Morgunblaðið - 28.07.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 28.07.1989, Síða 6
SÍÖftGUNBLAÐIÍ) FÖSTUDA6UÉ'28. JÚLÍ 198Í 4 6 I! PANTAÐ EFTIR VÖRULISTUM PANTAÐ EFTIR VÖRULISTUM PANTAÐ EFTIR VÖRULISTUM FÖT húsbúnaður Fyrir um það bil tíu árum út- veguðu nokkrir aðilar sér um- boð fyrir erlenda vörulista. Viðskiptin voru ekki umfangs- mikil í byrjun og algengt að einn aðili sæi um reksturinn. I n ekki leið á löngu þangað til ein manneskja gat á engan hátt annað því sem þurfti að gera. Flestir bættu við starfs- fólki sem oft voru þá meðlimir úr fjölskyldunni sem að rekstr- inum stóð. Fjórir stærstu vörulistarnir sem hafa verið við lýði í um það bil tíu ár hér á landi eru Freemans, Kays, Otto og Quelle. Þeir eru þó ekki þeir einu sem sitja að markaðnum, til eru nokkrir listar í viðbót. Stundum hafa vörulistarnir verið meira en helmingi fleiri, sumir hafa síðan lognast útaf. Þeir fjórir vörulistar sem hér er lauslega fjallað um hafa einnig á sínum snærum allskonar aukalista, ungbarnalista, verkfæralista, sígildan fatnað, fatnað í yfir- stærðum, hátískuvöru og svo framvegis og þeir listar koma út einu sinni til tvisvar á ári. Þá koma hjá sumum út til- boðslistar með fatnaði og annari vöru á sérstaklega hag- stæðu verði og í einhverjum tilfellum jólagjafalistar. V örulistana nálgast við- skiptavinurinn með því að panta sér eða sækja þá. Þeir eru seldir eru á nokkur hundr- uð krónur og fastir viðskipta- vinir fá þá jafnvel án þess að greiða gjald fyrir. Z n það er alls ekki bara fatn- aður sem fólk kaupir eftir vörulistum þó hann sé í meiri- hluta. Að sögn Guðjóns Jóns- sonar sem er með þýska vöru- listann Otto er það ekkert óalgengt að fólk kaupi sér á þennan hátt ýmsa hluti til heimilisins og stundum hús- gögn. Það sama er uppi á ten- ingnum hjá Kays, fólk pantar iðulega búsáhöld, leikföng, sælgæti og jafnvel húsgögn á þennan hátt. F orsvarsmenn þessara fjög- urra lista sem rætt var við sögðu að mest væri að gera þegar nýjir listar kæmu til landsins. Það er um mánaðar- mótin júlí-ágúst sem vetrar- listarnir koma til landsins og janúar sem sumarlistarnir koma og pantanir berast eig- inlega um leið. En hverjir eru það sem not- færa sér þessa pöntunarþjón- ustu? Þ að er mismunandi eftir vörulistum. Hjá Freemans eru viðskiptavinirnir frekar ungir, meðalaldurinn um tvítugt að sögn framkvæmdastjórans Herraföt úr Keys Lárusar Óskarssonar. Þó er það ekki algilt og þeir sem panta geta allt eins verið komnir á áttræðisaldur. Aðal- björg Reynisdóttir hjá Keys segir að það sé fólk á öllum aldri sem panti hjá þeim og ekki síst fólk sem notar yfir- stærðir. Hún segist þó alls ekki viss um að viðskiptavinir sem nota yfirstærðir séu í neinum meirihluta, hinsvegar séu þeir svo þakklátir að þann- ig taki hún kannski betur eftir þeim en hinum. \J lafur Sveinsson hjá Quelle og Guðjón Jónsson hjá Otto segja þýsku listana frábrugna að því leyti að fólkið sé eldra sem versli við þá en þessa bresku, meðalaldurinn se um þrítugt. Það bar öllum saman um að ekki væru viðskiptavin- irnir utan af landi í meirihluta. Skiptingin væri nokkuð jöfn milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar. Það hefði hinsvegar verið raunin í byrjun að fólk utan af landi notfærði sér vörulistana meira. Skýr- inguna á því hversvegna hlut- fallið hefði jafnast út segir Aðalbjörg án efa vera þá að i dag séu allir orðnir svo upp- teknir og hafi ekki tíma til að fara mikið í búðir og kaupa. „Það er þægilegt að geta flett þessu á kvöldin og um helgar og pantað á fjölskylduna það sem þarf.“ Þ egar nýju vetrarlistarnir voru skoðaðir kemur í Ijós að þeir eru allir mjög ólíkir. Þó virðast litirnir svipaðir, jarðlitir eru áberandi í vetur og svart, rautt og fjólublátt. Fatnaður- inn er að sögn þeirra sem rætt var við jafnvel klassískari en áður. Við birtum hér á síðunni nokkrar myndir úr nýju vetrarlistunum nema frá Qu- elle en listinn frá þeim var ekki kominn til landsins. grg Svartur flauel skjóll úr Keys Litið við hjá Ásgeiri Siguróssyni fyrrverandi skipstjóra GOUtlLU GOÐU INNKAUPANETIN KOMIN AFTUR Þaó skiptir öllu ad hafa nógfyrirstafni Þíiu voru græn og m'ðslerk. Það er ekki beint luegl iiú segja aö þau luilí verið falleg, en það var sérslakur svi]Hir yfir liúsmæðrununi þegar þær lögðu leið sína lil kaupimuuisins á liominu og sveifluðu gnenu innkaupaneUunnn. Tíinarnir breyllusl, slónnarkaðir (óku við af kaupniannimun á horninu og jilaslpokar fiæddu inn á heitnili fólks. Það er svosem goll og bless- að neimi hvað nú er farið ;ið rukka fyrir þá. Það viir ósköp notalegl að reka íiugun í nelin að nýju og strax (járfesl í einu slíku í fískbúð- inni uin daginn á Ivö hundrnð og linnnlíu krón- ur. Netið var alveg eins og í ininningunni, grænl, grófl og leil úl fyrir að gela ensl beilan manns- iildur. Við nánari eflirgrennshui kom á daginn að lisk- siilinn er nýfarinn að selja nelin lyrir roskinn kunuingja sinn sein híinn segir ;ið dundi sér við þella sér lil ganians. Asgeir Sigurðsson liefur lengsluin slarfað sem sjóniaður en er íui koininn á áltræöisaldur og hefur komið sér ti|)p vinnuað- slöðu í bílskiirnuin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.