Morgunblaðið - 28.07.1989, Síða 8

Morgunblaðið - 28.07.1989, Síða 8
8 6 V MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 28. JULU98Q 9BÍtfÍ(| IMillljgl M HHB0 Það er ýmislegt hægt að gera úr fallegum kuðungum og skeljum ef hugmyndaflug og handlagni er fyrir hendi. Þeir sem hafa gaman af að föndra geta kannski stuðst við hugmyndir af þeim fígúrum sem hér sjást. Reyndar er efniviðurinn ekki fenginn úr íslenskum fjörum heldur týndur við strendur eyjarinnar Seychelles í Indlandshafi. Tignarlegar handahreyfing ar í kögurhanska frá Rochas. Seitlandi gylltar perlur frá Azzedine Alaia. í spönsk- um stíl frá Christian Lacroix. Nú þykir þaðfínt að hafa kögur á kjólum, pilsum, hönskum og jafn- vel regnhlífum. Margirfatahönn- uðir sýndufatnað með kögri bæði með sumartískunni og á samkvæmis- klæðnaði komandi vetrar. Að sögn sérfræðinga gefur kögrið druslulegt yfirbragð sem er um leið fágað. En við látum myndirn- artala. Jean-Paul Gaultier hefur kögur á öllum hæðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.