Morgunblaðið - 29.08.1989, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 29.08.1989, Qupperneq 7
1 MÖRGUI^BLAÐIÖ IÞROnrn'mbmíSm 29. ÁGÚST 1989 B 7 og án forgjafar og sveitakeppni með for- gjöf. Rétt til þátttöku höfðu allir golfklúb- bar i Vesturlandskjördæmi. Úrslit urðu sem hér segir: Einstaklingar á forgjafar: 1. Sváfnir Hreiðarsson, Mostra........74 2. SigurðurM. Gestsson, GB............76 3. Benedikt Jónsson, Mostra...........77 Einstaklingar með forgjöf: 1. Þórður Sigurðsson, BG..............63 2. Sváfnir Hreiðarsson, Mostra........65 3. Benedikt Jónsson, Mostra............66 Sveitakeppni með forgjöf: 1. Golfkl. Mostri, Stykkisli.........410 2. Golfklúbbur Borgarness.............414 3. Golfkl. Jökull, Ólafsvík..........421 Opið golfmót í Leiru Laugardaginn 19. ágúst fór fram á Hólm- svelli í Leiru opið golfmót þar sem leiknar voru 18 holur með og án forgjafar. Mótið var styrkt af Vffilfelli hf og urðu úrslit þessi: An forgjafar: 1. Georg V. Hannah, GS.............74 2. Sigurður Hafsteinsson, GR.......78 3. Páll Ketilsson, GS..............78 Með forgjöf: 1. Georg V. Hannah, GS.............64 2. Viktor Sturlaugsson, GR.........65 . 3. Sigfús Sigfússon, GR......... 66. Opið mót á Ólafsfirði Helgina 19. til 20. ágúst var haldið opið golfmót að Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Mótið var styrkt af Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri. Leiknar voru 36 holur með og án forgjafar í karla-, kvenna- og unglinga- flokki. Úrslit urðu þessi: Karlaflokkur án forgjafar: 1. Eiríkur Haraldsson, GA...........160 2. Þórhallur Pálsson, GA............160 3. Sverrir Þorvaldsson, GA..........165 4. Kristján Gylfason, GA............165 Kvennaflokkur án forgjafar: 1. Jónína Pálsdóttir, GA............188 2. Áslaug Stefánsdóttir, GA.........200 3. MattýEinarsdóttir, GA............232 Unglingaflokkur án forgjafar: Bergur R. Björnsson, GÓ.............180 2. Á. Srnári Þorsteinsson, GÓ.......190 3. Sævar R. Sjgvaldason, GÓ.........198 Karlaflokkur með forgjöf: 1. GesturSæmundsson, GÓ........... 138 2. Matthías E. Sigvaldason, GÓ......138 3. Símon Magnússon, GA..............142 Kvennaflokkur með forgjöf: 1. Áslaug Stefánsdóttir, GA.........142 2. Jónína Pálsdóttir, GA............160 3. Kristín Jónsdóttir, GA...........166 Unglingaflokkur með forgjöf: 1. A. Smári Þorsteinsson. GO........118 2. BirnirF. Björnsson, GO...........128 3. SævarR. Sigvaldason, GÓ..........134 Opið öldungamót Opið öldungamót var haldið hjá Golfklúbb Selfoss 19. ágúst. Úrslit urðu þessi: Karlar 50-55 ára án forgjafar: 1. Sigurður Héðinsson, GK....^........78 2. Pétur Antonsson, GG.................78 3. Árni Óskarsson, GOS.................85 Karlar 50-55 með forgjöf: 1. Pétur Antonsson, GG.................68 2. Árni Öskarsson, GOS.................69 3. Sigurður Héðinsson, GK..............72 Karlar 55 ára og eldri án forgjafar: 1. Karl Hólm, GK.......................77 2 Gísli Sigurðsson, GK.................78 3. Ingólfur Bárðarson, GOS.............79 Karlar 55 ára og eldri með forgjöf: 1. Lárus Arnþórsson, GK................63 2. Ari Guðmundsson, GR.................66 3. Gunnlaugur Sigurðsson, GR...........66 Kvennaflokkur án forgjafar: 1. Lóa Sigurbjörnsdóttir, GK...........92 2. Katrín Georgsdóttir, GL.............96 3. Katla Ólafsdóttir, GR..............100 Kvennaflokkur með forgjöf: 1. Katrín Georgsdóttir, GL.............68 2. Lóa Sigurbjörnsdóttir, GK...........73 3. Katla Olafsdóttir, GR...............73 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR 3. deild BIKARKEPPNI FRÍ, 3. deild, fór fram á Húsavík um helgina. 110 m grindahlaup karla Unnar Vilhjálmsson, HSÞ.............16,3 Hjálmar A. Sigurþórsson, HSH........18,0 Jón Páll Haraldsson, UMFK............19,3 100 m grindahlaup kvenna JónaÁgústsdóttir, UMFK...............17,6 Ágústa Pálsdóttir, HSÞ..............18,1 Laufey Bjarnadóttir, HSH............18,9 100 m hlaup karla Hörður Gunnarsson, HSH..............11,8 GuðmundurÖrn Jónsson, HSÞ...........11,9 Bjarni Þ. Sigurðsson, HSS...........12,0 100 m hlaup kvenna Sigrún Fanney Sigmarsdóttir, HSÞ....13,0 Jóna Ágústsdóttir, UMFK..............13,4 Laufey Bjarnadóttir, HSH............13,7 Kúluvarp kvenna Helga Guðmundsdóttir, UDN...........9,82 Jóhanna Kristjánsdóttir, HSÞ.........9,80 Helga Þórdís Guðmundsdóttir, UNÞ....9,73 Spjótkast karla Jóhann Hróbjartsson, USVS... Lárus Gunnarsson, UMFK..... Bogi Bragason, HSH.......... 1.500 m hlaup karla Arngrimur Guðmundsson, UDN Már Hermannsson, UMFK...... SvavarGuðmundsson, HSH..... Hástökk kvenna Guðný Sveinbjörnsdóttir, HSÞ........1,50 Halla Halldórsdóttir, UNÞ...........1,50 JóhannaGuðmundsdóttir, HSS..........1,40 Langstökk karla I Unnar Vilhjálmsson, HSÞ.............6,42 ,51,04 .50,46 .45,94 ..4.06,1 ..4.07,1 ...4.26,7 Kristinn Bjarnason, HSS.............6,05 Hörður Gunnarsson, HSH..............6,03 Kúluvarp karla Geirmundur Vilhjáimsson, HSH.......13,71 Magnús Bragason, HSS...............13,66 Helgi Björnsson, UDN...............11,27 400 m hlaup karla Arngrímur Guðmundsson, UDN..........52,9 Sigurbjörn Arngrímsson, HSÞ.........54,6 Svavar Guðmundsson, HSH.............54,8 400 m lilaup kvenna Ágústa Pálsdóttir, HSÞ..............60,3 Sonja van der Kaa, HSH..............65,9 Hulda Stefánsdóttir, UNÞ............68,5 Langstökk kvenna Hulda Ólafsdóttir, HSÞ..............5,06 Jóna Ágústsdóttir, UMFK.............4,74 Arna Friðriksdóttir, HSH............4,34 Spjótkast kvenna Unnur Sigurðardóttir, UMFK.........36,62 Guðríður Baldvinsdóttir, HSÞ.......36,26 Halla Halldórsdóttir, UNÞ..........30,92 1.500 hlaup kvenna Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ.....5.34,1 Málfríður Ólafsdóttir, UDN........5.37,0 Sonja van der Kaa, HSH............5.46,8 Kringlukast kvenna Helga Guðmundsdóttir, UDN..........32,08 Helga Þórdís Guðmundsdóttir, UNÞ ...31,18 UnnurSigurðardóttir, UMFK..........28,88 5.000 m hlaup karla Már Hermannsson, UMFK............15.37,7 Kristján Sævarsson, HSÞ..........17.29,0 Pálmi Guðmundsson, UDN...........17.41,9 Hástökk karla Unnar Vilhjálmsson, HSÞ.............2,05 Hjörtur Ragnarsson, HSH.............2,00 Lárus Gunnarsson, UMFK..............1,80 Þrístökk karla Bjarni Þ. Sigurðsson, HSS..........12,79 Hjálmar A. Sigurþórsson, HSH.......12,75 Lárus Gunnarsson, UMFK........:...12,70 Kringlukast karla Magnús Bragason, HSS...............37,38 •GeirmundurVilhjálmsson, HSH.......35,94 ÞórM. Valtýsson, HSÞ...............32,86 4 x 100 m boðhlaup kvenna SveitHSÞ............................52,5 SveitHSH............................56,6 SveitUMFK...........................56,8 1.000 m boðhlaup karla SveitHSH..........................2.10,4 SveitHSÞ............:.............2.11,7 SveitUDN......,...................2.12,0 Stig alls HSÞ.............................:...128 HSH..................................108 UMFK.................................105 UDN.................................93,5 HSS.................................72,0 UNÞ.................................60,5 USVS..................................12 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Egilsstaðamaraþon: Sighvatur Dýri sigraði Morgunblaðið/Björn Sveinsson Ágúst Þorsteinsson og Sighvatur Dýri Guðmundsson hvílast að loknu 42 km hlaupi. SIGHVATUR Dýri Guðmunds- son sigraði í Egilsstaðamara- þoninu eftir harða keppni við Ágúst Þorsteinsson á síðustu kílómetrunum. Alls tóku 138 keppendur þátt í Egilsstaðam- araþoni að þessu sinni. í mara- þoni kepptu 4 og einnig í hálf- maraþoni, í 10 km hlaupi 12 og 118 í fjögurra km skemmti- skokki. Framan af hlaupinu var Ágúst með forystuna en þegar um 11 km voru í mark tókst Sighvati Dýra að stíga fram úr og hélt hann forystunni upp frá Frá Birni þvh Sveinssyni á Úrslit urðu þau Egilsstöðum ag Sighvatur Dýri sigraði. í öðru sæti var Ágúst Þorsteinsson, Jakob Hannesson varð í þriðja sæti og Pétur Þorleifsson í því fjórða. í hálfmaraþoni sigraði Jón Guð- mundsson, annar varð Þorlákur Karlsson, Sævar Þór Magnússon varð í þriðja sæti og Aðalsteinn Halldórsson í því fjórða. í 10 km hlaupi í kvennaflokki sigraði Anna María Ingimarsdóttir en Eygló Benediktsdóttir varð í öðru sæti. í karlafiokki sigraði Arn- ar Arnarsson, Þórólfur Þórlindsson var í öðru sæti og Rafn Hermanns- son í þriðja sæti, en hann er einung- is 14 ára. KNATTSPYRNA Útlendingahersveitin: < -. I Ólafur Ahorfendur á leik Brann og Molde um helgina voni ekki í neinum vafa um hver hefði verið besti maður leiksins, og norsku blöðin slógu því upp að „minnsti maðurinn á vellinum hefði verið sá stærsti". Sá sem þessa umsögn fékk var Ólaf- ur Þórðarson, en hann gerði annað og íjórða markið í 4:1 sigri Brann, og voru þau hvort öðru glæsilegra. Sjálfur sagði Ólafur eftir leikinn að síðara markið hefði verið eitt hans glæsilegasta á ferlinum, en þá skallaði hann boltann í vinkilinn eftir fyrirgjöf. Brann er nú með 27 stig í fjórða til fimmta sæti, en Lilleström er efst með 38 stig. Þetta var í þriðja sinn sem Ólafiir var kosinn besti leikmaðurinn vallarins á heimavelli Brann. Arnór Guðjónssen er nú á góðri leið með að komast í sitt fyrra form, og um helgina skoraði hann þriðja mark Anderleeht gegn Huy í fyrstu umferð bikarkeppninnar í Belgíu, Arnór lék með allan leikinn, og er þetta fyrsti heili leikurinn sem hann spilar eftir að hann var skorinn upp. í samtali við Morgunbladid sagðist hann hafa fundið sig vel i leiknum miðað við að hann væri að koma sér i form, og að þetta hefði verið góð æfing fyrir sig. „Völlurinn var hins vegar mjög slæmur og ég er mjög stífur eftir leikinn," sagði Arnór. Hann kvaðst ekki reikna með að byija inná gegn Racing Mechelen á miðvikudagskvöldið, en taldi líkur á verða skipt inná síðar í leiknum. Vonaðist hann því til að verða kominn í góða æfingu 6. septemb- er, þegar landsleikurinn gegn Austur-Þjóðverjum yrði á Laugardalsvellinum. Arnór Asgeir Sigurvinsson lék ekki með Stuttgart gegn Bochum um helgina vegna meiðsla í nára. Dagbltið í Vestur-Þýskalandi gerðu mikið úr því að Ásgeir hefði vantað í liðið, og gáfu Argentínumanninum Básvaldo á miðjunni lægstu einkunn. „Það langt síðan Stuttgart hefur leikið svona illa.“ Meiðlsi Ásgeirs eru ekki talin alvarleg og er talið líklegt að hann geti leikið um næstu helgi. Það voru fleiri í útlendingaherdeildinni sem skoruðu um helgina, því Guðmundur Torfa- son skoraði fyrir St. Mirren þegar liðið tapaði 3:1 fyrir Mothei*well í skosku deildarkeppninni. Guðmundur skoraði þegar sex mínútur voru eft- ir. St Mirren er nú.með 3 stig í neðri hluta deildar- innar. Guðmundur Guðni Sigurður MmmHWP Guðni Bergsson varð að láta sér iynda að sitja á bekknum um helgina, þegar Tottenham og Manchester City gerðu 1:1 jafntefli. Sagði hann að Terry Venables framkvæmdastjóri, hefði stillt upp sama liði og gegn Everton, þrátt fyrir tap í þeim leik. Tottenham átti að leika gegn Arsenal um næstu helgi, en leiknum hefur verið frestað að sögn Guðna, þannig að framundan er enginn viðureign nema landsleikurinn 6. sept.. Sigurður Grétarsson var settur út úr bytjunar- liði Luzern um helgina þegar liðið lék gegn Servette Genf. Hann kom inná þegar hálftími var eftir af leiknum og staðan var sú að ekkert mark hafði verið skorað. Sei-vette vann þó leikinn um síðir, því liðið skoraði á síðustu mínútu leiks- ins. Sigurður sagðist reikna með að leika með Luzern á laugardaginn, en koma svo hingað upp til að leika gegn A-Þjóðverjum. Leikmenn, HScken gerðu markalaust jafntefli gegn Bromulla um helgina en halda þrátt fyrir það öðru sæti deildar- innar. Ágúst Már Jónsson lék ekki með vegna meiðsla sem hann fékk í landsleiknum gegnAust- urríki, en hann kvað þau ekki vera alvarleg og reiknaði með að verða orðinn góður um næstu helgi. Gunnar Gíslason lék hins vegar allan ieikinn og stóð sig ágætlega. Gunnar Agúst Már

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.