Alþýðublaðið - 01.10.1932, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 01.10.1932, Qupperneq 4
AfcÞÝÐUBBAÐIB IGamla Bíój Til Breiðafjarðar fer m.k. „PilotM eftii helgina. Afgreiðsla og vörugeymsla er á vestur hafnar- bakkanum við Skúlagötu (Bifreiðastöð Meyvants). Afgreiðslutími frá 1-4 e. h. Sfmi 1006. Leikhúsið Á morgtm kl. 8. Karlinn i kassanum. Skopleikor í 3 þájtum eftir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Fáar sýningai! Lágt verð! Iþróttafélag verkamanna Dagskrá Aðalfundur veiður haldinn í Alpýðuhúsinu Iðnö uppi, sunnudaginn p. 2. október kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Áriðandi að allir iélagar mæti og taki meðsérnýja félaga, pví tekin verður ákvörðun um vetrarstarf- semina, Stjórnin Haust- og vetrar- fataefni nýkomin. Einnig frakkaefni. Aðeins nokknr stykkl. Sömuleiðis hið margeftirspurða bláa cheviot (Bull Dog), Verðið töluvert lækkað. Gjörið svo vel að skoða pessi efni, áður en pér festið kaup annarstaðar. Guðm. Benjamínsson, sími 240, klæðskeri, Ingólfstræti 5. Bifreiðastöðin HEKLA býður fólki nýjar og góðar drossíur til að aka í um bæinn fyrir sanngjarnt verð. Sparið tímann og hringið í síma 970. Nýja mó Stnnd með þér. Stórfræg tal- og söngva- gamanmynd í 8 páttum, tek- in af Paramount-félaginu undir stjóm Ernst Lubitz. Lögin eftir Oskar Strauss. Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHAVALIER, JEANETTE MACDON- ALD. Þetta er afskaplega skemti- leg mynd, ein af beztu tal- myndum, sem enn hefir verið búin til. 8 mismunandi tegundir, verð frá kr. 2,50. Leðurvcrudeild Hljóðfærahússins. landa. Hann fer til Lundúna í haust og síðan til Rómaborgar og ætiar að dvelja par. Eru þetta pvf síðustu forvöð til pess að heyra penna vinsæla söngvara. Söngvinun. Flugmaðurinn Thor Solberg hefir sagt í viðtali víð norska blaðáð „Aftenposten", að hann ætli innan skamms til Bímdaríkj- anna. Ætlar hann að gera tilraun til pesis að ári að 'fljúga írá Brooklyn til Kjéler við Osdó. Vegalengdin er 6500 kílómetrai'. Ráðgerir Solberg að fljúga pá ileið á 45 klukkustundum. (NRP.-frétt frá Oáió.) Nœt'urlœknir er í nótt Hamnes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, sími 105, og aðra nótt ÓLafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. NœturuörcÁiír er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólts- lyfjabúð. Messur á morgun: í fríkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónisson, kl. 2 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Ármi Sigurðsson. 1 Landiakotskirkju kl. 10 f. m. há- messa, kl. 6 e. m. guðspjónusta með piedikun. Dómktkjan er í aðgerö. Fyrir pví messa dómkirkjuprestarnir í fríkirkjunni. Gert er ráð fyrir, að næst verði hægt að miessa í Öóim- kirkjunni 30. október, • . Dómrjregn. Þorvaldur Bjama- son, kaupmaður í Hafnarfirði, andaöíst í fyrra dag í sjúkra- húsinu par. Togammt. „Karlsefni“ fór aft- ur á veiðar í gær, eftir að vir- inn hafði veríð tekinn úr skrúf- unni á honum. Sunnudagcmkóli K. F. U. M. byrjar á. morgun kl. 10 f. h. Öll böm velkomin. Y. innanfélogsmót „Áiynmps“ heldur áfram kl. 10 í fyrra ihálið. Útuarpid, í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðiurfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar (Otvarpspríspilið). Kl. 20: Söng- vél: Kórsöngur. Slaghörpuspil. Kl. 20,30: Fréttir. — Danzlög til kl. 24. ÚtimrpFú, á morcpm: Kl. 10,40: Ljósmyndostofa ALFREÐS, Klapparstíg 37 Opin alla virka daga 10—7 sunnudaga 1—4Myndir teknar á öllum tímum eftir óskum Veðurfriegnir. Kl. 11: Messa í frí- kirkjunni (séra Bj. J.). Kl. 18,45: Barnatími (séra Friðrík Hall- grímsson). Kl. 19,30: Veðurfnegn- ir. Kl. 19,40: Tónleikar (söngvél) Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30:. Erindi: Klaustrín á íslandi (séra Ólafur Óiafsson). Kl. 21: Söngvél (Men- delsohn). — Danzlög til kl. 24. RONN Y Þýzk tal- og söngvakvikmynd í 10 páttum tekin af UFA. Söngur og hljómlist eítir Emmerich Kalman. Aðal- hlutverkinleika: Káthe von Nagy og Willy Frltsch. Fjömg mynd, með fögrum leikurum og heillandi söngv- um. Aukamynd: T ALMYND AFRÉTTIR Hvergi betri Steomkol Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einans. Sími 59B. H H ^ Viðskiftamenn okkar í Austurbænum ern beðnir að athuga að i dag byrj- um við einnig að selja steinolíu i Austurbúðinni. Hanpfélag Altfði Njálsg. 23 & Verkamannabúst. Símar 1417 og 507. Kjöt- og slátar-i!át. Fjöl- breyttast úrval. Lægst verð. Ódýrastar viðgerðir. Notaðar hjöttnnnur keyptar. Beykivinnu- stofan, Klapparstig 26. Sparið peninga. Forðist öpæg- indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúður í glugga, hrfngið I í sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Veggfóðírai og vatnsmóla. — Hringið í síma 409. Hainarfjörður. — Kafli Drifandi er flutt á Standgötu 30 (Bergmannshús). Véitingar góð- ar og ódýrar. Herbergi mörg og rúmgóð. Kenni bömum innan skólaskyldu- aldurs, ódýrt. Upplýsingar á Njáls götu 23. Sími 664. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. A1 pýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.