Alþýðublaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ AfgreiÖsla blaðsíaa er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Síxrii 088. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í síðasta lagi kl. 10 árdegis, þann dag, sem þær «iga að koma í blaðið. Áskriftargjald ein lii'. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. ar að þessi áhrif geti algerlega verið laus við þjóðfélagsskipulag- ið og því óviðkomandi. Þau eru algerlega komin undir þeim þjóð- félagslega grundvelli, að efni og innihaldi, sem þau á hverjum ein- stökum tfma hvíla á. (Frh.) Verzlunarsatnningar þjóðverja og Búsia. Khöfn, 22. okt. Símað er frá Essen, að þýzka stjórnin og sovjetstjórnin hafi gert samninga um að selja bolsivíkum atúrbínur“, eimvagna og allskonar járnbrautartæki. Verðið er 600 milj. gullmarka, og er borgunin þegar greidd inn í erlenda banka til innkaupa á matvörum og ó- unnurn efnum handa Þjóðverjum. Fyrirspurn til skattanefndar. Ber sjómanni, sem haft hefir frítt fæði, að telja það sem tekjur til skattgreiðslu ? Eg vænti þess að skattanefndin svari þessari spurningu opinberlega. Sjnt. Botnskafan er nú hætt að starfa á austurhöfninni, og er tal- ið sennilegast að hún hætti alveg í bráð vegna fjárskorts. Kolaverkfallið. Járnbrautarþjónar verða með. Samúðarverkfall á meginlandinu? Khöfn 22. ©kt. Símað er frá London, að járn- brautarþjónar hafi sent forsætis- ráðherra sfðustu sáttaboð. Búist samúðarverkfalli af þeirra hendi á laugardaginn [í dag] kl 12 á mið- nætti, byrji samningar eltlci við kolanámamenn fyrir laugardags- morgun. Lloyd George segir neðri mál stefunni, að stjórnin hafi áður verið byrjuð að semja, en óvarkárt fram- ferði járnbrautarþjóna hafi gert erfiðara fyrir um samninga. Voiwárts sér fyrir, að ef Smillie, formaður alþjóðasambands náma- verkamanna, fer fram á það, muni hafið samúðarverkfall af þýzkum og öðrum námamönnutn á megin- landinu. ynþjððasambauó gegn tzringu. Khöfn, 22. okt. Símað er frá París, að nýlokið sé alþjóðafundi um berklaveiki. Samþykt lög alþjóðasambands gegn veikinni, með aðsetursstað í Genf. Bráðabirgðastjórn: Englend- ingurinn Robert Philipp, Belginn Dievz, Ameríkaninn Webb, Frakk- inn Calmette, Rúmeninn Cantsu- zene. Samþykt var í einu hljóði að stofna sambandið. Fulltrúarnir leggja til við hlutaðeigandi stjórn- ir, að þær lögfesti sambandið. Stjórnarskijti í SvtþjsS. Khöfn 22. okt. Símað frá Stokkhólmi, að Bran- ting hafi beðist lausnar. Um dagiQQ og vegii. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi stðar en kl. 51/* í kvöld. Bíóin. Nýja bíó sýnir „Skugga^ baldur". Gamla bfó sýnir „Hring" ekja lífsins". Yeðrið í morgnn. Stöð Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vm. 7403 ASA 6 5 8,2 Rv. 7383 ASA 7 5 II,I tsf. 7445 A 4 4 7.* Ak 7463 S 6 3 io,5 Gst. 7443 SA 6 3 7.5 Sf. 7510 SA 6 5 69 Þ F 7582 S 4 5 10,0 Stm 7393 A 6 4 11,4 Rh. 7491 SSA 6 5 6 8 Loftvægislægð fyrir suðvestan land, loftvog ört fallandi, einkutií á Norðvesturlandi, snörp suðaust- læg átt, Útlit íyrir suðaustlæga- átt. Óstöðugt veður. Gasstöðvarbranðgerðin. Fjár- hagsnefndin kom með tillögu á síðasta bæjarstjórnurfundi utn að Ieigja hana. Skýrði borgarstjórr frá því, að nokkrir erfiðleikar væru á því fyrir bæinn að reka brauð- gerðina, vegna þess hve fraiH' leiðslan væri fábreytileg; þó bjóst hann við, að hún mundi geta skil* að 4000 kr. í bæjarsjóð í vextf af byggingarkostnaði, en í han» hefir bæjarsjóður lagt um 48 þús. kr. Samþ. var að leigja brauðgerð' ina fyrir 4800 kr. á ári. Leigjend' urnir eru bakarameistarafélagið. Sjómannafél.fnndur verður á morgua kl. 4. Vonandi fjölmenn® sjómenn á fundinn. Fulítrúafundur verður í kvöló kl. 9 á venjulegum stað. 6 götur voru skírðar á sfðasts bæjarstjórnarfundi, og er varl» sanngjarnt að kalla nöfnin smekk- leg. Göturnar eru: Arnargat3« Fálkagata, Súlugata, SmiriIsvegoÞ Lóugata og Þrastarvegur. 3 götU' nöfn þóttu ekki notandi, og vaf byggingarnefnd falið að ko»>a með tillögur um ný nöfn. Götu* nöfnin sem ekki fengu náð í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.