Morgunblaðið - 22.08.1989, Blaðsíða 5
4 B
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1989
Morgunblaöið/Júlíus
Samtals tóku 1244 þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á sunnudag. Það var glæsileg sjón þegar öll hersingin hélt af stað.
REYKJAVÍKURMARAÞON 1989
„Erfiðasta maraþon,
sem ég hef hlaupið"
- sagði sigurvegarinn Robin Nash eftir hlaupið. Wilma Rus-
man setti brautarmet í kvennaflokki. Sighvatur Dýri varð ís-
landsmeistari fjórða árið í röð
HVASSVIÐRI setti svip sinn á Reykjavíkurmaraþon 1989, sem
fram fór sunnudag. Erlendu keppendurnir voru almennt ánægð-
ir með brautina en vindurinn kom í veg fyrir, að betri árangur
næðist. Alls tóku 1244 keppendur tóku þátt í hlaupinu og voru
þeir á öllum aldri, allt frá sjötugu niður í ungbörn, Keppt var á
þremur vegalengdum, fullu maraþoni, hálfmaraþoni og skemmti-
skokki (7 km). Það var tignarleg sjón að sjá alla hersinguna renna
af stað eftir að Linda Pétursdóttir, alheimsfegurðardrotting,
hafði skotið úr startbyssu til merkis um að hlaupið væri hafið.
Bretarnir Robin Nash og Simon
D’Amico voru í sérflokki í
maraþonhlaupi karla. Þeir voru
voru samferða allt þar til fimm km
voru eftir en þá seig
Guðmundur Nash fram úr og
Jóhannsson sigraði með átta
skrifar sekúndna mun á
2:25,49.
„Því miður náðum við ekki braut-
armetinu, vindurinn var of mikill
til þess. Eftir 38 km ákvað ég að
taka á sprett. Ef til vill gerði ég
það of snemma, því að ég var alveg
búinn þegar einn til tveir kílómetrar
voru eftir. Ég var hræddur við að
Simon myndi ná mér en einhvern
veginn tókst mér að komast fyrstur
í mark,“ sagði Robin Nash í sam-
tali við Morgunblaðið.
Þetta er níunda maraþonhlaupið,
sem hann tekur þátt í og í annað
skipti, sem hann sigrar en hann
vann einnig í hlaupi á Krít í nóvemb-
er síðasta haust. „Þessi sigur í
Reykjavíkurmaraþoninu er mér
meira virði en sigurinn þá. Þetta
er jafnframt erfiðasta maraþon-
hlaup, sem ég hef tekið þátt í, sök-
um þess hve hvasst var,“ sagði
Robin Nash örþreyttur en ánægður
eftir hlaupið.
Sighvatur Dýri Guðmundsson
hafnaði í þriðja sæti í maraþon-
hlaupinu og varð þannig íslands-
meistari í fjórða skipti í röð en
Reykjavíkurmaraþon er jafnframt
íslandsmót í greininni. Sighvatur
Dýri, sem átti ekki í neinum erfið-
leikum með að halda íslandsmeist-
aratitlinum, sagðist hafa saknað
meiri keppni af hálfu íslenzkra
keppenda í hlaupinu.
Brautarmet í kvennaflokki
Þrátt fyrir erfiðar aðstæður, setti
Wilma Rusman frá Hollandi braut-
armet í kvennaflokki, hljóp á
2:47,25. Bezti tími hennar til þessa
er 2:35,32 en þeim tíma náði hún
í hlaupi í Rotterdam árið 1985. Hún
sigraði í því hlaupi en hefur ekki
unnið aftur þar til nú.
„Ég fékk enga keppni nema frá
vindinum. Ég vildi, að veðrið hefði
verið eins og á laugardaginn en þá
var það gott. Brautin var ágæt en
íslenzkir ökumenn mættu vera til-
litssamari við okkur. Þetta er í
fyrsta skipti, sem ég kem til Islands
og ég gæti vel hugsað mér að koma
hingað aftur,“ sagði Wilma Rusman
eftir sigurinn á sunnudag.
Tvær íslenzkar konur tóku þátt
í fullu maraþoni, Sigurrós Þor-
steinsdóttir, sem hljóp á 3:39,55 og
Lína Gunnarsdóttir, sem hljóp á
4:23,40. Sigurrós varð því íslands-
meistari.
íslenzkur sigur í hálf maraþoni
Kristján Skúli Ásgeirsson sigraði
í hálfmaraþoni karla eftir keppni
við Sigurð Pétur Sigmundsson.
Martha Ernstsdóttir varð hins veg-
ar öruggur sigurvegari í kvenna-
flokki í sömu grein. Jóhann Ingi-
bergsson varð fyrstur í 7 km
skemmtiskokki í karlaflokki en
Hulda Pálsdóttir i kvennaflokki.
Fjölskylduskemmtun
Gaman var að sjá hversu margar
fjölskyldur komu til að taka þátt í
skemmtiskokki eða til að horfa á
hlauparana í miðbæ Reykjavíkur.
Reykjavíkurmaraþon er greinilega
ekki einungis keppni um titla heldur
einnig fjölskylduskemmtun af beztu
tegund.
Hvað sögðu þeir?
„Var ekki
erfitt“
- sagði hinn sjö-
tugi Jean Leandri
Hinn sjötugi Frakki, Jean
Leandri, vakti óskipta at-
hygli í maraþonhlaupinu á
sunnudag. Hann var elztur allra
keppenda en lét sig ekki muna
um að klára fullt maraþon. ’Hann
var rúma sex tíma á leiðinni og
hefur enginn hlaupari verið jafn-
lengi í Reykjavíkurmaraþoni frá
upphafi.
Leandri bar sig vel þegar
hann kom í mark, langsíðastur.
„Ég get ekki beint sagt, að þetta
hafi verið erfitt en vindurinn
gerði það að verkum að ég varð
mun seinni en venjulega,“ sagði
Leandri. Hann er reyndur mara-
þonhlaupari og hefur tekið þátt
í fjölda hlaupa víða um heim.
Ein ailan tfmann
Martha Ernstsdóttir fékk litla
keppni í hálfmaraþoni kvenna.
„Ég var ein allan tímann og
keppti aðallega við vindinn. Ég
byijaði vel en gaf síðan eftir og
var 20 sekúndum frá mínu
bezta. Erfiðasti kaflinn var á
ICleppsvegi. Þar var mótvindur-
inn sterkastur,“ sagði Martha.
Dýrmætur tími I að reima
Kristján Skúli Ásgeirsson
sigraði í hálfmaraþoni
karla.„Við Sigurður Pétur Sig-
mundsson vorum jafnir framan
af en eftir 13 km þurfti hann
að reima skóna sína og tapaði
dýrmætum tíma. Eftir 17-18 km
var hann búinn að ná mér að
nýju en mér tókst að vera fyrir
framan og halda 10 metra for-
skoti í lokin,“ sagði Kristján
Skúli.
ÚRSLIT
Heildarúrslit í Maraþonhlaupi
Röð Tími Nafn
1. 2:25:49 Robin Nash, Bretlandi
2. 2:25:57 Simon D’Amico, Bretlandi
3.2:39:58 Sighvatur Dýri Guðmundsson, íslandi
4. 2:41:22 Rory Allison, Bretlandi
5. 2:45:59 Wilma Rusman, Hollandi
6. 2:47:25 Eugene Janssen, Hollandi
7. 2:52:24 David Potter, Bretlandi
8. 2:54:55 Amd Schmidt, V-Þýskalandi
9. 2:58:16 Karl Olaf Idland, íslandi
10. 3:01:05 Ted Roush, Bandaríkjunum
11. 3:02:13 Geoffrey Anderson, Bretlandi
12. 3:03:41' Pétur Þorleifsson, íslandi
13. 3:10:58 Gabi Reiners, V-Þýskalandi
14. 3:12:15 Gísli Ásgeirsson, íslandi
15. 3:15:11 Herbert Haferl, Austurríki
16. 3:16:08 Barry Wiles, Bretlandi
17. 3:16:09 Robert Zwaan, llollandi
18. 3:20:47 Michael Whalley, Bretlandi
19. 3:20:47 Kevin Roy Whalley, Bretlandi
20. 3:21:54 Elías Piercula, Ítalíu
21. 3:22:26 Stepehn Fisher, Bretlandi
22. 3:23:26 William McManus, Bretlandi
23. 3:23:38 Tapio Kiiskinen, Finnlandi
24. 3:23:50 Karel Bartosik, Bretlandi
25. 3:25:47 Frederic Yot, Frakklandi
26. 3:28:53 Guðmundur Hannesson, íslandi
27. 3:29:02 Guðmundur Gíslason íslandi
28. 3:29:21 Jacques Bebard, Frakklandi
29. 3:29:25 Þorlákur Karlsson, íslandi
30. 3:30:09 Styrmir Sigurðsson, íslandi
31. 3:30:57 Charles Coleman, Bandaríkjunum
32. 3:32:08 Lewis Thoenes, Bandaríkjunum
33. 3:32:19 Philippe Standaert, Frakklandi
34. 3:33:32 Ehrfried Grob, V-Þýskalandi
35. 3:35:11 Tony Booth, Austurríki
36. 3:35:48 Elisabeth Hermann, V-Þýskalandi
37. 3:37:08 Joumel, Frakklandi
38. 3:37:51 Tony Farrington, Bretlandi
39. 3:38:08 Öm E. Hansen, íslandi
40. 3:39:10 Alf Holm, Finnlandi
41. 3:39:55 Sigurós Þorsteinsdóttir, íslandi
42. 3:40:00 Raymond Johns, Bretlandi
43. 3:42:12 Charles Lomax, Bandaríkjunum
44. 3:42:27 Georg Buchberger, V-Þýskalandi
45. 3:43:54 Thomas Oheam, Bandaríkjunum
46. 3:45:08 Marid Grob, V-Þýskalandi
47. 3:46:12 Lars Nilson, Svíþjóð
48. 3:48:40 Roland Pflugbeil, V-Þýskalandi
49. 3:49:19 Laurence Allsop, Bretlandi
50. 3:58:34 Peter Zahn, V-Þýskalandi
51. 3:59:13 Giovanni Baroni, Ítalíu
52. 3:59:41 Danicl Long, Bretlandi
53. 4:01:58 Rik Blondeel, Belgíu
54. 4:02:05 Gísli Ragnarsson, íslandi
55. 4:04:11 Jurgen Kuhlmey, V-Þýskalandi
56. 4:04:57 Guy Le Bourvellec, Frakklandi
57. 4:06:19 Anneliese Hermann, V-Þýskalandi
58. 4:06:35 James Geraghty, Bretlandi
59. 4:07:41 Wilhelm Liesner, V-Þýskalandi
60. 4:07:44 Nicola Ungaro, Italíu
61. 4:08:10 Robert Schwab, V-Þýskalandi
62. 4:10:44 Birgir Jósafatasson , íslandi
63. 4:11:37 Michael Kilby, Bretlandi
64. 4:11:58 Kristján Benediktsson, íslandi
65. 4:17:16 Roy Bradshaw, Bretlandi
66. 4:17:19 Rudolph Lausmann, V-Þýskalandi
67. 4:18:05 Ingólfur Sveinsson, íslandi
68. 4:20:27 Ingrid Hermann, V-Þýskalandi
69. 4:20:56 David Dominic Lynch, Bretlandi
70. 4:23:40 Lína Gunnarsdóttir, íslandi
71. 4:23:41 Niklas Magnusson, Svíþjóð
72. 4:27:09 Guðmundur H. Atíason, íslándi
73. 4:36:25 Bjami Jónsson, íslandi
74. 4:36:26 Ansgar Hoffmann, V-Þýskalandi
76. 5:02:58 Marston Webb, Bretlandi
77. 5:02:58 Dawn Bewley, Bretlandi
78. 6:11:27 Jean Leandri, Frakklandi
Heildarúrslit í Hálfmaraþoni
Röð Tími Nafn
1. 1:12:30 Kristján Skúli Ásgeirsson.íslandi
2. 1:12:47 Sigurður P. Sigmundsson 57 , íslandi
3. 1:16:01 Douglas Huff, Bandaríkin
4. 1:16:24 Mike DelDonno, Bandaríkin
5. 1:16:25 Jan Hilmersson, Svíþjóð
6. 1:16:37 John Dennis, Bretlandi
7. 1:18:41 Jón Stefánsson, íslandi
8. 1^18:55 Martha Ernstdóttir, íslandi
9. 1:22:43 Bjöm Halldórsson, íslandi
10. 1:23:20 Regis Lajoie, Frakklandi
11. 1:23:52 Barry Coffman, Bandaríkin
12. 1:24:10 Þórir Brynjúlfsson, íslandi
13. 1:24:40 Ólafur Gunnarsson, íslandi
14. 1:25:10 Ársæll Benediktsson, ísiandi
15. 1:25:36 Alan Coulson, Bretlandi
16. 1:26:23 Jay W. Fox, Bandaríkin
17. 1:26:32 Ingólfur H. Bender, íslandi
18. 1:26:36 Sigfús Jónsson, íslandi
19. 1:26:41 Claude Bench, Bandaríkin
20. 1:27:02 Brynjólfur Ásþórsson, íslandi
21. 1:27:02 Halldór Guðmundsson, íslandi
22. 1:27:05 Ámi Ámason, íslandi
23. 1:27:54 Ingvar Garðarsson, íslandi
24. 1:28:27 Jón Guðmundsson, íslandi
25. 1:28:44 Sigurður Bjarklind, íslandi
26 1:29:22 Birgir Sveinsson, íslandi
27. 1:29:36 Magnús Haraldsson, íslandi
28. 1:29:54 Högni óskarsson, íslandi
29. 1:30:02 Steven Kirby, Bretlandi
30. 1:30:04 Tony Mowery, Bandaríkin
31. 1:30:10 Þórhallur Hólmgeirsson, íslandi
32. 1:30:16 William Menard, Bandaríkin
33. 1:30:17 Ágúst Böðvarsson, íslandi
34. 1:31:18 Ásgeir Guðnason, íslandi
35. 1:31:30 Ingi Geir Hreinsson, íslandi
36. 1:32:00 Júlíus G. Hreinsson, íslandi
37. 1:32:14 Sigurður Freyr Jónatansson, íslandi
38. 1:32:24 Geir Bye, Noregi
39. 1:32:24 Sönke Hansen, V-Þýskalandi
40. 1:32:46 Erik Blondeel, Belgíu
41. 1:32:52 Charles Allen, Bandaríkin
42. 1:33:01 Pétur Valdimarsson, íslandi
43. 1:33:20 Tom-Roger Johansen, Noregi
44. 1:33:24 Adriar Iteinmann, Svíþjóð
45. 1:34:38 John Vickery, Bretlandi
46. 1:34:52 C. Allan Bamforth, Jr., íslandi
47. 1:34:54 Gunnlaugur P. Nielsen, íslandi '
48. 1:35:11 Ámi Þór Kristjánsson, íslandi
49. 1:35:24 Glsli Gíslason, íslandi
50. 1:35:44 Stephen Angove, Bretlandi
51. 1:35:57 Jón Atli Ámason, íslandi
52. 1:36:45 Jón Auðunn Kristinsson, íslandi
53. 1:37:05 Nils Nilsson, Svíþjóð
54. 1:37:20 Kári Kaaber, íslandi
55. 1:37:32 Úlfar Aðalsteinsson, íslandi
56. 1:37:45 Skúli Pálsson, íslandi
57. 1:37:52 Tom Kniffen, Bandaríkin
58. 1:37:52 Robert Rosa, Bandaríkin
59. 1:38:14 Eiríkur Þorsteinsson, íslandi
60. 1:38:26 David Bullock, Bretlandi
61. 1:38:33 Magnús Dan Bárðareon, íslandi
62. 1:38:41 Fríða Bjarnadóttir, íslandi
63. 1:38:49 Már Grétar Pálsson, íslandi
64. 1:38:59 Guðmundur Ólafsson, Islandi
65. 1:39:00 Alavaro Salla, Bandaríkin
66. 1:39:27 Hilmir Ágústsson, íslandi
67. 1:39:31 Magnús Kristinsson, íslandi
68. 1:39:35 Asgeir Theodórs, Islandi
69. 1:39:39 Þorvaldr Kristjánsson, íslandi
70. 1:39:42 Eric McLaughlin, Bretlandi
71. 1:39:44 Pétur Pétursson, íslandi
72. 1:39:52 Ari Skúlason, íslandi
73. 1:40:02 John Green, Bretlandi
74. 1:40:41 Brian Hamilton, Bretlandi
75. 1:40:43 Sigurður Ásgrímsson, íslandi
76. 1:41:34 Ólafur Ragnar Ósvaldsson, íslandi
77. 1:42:04 Gunnar Bjöm Guðmundssson, íslani
78. 1:42:11 Öm S. Ingibergsson, íslandi
79. 1:42:14 Kristján Helgi Þráinsson, íslandi
80. 1:42:26 Höskuldur Schram, íslandi
81. 1:42:48 Dieter Gers, V-Þýskalandi
, 82. 1:43:06 Daniele Carpana, Ítalía
83. 1:43:25 Guðmundur Jónasson, íslandi
84. 1:43:59 Ian Whiting, Bretlandi (
85. 1:44:06 Tómas Zöega, íslandi
86. 1:44:17 Jón Jóel Einarsson, íslandi
87. 1:44:22 Ámi Á. Ámason, íslandi
88. 1:44:43 Tryggvi Felixson, íslandi
89. 1:44:46 Jón Asgeir Hreinsson, íslandi
90. 1:44:49 ívar Birgisson, íslandi
91. 1:44:50 Bjöm Blom, Svíþjóð
92. 1:44:54 Staffan Livehed, Svíþjóð
93. 1:44:59 Jón Jóhannesson, íslandi
94. 1:45:06 Ásbjöm Ólafsson, íslandi
95. 1:45:35 Gísli Gunnlaugsson, íslandi
96. 1:45:44 Sævar Þór Magnússon, íslandi
97. 1:46:14 Guðmundur Guðjónsson, íslandi
98. 1:46:25 Atli Hauksson, Islandi
99. 1:46:31 Gunnar Kristjánsson, íslandi
100. 1:46:33 Sigurður Bjömsson, íslandi
101. 1:46:45 Gústav Arnar, íslandi
102. 1:46:45 Marteinn Þór Amar, íslandi
103. 1:46:48 Pete Baneroft, Bretlandi
104. 1:46:49 Gísli Pálsson, íslandi
105. 1:46:58 Knútur Óskarsson, íslandi
106. 1:47:11 Joel Dictrow, Bandaríkin
107. 1:47:16 Ela Nielsen, Danmörku
108. 1:47:25 Már Erlingsson, íslandi
109. 1:47:26 William Kitchelí, Bandaríkin
110. 1:47:40 Shawn Sawage, Bandaríkin
111. 1:48:12 David Cant, Bretlandi
112. 1:49:24 Lou Epstein, Bandaríkin
113. 1:49:32 Gunnar Öm Guðmundsson, íslandi
114. 1:50:13 Snorri S. Konráðsson, íslandi
115. 1:50:34 Þórdís Anna Kristjánsdóttir, íslandi
116. 1:50:56 Halldóra Bjömsdóttir, íslandi
117. 1:51:24 Ursula Junemann, íslandi
118. 1:51:52 Reynir Óskarsson, íslandi
119. 1:51:58 Jóhann Grímur Friðbertsson, íslandi
120. 1:52:21 Guðni Sigurðsson, íslandi
121. 1:52:53 Ámi Ámason, íslandi
122. 1:52:57 Benedikt Hjartarson, íslandi
123. 1:53:03 Ásbjöm Einarsson, íslandi
124. 1:53:03 Agnar Egilsson, íslandi
125. 1:53:07 Hjörtur Sigurðsson, íslandi
126. 1:53:10 Njáll Líndal Marteinsson, íslandi
127. 1:53:28 Hanna.I. Birgisdóttir, íslandi
128. 1:53:30 Friedhelm Weidemann, V-Þýskalandi
129. 1:54:03 Carl H. Erlingsson, íslandi
130. 1:54:20 Bergur Felixson, íslandi
131. 1:54:24 Svanur Bragason, íslandi
132. 1:54:26 Magnús Jónsson, íslandi
133. 1:54:41 Friðrik Már Baldursson, íslandi
134. 1:55:44 Richard Walsh, Bandaríkin
135. 1:55:48 Rúnar Óskarsson, íslandi
136. 1:57:17 Bryndís Magnúsdóttir, íslandi
137. 1:57:22 Ililmar Karlsson, íslandi
138. 1:57:36 Úlfár Hinriksson, íslandi
139. 1:57:47 Guðmundur Jakobsson, íslandi
140. 1:58:17 Ágúst Óskarsson, íslandi
141. 1:58:21 Guðmundur R. Guðmundsson, íslandi
142. 1:58:24 Guðrún Einarsdóttir, íslandi
143. 1:58:27 Aðalsteinn^Ingi Ragnarsson, íslandi
144. 1:58:40 Ragnar Ingi Áðalsteinsson, íslandi
145. 1:58:50 Margrét Jónsdóttir, íslandi
146. 1:59:31 Steven Hunt, Bretlandi
147. 2:00:14 Margery Swinton, Bretlandi
148. 2:00:20 Villyálmur Bjamason, íslandi
149. 2:00:27 Davíð Ólafsson, íslandi
150. 2:01:35 Sigurlaug Hilmarsdóttir, íslandi
151. 2:01:46 Tage V. Kusk, Danmörku
152. 2:01:52 Guðjón Sigurðsson, íslandi
154. 2:02:48 Ámi Sigtryggsson, íslandi
155. 2:02:48 Helene Mannebo, Svíþjóð
156. 2:02:53 Hermann Strenger, V-Þýskalandi
157. 2:03:20 Guðmundur Sigurðsson, íslandi
158. 2:03:23 Kristinn Jónsson, íslandi
159. 2:03:37 Katrín Pálsdóttir, íslandi
160. 2:03:38 Ágúst Þór Ámason, íslandi
161. 2:04:57 Alex Decaria, Bandaríkin
162. 2:05:01 Mark Weatherford, Bandaríkin
163. 2:05:40 Erling Ólafsson, íslandi
164. 2:06:13 Anna Cosser, íslandi
165. 2:06:21 Matthías Ólafsson, íslandi
166. 2:07:01 Jón Bragi Bjamason, íslandi
167. 2:07:29 Gunnar ÞorValdsson, íslandi
168. 2:07:47 Þórhallur Guðlaugsson, íslandi
169. 2:08:16 Þorbjörg Erlendsdóttir, íslandi
- 170. 2:08:17 Ólafur Þorsteinsson, íslandi
171. 2:08:17 Skarphéðinn Þórisson, íslandi
172. 2:09:45 Guðlaug Eiríksdóttir, íslandi
173. 2:09:53 Keneva Kunz, íslandi
174. 2:10:00 Sigurlaug Hrafnkelsdóttir, íslandi
175. 2:10:01 Jörundur Guðmundsson, íslandi
176. 2:10:21 Haukur Guðmundsson, íslandi
177. 2:10:21 óskar Valdemarsson,_ íslandi
178. 2:10:54 Margrét Felixdóttir, íslandi
179. 2:11:02 Walter Beckers, Belgíu
180. 2:11:13 Ólafur Jóhann Jónsson, íslandi
181. 2:11:57 Jean Dumlao, Bandaríkin
182. 2:12:57 Pétur Stefánsson, íslandi
183. 2:13:50 Aletta Sauer, Bandaríkin
184. 2:14:19 Ævar Sigurðsson, íslándi
185. 2:15:14 Ragnar Heiðar Karlsson, íslandi
186. 2:16:19 Grétar B. Guðjónsson, íslandi
187. 2:16:24 Ólafur Öm Haraldsson, íslandi
188. 2:16:29 Denise Kitchell, Bandaríkin
189. 2:16:50 Bryndís Kristiansen, íslandi
190. 2:16:50 Ólafía Aðalsteinsdóttir, íslandi
191. 2:16:51 Pétur H. Blöndai, íslandi
192. 2:20:26 Lanny Carroll, Bandaríkin
193. 2:20:38 David Everett, Bretlandi
194. 2:20:38 Teresa Everett, Bretlandi
195. 2:20:58 Björn Matthíasson, íslandi
196. 2:21:00 Bergþóra Gísladóttir, íslandi
197. 2:21:47 Baldur J. Baldursson, íslandi
198. 2:22:46 Kristján Siguijónsson, íslandi
199. 2:23:26 Sijgríður Garðarsdóttir, íslandi
200. 2:31:26 Kieran J. Hackett, Bandaríkin
201. 2:38:55 María Nikulainen, Finnlandj
202. 2:38:56 Anni Gröndal Nieísen, Danmörku
203. 2:41:20 Baldur Garðarsson, íslandi
204. 3:26:55 Jacqueline Deane, Bretlandi
205. 3:26:55 John Hales, Bretlandi
Heildarúrslit í Skemmtiskokki
Röð Tími Nafn
1. 23:50 Jóhann Ingibergsson, íslandi
2. 25:42 Björn Traustason, íslandi
3. 26:11 Orri Pétursson, íslandi
4. 26:15 Thierry Girardi, Frakklandi
5. 26:42 Pétur Þ. Baldursson, íslandi
6. 26:52 Willum Þór Þórsson, íslandi
7. 26:55 Alfreð Böðvarsson, íslandi
8. 27:30 Snorri Gunnarsson, íslandi
9. 27:44 Geir S. Hlöðversson, íslandi
10. 27:47 Kári Þorsteinsson, íslandi
11. 27:49 Þórólfur Þórlindsson, íslandi
12. 28:07 Einar F. Sverrisson, íslandi
13. 28:09 Einar Ólafsson, íslandi
14. 28:15 Jónas Tryggvason, íslandi
15. 28:22 Bjöm Pétursson, Islandi
16. 28:24 Siguijón T. Haraldsson, íslandi
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJtJDAGUR 22. ÁGÚST 1989
B 5
+
17. 28:26 Sigurður J. Thorsteinss, íslandi
18. 28:35 Hörður Þórðarson, íslandi
19. 28:43 Bjami Jóhannsson, íslandi
20. 28:43 Þórarinn B. Þórarinsson, íslandi
21. 28:55 Bessi Húnfjörð Jóhannqsson, íslandi
22. 29:07 Engilbert O. Friðfinnsson, íslandi
23. 29:10 Ingólfur Gissurarson, íslandi
24. 29:13 Magnús Örn Guðmundsson, íslandi
25. 29:19 Björn Sigurðsson, íslandi
26. 29:29 Guðjón Gíslason, íslandi
27. 29:33 Hulda B. Pálsdóttir, íslandi
28. 29:36 Vöggur Magnússon, íslandi
29. 29:46 Sigurður Einarsson, íslandi
30. 29:47 Guðmundur T. Ólafsson, íslandi
31. 29:47 Marías H. Guðmundsson, íslandi
32. 29:49 Einar Jóhannsson, Islandi
33. 29:53 Gunnar Á Beinteinsson, íslandi
34. 29:54 Guðmundur Eyjólfsson, íslandi
35. 29:55 Ari Friðfinnsson, íslandi
36. 29:56 Halldór Eiríksson, íslandi
37. 29:57 Hannes Jóhannsson, Islandi
38. 30:00 Stefán Þ. Jóhannsson, íslandi
39. 30:01 Gauti Grétarsson, íslandi
40. 30:02 Bjami Traustason, íslandi
41. 30:05 Þorbjörg Jensdóttir, íslandi
42. 30:11 Bjami Þórmundsson, íslandi
43. 30:15 Hörður Gunnarsson, íslandi
44. 30:15 Jósteinn Einarsson, íslandi
45. 30:22 Gunnsteinn Ólafsson, íslandi
46. 30:24 Guðbjörn Sigvaldason, íslandi
47. 30:29 Ragnar Pálsson, íslandi
48. 30:31 Þórarinn E. Engilberts, íslandi
49. 30:37 Hörður Hinriksson, íslandi
50. 30:37 Björn Sigurðsson, íslandi
51. 30:38 Hreinn Hrafnkelsson, íslandi
52. 30:39 Benedikt Emilsson, íslandi
53. 30:40 Mats Tibell, Svíþjóð
54. 30:50 Þorsteinn M. Jónsson, íslandi
55. 30:51 Guðjón Á. Ingvarsson, íslandi
56. 30:66 Baldur S. Gunnarsson, íslandi
57. 31:01 Stefán Stefánsson, íslandi
58. 31:10 Kristján Sveinbjömsson, íslandi
59. 31:13 Böðvar Bjarnason, íslandi
60. 31:21 Leifur Ottó Þórðarson, íslandi
61. 31:22 Jóhann Öm Þórarinsson, íslandi
62. 31:23 Flosi Kristjánsson. íslandi
63. 31:24 Birgir Eiríksson, Islandi
64. 31:25 Ólafur Öm Josephsson, íslandi
65. 31:28 ívar Ragnarsson, íslandi
66. 31:29 Finne Bengt, Finnlandi
67. 31:29 L^rs Kjartan Persson, Svíþjóð
68. 31:33 Árni Eyþórsson, íslandi
69. 31:34 Páll Steinþórsson, íslandi
70. 31:35 Ómar I. Gylfason, íslandi
71. 31:36 Hafsteinn Friðfmnsson, íslandi
72. 31:37 Sverrir S. Sverrisson, íslandi
73. 31:38 Grétar Einarsson, íslandi
74. 31:40 Andri M. Ingólfsson, íslandi
75. 31:41 Otti Þór Kristmundsson, íslandi
76. 31:44 Snorri Dal Sveinsson, íslandi
77. 31:45 Gunnar Jónsson, íslandi
78. 31:54 Gunnar Þór Þorleifsson, íslandi
79. 31:55 Birgir Hilmarsson, fslandi
80. 31:58 Almar Danelíusson, íslandi
81. 31:59 Ingibergur J. Georgsson, íslandi
82. 32:06 Sigurður J. Grétarsson, íslandi
83. 32:07 Oddgeir Reynisson, íslandi
84. 32:11 Ingvar Stefánsson, íslandi
85. 32:12 Gunnar Skúlason, íslandi
86. 32:23 Gunnar Kr. Sigurðsson, íslandi
87 32:26 Marinó Einarsson, íslandi
88. 32;38 Garðar Einarsson, íslandi
89. 32:40 Helgi Hilmarsson, íslandi
90. 32:42 Björg Long, íslandi
91. 32:42 Sturlaugur Bjömsson, íslandi
92. 32:43 Anders Dalen, Svíþjóð
93. 32:44 Hans-OIov Petterson, Svíþjóð
94. 32:44 Valgarður Sveirisson, íslandi
95. 32:48 Bjöm Jónsson, íslandi
96. 32:51 Tryggvi Júlíus Hubner, íslandi
97. 32:54 Jón Ingi Ámason,- íslandi
98. 32:56 Árni Geir Pálsson, íslandi
99. 32:57 Guðrún Bára Skúladóttir, íslandi
100. 32:57 Reynir Bergmann Pálsson, íslandi
101. 32:59 Logi Viðarsson, íslandi
102. 33:00 Viðar Már Matthíasson, íslandi
103. 33:00 Niels Chr. Nielsen, íslandi
104. 33:01 Þórólfur Matthíasson, íslandi
105. 38:02 Þórarinn Ragnarsson, íslandi
106. 33:04 Ásgeir Albertsson, íslandi
107. 33:05 Jóhannes Páll Gunnarsson, íslandi
108. 33:05 Eysteinn Þorvaldsson, íslandi
109. 33:06 Jón Gunnar Edvardsson, íslandi
110. 33:07 Þorsteinn Jónsson, íslandi
111. 33:08 Birgir Þ. Jóakimsson, íslandi
112. 33:13 Jón Þórðarson, íslandi
113. 33:15 Bernt Melander, Svíþjóð
114. 33:15 Ólafur Gunnarsson, íslandi
115. 33:19 Magnús Bryryólfsson, íslandi
116. 33:20 Jerry McLendon, Bandaríkjunum
117. 33:24 Ellert Danelíusso, íslandi
118. 33:24 Björgvin Jónsson, íslandi
119. 33:25 Bjöm M. Björgvinsson, íslandi
120. 33:26 Höskuldur E. Guðmundsson, íslandi
121. 33:30 Eysteinn Haraldsson, íslandi
122. 33:32 Guðni Kristinsson, íslandi
123. 33:33 Sverrir Matthíasson, íslandi
124. 33:37 Birgir F. Erlendsson, íslandi
125. 33:38 Ásbjöm Jónsson, fslandi
126. 33:38 Jón Sigurðsson, íslandi
127. 33:39 Björn Grétar Stefánsson, íslandi
128. 33:41 Alexander Valdimarsson, íslandi
129. 33:41 Birgir Guðmundsson, fslandi
130. 33:42 Valur Kristjánsson, Islandi
131. 38:44 Þórður Ingason, íslandi
132. 33:45 Bjami Halldórsson, íslandi
133. 38:47 Þóroddur Skaptason, íslandi
134. 33:48 Steinn Jónsson, íslandi
135. 33:49 Þorvarður Jónsson, íslandi
136. 33:50 Jón Sævar Ólafsson, íslandi
137. 33:51 Páll Harðarson, íslandi
138. 33:53 Erlendur Eysteinsson, fslandi
139. 33:54 Hörður Kristinsson, íslandi
140. 33:56 Axel Þór Eysteinsson, íslandi
141. 33:57 Bjami Bæringsson, íslandi
142. 33:58 Jóhann Másson, íslandi
143. 33:59 Eyþór Björnsson, íslandi
144. 34:04 Ari Eyberg, íslandi
145. 34:07 Þorsteinn Geir Jónsson, íslandi
146. 34:07 Hjördís Guðmundsdóttir, íslandi
147. 34:08 Sigurður Sigurðsson, íslandi
148. 34:10 Jórunn V. Valgarðsdóttir, fslandi
149. 34:11 Ari Tryggvason, íslandi
150. 34:11 Lárus Magnússon, íslandi
151. 34:12 Snorri Rush Óskarsson, íslandi
152. 34:12 Þórhildur Oddsdóttir, íslandi
153. 34:13 Rafn Ingi Finnsson, íslandi
154. 34:13 Ægir Viktorsson, íslandi
155. 34:15 ísolf Uggadóttir, fslandi
156. 34:18 Björgvin Kemp, íslandi
157. 34:19 Árni Þór Erlendsson, íslandi
158. 34:20 Teresa Seil, Bandaríkjunum
159. 34:20 Jón Amar Þorbjömsson, íslandi
160. 34:21 Kristinn Jón Eysteinsson, íslandi
161. 34:22 Óttarr Hrafnkelsson, íslandi
162. 34:23 Lárus Þór Pálmason, íslandi
163. 34:24 Guðmundur II. Þorsteinsson, íslandi
164. 34:24 Þórður Guðbjömsson, íslandi
165. 34:26 Snjólfur Ólafsson, fslandi
166. 34:27 Jón Trausti Sæmundsson, Islandi
167. 34:31 Þorsteinn Villyálmsson, íslandi
168. 34:32 Þorbjöm E. Jónsson, íslandi
169. 34:33 Kristján H. Flosason, íslandi
170. 84:35 Jón Ingvar Jónasson, íslandi
171. 34:85 (|mar Skafti Gíslasonl, jslandi
172. 34:36 Þorkell Garðarsson, Islandi
173. 34:37 Gunnar A. Hilmarsson, íslandi
174. 34:40 Ægir Rafnsson, íslandi
175. 34:45 Gunnar S. Guðmundsson, íslandi
176. 34:46 Ásdís S. Gunnarsdóttir, íslandi
177. 34:47 Sigurður A. Ólafsson, íslandi
178. 34:48 Halldór Jóhannesson, fslandi
179. 34:50 Dennie Svartserud, Svíþjóð
180. 34:51 Ingvar Borg, Svíþjóð
181. 34:52 Jón Steinsson , íslandi
182. 34:52 Emst Hemmingsen, Danmörku
183. 34:55 Þorseinn Ólafsson, íslandi
184. 34:57 Eiríkur Jónsson, íslandi
185. 34:58 Jóhann Þ. Jóhannssonj íslandi
186. 34:59 Sigutjón Marinósson, fslandi
187. 35:00 Frímann Benediktsson, íslandi
188. 35:00 Anton Sigurðsson, íslandi
189. 35:01 Friðrik Þór Halldórsson, íslandi
190. 35:03 Daði Harðarson, íslandi
191. 35:05 Ásgeir Þór Björgvinsson, íslandi
192. 35:06 Aðalsteinn B. Bjamason, íslandi
193. 35:08 Jón Gunnar Axelsson, íslandi
194. 35:12 Hannes Páll Guðmundsson, íslandi
195. 35:13 Finnbogi Pétursson, ísland
196. 35:14 Birgir Magnússon, fslandi
197. 35:15 Hörður Filippusson, íslandi
198. 35:19 Sigurgeir Már Halldórsson, íslandi
199. 35:20 Bergsteinn Sörensen, íslandi
200. 35:21 Brian Pilkington, Bretlandi
201. 35:22 Anna Eiríksdóttir, fslandi
202. 35:23 Gunnar Ingólfsson, fslandi
203. 35:26 Jón Finnbogason, íslandi
204. 35:27 Ragnar Fjalar Sævarsson, fslandi
205. 35:31 Magnús Viðar Sigurðsson, íslandi
206. 35:31 Björn Darri Sigurðsson, fslandi
207. 35:32 Axel Árnason, íslandi
208. 35:32 Stefán Öm Kristjánsson, íslandi
209. 35?33 Kári Tryggvason, íslandi
210. 35:33 Bergdís Sigurðardóttir, íslandi
211. 35:34 John Haraldur Frantz, íslandi
212. 35:34 Marías Stefánsson, íslandi
213. 35:36 Orri Freyr Gislason, íslandi
214. 35:38 Laufey Stefánsdóttir, íslandi
215. 35:39 Sigríður E. Vilmundarsdóttir, íslandi
216. 35:42 Kristján Ingi Einarsson, íslandi
217. 35:43 Magnús Bjamason, fslandi
218. 35:44 Þorsteinn Egilsson, íslandi
219. 35:46 Lóa Birna Birgisdóttir, íslandi
220. 35:49 Kristján Jóhannsson, íslandi
221. 35:51 Kristján Nikulásson, íslandi
222. 35:55 Adolf H.Petersen, íslandi
223. 35:58 Guðný Eiríksdóttir, íslandi
224. 36:02 Sigurður Antonsson, íslandi
225. 36:04 Sigurður Valtýsson, íslandi
226. 36:05 Aðalheiður Magnúsdóttir, íslandi
227. 36:06 Einar Ólafsson, íslandi
228. 36:06 Hörður Harðarson, fslandi
229. 36:07 Geir Gunnar Marteinsson, íslandi
230. 36:09 Hulda S. Jóhannsdóttir, íslandi
231. 36:11 Garðar Alfonsson, íslandi
232. 36:13 Kristinn Halldórsson, íslandi
233. 36:14 Birgir Már Guðbrandsson, íslandi
234. 36:18 Björg Kristjánsdóttir, íslandi
235. 36:20 Ingvar Þ. Sverrisson, fslandi
236. 36:22 Haraldur Ögmundsson, íslandi
237. 36:25 Guðni Þór Ingvarsson, íslandi
238. 36:26 Guðmundur Hagalínsson, íslandi
239. 36:30 Guðrún Gestsdóttir, íslandi
240. 36:31 Þorvaldur Jónsson, íslandi
241. 36:32 Anna L. Þórsdóttir, íslandi
242. 36:32 Kristín Einarsdóttir, íslandi
243. 36:33 Eyjólfur Ármannsson, íslandi
244. 36:34 Gísli Hansen Guðmundsson, íslandi
245. 36:36 Jón Emil Sigurgeirsson, íslandi
246. 36:37 Bjarki Bjamason, íslandi
247. 36:39 Luca Leonardh Ítalía
248. 36:41 Ólafur Þ. Kristjánsson, íslandi
249. 36:48 Þorleikur Karlsson, íslandi
250. 36:50 Sveinn Rúnar Sigurðsson, fslandi
251. 36:51 Jens Jensson, íslandi
252. 36:52 Sigurður Viðarsson, fslandi
253. 36:52 Jóhanna Ósk Jensdóttir, íslandi
254. 36:52 Eyjólfur Á. Kristjánsson, íslandi
255. 36:55 Eiríkur Öm Amarson, íslandi
256. 36:56 Kristín Helga Káradóttir, íslandi
257. 36:58 Borgþór Grétarsson, íslandi
258. 36:58 Amar Þór Björgvinsson, íslandi
259. 37:00 Bjami Bjamason, íslandi
260. 37:02 Þórður Kárason, íslandi
261. 37:06 Guðjón Gústafsson, íslandi
262. 37:07 George Carlisle, Bandaríkjunum
263. 37:09 Ása Karlsdóttir, íslandi
264. 37:10 Ásdís Lilja Emilsdóttir, íslandi
265. 37:12 Árni Kristinn Gunnarsson, fslandi
266. 37:15 Leif Jansson, Svíþjóð
267. 37:17 Hrund Finnbogadóttir, íslandi
268. 37:18 Árni Heiðar Eyþórsson, íslandi
269. 37:19 Sölvi Óskarsson, íslandi
270. 37:21 Helga Guðný Ásgeirsdóttir, íslandi
271. 37:23 Lúðvík Hjalti Jónsson, íslandi
27.2. 37:24 Gunnar Þ. Sigurðsson, íslandi
273. 37:25 Stefán Hallgrímsson, íslandi
274. 37:25 Markús Hauksson, íslandi
27§. 37:26 Steinar kaldal, íslandi
276. 37:27 Þórhildur Hansdóttir, íslandi
277. 37:28 Rósa Ólafsdóttir, íslandi
278. 37:29 Skúli Kjartansson, íslandi
279. 37:29 Árni Indriðason, íslandi
280. 37:29 Bjöm Már Ólafsson, íslandi
281. 37:31 Guðjón Ingason, íslandi
282. 37:31 Kári Geirsson, ísíandi
283. 37:34 Gylfi S. Gunnarsson, íslandi
284. 37:38 Már B. Gunnarsson, íslandi
285. 37:39 Eiríkur Gestsson, íslandi
286. 37:40 Kristinn Lárusson, íslandi
287. 37:41 Ðaði Rafnsson, íslandi
288. 37:41 Sigurbjöm Gunnarssn, íslandi
289. 37:42 Kristinn Einarsson, íslandi
290. 37:44 Guðfinnur H. Hilmarsson, íslandi
291. 37:45 Edilon Hreinsson, íslandi
292. 37:46 Jóhannes Benediktsson, íslandi
293. 37:47 Ingi R. Júlíusson, íslandi
294. 37:47 Jóhann Wathne, fslandi .
295. 37:48 Karl Sólnes, íslandi
296. 37:50 Kristján E. Jónsson, íslandi
297. 37:51 Birgir S. Jónsson, fslandi
298. 37:52 Dóra Mjöll Hauksdóttir, íslandi
299. 37:53 Ásmundur Indriðason, íslandi
300. 37:53 Ema Hlöðversdóttir, íslandi
301. 37:53 Kolbeinn Pálsson, íslandi
302. 37:55 Halldór Jóhannsson, íslandi
303. 37:56 Björn Karlsson, íslandi
304. 37:57 Sigurður Ólafsson, íslandi
305. 37:58 Stefán E. Jóhannsson, íslandi
306. 37:58 Kristján Steingrímsson, íslandi
307. 37:59 Haukur Hergeirsson, íslandi
308. 37:59 Kristinn H. Schram, íslandi
309. 37:59 Ásgeir Þór Ásgeirsson, íslandi
310. 38:00 Mans Birgersson, Svíþjóð
311. 38:05 Leifur Franzsón, íslandi
312. 38:06 Baldur Kristinn Jónsson, íslandi
313. 38:09 Jón Amar Siguijónsson, íslandi
314. 38:09 Eiríkur Þórðarson, íslandi
327. 38:46 Hörður Gunnlaugsson, íslandi
328. 38:46 Halldór Kristinsson, íslandi
329. 38:47 Sveinbjörn Egilsson, íslandi
330. 38:47 Gunnar Páll Loftsson, íslandi
331. 38:48 Sigurður Sævar Sigurðsson, íslandi
332. 38:49 Anna Kristín Gunnársdóttir, íslandi.
333. 38:51 Sigurður N. Rúnarsson, íslandi
334. 38:51 Ólafur Þór Gunnarsson, fslandi
335. 38:59 Rúnar Helgi Haralds, íslándi
336. 39:00 Hjörleifur A. Waagfjörð, íslandi
337. 39:01 Gísli Örn Lámsson, íslandi
338. 39:01 Jóna Þorvarðardóttir, íslandi
339. 39:03 Guðmundur Sævarsson, íslandi
340. 39:04 Sigurveig Alexandersdóttir, fslandi
341. 39:04 Jón Bjarki Ásgeirsson, íslandi
342. 39:05 Bjarni Snæbjörnsson.ríslandi
343. 39:06 Kristín Jónsdóttir, íslandi
344. 39:07 Jóhanna Skúladóttir, íslandi
315. 38:12 Þorleifur Karl Reynisson, íslandi
316. 38:14 Stefanía Dögg Hauksdóttir, fslandi
317. 38:15 Hörður Gunnarsson, fslandi
318. 38:16 Gunnar Árnason, íslandi
319. 38:24 Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir, íslandi
320. 38:26 Lars Emil Árnason, Islandi
321. 38:28 Magnús Guðmundsson, íslandi
322. 38:31 Þuríður Maggy Magnúsdóttir, íslandi
323. 38:31 Sigurður Skarphéðinsson 77 , íslandi
324. 38:38 Gunnar Einarsson 78 , fslandi
325. 38:41 Magnús Ó. Schram 37 , íslandi
326. 38:45 Linda Lichtman, Bandaríkjunum
345. 39:10 Steinar Höskuldsson, íslandi
346. 39:14 Ólafur Stefánsson, íslandi
347. 39:14 Öm Sigurðsson, íslandi’
348. 39:16 Kristján T. Friðriksson, íslandi
349. 39:17 Aðallyöm Tryggvason, íslandi
350. 39:20 Torfi H. Ágústsson, íslandi
351. 39:22 Viðar G. Elísson, íslandi
352. 39:22 Heiða B. Knútsdóttir, íslandi
353. 39:24 Tryggvi Aðalbjarnarson, íslandi
354. 39:25 Gígja Magnúsdóttir, íslandj
355. 39:27 Ingvar Ágúst Ingvarsson, íslandi
356. 39:32 Guðbjörn Þórðarson, íslandi
357. 39:32 Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, ÍSlandi
358. 39:32 Hildur Einarsdóttir, íslandi
359. 39:34 Helga Zöega, íslandi
360. 39:35 Haraldur Matthíasson, fslandi
361. 39:37 Einar Þorsteinsson, íslandi
362. 39:38 Sigurður Hjartarson, íslandi
363. 39:40 Sveinn Viðar Guðmundsson, íslandi
364. 39:41 Hjálmtýr R. Baldursson, íslandi
365. 39:42 Ingi F. Magnússon, íslandi
366. 39:43 Steinar Lár Steinarsson, íslandi
367. 39:49 Kasja Nyberg, íslandi
368. 39:51 Einar Örn Einarsson; íslandi
369. 39:51 Einar Kristinsson, íslandi
370. 39:54 Eyjólfur Pétur Hafsteinsson, íslandi
371. 39:54 Elín Sveinsdóttir, íslandi
372. 39:55 Jóhanna B. Bjamadóttir, íslandi
373. 40:00 Þórður Eiríksson, íslandi
374. 40:05 Elísabet Jónsdóttirí íslandi
375. 40:08 Eggert Ólafsson, íslandi
376. 40:08 Kristján Dereksson, íslandi
377. 40:09 Allen Young, Bandaríkjunum
378. 40:11 Magnús. Erlingsson, íslandi
379. 40:13 Eygló Traustadóttir, íslandi
380. 40:14 Eva Bjömsdóttir, íslandi
381. 40:14 Derek C. Mundeíl, íslandi
382. 40:16 Magnea S. Sverrisdóttir, íslandi
383. 40:17 Kristín Bjömsdóttir, íslandi
384. 40:17 Guðrún J. Georgsdóttir, íslandi
385. 40:18 Jónas Jóhannsson, íslandi
386. 40:19 Hörður Sigurðsson, íslandi
387. 40:21 Jón H. Arason , íslandi
388. 40:22 Steinunn Benediktsdóttir, íslandi
389. 40:24 Alda Möller, íslandi
390. 40:26 Pétur Joensen, íslandi
391. 40:26 Katrín Atladóttir, íslandi
392. 40:27 Laila S. Cohagen, Bandaríkjunum
393. 40:27 Mark E. Cohagn, Bandaríkjunum
394. 40:28 Atli Arason, íslandi
395. 40:30 María Einarsdóttir, íslandi
396. 40:31 Birgir Konráð Sigurðsson, íslandi
397. 40:33 Jón Sigurðsson, Islandi
398. 40:35 Gunnhildur Steinarsdóttir, íslandi
399. 40:37 Þór Fannar, íslandi
400. 40:38 Bengt Jacobsson, Svíþjóð
401. 40:38 Svandís Sigurðardóttir, íslandi
402. 40:40 Guðni F. Gunnarsson, íslandi
403. 40:41 Valdís Fjölnisdóttir, íslandi
404. 40:43 Snjólaug Birgisdóttir, íslandi
405. 40:45 Guðrún jlalla Sveinsdóttir, fslandi
406. 40:45 Ólafur Á. Þorbjömsso, íslandi
407. 40:46 Guðlaug Óskarsdóttir, íslandi
408. 40:48 Þröstur Freyr Sigfússon, íslandi
409. 40:49 Sólveig 11. Sigurðardóttir, íslandi
410. 40:51 Jóna Guðmundsdóttir, fslandi
411. 40:52 Sæmundur Hermannsson, íslandi
412. 40:55 ólafur Ragnarsson, íslandi
413. 40:56 Pia Hanson, íslandi
414. 40:59 Valdemar Gísli Valdemarsson, íslandi
415. 41:00 Guðmundur Guðmundsson, íslandi
416. 41:00 Haraldur Daði Ragnarsson, íslandi
417. 41:01 Ólafur Björn Ólafsson, íslandi
418. 41:02 Egill Amarsson, íslandi
419. 41:02 Einar Þór Garðarsson^ íslandi
420. 41:03 Pétur Guðmundsson, Islandi
421. 41:04 Gunnar Freyr Rúnarsson, íslandi
422. 41:06 Ema Guðmundsdóttir, íslandi
423. 41:07 Brittmarie Blom, Svíþjóð
424. 41:07 Svanhildur Valsdóttir, íslandi
425. 41:12 Edda Þorvarðardóttir, íslandi
426. 41:13 Þorvarður Ólafsson, íslandi
427. 41:14 Ólafur Jónsson, íslandi
428. 41:15 Hlynur Höskuldsson, íslandi
429. 41:15 ólafur Ólafsson, íslandi
430. 41:16 Hrafnkell Stefánsson, íslandi
431. 41:18 Birkir Þór Ásgeirsson, íslandi
432. 41:19 Hermann Páll Jónsson, íslandi
433. 41:19 Guðrún Daníelsdóttir, íslandi
434. 41:20 Guðrún Linda Guðmundsdóttir, ísland
435. 41:25 Þórður R. Jónsson, íslandi
436. 41:28 Bengt Alvarsson, Svíþjóð
437. 41:28 Kenneth Carlsson, Svíþjóð
438. 41:33 Hákon ólafsson, íslandi
439. 41:35 Kristín Ingvadóttir, íslandi
440. 41:37 Gunnar Stcinn Pálsson, íslandi
141. 41:38 Ólöf Sigurðardóttir, íslandi
442. 41:39 Hilmar Sigurðsson, íslandi
443. 41:40 Haraldur Á. Haraldsson, fslandi
444. 41:42 Sigrún Bjarnason, íslandi
445. 41:48 Vésteinn Stefánsson, íslandi
446. 41:49 Gunnbjöm Guðmundsson, íslandi
447. 41:52 ólöf Kristín Daníelsdóttir, íslandi
448. 41:56 Bjami Bjarkason, íslandi
449. 41:56 Ragnhildur Pétursdóttir, íslandi
450. 41:57 Hans Hittinen, íslandi
451. 41:57 Egill Aðalsteinsson, íslandi
452. 42:00 Ingvaldur Magni Hafsteinsson, fsland
453. 42:01 Ólöf H. Vöggsdóttir, íslandi
454. 42:03 Árni V. Krístjánsson, íslandi
455. 42:04 Ágústa G. Sigfúsdóttir, íslandi
456. 42:06 Kristinn Ámason, íslandi
457. 42:07 Ragnar Haraldsson, íslandi
458. 42:09 Ragnheiður Gunnarsdóttir, íslandi
459. 42:12 Birna Berndsen, íslandi
460. 42:18 Ásgrímur Sigurðsson, íslandi
461. 42:18 Halldór Lúðvíksson, Islandi
462. 42:23 Haukur Þórðarson, íslandi
463. 42:25 Benedikt Elfar, íslandi
464. 42:27 Sigfús Gunnarsson, íslandi
465. 42:27 Erla Sigtryggsdóttir, íslandi
466. 42:28 Hafdís Ólafsdóttir, fslandi
467. 42:29 Anna Bjamadóttir, íslandi
468. 42:31 Sigurbjörg Ólafsdóttir, íslandi
469. 42:32 Alphonsus Paragya, Filippseyjum
470. 42:33 Vigdís Másdóttir, íslandi
471. 42:33 Haukur A. Eyjólfsson, íslandi
472. 42:34 Örn Gylfason, íslandi
473. 42:35 Sigrún Halldórsdóttir, íslandi
474. 42:36 Anna Dóra Sæþórsdóttir, íslandi
475. 42:38 Elvar S. Þorkelsson,'íslandi
476. 42:42 Vigdís Jónsdóttir, íslandi
477. 42:42 Örn Friðfinnsson, íslandi
478. 42:43 Guðríður Þorsteinsdóttir, íslandi
479. 42:44 Michele Stephan, Bandaríkjunum
480. 42:49 Birna Bjömsdóttir, íslandi
481. 42:50 Ragnheiður Stephensen, fslandi
482. 42:50 Sveinbjöm Steingrímsson, íslandi
483. 42:51 Erla Þorleifsdóttir, íslandi
484. 42:51 Ilmur D. Gísladóttir, íslandi
485. 42:55 Jóna Helgadóttir, íslandi
486. 42:55 Halldóra Aradóttir, íslandi
487. 42:57 Davíð Davíðsson, íslandi
488. 42:57 Ólafur Sigurðsson, íslandi
489. 42:58 Ágústa Kristjánsdóttir, íslandi
490. 42:59 Svala Sigurðardóttir, íslandi
491. 43:00 Kolbrún Guðmundsdóttir, íslandi
492. 43:01 Guðný H. Sigurðardóttir, fslandi
493. 43:01 Hrafnhildur Halldórsdóttir, íslandi
494. 43:04 Brynhildur Guðmúndsdóttir, fslandi
495. 43:04 Helga Erlendsdóttir, íslandi
496. 43:05 Óskar Bjarni Skarphéðinsson, íslandi
497. 43:06 Bjami Björgvinsson, íslandi
498. 43:06 Páll Amór Pálsson, íslandi
499. 43:06 Sigrún Eldda Erlendsdóttir, íslandi
500. 43:09 Lilja Jóhannsdóttir, íslandi
501. 43:10 Elfa Eyþórsdóttir, íslandi
502. 43:13 Magnea Magnúsdóttir, íslandi
503. 43:14 Kristín Ketilsdóttir, íslandi
504. 43:17 Erna J. Sigmundsdóttir, íslandi
505. 43:19 Haraldur Guðmundsson, íslandi
506. 43:20 Áshildur Linnet, fslandi
507. 43:21 Freyja Kristinsdóttir, íslandi
508. 43:23 Andri Þ. Siguijónsson, fslandi
509. 43:24 Ágústa Valdís Sverrisdóttir, íslandi
510. 43:25 Haukur Örn DýrQöið, íslandi
511. 43:26 Lára Erlingsdóttir, ísjandi
512. 43:27 Sædís Markúsdóttir, íslandi
513. 43:29 Sigríður V. JónsdÖttir, íslandi
514. 43:32 Sólveig Hákonardóttir, íslandi
515. 43:33 Gunnar Magnússon, íslandi
516. 43:34 Þórdís Ögn Þórðardóttir, íslandi
517. 43:35 Gígja Guðbrandsdóttir, fslandi
518. 43:36 Elfa B. Rúnarsdóttir, íslandi
519. 43:39 Haraldur Stefánsson, íslandi
520. 43:41 Baldur Ingi Guðbjömsson, íslandi
521. 43:42 Magnús Snæbjörnsson, íslandi
522. 43:43 Björn Gíslason, fslandi ,
523. 43:45 Hafsteinn Björn fsleifsson, fslandi
524. 43:47 Kolbrún Finnsdóttir, íslandi
525. 43:49 Ásdís Ólafsdóttir, íslandi
526. 43:51 Bogi Þorsteinsson, íslandi
527. 43:53 Ástvaldur J. Arthursson, íslandi
528. 43:55 Amdís Bjömsdóttir, íslandi
529. 43:57 María Ölversdóttir, íslandi
530. 43:58 Gunnar Már Pétursson, íslandi
531. 44:00 Pálmi Þór þorbergsson, íslandi
532. 44:01 Gunnar Magnússon, íslandi
533. 44:02 Elín Pálsdóttir, íslandi
534. 44:03 Hilmar H. Gunnarsson, íslandi
535. 44:04 Hrafnkell V. Gíslason, íslandi
536. 44:06 Hallgrímur Ingólfsson, íslandi
537. 44:07 Heiða Erlingsdóttir, íslandi
538. 44:09 Gunnar Jóhannsson, íslandi
539. 44:10 Ólöf Þórisdóttir, íslandi
540. 44:11 Þórir Hrafnsson, íslandi
541. 44:13 Elín Viðarsdóttir, íslandi
542. 44:15 Þóra Karlsdóttir, íslandi
543. 44:18 Hallgrímur Guðmundsson, íslandi
544. 44:19 Haukur Þór Þorvarðarson, íslandi
545. 44:20 Guðgeir S. Kristmundsson, íslandi
546. 44:21 Kjartan Vilþjálmsson, íslandi
547. 44:23 Rannvig Helgadótti, íslandi
548. 44:27 Friðrik S. Baldursson, íslandi
549. 44:29 Sigurborg Jónsdóttir, íslandi
550. 44:31 Eyjólfur Kr. Jónsson. íslandi
551. 44:32 Láms Hauksson, íslandi
552. 44:33 Erling Tómasson, íslandi
553. 44:35 A1 Fahland, Bandarílqunum
554. 44:38 Anna María Sigurðardóttir, íslandi
555. 44:40 Sigurður Ólafsson, íslandi
556. 44:41 Valdimar K. Baldursson, fslandi
557. 44:42 Ronio Perkins, Bandaríkjunum
558. 44:43 Kristján B. Valsson, íslandi
559. 44:48 Þóra Valsdóttir, íslandi
560. 44:53 Kristín S. Hjálmtýsdóttir, íslandi
561. 44:54 Margrét Rúna Guðmundsdóttir, íslandi
562. 44:55 Guðmundur S. Hafþórsson, íslandi
563. 44:56 Björk Kristjánsdóttir, íslandi
564. 44:57 Hafþór B. Guðmundsson, íslandi
565. 45:07 Jóhanna Viggósdóttir, íslandi
566. 45:09 Amaldur Hilmisson, íslandi
567. 45:11 Hildur Björg Bæringsdóttir, íslandi
568. 45:12 Hrafrvhildur Stefánsdóttir, Islandi
569. 45:13 Sigrún I. Sigurðardóttir, íslandi
570. 45;13 Óskar Sölvason, íslandi
571. 45:13 Þorsteinn Baldur Friðrikss., íslandi
572. 45:15 Oddný Eyjólfsdóttir, íslandi
573. 45:16 Benedikt Jóhannesson, íslandi
574. 45:18 Friðrik K. Guðbrandsson, íslandi
575. 45:20 Steina Ólafsdóttir, íslandi
576. 45:22 Guðmundur Öm Sverrisson, íslandi
577. 45:22 Sumarliði Kr. Jónsson, íslandi
578. 45:23 Jón Brynjarsson, íslandi
579. 45:23 Grétar Dór Sigurðsson, íslandi
580. 45:24 Halldór G. Jónsson, íslandi
581. 45:25 Ólafur Brynjúlfsson, íslandi
582. 45:25 Pétur Þór Ragnarsson, íslandi
583. 45:25 Mekkin Guðrún Bjamadóttir, íslandi
584. 45:26 Kristín Á. Alfreðsdóttir, íslandi
585. 45:29 Sigfús Aðalsteinsson, fslandi
586. 45:30 Gréta Birgisdóttir, íslandi
587. 45:32 Jón Geir Sigurbjrönsson, íslandi
588. 45:34 Andri Þór Jónsson, íslandi
589. 45:35 Lilja B. Ingibergsdóttir, íslandi
590. 45:35 Sigurbjöm R. Guðmundsson, íslandi
591. 45:36 Ásta K. Sveindóttir, íslandi
592. 45:39 Signý Sif Sigurðardóttir, íslandi
593. 45:42 Guðný Kristjándóttir, Islandi
594. 45:43 Ásgeir Valur Flosason, íslandi
595. 45:43 Sigurlaug Ýr Gísladóttir, fslandi
596. 45:43 Birgitta S. Gröndal, íslandi
597. 45:44 Björg Kristín Gísladóttir, íslandi
598^ 45:45 Daði Guðmundsson, Islandi
599. 45:45 Vilhjálmur Kjartansson, íslandi
600. 45:46 Kristín Gunnarsdóttir, íslandi
601. 45:48 Helena B. Jónasdóttir, íslandi
602. 45:55.Sólveig Friðbjarnardóttir, íslandi
603. 45:58 Margrét Matthíasdóttir, íslandi
604. 46:03 Telma Herbertsdóttir, íslandi
605. 46:06 Marín Þórsdóttir, íslandi
606. 46:14 Hlín Pálsdóttir, íslandi
607. 46:16 Fríða Sigurðardóttir, íslandi
608. 46:16 Unnar Bjarni Amalds, íslandi
60Ö. 46:17 Fannar Þórðarson, íslandi
610. 46:17 Sigrún Eiríksdóttir, íslandi
611. 46:18 Ágúst Jóhannsson, íslandi
612. 46:18 Tómas Sigmundsson, íslandi
613. 46:18 Þórarinn Oli Ólafsson, íslandi
614. 46:18 Agnes Guðjónsdóttir, íslandi
615. 46:18 Ásdís Jónsdóttir, íslandi
616. 46:19 Guðmundur Öm Ragnarsson, íslandi
617. 46:19 Garðar Einarsson, íslandi
618. 46:19 Bryndís Haraldsdóttir, íslandi
619. 46:19 Rúnar Guðbjartsson, íslandi
620. 46:20 Guðlaug Einarsdóttir, íslandi
621. 46:20 Jóhanna Ragnarsdóttir, íslandi
622. 46:20 Úlfhildur Eysteinsdóttir, íslandi
623. 46:23 Hörður Kristbjömsson, íslandi
624. 46:23 Laura Rice, Bandarfkjunum
625. 46:25 Guðmundur Einarsson, íslandi
626. 46:26 Harpa Hrönn Gunnarsdóttir, íslandi
627. 46:27 Guðrún Halla Karlsdóttir, fslandi
628. 46:28 Ásgeir Skúlason, íslandi
629. 46:30 Eggert Þór Ólason, íslandi
Morgunblaðið/Júlíus
Robin Nash frá Bretlandi kemur fagnandi í mark við dynjandi lófa-
klapp frá áhorfendum. Hann sigraði í karlaflokki í fullu maraþoni eftii
harða keppni við landa sinn Simon D’Amico. Sighvatur Dýri Guðmunds-
son varð þriðji og fyrstur íslendinga í hlaupinu.
630. 46:32 Hildur Stefánsdóttir, íslandi
631. 46:32 ólafur Þórarinsson, íslandi
632. 46:32 Auðunn Axel Ólafsson, íslandi
633. 46:33 Ólafur B. Kristjánsson, íslandi
634. 46:34 Árdís G. Erlendsdóttir, íslandi
635. 46:34 Kolbrún Þóra Sverrisdóttir, fslandi 1
636. 46:36 Þórdfs Kristmundsdóttir, íslandi
637. 46:37 Gunnhildur Gunnarsdóttir, íslandi
638. 46:40 Jóhannes Agnar Kristinsson, íslandi
639. 46:45 Steingrímur Sveinbjömsson, íslandi
640. 46:46 Ásta Lára Leósdóttir, íslandi
641. 46:47 Guðný K. Harðardóttir, íslandi
642. 46:48 Zoe Dictrow, Bándaríkjunum
643. 46:49 Andrea K. Bjamadóttir, íslandi
644. 46:49 Ingi Freyr Vilhjálmsson, íslandi
645. 46:50 Elsa Vilbergsdóttir, íslandi
646. 46:55 Þórður D. Olafsson, íslandi
647. 46:56 Ingibjörg Andrésdóttir, íslandi
648. 46:57 Ellen Rut Gunnarsdóttir, íslandi
649. 46:57 Berglind Bemdsen, íslandi
650. 46:58 Vigdís Hjaltadóttir, íslandi
651. 46:59 Steingrímur Gunnarsson, íslandi
652. 47:00 Dagný Baldvinsdóttir, íslandi
653. 47:00 Anna M. Marinósdóttir, íslandi
654. 47:01 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, íslandi
655. 47:02 Hafþór Ingi Jónsson, Islandi
'656. 47:04 Heather Fahland, Bandaríkjunum
•657. 47:05 María Katrín Jónsdóttir, íslandi
>658. 47:06 Elísabet Eyjólfsdóttir , íslandi
>659. 47:07 Viola Schwartz, íslandi
‘660. 47:09 Ragnhildur Ragnarsdóttir, íslandi
661. 47:10 Katrín B. Guðbjörnsdóttir, íslandi
662. 47:11 Áslaug Kristinsdóttir, íslandi
663. 47:16 Sigurbjörg Gunnbjömsdóttir, fslandi
■664. 47:17 Fríða S. Kristinsdóttir, íslandi
‘665. 47:19 Guðlaug Amórsdóttir, íslandi
•666. 47:19 Ásrún Ingólfsdóttir, íslandi
«667. 47:21 Guðbjartur H. Reynisson, íslandi
668. 47:22 Gestur Baldursson, íslandi
669. 47:23 Elín María Bjömsdóttir, íslandi
670. 47:23 Stefán Fannar Stefánsson, íslandi
671. 47:23 Hannes Amórsson, fslandi
<672. 47:24 Þóroddur Guðmundsson, íslandi
■673. 47:26 Jóna Guðbrandsdóttir, íslandi
674. 47:26 Kristfn Þorsteinsdóttir, íslandi
675. 47:27 Erla Kristín Ámadóttir, íslandi
676. 47:28 Guðrún E. Sigfúsdóttir, íslandi
677. 47:29 Hildur Sigurðardóttir, íslandi
678. 47:31 Helga Rósa Másdóttir, íslandi
679. 47:31 Anna K. Rosenberg, íslandi
680. 47:32 Alda Bryqja Birgisdóttir, íslandi
681. 47:33 Svava Oddný Ásgeirsóttir, íslandi
682. 47:36 Ósk Guðmundsdóttir, íslandi
683. 47:39 Ingigerður Guðmundsdóttir, íslandi
684. 47:41 Margrét Geirsdóttir, íslandi
685. 47:43 Svava Gísladóttir, íslandi
686. 48:00 Sandra Jónasdóttir, íslandi
687. 48:01 Inga Rún Birgisdóttir, íslandi
688. 48:02 Anna Lilja Sigurðardóttir, íslandi
689. 48:02 Ragnar Astvaldsson, íslandi
690. 48:04 Baidur Guðnason, íslandi
691. 48:12 Ásthildur Knútsdóttir, íslandi
692. 48:13 Stefán Þ. Gunnarsson, íslandi
693. 48:13 Gunnar Baldursson, íslandi
694. 48:14 Kristín Bjömsdóttir, íslandi
695. 48:17 Ragnheiður Erla Rósarsdóttir, íslandi
696. 48:17 Sigfríður Bjömsdóttir, íslandi
697. 48:21 Vilborg ólöf Sigurðardóttir, íslandi
698. 48:21 Bragi Dór Hafþórsson, íslandi
699. 48:22 Ásgeir Öm Jónsson, íslandi
700. 48:22 Jón Ólafsson, fslandi
701. 48:24 Halldór Einarsson, íslandi
702. 48:27 Rúnar Sigurjónsson, íslandi
703. 48:31 íris Elísabet Gunnarsd., fslandi
704. 48:32 Halldóra Guðmundsdóttir, íslandi
705. 48:33 Anna Freyja Finnbogadóttir, íslandi
706. 48:41 Guðrún Jónsdóttir, ísiandi
707. 48:45 Aðalsteinn Mölier, íslandi
708. 48:48 Margrét Guðjónsdóttir, íslandi
709. 48:49 Helga Kristinsdóttir, fslandi
710. 48:49 Berglind Guðjónsdóttir, fslandi
711. 48:50 Anna Viðarsdóttir, íslandi
712. 48:50 Sara Hlfn Pálsdóttir, íslandi
713. 48:53 Karl Helgi Gíslason, íslandi
714. 48:54 Hlff Kristjánsdóttir, íslandi
715. 49:00 Sólveig R. Ólafsdóttir, íslandi
716. 49:02 Margrét Linda Helgadóttir, íslandi
717. 49:02 Dagný D. Franklínsdóttir, íslandi
718. 49:02 Eva Guðmundsdóttir, fslandi
719. 49:03 Helga Jónsdóttir, íslandi
720. 49:03 Laura Johnson, Bandaríkjunum
721. 49:09 Ragnheiður K. Ólafsdóttir, íslandi
722. 49:12 Ingvar lArusson, íslandi
723. 49:15 William Crissman, Bandaríkjunum
724. 49:18 Jón H. Sigurðsson, íslandi
725. 49:27 Kristín Þ. Guðmundsdóttir, íslandi
726. 49:34 Maria K. Hreiðarsdóttir, íslandi
727. 49:36 Halldór Marteinsson, íslandi
728. 49:41 Harpa Gunnlaugsdóttir, íslandi
729. 49:42 Sveinn Jónasson, íslandi
730. 49:44 Rakel Tryggvadóttir, íslandi
731. 49:46 Sigríður Ki\ Sæmundsdóttir, íslandi
732. 49:47 Sigríður Jakobsdóttir, íslandi
733. 49:47 Elvar Gunnarsson, íslandi
734. 49:48 Gunnar Óskarsson, íslandi
735. 49:50 Gudfinna Gísladóttir, íslandi
736. 49:53 Bryqjólfur Gíslason, íslandi
737. 49:54 Guðmundur Karl Gíslason, íslandi
738. 49:54 Theódór Ragnar Gíslason, íslandi
739. 49:59 Stefán J. Ólafsson, íslandi
740. 50:01 Svana Högnadóttir, íslandi
741. 50:02 Salórne R. Gunnarsdóttir, fslandi
742. 50:04 Guðrún Jóhannsdóttir, íslandi
‘743. 50:06 Ásta G. Kristjánsdóttir, fslandi
'744. 50:06 Ágúst Kristján Steinarsson. íslandi
’745. 50:09 Erlendur Þór Magnússon, íslandi
746. 50:09 Linda Bjömsdóttir, íslandi
747. 50:10 Jón Finnbogason, íslandi
748. 50:11 Rakel Logadóttir, íslandi
749. 50:11 Logi Már Einarsson, íslandi
750. 50:13 Richard Kristinsson, íslandi
751. 50:17 Ilrund ír Ólafsdóttir. íslandi
752. 50:17 Hanna Helgadóttir, íslandi
753. 50:19 Ágúst Bogason, íslandi
754. 50:19 Bogi Ágústsson, íslandi
755. 50:21 Eyrún Magnúsdóttir, íslandi
756. 50:22 óli Hermannsson, íslandi
757. 50:24 Laufey Karlsdóttir, íslandi
758. 50:24 Orri Gunnarsson, íslandi
759. 50:26 Trausti Skúlason, íslandi
760. 50:27 Tinna Gunnarsdóttir, íslandi
761. 50:29 Dagrún E. Ámadóttir, íslandi
762. 50:30 Sigrún Sigurðardóttir, íslandi
763. 50:31 Jón Páll Júlíusson, íslandi
764. 50:32 Margrét Sigurðardóttir, íslandi
765. 50:33 Guðrún Hlöðversdóttir, íslandi
766. 50:35 Embla Ýr Bárudóttir, íslandi
767. 50:36 Elmar Freyr Vemharðsson, íslandi
768. 50:43 Jóhanna Tómasdóttir, fslandi
769. 50:48 Ragnheiður Ólafsdóttir, íslandi
770. 50:51 Helgi F. Jónsson, íslandi
771. 50:56 Eiríkur Ari Péturson, íslandi
772. 51:02 Halldór Hr .dórsson, íslandi
773. 51:02 Magr.ús B. Einarssop, íslandi
774. 51:07 llrafr Cunnarsson, fslandi
77V 51:07 Cunnar Líðvíksson, íslandi
776. 51:11 Dagný Skúladóttir, íslandi
777. 51:12 Stefán Bjamason, íslandi
778. 51:13 Atli Steinþórsson, íslandi
779. 51:13 Tómas Bjamason, íslandi
780. 51:15 Tinna PétuFsdóttir, íslandi
781. 51:16 Ingi Hrafn Guðmundsson, íslandi
782. 51:40 Agnar Þór Guðmundsson, íslandi
783. 51:50 Nína Björk Þórsdóttir, íslandi
784. 51:51 Kári Guðmundsson, íslandi