Morgunblaðið - 01.07.1989, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 01.07.1989, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JULI 1989 --------------------i---! 1—r—l------)—M 15 Frá opnun málverkasýningar Kristjáns Davíðssonar í Nýhöfn. Kristján Davíðs- son sýnir í Nýhöfii KRISTJÁN Davíðsson listmál- Snjór, land og vatn. Á henni eru ari sýnir um þessar mundir í 11 olíumálverk sem öll eru máluð listasalnum Nýhöfii í Hafiiar- á þessu ári nema eitt. stræti 18 í Reykjavík. Sýningin ber yfirskriftina Sýningin stendurtii 12. júlí nk. Eyðslan er fólg’in í atvinnu leysi, auður í athöfhum eftir EyjólfKonráð Jónsson Á réttu ári hafa tveir ijármála- ráðherrar nú staðið á gati, fjár- lagagati. Jón Baldvin Hanniblasson boðaði um þetta leyti í fyrra fjár- lagahalla frá sjö hundruð milljónum til eins milljarðs eftir „ráðstöfun- um“ og Ólafur Ragnar Grímsson boðar með spekingum sínum þetta frá 3.7 milljörðum í halla, líka eftir „aðgerðir". Sumir segja að 7.2 millj- arða halli Jóns verði að 10-15 millj- arða halla Ólafs og er ég í þeirra hópi. Báðir hafa þessir ráðherrar gefið skilmerkilegar og. augljósar skýringar á þessu fyrirbæri og eru þær efnislega á þessa leið: „Tekjur ríkissjóðs hafa vaxið minna en áætlað var en gjöldin meira“. Báðum virðist þó fyrirmun- að að gera sér grein fyrir sam- henginu. Hvorugum virðist hafa hugkvæmst þegar þeir voru að Flýgur fiskisaga, fer hvalsaga eftir Björn S. Stefánsson Almenningsálitið víða um lönd er andsnúið íslendingum í hvala- málinu og mæðir það sem vonlegt er á íslendingum sem dveljast er- lendis. Sveinn Aðalsteinsson og Ólafur Ingólfsson, náttúrufræðing- ar í Lundi í Svíþjóð, fjalla um málið í blaðinu 6. þ.m. (Af „fingraförum" hvala). Þeir koma víða við, en geta ekki um það, að á skrá Alþjóðahval- veiðiráðsins um hvalategundir í út- rýmingarhættu er engin þeirra hvalategunda sem íslendingar hafa veitt undanfarið. Menn geta vita- skuld gert ágreining við Alþjóða- hvalveiðiráðið um þetta, en ég sé ekki að þar sé við íslendinga að sakast. Ég verð að játa að svo illa les „Á skrá Alþjóðahval- veiðiráðsins um hvala- tegundir í útrýmingar- hættu er engin þeirra hvalategunda sem ís- lendingar hafa veitt undanfarið." ég íslensk blöð að ég vissi þetta ekki með vissu fyrr en í dag (mið- vikudag) að ég leitaði til sérfræð- ings í málinu. Ég hygg að grein þeirra Sveins og Ólafs hefði orðið nokkuð öðru vísi, ef þeir hefðu áður kynnt sér skoðun Alþjóðahvalveiði- ráðsins í þessu efni. Ég er á leið i stutta ferð til Svíþjóðar og Noregs og þykir þægi- legt að hafa fengið þessa vitneskju í farteskið. Ef talið berst þar að hvalveiðum íslendinga finnst mér eðlilegast að segja, að ég viti nú ekki mikið um málið, en raunar telji Alþjóðahvalveiðiráðið enga hvalategund sem íslendingar veiða í útrýmingarhættu. Mér kæmi ekki á óvart að einhveijir spyiji þá: Nú, hvaða læti eru þetta þá út i íslend- inga? Fróðlegt væri að frétta frá þeim Sveini og Ólafi í Lundi hvernig Skánveijar bregðast við þessari vitneskju um skoðun Alþjóðahval- veiðiráðsins. Væri ekki ráð að kynna hana í Málmhaugablöðunum Sydsvenska Dagbladet eða Arbetetl Höfiindur er hagfræðingur. „Á meðan menn ekki skilja heimskuna við ijárlagagerð og ofskött- un verður áfram til fá- tækt á íslandi og hún mun fara vaxandi með hveijum degi sem ólánsstjórnin situr við völd.“ troða upp í Ijárlagagötin og „hafa borð fyrir báru“ að útgjaldahliðin kynni eitthvað að raskast, en hún gerði það samt þegar líða tók á síðasta ár og nú æða útgjöld ríkis- sjóðs áfram samhliða lækkun raun- tekna hans, en ekki bara Hans, heldur auðvitað lika alþýðu og at- hafnalífs. Almennings vegna þess að stjórnarherrunum hefur tekist að draga úr þenslunni eins og þeir orða það og koma á hæfilegu at- vinnuleysi og atvinnuveganna vegna þess að kerfiskörlunum og möppudýrunum hefur tekist að rústa fjárhag þeirra og þar með undirstöðu auðæfaöflunar alþjóðar í bráð og lengd. Þrátt fyrir allt báknið hefur þó ekki til skamms tíma tekist að koma á hendur ríkisins meiru en um það bil þriðjungi umsvifanna í þjóðlíf- inu, tveir þriðju hlutar hafa verið í höndum fólksins og fyrirtækjanna. Og hyar eiga svo einstaklingar og atvinnufyrirtæki að finna helmingi fleiri milljarða en ríkið til að fjár- magna sig? Spyr sá sem ekki veit, og þó. Það er gert með arðráni ríkis- ins og gripdeild þess, sem skilur fólkið eftir í sárum nauðum og ör- væntingu en atvinnuvegina flest alla eignalausa og örmagna við að mynda þjóðarauð í góðærinu. Á meðan menn ekki skilja heimskuna við fjárlagagerð og of- sköttun verður áfram til fátækt á íslandi og hún mun fara vaxandi með hverjum degi sem ólánsstjórnin Eyjólfur Konráð Jónsson situr við völd. En fólkinu í stjórnar- ráðinu, sumu hveiju a.m.k., er ekki eins leitt og það Iætur. Það sjáum við á sælubrosinu, montinu og glott- inu. Það eru menn við æðstu völd sem ekkert hafa farið dult með að meginmarkmiðið sé að koma at- vinnulífi í einka- og félagarekstri fyrir kattarnef og tækið til að fá fólkið til að sætta sig við ofstjórn- ar- og óstjómarstefnuna sé einmitt það að rýra kjör þess svo að það sé reiðubúið að varpa „kapítalista- þjóðfélaginu“ fyrir róða. Ríkistekjur og ríkisauð skal í það endalausa efla en þjóðarauðurinn minnkar auðvitað. Og skítt með það, er það bara ekki ágætt! Höfundur er einn af alþingismönnum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. é x Steindór Sendibflar Við verðum með stórgóða sýningu um helgina á uppsett- um tjöldum, tjaldvögnum og alls kyns viðlegubúnaði í miklu úrvali. Gott verð. Ath.: □ Stærri tjöldunum var öllum breytt miðaö við íslenskar aðstæður. □ Viðgerðarþjónusta á öllum okkar tjöldum. □ Vel heppnuð útilega hefst hjá okkur. Dallas, 4ra og 6 manna tjald Ægistjöid OPIÐ UM HELGINA Laugardag frá kl. 11-16 Sunnudag frá kl. 12-16 Verið velkominn! Göngutjöld ÆGIR Eyjarslóð 7 - sími 621780 Lapland, 4ra manna SEGLAGERÐIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.