNUR, bezta tegund, ÖNGULTAUMA. HESS- IAN. MÁLNINGU. SMURNINGSOLÍUR. KONFEKT og BRJÓSTSYKUR. Jón Sivertsen, Ingólfsstræti 9. S í m i 5 5 O Hér með tilkynnist að skóverzl. Lárus G. Lúðvígsson hef- ir fengið einkaumboð á sölu á íslenzku skósvertunni ,G bæði í smásölu og heildsölu. — Kaupmenn og kaup- félög eru beðnir um að snúa sér til þeirrar verzlunar. Reykjavík, 21, október 1920. Hinar íslenzku efnasmiðjur. Sjómannafél. Rvíkur heldur íund sunnudsginn 24. þ. m. kl. 4 síðdegis í Bárunni. Til umræðu: Samniugar við útgerðarmenn. — Engan sjómann, sem í landi er, má vanta á fundinn. Mætið stundvíslega Stjórnin. inu; við efra vaðið sveima hætt ur“. Hann leit í kringum sig; eng- in iifandi vera sást á ferli. Alt var kyrt og hljótt, að eins heyrð ist þungur og reglulegur andar- dráttur sofandi féiaga hans. „Hver talaði?" spurði hann lágt, en enginn svaraði. „Ain — efra og neðra vað — hættai" tautaði hann fyrir munni sér; „eg gæti svarið, að einhver hefir taiað í nánd við roig — og þó hefir mig víst að eins dreymt". Hann sofnaði brátt aftur og svaf unz skóhljóð og mannamál vakti hann. „Góðan daginn, herforingii" heyrði hann ofurstann ávarpá sig, og er hann Ieit upp sá hann reiði- roða á kinnura hans. IjkJiaíi Þeir sem eiga ógreidd gjöid til félagsins, fallinn í gjalddaga 1. október, eru vinsamiegast beðnir að greiða þau sem fyrst. — Gjöldum er veitt móttaka á afgr. Alþbl. alla virka daga og hjá gjaldkera féiagsins Sigurði Þo - kelss. Hildibrandshúsi eftir 7 síðd. Guðm.Thoroddsen Vonarstræti 12. Simi 959. Heima kl. 1—2. Skurðlækningar og fæðingarhjálp-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.