Morgunblaðið - 28.07.1989, Síða 7

Morgunblaðið - 28.07.1989, Síða 7
MORGIJNBLAÐIÐ FÖSTUDAGVR 28. JÚLÍ 1989 1 1 Herra- peysa og buxur úr Otto Pað er hægt að vera of þung eða of létt fyrir heil- brigða meðgöngu, samkvæmt rannsókn er gerð var við Comell University, en hún leiddi í Ijós að fyrirbura- fæðingar voru algengari hjá þeim konum sem þyngd- ust of mikið eðá ekki nógu mikið á meðgöngunni. r il dæmis, þá jukust líkurnar á að konur, sem vógu 93% af kjörþyngd áður en þær urðu þungaðar (55 kg og 165 sm) og þyngdust um minna en hálft pund á viku meðan á meðgöngunni stóð, fæddu börn sín fyrir tímann um 60%. Þungar verðandi mæður, þær sem voru 132% yfir kjörþyngd (76 kg og 165 sm), voru 30% líklegri til að eignast börn fyrir tímann ef þær þyngdust um pund á viku á meðgöngutímanum. Fjöldi fyrirburafæðinga eykst við báða enda skal- ans,“ segirforstöðumaurrannsóknanna, Laura Caul- fifeld. „Nokkrar aðrar rannsóknir hafa leitt til sömu niðurstaðna, en enginn veit ennþá með vissu hvaða áhrif þyngd móðurinnar hefur á lengd meðgöngunn- ar.“ Fyrirburarnir fæddust að meðaltali á 34. viku meðgöngu í stað þeirrar 40., sem talið er full með- ganga. Fyrirburar eiga oft í öndunarerfiðleikum, það er hætta á sýkingu og margir þeirra deyja. Til að auka líkurnar á því að eignast heilbrigt barn og til að þyngj- ast eðlilega á meðgöngutímanum (eðlileg þyngdar- aukning er 12-15 kíló) mæla sérfræðingar með því að verðandi mæður neyti 2.300 hitaeininga á dag, af næringarríkum-mat, að sjálfsögðu. Rauður og , hvítur úti- > 9aMi frá Otto ssátxeidéi OR!C:NÍÚ£St~i recMiKti HF.AIRUOd ■>. EltJMALÚM 0 wizem myjB.MAGNÚSSOH HP. Þaó var ósköp notalegt aó reka augun í netin að nýju og strax fjár- fest í einu slíku í fiskbúðinni um daginn á tvö hundruð og fimmtíu krónur. Netið var alveg eins og í minning- unni, grænt, gróft og leit út fyrir að geta enst heilan mannsaldur. *■ Eg byrjaði að hnýta þessi inn-. kaupanet lyrir ijölskylduna þegar farið var að selja plast- p'okana. Það í'rétiist út og' smáni saman í'ór ég að/hnýla net fyrir hina og' þessa. Ég er vanur að hnýta silunga, og- grásleppunet og' að sjálfsögðu gera við rækjut- rollið sem vildi oft rifna og þekki því hvernig' á að meðhöndla netin. Ásgeir segir það ln'nsvegar tiitölu- lega stutt síðan hann fór með net í fiskbúðirnar á Hofsvallagötu og Háaleitisbraut. Hann segist véra nokkuð lengi með hvert net, hann laki nokkur saman í einu og líklega sé hann um þrjár klukkustundir að vinna hvert net. „Ég varð að fá mér eitthvað til að dunda við þar sem viðntiðunin við tekjutryggingar- skerðinguna er það lág að ekki er hajgt að halda vinnu út á það. Ef ég fer yfir skerðinguna kenmr það illa út því ég hef ekki heilsu í að vinna úti það mikið að það borgi sig. Það er mjög slæmt þeg- ar menn við_ góða heilsu missa alla vinnu. Eg á bíl og til þess að geta rekið hann er ágætt að hafa aukreitis dálitlar tekjur af því sem ég er að bjástra við í bílskúrnum." Ásgeir seg'ist endilega vilja koma því á íranifæri til þeirra sem þessar línur lesa og eru hættir að vinna að finna sér eilthvað til dundurs. „Það munar öllu að hafa eitthvað i'yrir stal'ni. Borgin heí'ur víða um bæ aðstöðu lyrir aldraða til að föndra og þar er til dæmis hægl að l'á hugmyndirnar. Ég hef horft á marga vini nhna fara illa,“ segir Ásgeir. „Þeir bíða hreinlega eftir því að fá að deyja. Vinnan horl'in, börnin farin og ekkert framundan. Eg byrjaði til sjós þrettán ára gamall og var síðar sjálfur með bát í um þrjátíu ár. Alla ævi hef ég unnið hörðum höndum.“ Það er óhætt að segia að Ás- geir hafi nóg að gera. llann seg- ist hai'a farið í félagsstarl' aldr- aðra í Lönguhlíð þrjú og í föndrinu þar fengið ýmsar hugmyndir. í bílskúrnum hjá honum ber margt fyrir augu. Úr þvotta- klemmum gerir hann ýmislegt, stóla fyrir brúður og munnþurrku- haldara og úr spýtum eins og af íspinnum gerir hann til að mynda upplýst hús, kökudiska og eld- spýtustokka. Hann hefur líka gaman af því að búa lil gamal- dags ullarkamba og segist l'á ei'- nið í þá frá Þýskalandi. Hann seg'ist reyndareiga lítið af nnmum núna, hann hafi selt þðnokkuð á sölusýningum aldraðra í vor. „Ég þarf því að halda mér við efnið á næstunni. En það er gam- an að fást við þetta og ég þarf ekki að kvíða því að hafa ekkert að gera þegar nýr dagur rennur upp.“ gi'g

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.