Morgunblaðið - 14.04.1989, Síða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989
Þessi stóll gerður
úr stálpípum kem-
urkunnunglega
fyrir sjónir, en
hugmyndina fékk
ungverskur arkti-
ekt, að nafni
Marcel Breuer,
árið 1925. Breuer
kemur úr þýska
lista- og arkitekta-
skólanum Bau-
haus, sem ákveð-
in stefna í arki-
tektúr hefur verið
kennd við. Þekkt-
ustu hús hans eru
Menningarmála-
stofnunar samein-
uðuþjóðanna í
París og Whit-
ney-safnið í New
York.
Hill
Charles Rennie
Mackintosh frá 1902.
Þekktasta hús hans
er Listaskólinn f
Glasgow. Stóllinn er
úr íbenholtsviði og
setan klædd vefnaði.
i
' I
Gamalt, en nýtt
Hægindastóll úr leðri og
stáli eftir Le Corbosier,
Pierre Jeanneret og
Charlotte Pierrand, sem
kynntur var á
haustsýningunni í París
árið 1928.
ú
'tlit og
notagildi
húsgagna skiptir
flest nútímafólk
miklu máli enda
eru hönnuðir
iðnir við að koma
fram með nýjar
hugmyndir sem
auka eiga
þægindin. En þó
alltaf sé
spennandiað
fylgjast með
nýjungum á
þessu sviði sem
öðrum er einnig
hægtaðfinna
skemmtileg
húsgögn sem
fyrst komu fram
á sjónarsviðið í
byrjun
tuttugustu
aldarinnar og
verið erað
framleiða enn
þann dag í dag.
Við birtum hér
sýnishorn af
nokkrum þeirra.