Morgunblaðið - 14.09.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ S JONVARP FIMMTÚDAGUR 14. SEPTEMBER 1989 SJÓIMVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Sög- 18.20 ► Ungl- 19.20 ► Benny ur uxans. Hol- ingarnir f hverf- Hill. Breskurgam- lenskurteikm- inu. anmyndaflokkur. myndaflokkur. 18.50 ► Tákn- Þýðandi Ingi K. málsfréttir. Jóhannesson. 16.45 ► Santa Bar- 17.30 ► Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá 19.00 ► bara. síðastliðnum laugardegi. Dagskrárgerð: Elfa Gísladóttir Myndrokk. oq Guðrún Þórðardóttir. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. 19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.33 ► Gönguleiðir. Hólar í Hjaltadal. 21.45 ► (þróttir. 22.20 ► Rungholt — 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok. Tommi og og veður. LeiðsögumaðurJón Gauti Jónsson. Fjallað um helstu bærinn gleymdi. Jan- Jenny. Teikni- 20.50 ► Valkyrjur. Bandarískurmynda- íþróttaviðburði úarnótt árið 1362 mynd. flokkur um lögreglukonurnar Cagney og hérlendis og er- brast á mikið óveður Lacy sem fást við glæpamenn. Þýðandi lendis. í Suður-Slésvik og á Kristmann Eiðsson. Jótlandi. 19.19 ► 20.00 ► - 20.30 ► Það kemur 21.10 ► Ríki hinnadauðu. (DasTotenreich). Framhaldsmynd byggð á 23.05 ► Heiti potturinn. Rokk-, jass- og blústónlist. 19:19. Fréttir Brakúla greifi. íljós. Þetta ersíðsti bók danska Nóbelsverðlaunahafans Pontoppidans. Seinni hluti. Leik- 23.35 ► Mannætufiskur. Óaldarflokkurfelurkistu og fréttatengt Breskteikni- þáttur þeirra spilafé- stjóri: Karin Brandauer. Ung kona neyðir samferðarmenn sína til að fulla af fjársjóði á hafsbotni. Ætlunin erað bíða uns efni. mynd. laganna. Hvað þeir gangast undir óvenjulegt próf. Þeir sem verða á vegi hennar eru hinir vist þykir að lögreglan fylgist ekki með ferðum þeirra. taka sér fyrir hendur mestu furðufuglar. Maltin gefur ★ ★ ★ kemuríljós. 1.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn.séraÖrnJónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir . á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna að loknu fréttyfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatiminn „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (13). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Krist- jánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Dvalarheimili aldr- aðra. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun — Snorri Guðvarðar- son blandar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Eitur og rýtingur" Flóttamenn Um þessar mundir er hálf öld liðin frá upphafi seinni heims- styijaldarinnar. Ríkissjónvarpið hefur minnst þessara mestu tíma- móta heimssögunnar með margvís- legum hætti eins og vera ber. í fyrrakvöld var t.d. frumsýnd heim- ildarmynd er ríkissjónvarpið lét smíða um gyðinga á íslandi. Um- sjónarmaður myndarinnar var Ein- ar Heimisson og beindi hann eink- um sjónum að systkinunum Olgu Rottbergar og Hans Mann en sögu þeirra var svo lýst í sjónvarpskynn- ingu Þjóðviljans: Olga kom til Is- lands í desember 1935 og Hans árið eftir. Maður Olgu, Hans Rott- bergar kom á fót leðurverkstæði í bænum. Vorið 1938 var hjónunum hins vegar vísað úr landi og þau flutt nauðug í skip ásamt börnum sínum tveimur, eins og tveggja ára. Þeim tókst að fá hæli í Danmörku, en flýðu árið 1943 í fiskibáti til Svíþjóðar. Böm sín, sem þá vora orðin fjögur, urðu þau að skilja eft- ir á Fjóni. Hans Mann hefur búið eftir Eric Saward. Þýðendur: Bergljót ogi^ María Kristjánsdætur. Leikstjóri: Hávár*"” Sigurjónsson. Leikendur: Siguröur Karls- son, Árni Pétur Guöjónsson, Guðmundur Ólafsson, Ævar R. Kvaran og Vilborg Halldórsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Hókus pókus. Þáttur um tæknibrellur. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Schubert og Paganini . — Fantasía í c-dúr op. 15 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur á píanó. — Konsert fyrir fiðlu og hljómsveít nr. .2 í h-oll op. 7 eftir Nicolo Paganini. Salvat- ore Accardo leikur á fiðlu með Fílharm- oníusveit Lundúna; Charles Dutoit stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlistarkvöld útvarpsins — Trló Kauniainen á Hundadögum. Frá tónleikum Kaunianien-tríósins í (s- lensku óperunni 17. ágsut sl. á listadög- um Tónlistarfélags Kristkirkju, Alþýðuleik- hússins og Listasafns Sigurjóns Ólafs- sonar. Kauniainen tríóið skipa Pirkkko á íslandi alla tíð síðan. Móðir þeirra Olgu, Helene Mann, lést hér árið 1945 og hafði þá fregnað eftir langa bið að dóttir hennar og tengdasonur væru enn á lífi. Allt til ársins 1940 stóð til að Hans og Helene Mann yrði einnig vísað úr iandi, en ekki varð af brottflutningnum því bresk- ur her steig á land á íslandi um þær mundir. Saga Olgu og Hans var í senn átakanleg og einkennilega lifandi og nálæg enda var hér íjallað um blákaldar staðreyndir. Samt þótti þeim er hér ritar full mikið gert úr hlut Hermanns Jónassonar þá- verandi dómsmálaráðherra. Ríkis- stjórn íslands var að sjálfsögðu samábyrg fyrir hinni ómannúðlegu meðferð er þau systkininin sættu og óþarfi að gera einn ráðherra ábyrgan öðram fremur þótt hann hafi farið með dómsmálin. Og ríkis- stjórn íslands var svo sem samsek um fleiri mannréttindabrot eins og kemur fram í bók Garðars Sverris- sonar Býr íslendingur hér er hýsir Hyttinen píanó, Petri Sakari fiðlu og Jaak- .ip Raulamo selló. — Tríó nr. 1 í op. 8 í c-moll eftir Dmitri Sjostakovits. — Tríó nr. 2 op. 67 í E-dúr eftir Dmitri Sjostakovits. — „Þrjú andlit í látbragðsleik" fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Þorkel Sigurbjörnsson. — Tríó op. 1 eftir Leevi Madetoja. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 „Legg mig á steðja, ó, sterki Guð." Þáttur um bandariska rithöfundinn Carl Sandburg. Sigurlaug Björnsdóttir tók saman. Lesarar: Jón Júlíusson og Róbert Arnfifinsson, 23.10 Gestaspjall — Furöusögur úr leikhús- heiminum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Óskar Páll Sveinsson. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03. Gluggaö í heimsblöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. æviminningar Leifs Mullers en hann dvaldi sín bestu ár í fangabúðum nasista. Þar greinir frá Olafi Pét- urssyni er sveik fjölda manna í hendur Gestapo. Ólafur Pétursson mætti fyrir rétt í Noregi og segir um réttarhöldin á bls. 222: I réttar- höldunum krafðist saksóknari norska ríkisins dauðarefsingar. í dómsniðurstöðu er sérstaklega tek- ið fram að athæfi Ólafs Péturssonar í Noregi hafi ekki aðeins verið refsi- vert heldur líka óþokkalegt og svívirðilegt. Hann hafi misnotað dvalarleyfi sitt og brugðist þeim trúnaði sem honum var sýndur. Tekið er fram að þeir glæpir sem hann framdi séu af verstu tegund slíkra glæpa. Ríkisstjórn íslands brást á svo- lítið annan veg við máli Ólafs Pét- urssonar en þeirra systkina Olgu og Hans: Norðmenn voru vart farn- ir að yfirheyra Ólaf þegar íslensk stjórnvöld hófu að blanda sér í málið. Til að byija með vora sett fram diplómatísk tilmæli um að 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Margréti Blöndal sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lisa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. Mein- hornið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu, sími 91—38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt. ..“ Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil hans í tali og tónum. (Endurtekinn þátturfrá sunnu- degi.) 3.00 Næturnótur, 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. hann yrði látinn laus. Síðan, þegar ljóst var orðið að réttvísin myndi hafa sinn gang þrátt fyrir tilmælin, setti íslenska ríkisstjórnin fram kröfu um að Ólafur Pétursson yrði látinn í friði. Þrem mánuðum eftir að Ólafur var dæmdur í Noregi gekk hann ftjáls ferða sinna um götur Reykjavíkur. Hér setti hann á stofn sitt eigið fyrirtæki og rak það á meðan aðrir menn tóku út sinn dóm. (bls. 223-4) Þessa dagana flykkist fólk úr A-Evrópubúðunum. Sú flóðbylgja gæti riðið efnahag okkar á slig því þetta fólk er iangþreytt á skortin- um. Samt ber okkur að sjálfsögðu að reyna að hjálpa því flóttafólki er á glötunina vísa í heimalandinu. Sjónvarpsstöðvarnar mættu smíða fleiri myndir um áhrif heimsstyij- aldarinnar á íslenskt samfélag því það má margt læra af mistökum forfeðranna. Ólafur M. Jóhannesson 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- . mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba i heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson, Reykjavík siðdegis, 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Laust. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 (hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið — Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt — Tónlistarþáttur. Hafliði Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson. 22.00 Tvífarinn — Tónlistarþáttur. Umsjón Ásvaldur Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur. 24.00 Nætun/akt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8 og 10. Stjörnuskot kl. 9. og‘11. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpottur. Bibba á sínum stað ásamt leikj- um. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 17.30. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld- ið valið og eldhúsdagsumræðurnar, talað út eftir sex fréttir. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. Nýr liðsmaður á Stjörnunni leikur nokkur gullaldarlög. 24.00 Næturstjörnur. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson 9.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. Útrás 16.00MR 18.00IR 20.00FÁ 22.00FG SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.