Morgunblaðið - 14.04.1989, Side 3
MORGUNBLApiÐ FQSTUDAGyfi 14^^^,1989
B 3
að setja þá í mold. Ekki er ráðlegt
að stinga þeim í vatn því þá kunna
þeir að skjóta rótum og það getur
verið slæmt vegna þess að ræ-
turnar kunna að skemmast þegar
þær eru settar niður.
Ef gróðursetja á runna er best
að gera það á vorin. Þegar búið
er að útbúa holu er gott að blanda
húsdýraáburði saman við moldina
undir runnanum og gæta þess að
vökva mjög vel fyrst á eftir.
SUMARBLÓM
Það er enn hægt að sá fræjum
inni og setja út í glugga ef rækta
á sumarblóm en stjúpum þyrfti þó
að vera búið að sá núna. Nauðsyn-
legt er að vanda valið á mold og
er fáanleg sérstök mold fyrir sán-
ingu. Fræin eru sett yfir moldina
þegar búið er að strá henni í bakka
eða potta og að því loknu er hent-
ugt að þekja með fínum vikri. Það
þarf að gæta að því að moldin
þorni ekki.
Þegar að því kemur að græn lauf
birtast má færa bakkann
þar sem er lægra hitastig. Það er
ágætt að hafa fræin við stofuhita
framan af en færa þau svo í um
það þil 15 gráðu hita. Næg birta
þarf að vera en það er mikilvægt
að hitinn sé ekki of mikill. Mygla
er merki um ofvökvun."
- Hvenær má planta út?
„Sumarblómin þarf að hafa inni
þangað til veður er orðið sæmi-
legt. Oft er júnímánuður notaður
til að setja plönturnar út en iðulega
er hægt að byrja að venja þær við
í maí. Þá eru þær settar út í nokkra
daga en kippt inn á nóttunni. Ef
blómin eru sett beint út án þess
að fá að venja sig við getur farið
svo að þau bláni upp og þá stöðv-
ast vöxtur þeirra.
Best er að hafa reiti úti í garði
með glugga yfir og setja blómin
þá fyrr út en ella."
INNIPLÖNTUR
Ólöf segir að það fari hver að
verða síðastur að umpotta því
gróður fari að taka vaxtarkipp. „Ef
skipta á plöntum niður í fleiri er
þetta rétti árstíminn. Það er um
að gera að fara að gefa áéurð og
klippa plöntur til ef þær þurfa þess
með. Rytjulegar plöntur má jafnvel
klippa alveg niður og láta bara
fimm til tíu sentimetra staut
standa uppúr."
grg
Úr gráðosts-
afgangi
Úr gráðostsaf-
göngum má laga góð-
an smurost. Látið
gráðostinn í pott og
dálítinn rjóma. Þegar
farið er að hitna í pott-
inum er gott að merja
ostinn með kartöflu-
mosaranum og hræra
ost og rjóma saman.
Þetta verður ágætis
smurostur.
Ljósmynd/Odd Stefán Þórisson.
Fréttaljosmyndun áhugaverðust
SEGIR LJÓSMYNDARINN ODD STEFÁN ÞÓRISSON
Odd Stefón Þórisson er 29 óra Njarðvíkingur. Fyrir skömmu hlaut hann 2.
verðlaun fyrir Ijósmyndir sínar ó sýningu sem Félag atvinnuljósmyndara í Rhðne-
og Alpahéruðunum í Frakklandi stóð fyrir í Lyon. Odd Stefón útskrifaðist með BS,
gróðu í Ijósmyndun fró tækniskólanum Societé d'enseignement de Rhðrte í Lyon
síðastliðið sumar en starfar nú við landmælingar hjó Islenskum aðalverktökum.
Odd Slefán, hverskonar sýning var þelta? '
„Það voru starfandi Ijósmyndarar í Rhðne- og Alpahéruðunum sem stóðu fyrir
þessari sýningu. En hún er hugsuð sem kynning ó þeim sem eru að Ijúka prófum
úr Ijósmyndaskólum í þessum héruðum. Nemendur eru valdir eftir einkunnum, I -2
fró hverjum skóla, alls tuttugu manns. Takmarkið er að finna hæfileikafólk og
tengja það við atvinnulífið.
Það ótti að senda inn ótta myndir sem skiptust í fjóra flokka,- portretljósmynd-
ir, stúdíómyndir, arkitektúrljósmyndir og frjólst mótíf."
Af hverju fórslu í Ijósmyndun?
„Ahuginn vaknaði eftir að ég kom til Frakklonds.
Eg ætlaði upphaflega í verkfræði og byrjaði í
Hóskólanum hér heima, en það ótti ekki við mig.
Eg ókvað oð fara í nóm til Frakklands og þurfti þó
að byrja ó að fara í frönsku. Eftir eitt ór í Mont-
pellier fór ég til Lyon og var þar ófram í frönsku í
eitt ór við Université Catholique. Ég tók tækninóm
með en hætti í því þegar ég byrjaði ! Ijósmyndun-
inni."
Hverskonar skóli er þetta sem þú varst í?
„Skólinn er tækniskóli sem sérhæfir sig í öllu því
sem snýr að byggingaiðnaði. Ljósmyndadeildin er
langyngst. Nómið er tæknilegt og mikil óherslo lögð
ó t.d. efnafræði, stærðfræði og Ijósfræði, sem er
hluti af eðlisfræðinni. Ég trúi því að góð tæknileg
kunnótta sé Ijósmyndaranum nauðsynleg til að
gera honum kleift að tjóð sig til hlítar.
Það voru teknar fyrir allar tegundir Ijósmyndunar
og mikill tími fór í stúdíó-vinnu, framköllun og stækk-
un ó verkefnum. Það eru fjögur stúdíó í skólanum
sem maður hafði alltaf aðgang að og framköllunar-
herbergi fyrir bæði svart/hvítar myndir og litmyndir.
Nómið tekur þrjú ór og ó síðasta órinu er maður
í starfskynningu. Ég vann einn mónuð ó dagblaði
sem heitir lyon Matin. Það var mjög lífllegt og
vinnan fjölbreytt. Fréttaljósmyndun er það sem ég
hef- mestan óhuga ó.“
Hvernig er að búa í lyon?
„Það er mjög gott að vera í Lyon. Borgin er
líklega einna þekktust fyrir matargerðarlist enda eru
þarna frægustu og bestu veitingahús í Frakklandi.
Svo er Lyon mjög vel staðsett enda eru borgaryfir-
völd í þv! núna að kynna hana. Genf er í innan
við 200 kílómetra fjarlægð, það er stutt niður að
Miðjarðarhafinu, upp í Alpana og yfir til italíu.
Og tiltölulega stutt til Spónar og Parísar.
En mengunin í Lyon er mikil. Hún er af völdum verksmiðja sem eru skammt utan
borgarinnar. Þær eru undarlega staðsettar þar sem Lyon er niðri! dal, svo meng-
unin grúfir alltaf yfir. Ég fann sérstaklega fyrir því þegar ég kom út núna fyrir
sýninguna."
Vióurkenningin, auóveldar hún þér ekki aö fá vinnu í Frakklandi? Eöa hefuröu
kannski engan áhuga á því?
Jú, ég gæti vel hugsað mér það, en það er erfitt fyrir útlendinga að fó at-
vinnuleyfi. Þeir gefa manni það ekki þó svo oð einhver vilji róða mann, því at-
vinnuleysið er svo mikið. Fyrirtæki geta róðið mann en komist það upp að þeir
séu með ólöglegan mann í vinnu þurfa þeir að greiða 250.000 króna sekt. Éina
róðið væri líklega að giftast einni franskril En svo langar mig lika til að vera heima."
Þú starfar við landmælingar. Hefurðu ekkert reynt aö fá vinnu sem Ijósmyndari
hér heima?
„Ég hef ekki sótt um neins staðar. Ekki ennþó.
En ég hef aðeins tekið myndir fyrir Islenska aðal- '
verktaka. Ljósmyndir geta verið mjög gagnlegar
þegar unnið er við framkvæmdir. Þær geta komið
að gagni við samningagerð, ef verkinu seinkar og
hjólpað þeim sem sitja inni ó skrifstofu að fylgjast
betur með framkvæmdunum."
Munurinn á því aö læra Ijósmyndun í listaskóla
og tækniskóla. Hver er hann?
„Það er mikill rígur ó milli þessara skóla. I lista-
skólunum er óhersla lögð ó tjóninguna, en Ijósmynd-
arinn er samt auðvitað alltaf að tjó sig. I rauninni
tekur hann myndir af sjólfum sér ! hvert skipti sem
hann tekur mynd. Það er því mikilvægt að nó kon-
takt við myndefnið, manneskjuna, ef það ó að
takast að nó fram persónueinkennunum. Blaðaljós-
myndarar sem oft hafa lítinn tíma til umróða verða
þv! að geta verið fljótir að mynda samband við fólk.
En tæknin er grundvöllurinn. Myndin verður ekki
til ón hennar. Annars er oft sagt að maður eigi
að gleyma tækninni þegar maður er búinn að
læra hana. Og Ijósmyndarar sem eru komnir með
sinn eigin stíl hætta að hugsa um tæknina."
Hvað finnst þér um aöra Ijósmyndara?
„Þeir Ijósmyndarar sem eru hlédrægir og
tvístígandi, oftast eru þeirra myndir bestar. En
þeir sem eru hóværir, eða tala mikið, þeirra mynd-
ir eru oft þreytandi."
Hvert finnst þér vera hlulverk Ijósmyndunar og
hver er tilgangurinn?
„Hlutverk Ijósmyndunar er að fó fólk til að skilja
hvort annað og um leið að skilja sjólft sig. Tilgang-
ur hennar er að fanga augnablik sem eru í raun-
inni ekki til."
Morgunblaðið/Júlíus
Viðtal.-Margrét Elísabet
Ólafsdóttir.