Morgunblaðið - 01.07.1989, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.07.1989, Qupperneq 41
h MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1989 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL.1C-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS /itr •+1 u *- *á.Uri 'U IT Brids Þessir hringdu . . Guðmundur Ágústsson hringdi: „Nokkuð skortir á að rétt sé farið með íslenskt mál í frétt sem birtist í Morgunblaðinu 29. júní og bar yfirskriftina „Dýrbítur á Suður- eyri“. Þar er talað um að hundur hafi hrakið „ársgamalt lamb“ í sjó- inn. Ég hef aldrei heyrt talað um ársgömul lömb því þau voru alltaf nefnd gemlingar eða gemsi. Um þetta er til gömul kímnisaga. í gamla daga fengu fermingar- börn ekki að fermast nema þau stæðu sig sæmilega. Drengur sem þótti tomæmur átti í miklum erfíð- leikum með að tileinka sér fræðin. Loks sagði presturinn við hann. Nú les ég fyrir þig eina ritningar- grein og ef þú mannst hana að ári skaltu fá að fermast. Svo les prest- ur: „Sjá það Guðs lamb sem burt ber heimsins synd“. Nú líður og bíður til næsta vors. Strákur kemur þá að máli við prest og spyr þá presturinn: Manstu enn ritningargreinina sem ég las fyrir þig í fyrra? Víst geri ég það, segir strákur, hún er svona: „Sjá þann Guðs gemling sem burt ber heimsins synd“. Ekki var prestur ánægður með þetta og segir að það hafi verið lamb en ekki gemlingur. Ef það var lamb í fyrra þá er það gemlingur núna, sagði strákur og varð prestur að ferma hann. Eins er ég ósáttur við að notað sé orðið dýrbítur um hund. Dýrbít- ur getur aðeins verið refur að mínu mati.“ Fjallareiðhjól Grátt Euro star fjallareiðhjól var skilið eftir við Njálsgötu fyrir nokkru. Upplýsingar í síma 10189. Hringir Tveir hringir töpuðust í Heijólfs- dal í Vestmannaeyjum á jóns- messunótt. Finnandi er vinsam- legst beðinn að hafa samband við Ástu í síma 74388 eða síma 25522. Fundarlaun. Úr Gullúr merkt með nafninu Kristín Eggertsdóttir tapaðist fyrir löngu. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 19271. Hjól Lítið BMX hjól var skilið eftir við verslunina Iris við Smiðjuveg fyrir nokkru. Upplýsingar í síma 43500. Góður harðfískur Auðun hringdi: „Ég vil lýsa ánægju minni með góðan harðfisk sem seldur er í göngugötunni í Austurstræti. Ekki veiþ ég hvaðan af landinu hann er en ég hef sjaldan smakkað betri harðfisk. Gleraugu Drengjagleraugu týndust á þriðjudag á leikjanámskeiði í Selja- skóla. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í sima 689083. Kettlingar Fimm sex vikna gamlir kettling- ar fást gefins. Upplýsingar í síma 38584. Til Velvakanda. Það var um margt fróðlegt að lesa frásögnina í Morgunblaðinu á miðvikudaginn var um innrás síla- máfsins á Reykjavíkur-'Ijömina. Heldur þótti mér uppgjafartónn í frásögninni af þessum skæða varg- fugli. Það yrði líklega ekki rönd við reist. Hann myndi hreinléga gera þar með öllu ólíft fyrir aðra fugla nema þá einna helst kríuna. Það var sagt frá því án þess að því væru gerð nánari skil að tekist hefði að hrekja hrafna í burtu af varplandi Tjamarsvæðisins. Skyldi hrafninn ekki hafa verið hrakinn á flótta með aðstoð skotvopna? Er nokkuð því til fyrirstöðu að leita til kunnáttumanna i meðferð skot- vopna um að hjálpa til við að stugga við sílamáfum og öðmm vargfugli í þessari fuglaparadís Reykjavíkur? Læra ekki traustvekjandi lögreglu- menn meðferð skotvopna? Liggur Reiðhjól Þetta 10 gíra NSU reiðhjól var tekið við Álagranda aðfaranótt 28. maí. Þeir sem vita hvar það er nið- ur komið em vinsamlegast beðnir að hafa samband í síma 17082. Til Velvakanda. Ég get nú ekki stillt mig um að koma því á framfæri sem hér fer á eftir. Nýverið var haldið uppá aldarafmæli Bændaskólans á Hvanneyri með pompi og prakt og komu þar saman eldri árgangar, og þar á meðal nemendur úr skólan- um sem útskrifuðust fyrir 30 ámm síðan. Þetta er nú ekkert athuga- vert við, en þeir máttu ekki hafa konurnar sínar með þar sem það gat spillt gleðinni, a.m.k. var það tekið fram af þeim sem stóðu fyrir samkomu þessa bekkjar að þeir skyldu koma konulausir. Sú spuming hlýtur að vakna Arnór Ragnarsson Bikarkeppnin Bridssambandinu hafa borist tvö úrslit í Bikarkeppni Eurocard og Útsýnsar, önnur frá fyrstu umferð og hin frá annarri. Sveitir Jóns Baldurssonar og Júlíusar Snorra- sonar áttust við í Sigtúni miðviku- dagskvöldið 21. júní, en það var leikur úr fyrstu umferð. Leikurinn var æsispennandi og skiptust sveit- irnar á um að hafa forystu. Þegar 30 spilum af 40 var lokið hafði sveit Júlíusar 13 impa forystu, en í síðustu tíu spilunum skoruðu Jón Baldursson og félagar 15 impum umfram sveitarmeðlimi Júlíusar. Jón Baldursson sló því sveit Júlíus- ar út með tveggja impa mun. í leik úr annarri umferð bikar- keppninnar vann Suðumesjasveit Loga Þormóðssonar sigur á Reykjavíkursveit Guðmundar Bald- urssonar með 42 impum. Sveit Guðmundar Baldurssönar vann fyrstu lotuna af fjórum, en síðan vann sveit Loga allar loturnar sem eftir vom, og leikinn með 42 imp- um. Sveit Jóns Baldurssonar á heima- leik við sveit Baldurs Bjartmarsson- ar í annarri umferð, en leikjum í annarri umferð skal verða lokið fyrir 20. júlí. Sveitir í Bikarkeppni Eurocard og Útsýnar em beðnar um að gefa upp úrslit til Bridssambandsins hið fyrsta eftir að þau liggja fyrir, svo hægt sé að birta þau og skipu- leggja framhaldið. LÆRIÐ A KYPUR DIDACTAINTERNATIONAL COLLEGE ★ Flugfreyjunám - með Cyprus Airways ★ Nám í ferðaþjónustu í flugi - sem leiðir til IATA réttinda Sendið úrklippuna í umslagi merktu: „K - 8307“ á auglýsingadeild Mbl. Haft verður samband og nánari upplýsingar gefnar. Nafn:................................. Heimilisfang: ........................ Sími:................................. Því ekki að leita til lögregluskólans? ekki beinast við að leita til lögreglu- manna eða Lögregluskólans að nemendur hans komi hér til hjálp- ar. í það minnsta er ekki hægt að horfa upp á það, með hendur í vös- um, að sílamáfurinn leggi undir sig Reykjavíkurtjörn. Til þess verða borgaryfirvöld að sjá og beita til þess tiltækum ráðum. Tjamar- og fiiglavinur Hvers vegna konulausir? hvort aumingja mennirnir séu svo kúgaðir af konum sínum að þeir geti ekki skemmt sér með gömlu skólafélögunum ef konurnar væru með. Ef svo er þá er gengið of langt í jafnrétti kynjanna. Kona að norðan Svartur jakki Svartur jakki í plastpoka tapaðist í Kolaportinu laugardaginn 24. júní, eða á veitingastaðnum Horninu, Hafnarstræti. Ef einhver veit um jakkann, þá vinsamlegast hringið í síma 27214. GRÓÐRARSTÖÐIN BORG Þelamörk 54, Hveragerði, einnig inngangur austan EDEN, sími 98-34438. Fallegar garðplöntur - og verðið kemur þægilega á óvart. Tré og runnar - um 150 tegundir. Lerki 1 m á 500 kr. Loðvíðir á 100 kr. Koparreynir á 425 kr. Birkikvistur og glansmispill á 90 kr. Alaskaösp um 2 m á 1.000 kr. Sumarblóm. Fjölærar plöntur, um 200 tegundir. Að sjálfsögðu góð ráð í kaupbæti. Sólskinskveðjur. Opið alla daga frá kl. 9 til 22. RTIÐ MtmKa-ÐStO&r í DAG KL. 10—16 Þetta og margt ffleira getur þú fundið í Kolaportinu: Reiðhjói Slátturvélar GarSáhöld Urval af lelkföngum Gjafavörur ■ Snyrtlvörur - Plaköt Sólgleraugu Skartgripi Boli Notuö föt Ný föt Stóla og eldhúsáhöld • Antfkmuni Sportvörur Flotgalla Veiðistengur Vöðlur Orma (ánamaðka) Trjáplöntur Tómata • Agúrkur • Sveppi • Kartöflur • Rabarbara • Bltafisk • Harðfisk • Hljómplötur Bækur - Vídeóspólur ■ Gardínuefni • Ruggustóla • Blómaskreytingar ■ Penínga Kryddblöndur • Pottagaldrasósur ■ Nýbakað brauð • Kökubasar ■ Tombólu ■ Tfvolf Blöðrur • Kaffi og kökur... o.fl., o.fl., o.fl. “ Komdu í Kolaportið — þar er líf og f jörH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.