Morgunblaðið - 01.07.1989, Síða 42

Morgunblaðið - 01.07.1989, Síða 42
42 MORŒUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGÁáDAÍGUR 1. JUU 1989 4 HANDBOLTI til Islands Aformað er að tíu dönsk hand- knattleikslið komi hingað til lands um mánaðarmótin ágúst- september og verði hér í viku við æfingar og keppni. Undanfarin ár hafa dönsk lið farið suður á boginn í æfingaferðir á haustin en nú er ætlunin að halda til íslands. Að sögn Guðrjóns Guðmundsson- ar, starfsmanns HSÍ, er enn ekki ljóst hvaða lið kæmu, en það eru 1. og 2. deildarlið. Um helgina Knattspyrna 1. deild Laugardagur: ÍA-FH Akranesv. kl. 14 Sunnudagur: ...KR-velli kl. 20 3. deild Laugardagur: ....kl. 14 ,...kl. 14 BÍ-Leiknir ....kl. 14 ....kl. 14 ....kl. 14 ....kl. 14 ....kl. 14 4. deild Laugardagur: Efling-HSÞ-b ....kl. 14 SM-Hvöt ,...kl. 14 Sindri-KSH ...,kl. 14 Sunnudagur: ....kl. 14 Mánudagur: UMSE b-Æskan ....kl. 20 Neisti-TBA ,...kl. 20 2. deild kvenna Laugardagur: FH-BÍ ....kl. 16 Sund Sundmeistaramót íslands hófst í sundlauginni í Laugardal í gærkvöldi. Keppnin heldur síðan áfram í dag frá kl. 15-17 og á morgun, sunnudag, frá kl. 14-16. Allt besta sundfólk landsins tekur þátt í mótinu. Skotfimi íslandsmótið í haglabyssuskotfimi fer fram um helgina. Keppnin fer fram á skotsvæði Skotfélags Hafnarfjarðar, Óbrimishólum, í dag og á svæði Skot- félags Reykjavíkur, Leirdal, á morgun og hefst keppni báða dagana kl. 09.00. Alls eru 16 keppendur skráðir til leiks frá fimm félögum. Golf Opna GR-mótið, fyrir 16 ára og eldri, fer fram í Grafarholti um helg- ina. Leikin verður puunktakeppni, Stableford, með 7/8 forgjöf. ■ Opið mót „Arctic Open“ verður hjá Golfklúbbi Akureyrar um helgina. Leiknar verða 36 holur með og án for- gjafar. ■ Opið mót „Ljónsbikarinn44 á veg- um Golfkúbbs ísafjarðar fer fram í Tungudal um helgina. Leiknar verða 36 holur með og án forgjafar. I Hið árlega háforgjafamót Golf- klúbbs Hellu fer fram á Strandarvelli í dag, laugardag. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. ■ Opið kvennamót ferður hjá GK í Mosfellsbæ í dag. Íþróttahátíð HSK á Hvolsvelli Íþróttahátíð HSK fer fram á Hvol- svelli um helgina og hefst keppni kl. 10 í dag, en keppendur eru um 550. Átta lið keppa í knattspymu (10 ára og yngri), um 400 keppa í fijálsíþrótt- um í öllum flokkum og auk þess tekur fjÖldi manns þátt í starfsíþróttum og sundmóti. TENNIS /WIMBLEDON Ólympíu- meistarinn er úr leik OLYMPIUMEISTARINN Miloslav Mecirfrá Tékkósló- vakíu er úr leik á Wimbledon- mótinu ítennis. Wimbledon- meistarinn frá þvf í fyrra Stefan Edberg frá Svíþjóð og þeir Boris Becker og Ivan Lendl unnu allir sína ieiki nokkuð ör- ugglega í gær. í kvennakeppn- inni voru úrslit samkvæmt bók- inni. Stefan Edberg sigraði hinn 18 ára gamla Todd Woodbridge frá Ástralíu, 6:4, 6:4, 1:6 og 7:6. Edberg og Woodbridge hafa æft saman að undanförnu og hefur sá síðamefndi náð að læra inná Ed- berg því leikurinn var jafn og spennandi. Vestur-Þjóðveijinn Boris Becker, sem tvívegis hefur unnið Wimble- don-mótið, sigraði Svíann Jan Gunnarsson 3:0. Rigning setti mark sitt á leikinn og varð að stöðva hann tvívegis í annarri lotu. Lendl, sem unnið hefur öll stór- mótin fyrir utan Wimbledon, vann Tomas Carbonell frá Spáni. Carbon- ell hafði yfir 4:3 í fyrstu lotu er stöðva varð leikinn vegna regns. Hann náði ekki að fylgja þessu eft- ir er stytti upp og Lendl vann örugg- lega, 7:6, 6:3, 6:1. Ólympíumeistarinn Miloslav Mecir tapaði óvænt fyrir Júgósla- vanum, Slobodan Zivojinovic. Hinn kraftmikli Júgóslavi náði yfirhönd- inni eftir að hafa tapað fyrstu lo- tunni, 6:7. Það tók hann aðeins 23 mínútur að vinna aðra lotnuna og eftir það var engin spuming. Kevin Curren, sem lék til úrslita gegn Becker 1985, tapaði einnig óvænt fyrir Leif Shiras frá Bandaríkjun- um. Arantxa Sanchez frá Spáni, sem sigraði á opna franska meistara- mótinu, tryggði sér sæti í 4. um- ferð ásamt Steffi Graf og Helenu Sukovu frá Tékkóslóvakíu. En þess- ar þijár eru taldar sigurstrangleg- astar ásamt Martinu Navratilovu. Nýju skórnir dugðu ekki gegn Navratilovu Navratilova, sem reynir nú að vinna Wimbledon-mótið í níunda sinn, er kominn í 3. umferð eftir sigur á Rristine Radford frá Ástr- alíu. Til gaman má geta þess að Radford mætti Navratilovu fyrir tveimur vikum og þá gaf Navra- tilova henni þrenn pör af tenniss- kóm því henni ofbauð skófatnaður áströlsku stúlkunnar og sagði að ef hún ætlaði sér að verða meistari yrði hún að klæðast eins og meist- ara sæmir. Radford mætti í nýju skónum í gær og vann fyrstu lotuna 6:3 og komst í 3:1 í þeirri næstu, en það dugði ekki til því Navrat- ilova tók síðan leikinn í sínar hend- ur og sigraði örugglega. Wimbledon Úrslit uröu þessi á Wimbledon tenniskeppninni í gær. KARLAR 2. umferð: Michiel Schapers (Holland) - Andres Gomez (Ekvador).........2-6 7-6 (7-5) 7-5 3-6 6-3 Christo van Rensburg (S-Áfríka) - Martin Laurendeau (Kanada)...3-6 7-6 (7-3) 6-2 6-2 ScottDavis (Bandaríkin) - Carl-Uwe Steeb (V-Þýskaland)...........7-5 4-6 4-6 6-2 6-4 David Pate (Bandaríkin) - Tom Nijssen (Hollandi)..........6-4 2-6 1-6 7-6 (9-7) 15-13 2- Stefan Edberg (Svíþjóð) - Todd Woodbridge (Ástralía)........6-4 6-4 1-6 7-6 (7-5) Jonas Svensson (Svíþjóð) - Carl Limberger (Bandaríkin).............6-4 6-3 7-6 (7-1) 9-Michael Chang (Bandaríkin) - Ronald Agenor (Haiti)................4-6 6-2 6-1 7-5 John Fitzgerald (Astralía) - Glenn Layendecker (Bandaríkin)......4-6 6-3 3-6 6-3 6-4 Jason Stoltenberg (Ástralía) - Omar Camporese (Ítalía)......7-5 6-7 (4-7) 6-2 1-6 6-3 3. umferð: Peter Lundgren (Svíþjóð) - Ken Flach (Bandaríkin)..............6-3 6-2 6-7 (3-7) 6-3 13-Aaron Krickstein (Bandaríkin) - Patrick Kuehnen (V-Þýskaland)....4-6 6-3 6-3 6-2 Paul Chamberlin (Bandaríkin) - Nick Fulwood (England)...........3-6 7-6 (7-2) 6-4 6-2 Dan Goldie (Bandaríkin) - Wally Masur (Ástralía)........7-6 (7-3) 7-6 (7-1) 3-6 7-6 (7-5) 1-Ivan Lendl (Tékkóslóvakía) - Tomas Carbonell (Spánn).............7-6 (7-2) 6-3 6-1 Leif 'Shiras (Bandaríkin) - 12-Kevin Curren (Bandaríkin) 4-6 6-3 5-7 7-6 (8-6) 6-3 Slobodan Zivojinovic (Júgóslavía) - 7-Miloslav Mecir (Tékkóslóvakía) ..6-7 (2-7) 6-1 7-5 6-3 3- Boris Becker (V-Þýskaland) - Jan Gunnarsson (Svíþjóð)...........7-5 7-6 (7-1) 6-3 KONUR 2. umferð: 2-Martina Navratilova (Bandaríkin) - Kristine Radford (Ástralía).......3-6 6-3 6-3 3. umferð: 11-Monica Seles (Júgóslavía) - Eva Sviglerova (Tékkóslóvakía).............6-4 6-3 7-Arantxa Sanchez (Spánn) - Raffaella Reggi (Italía)...................4-6 6-3 7-5 1-Steffi Graf (V-Þýskaland) - Anne Minter (Astralía)......................6-1 6-3 Ros Fairbank (S-Afríka) - Elizabeth Smylie (Ástralía).....................6-3 6-3 6-Helena Sukova (Tékkóslóvakía) - Claudia Kohde-Kilsch (V-Þýskaland)..4-6 6-3 6-3 Catarina Lindqvist (Svíþjóð) - 9-Natalia Zvereva (Sovétrikin).....7-6 (7-5) 4-6 6-4 15-Lori McNeil (Bandaríkin) - Judith Wiesner (Austurríki)..............5-7 6-2 6-4 GOLF/EM LANDSLIÐA Naumt tap fyrir ítölum | slenska Iandsliðið, sem tekur þátt Evrópumóti landsliða áhuga- manna í golfi í Wales, tapaði naum- lega iyrir ítölum, 3:4, á fyrsta degi holukeppninnar í gær. Fyrir hádegi var leikið „Fors- some“ þar sem tveir leika saman og slá til skiptis. Úlfar Jónsson og Guðmundur Sveinbjörnsson töpuðu 5:6 og Hannes Eyvindsson og Ragnar Ólafsson töpuðu 1:2. Eftir hádegi var einliðaleikur og þá vann ísland 3:2. Siguijón Arn- arssön vann 5:4, Sigurður Sigurðs- son vann 2:1 og Ragnar Ólafsson vann 3:1. Hannes tapaði 4:5 og þá var staðan jöfn 3:3. Ölafar Jónsson lék þá bráðabana og tapaði 0:1. „Við erum ekki ánægðir með daginn. Keppnin var þó spennandi og úrslit réðust ekki fyrr en í síðasta leik,“ sagði Guðmundur Siguijóns- son sem sat hjá í einliðaleiknum. íslenska liðið mætir annað hvort Dönum eða Portúgölum í dag. KNATT^PYRNUFÉLAGIÐ ÞROTTUR 40 ÁRA Vígslu- og afmœlishátíd fer fram á hinum nýja velli félagsins við Savidarsund laugardaginn l.júlí. Vígsluathöfn- in hefst kl. 12.45 og aó henni lokinni hefst leikur Þróttar og Hveragerdis í 3. deild. Abgangur ókeypis og allir velkomnir. Öll bóm fá pylsur og pepsí á vellinum, en eldri Þróttarar og velunnarar eru boðnir til kaffisamscetis í Glcestbce kl. 15.30. Stjómin. SPANN Tvöfalt hjá Real Madrid Leo Beenhakker, þjálfari Real Madrid, var kvaddur sérstak- lega í gærkvöldi - þegar leikmenn hans unnu Valladolid, 1:0, í úrslita- leik spönsku bikarkeppninnar og unnu því tvöfalt á Spáni. Been- hakker, sem er á förum til Ajax, hefur verið þjálfari Real í þijú ár. Undir stjórn hans hefur félagið allt- af orðið meistari, en nú varð Real Madrid bikarmeistari í fyrsta skipti síðan 1982. Rafael Gordillo skoraði sigurmarkið á sjöttu mín. Reuter Stefan Edberg lagði Ástralann Todd Woodbridge í annari umferð. íuém FOLX ■ ROGER Kingdom náði besta tíma ársins í 110 m grindahlaupi - þegar hann hljóp á 13,10 sek. á alþjóðlegu móti í Vigo á Spáni í gærkvöldi. Heimsmethafinn Ren- aldo Nehemiah, sem setti met sitt, 12,93 - 1981, tók þátt í hlaupinu og varð ijórði á 13,23 sek. Þess má geta að hann er byijaður að keppa aftur eftir að hafa gerst leik- maður í amerískri knattspyrnu. I RAY Stewnrt frá Jamaíku náði besta tímanum í ár í 100 m hlaupi í Vigo. Hann hljóp á 9,90 sek., en áður átti Bandaríkjamað- urinn Leroy Burrell besta tímann - 9,94 ^sek. ■ LÖGREGLAN í Perugia varð að skerast í leikinn þegar Fior- entína og Róma mættust í gær- kvöldi - í leik um UEFA-sæti. Stuðningsmenn Róma' ruddust inn á leikvölldinn og varð að stöðva hann í fimm mín. Firoentína vann, 1:0, með skallamarki Roberto Pruzzo, fyrrum leikmanns Róma. Rómverjar misstu einn leikmann af velli - Giuseppe Giannini fékk að sjá rauða spjaldið. Fiorentína, Juventus, Sampdoria, Napolí og Atalanta taka þátt í UEFA næsta keppnistímabil - fyrir hönd ítala. ■ ÞÆR fréttir bárust úr her- búðum Celtic í gærkvöldi, að félag- ið væri hætt við að kaupa „Mo“ Johnston frá franska félaginu Nantes. Eins og hefur komið fram - þá stóðu félögin í stappi vegna kaupverð hans. ■ NAPÓLÍ þarf að greiða UEFA 3,2 milljónir íslenskar krón- ur vegna óláta áhorfenda á fyrri úrslitaleik Napólí og Suttgart í UEFA-keppninni í Napólí 3. maí. En þá var reyksprengjum kastað inn á völlinn með þeim afleiðingum að leikurinn gat ekki hafist á tilsett- um tíma. Þetta var í þriðja sinn sem Napólí er sektað af UEFA vegna skrílsláta áhangenda liðsins á tíma- bilinu. I í i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.