Morgunblaðið - 01.07.1989, Síða 27

Morgunblaðið - 01.07.1989, Síða 27
MORGVNIBLAÐIB LAUGARDftGUR 1. JÚLÍ 1989 27 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hástemmdar lýsingar Flestir þeir sem skrifa um stjömuspeki, bæði undirritað- ur og erlendir höfundar, fallá oft í þá gryfju að birta ýkju- kenndar lýsingar á stjörnu- merkjunum. Ljónið er alltaf opinskátt og hlýtt og sagt vilja glæsileika. Fiskurinn er víðsýnn og skilningsríkur o.s.frv. Þetta er á vissan hátt eðlilegt en hefur sínar nei- kvæðu hliðar. Sterkir drœttir Ástæðan fyrir því að þetta gerist er sú að höfundar reyna að draga fram þann mun sem er á merkjunum og reyna jafnframt að benda á það sem er sláandi fyrir hvert merki. Fyrir vikið verðariýsingar oft háfleygar eða ýkjukenndar. i skriflegri lýsingu er nauðsyn- legt að draga upp sterka drætti. StöÖluð hegöun Veikleiki ýkjustílsins er sá að það er oft stór munur á hegð- un einstaklinga í daglegu lífi og á stöðluðum eiginleikum merkjanna. Það stafar af því að hver maður á sér mörg stjörnumerki en einnig af því að daglegur veruleiki allra gefur ekki kost á að þroska alla jákvæða hæfileika merk- isins. Viö felum okkur í öðru Iagi felum við persónu- leika okkar í dagiegu lífi. Flest okkar sýna einhvers konar sparihlið í vinnu og á manna- mótum, en sýna innri mann einungis þeim sem umgang- ast þá mikið, s.s. nánum vin- um, fjölskyldumeðlimum og ættingjum. Skýrari sjón Þessi atriði gera að verkum að ef við ætlum okkur að bera saman hástemmda lýsingu á stjömumerki og hegðun „venjulegs" manns er hætt við að eitthvað vanti upp á. (Hins vegar getum við séð það í stjömukortinu sem við sjáum ekki með berum augum. Það má kannski segja að einmitt þess vegna sé stjörnuspekin merkileg. Við sjáum persón- una sem við annars sjáum ekki í vinnunni eða í daglegu lífi. Við getum því kynnst fólki á nánari og persónulegri hátt en annars væri mögulegt með aðstoð stjörnuspeki. Enda finnst mörgum stjömuspekin auðga líf sitt. Þetta á við um þá stjörnuspeki sem tekur mið af stjörnukortinu sem heild, út frá fæðingarstund og -stað.) AÖ rœkta garöinn Annar veikleiki a'hinni ýkju- kenndu lýsingu, t.d. þeirri að Fiskurinn sé víðsýnn og skiln- ingsríkur, er sá að þó talað sé um eiginleika sem vissu- iega eru til staðar í merkinu, er ekki víst að allir Fiskar hafi ræktað hann með sér. Við þurfum að rækta garð okkar, en vitum að mörgum em gefnir hæfieikar sem þeir láta ónotaða. Lýsing á hinu dæmigerða merki missir því stundum marks, ekki vegna þess að hún eigi ekki við, heldur vegna þess að sumir einstaklingar rækta ekki garð sinn. Stundum eru lýsingar á merkjunum hins vegar það háfleygar að þær missa marks. Á jörðinni Þegar upp er staðið þurfa stjömuspekingar sennilega að einbeita sér í ríkara mæli að því hvernig merkin birtast í daglegu lífi, hvemig þau eru í raun og veru. Á hinn bóginn þurfa lesendur stjörnuspeki- bóka að gera sér grein fyrir því að einhvers konar ýkju- stíll er nauðsynlegur þó hann nái ekki alltaf að gefa raun- sanna mynd af daglegu lífi okkar. GARPUR S&3ÐU EfJGOM! STUODUAJ £g ; frEfZOLEVS/SLEGT YF/RBoeÐ /M/'hl E/MA OÖE//J STUTTU SE/L/a/A VF/fí. K.0MO/J<3 , LEGA LE//CHÚS//JU /B.TECZA//U ,IS1 þAP ER HUSFyLL/£ PABB! GE TU£ l/E/Z/Ð /AfJ/EGÐUfi HVE MAR.G/R. U/LTA STyojA ÞA FÁTÆ/CU/ [ ÞaÐ V/E/SJ BETgfí A& -------------HÉR '//// VÆJZ/ HE A/Ú pUEFOM V/E> )AÐ EJGA, V/Ð PRESS- , ONAJSJAÐU.'pfOE- GAAAArA/Z/JI/Z. EJZÚ /VlÆTTl/Z MÖ pEGAP. GRETTIR NOKKOSí , HB/EST FPA MIKHA/L ? 4 VAFpTVKN/HUM GAR.HANH VÆF/ T7L ■o/NNSÆn //ejz/Ð Ti/yiAF S-EUA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Hann sigraði!! Ólafur sigraði!!! Bróðir þinn vann keppnina um ljót- asta liundinn! BRIDS Einföld ásaspuming ætti að leysa sagnvanda AV. ítalinn Franco sá þó ekki ástæðu til að koma við í 4 gröndum og lenti fýrir vikið í slemmu þar sem vörnin átti tvo ása. Hið sama gerðist á öðru borðinu í leik Polaris og landsliðsinsr Suður gefur; AV á hættu." Vestur ♦ ÁG63 ♦ 10643 ♦ KD653 Leikur ítala og Bandaríkja- manna 1979. Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Goldman BelladonnaSolaway Pittala — — — 1 hjarta Dobl Pass 2 hjörtu 3 tíglar Pass Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Dobl 5 spaðar Pass Pass Pass Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður DeFalco EisenbergFranco Kantar — — — 1 hjarta 1 spaði Pass 3 hjörtu Pass ’ 4 lauf Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Fyrsta álitamálið í sögnum er hvort vestur eigi fyrir dobli eða ekki. Skiptingin er hentug, en styrkurinn í lágmarki. Gold- man valdi að dobla og eftir það hlaut Solaway að reyna til þraut- ar við slemmu. Það virðist vera í lagi að stansa í 5 spöðum, en Solaway tapaði spilinu eftiríi tígulás og meiri tígul út. Hann trompaði, tók spaðakóng og spil- aði litlu laufi á kóng blinds. Pitt- ala fékk næst á laufás og spil- aði áfram tígli. Solaway reyndi nú að taka þijá slagi á hjarta frekar en spila upp á laufið 3-3. Einn niður og engin sveifla! Á Iandsliðsæfingunni fóru sagnir eins af stað og í opna salnum, nema hvað norður lyfti þremur tíglum í flóra. Austur hefði samt getað sagt 4 grönd, en kaus að skjóta á 6 spaða. En hvað hefði hann getað gert ef norður hefði stokkið í 5 tígla? Er það ekki besta sögnin á þess- um hættum? SKÁK Norður ♦ 10842 V32 ♦ KG87 + 942 Austur ♦ KD975 V ÁKD107 ♦ 9 + G8 Suður ♦ - V G98654 ♦ ÁD52 ♦ Á107 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Salamanca á Spáni í vor kom þessi staða upp í viðureign ungversku stúlkunnar Júdit Polgar og óþekkts Spán- verja, M. Gomez, sem hafði svart og átti leik. Hvítur hafði lagt allt á eitt spil, fórnað lírók og rnanni til að fá upp þessa stöðu sem í fljótu bragði gæti virst stórhættu- leg fyrir svart. En Júdit hafði orð- ið á hrottaleg yfirsjón: 28. — Df4! og hvítur gafst upp. Það er ekki nóg með að svartur bjargi mátinu, heldur kemst hann eftir 29. Dxf4 — Bxe5 út í enda- tafl með hrók yfir. (Síðustu leikir fyrir stöðumyndina voru: 26. Bh6xg7? - Hdlxel+, 27. Kgl-h2 - Bf8xg7, 28. h5-h6) Þessi ósköp höfðu slæm áhrif á Júdit og hún lenti í neðsta sæti á mótinu með 3 v. af 11, þrátt fyrir að hún væri stigahæsti kepp- andinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.