Alþýðublaðið - 03.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞ?ÐUBLAÐiÐ Páll Pálsson. I dag er Páll Pál&son á Skúims- stöðum á Eyrarbakba tál mold- ar borinin. Hanin háfði lengi átt við vanheidfsu iáð Stríða, eri var samt alt af sami glaði og skiömti- legi máðtntimu Páll var fyrsti vandalausi mað- uránn, sem' ég kyntist á Eyrár- hakka. Ég var þá barn að addri, ög varð þá aðnjótandi þeirrar hdýju, sem Páll veititi ungliwgum, sem hanm umgekstí Hanh hafði sem sé þann eiginleika, sem auðf- kenriir góða menn, — en það er, a'ð vem banngóður;. Ég dvaldiist siðar á heijrriil Páils og hika ekki vilð "að segja, að þáð sé með beztu heimilum, sem ég hefi haft náin kynni af. Þar rikti friður og gleði, enda átti >PálI, konju, Sem var honum sam- hent og kunni vel áð gera heita- jlið aðlaðandi og skemtilegt. Ég hiefi þekt marga af félög- um og samverkamönnum Pátts, og eg held áð öllum beri samían um að hann hafi verið góður og skemtillegur féiagi, auk þess sem haran var sérstakur dugnaðar- og atorku-maðar, og því er ég þess fulliviisis, áð alliipr við, sem ekki feöfum í ddg tækifæri tii að tjá ekkju Páls, frú Jónínu Jónsdótt- ur, og börnum þeirra samhygð okkar méð hdýju handtaki, hugs- um tffl þeirra með hluttekniingu og þakkíæti. Og okkur er það Ijóst, a'ð fjölskyldan hefir mikið tmist. F. G. UMtiúémnm breytt. Berdín, 2. sept. U. P. FB. Á ráðuneytisfundi i Prusslandi var ákveðið að breytia lítlátsdámnum yfir Hitterssirtniunumi 5 í jae'f^itlataigt fangelsi, [Samkvæmt því hefir þá lifdátsdómnum ekki verið fullnægt um daginn.1] Gefins. Hinar heimsfrægu G i H e 11 e - rakvélar og blöð, ásamt sápu, eru nú komin á markaðinn aftur. — Til þess að kynna þessar ágætu vörur, sem viðast, þá verða nokkur hundruð vélar gefnar i kaupbæti næstu daga. — Þanníg, að hver sá er kaupir eina Gillette-raksápu 2,25 virði. og þrjú Gillette . rakblðð 0,55 au. virði hvert. — Fær í kaupbæti eina Gillette-rakvél af nýj- ustu gerð. Notið tækifœrið. fówœMaú'ffiiítaúon ¦ Sjömannaverktall í BolEaodL Frá Amisterdam í HoliLanni. er, símað (UP.—FB.), að sjómenn hafi gert veíkfall vegnía kaup- deilu. HöfðU þeir hafnað kaup- lækkunankröfu. Af skeytiinu sést einnig, að útgerðartmenn 'óttast, áð hafnarverkamenn og aðrir flutningaverkamenn munu hefjá samúðarverkMl. Þ/ír Þjóðverjar íara fótganff- andi úr Bárðardal til Reykja- 1 fyrra kvöld komu tffl bæjar- ins þrir Þjóðverjar, bræðurnár dr. Herbert og Max Schoíltessek og Werner Nöcker. Höfðu þeix farið fótgangaindi frá Svartárkoti i Bárðardal tiii'Reykjavíkur og ver- \ ið 15 daga á leiðinni. Tíðindaimað- \ ur Alþýðiubiaðsíins hittí. þá að ímáili í gær, og sagðist þeim sva frá ferð sinni: i „Vi5 höfðum heyrt og lesið mikið um Öskju og langaði því mjög tii að sjá þessar einkenni- ¦ legu eldstöðvar. Við fórum í bO frá Akureyri að Svartárko'bi og lögðum svo: af stað fótgangandi. Farangur okkar var ekki mijkill, létt tjald og niokkrar vistir, mest súkkuJaði, en þó voru bakpok- annir mjög þu'ngitr tiJ að> byrja með. Á öðrum degi komum við að DyngjufjöJlum^ og tjölduðum 'þar í dynjandi rigningu og þoku, Næsta morgun var enn þoka, og því fundum við ekki Jónsskarð ofan í Öskju, en eftir íiokkra göngu fundum við þó Opið svo- kaffláða og komumst þá ofan í gíginn. Tjöldtíðum við þar niðri. Næsta moiigun var bjart og fag- urt veður. og fagurt útsýni yfir Öskju og Ódáðahraun alt til Herðubreiðar og Vatnajökulis. Tókum við kvikmyndir með k- gætri Siemens kvikmyndavél af Öskjuvatni og leirhverum þeim, sem mynduðust við síðasta gos- ið úr Öskju. Um nóttina var bylur, en þó gengum við næsta j dag yfir Ódáðahraun að rótum j Herðubreiðar, en um kvöldið : skall á blindbylur. Við tjölduð- um, en gátum ekki sofið fyrir kuilda,, en þegar við um fjögur- leytíð um morguninn skriðum úr tjaldinu, var komáð skítiandi fiag- urt veður og útsýnið v.ar dálsam- legt yfir snævi þakið hraunið ait suður að Vatnajökii. Hverirnir á hátindum Kverkfjalla _ isáust gieiniilega og aíur Vatwajökuil blasti við, og gnæfði Hvanina- dalstándur upp yfir isbreiðuna. Gekk okkur nú vel meðfram Kistufeöi og Vatnajökli, og við Geesavðto fundum við spor eftii hesta og tjaldstað. Entt byrjuðu erfiðMkarnir að nýju. Rignihg og þoka byrg'ðu útsýnið og í hellrogningu urðusn við að vaða upptakaár Skjálf- andafljóts. Næsta dag víltumst við alveg, og Köildukvísl óðum við upp l mitti, og var ekki nokk- ur þur þráður á okkuT er við tjölduðum. Erín var þoka næsta dag og héldum vi'ð kyrru fyrir. Nú voru matarbirgðir okkar farn- ar að minka, og urðum við því að halda afram þrátt fyrir rjigningu og þoku. Eftir ýmsum krokaleið- um komumst við suður úr Von- arskarði suður fyrisr Hágöngur. Skáhaði nú veðráð, og eftir tvö daga vorum við kommir siuður að Búðarhálsd* Okkur til mikilar undruniair sá- um við þar menin á ferð og það í bíl, Áttum við þess enga von uppi í öræfum. Voru það þeir Einar Magnússon og félagar hans þrír, sem voru að leita nýrra bílvega um hálendið. Þeir gáfu okkur brauið og niðursoðið kjöt og 's&gðu okkur að norðan Tungnaár væri bátur, sem þeir höfðu ferjað bílinn yfir á, en þegar þeir komu að ánni, vqxu. ailir bátarnir sunnan imegin við hana. Hefðum við orðið að synda ána, ef þeir hefðu -tekki verið þarna á ferð. Létti okkur nú mjög við þessar fregnir, og næsta dag hvíldum við okkur við Tungnaá, Komu' þeir bilfélagar þá um kvöldið til baka, og af miikiffli rausn og islenzkri gestrisni buðu þeir okkur tffl kvöldverðiar i tjaldi sínu. Næsta dag (sunnu- dag) gengum við tffl Galtadækjar. á Landi og siðan eins og ieið liggur tid Reykjavíkur. Þó að við höfum fengið frekar slæmt veð- ur á ferð okkar, xmw okkur aldr- ei gleymast sú dýrð íslenzkrar fjalliafegurðar, sem við sáum á þessari ferð okkar yfir þvert landið/' Þeir félagar fara heimdeiðiis í kvöld á e/s „ísdandi".. M SiglDfirði. Siglufirði, FB. 2. sept. Mffldi síldveiði síðustu dagaha og í imorgun hafa álílmörg skip kom- ið inn með síld. Síldin hefir í dag og í gær verið tekiw hér úti fyrir skamt frá landi. Hafa torfumar verið gríðarstórar og mörg skipanna sprengt herpijiót- Ina. Þorskafli er góðuR 6ðð bók: 150 Jurtaréttir. FiðlshirldDflnaið. Hopedale, 3. sept. U. P. FB. Hutchinisons fjölskyildan er löigð af stað áJeiðis tffl Godthaab, á Grænlandi. Ve&ríð. Veðurútlit hér um islóð- ir: A'llhvöss hiorðanjátt í dag, en llægir í nótt. BjartviðTi. '&drl dmzawiir verða danzaðir I kvöld i Góðttempliarahúsinu. Út er komiin bók, sem er 'bæði fögur á að lita og girnDdieg til fróðleiks: „150 jurtaréttir" eftir Helgu Sigurðardóttur. Það má mu segja að útiit bóka, eða hverhig kápan sé, varði mdttstu, það sé inwihaldið, sem alt sé undir kom- ið. En þó að það sé að mestu leyti rétt, þá er engan veginn þýð- ingarlaust hvernig útlit bóka er, og því er rétt að geta þess um bækur, um leið og þeirra er minst. Það er víst níobkum vega!nn á- reiðanlegt, að af þjóðum, sem eru þó ekM á lægra mennáingarstigi en við ÍSílendingar, muni engin lifa við fábreyttaii m'ataræði fetn yið: soðnflng í gær, sloðhi(njg í dag» soðniUg á morgun. Stafar þetta af þvi hvaö matargerðarliistin. hefif jafnan verdið á Jágu stigi hjá almenningi hér á iandi, en það muri aftur eiga rót sínia að rekja til þess, hve fábreytilleg efni húsmaDðumar ; áttu úr að velja, þar eð garðrækt var svo að segja óþeiít hér á landi. En jþar sem garðrækt yö'rleitt þektist, var hún á mjög lágu stigi, þar eð ekki var ræktað annað en rófur og kartöflur, éða kann ske að eins annað tveggja. Enn þá er garðiræktin hjá okk- ur á mjög lágu stigá, því enin er ekki faii'ð að rækta hér niema lítann Muta af þeim kartöflum og rófum, er við getum neytt, ög fjöldi káltegunda og matjtuta, er hér þrífast sæmilega eða ]'afnvel ágætlega, éru enn þá gerlsamilega óþektar fyrir meiri hluta lands- marma. Okkur islendiragum er brýn nauðsyn að breyta nokkuð tffl um mataræðið, og fara nú að éta fleira en soðninguina. En tffl þess þarf hvorttveggja að aukast, þekkingio á garðíræktinini. og þekkingih á hvernig matreiða skuli jurtarétti. Gleðdilegan vott þess að áhug- inn* fyrdr matjuxtaræktinini sé að aukast má sjá í því, hve mikii eftirsókn var eftir göröum þeim. er bæjarstjórnin gaf mönnum kost á að fá á síðastliðnu vori. En nú er Inest undir því komið að þeir> sem garðana fengu, stundi þá af alúð og umhyggjusemi og sýni í reynsluriini hve mikil búbót et að slíkum görðum. Því ekkert ráð er betra tffl þess að sannfæra> al- menning um ágæti ga.ranæktariinn^ ar en að hanin eigd kos t, á að s|á með eigirí augum hvern árangur megi fá af henni. Eh tii þess að auka þekMraguna á hvernig matbúa megi garðimeti, þannág.að Ijuffengt verði, er þessi bók Helgu Sigurðardóttur ágæt 1 henni eru, edœ og nafnið ber með sér, leiðbeininigar um hvem- ig matbúa megi 150 jurtarétti, en það era 15 réttir úr tröliasúru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.