Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1989næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.10.1989, Blaðsíða 7
mM 41 ■.íixiA.j < 'ir/ %sa«!CTw> .81 wmmmmm «w» . mörgunblaðíð IÞROTTIR ÞREÐJÚDÁGUR 10. ÖKTOBER 198?' Ö B r HM-KEPPNIN 3. RIÐILL A-ÞÝSKALAND - SOVÉTRÍKIN.2:1 Fj.leikja U J T Mörk Stig SOVÉTRÍKIN 7 3 3 1 9: 4 9 AUSTURRIKI 6 2 3 1 6: 6 7 A-ÞÝSKAL. 7 3 1 3 9: 10 7 ISLAND 8 1 4 3 6: 11 6 TYRKLAND 6 2 1 3 9: 8 5 2. RIÐILL SVÍÞJÓÐ- ALBANÍA ......3: 1 Fj. leikja U J T Mörk Stig ENGLAND 5 3 2 ‘ 0 10: 0 8 SVÍÞJÓÐ 5 3 2 0 7: 3 8 PÓLLAND 3 1 0 2 2: 5 2 ALBANI'A 5 0 0 5 2: 13 0 Mið- og iMorður-Ameríka Guatemala - Bandaríkin............0:0 Áhorfendur: 10.000 STAÐAN: KostaRíka.............8 5 12 10:6 11 Trinidad..............7 3 3 1 7:4 9 Bandáríkin............6 3 2 1 5:3 8 Guatemala.............6 114 4:7 3 E1 Salvador...........5 0 1 4 2:8 1 ■Tvö efstu löndin fara til Ítalíu. Kosta Ríka hefur þegar tryggt sér farseðilinn þangað. Leikir sem eftir eru: Bandaríkin - E1 Salvador, Trinidad - Bandaríkin, Guatemala - E1 Salvador, E1 Salvadoi' - Guatemala. KEILA íslandsmótið kvennadeild Staðan eftir þrjár umferðir: Lið I. u. J- t. stj. sk. st. Feykjurnar ...12 10 0 2 9 5273 20 HÁ! .12 9 1 2 9 5334 19 Keilurnar ...12 8 1 3 9 5082 17 Afturgöngurnai' ... 8 7 0 1 9 3555 14 Stjörnurnai' ...12 6 1 5 3 4965 13 Stelpurnar 8 3 0 5 3 3098 6 Stöppurnar ...12 1 1 10 3 5045 3 Skutlurnar ...12 1 0 11 1 4566 2 Kúlurnar ... 8 1 0 7 1 3118 2 Staðan efstu para í hjónamóti KFR, sem Hótel Holt styrkir, eftir aðra uinfeeð: Birna Þórðardóttir Helgi Ingimundarson..................170 Ágústa Þorsteinsdótlir Guðjón Ólafsson......................170 Ragna Matthíasdóttir Bjarni Sveinbjörnsson................166 Jóna Gunnarsdóttir Stefán Þ. Guðmundsson................164 Þórdís Rúnarsdóttir Skúli Guðmundsson....................157 Anna S. Magnúsdóttir HalldórB. Halldórsson................155 Valdís Hansdóttir Sveinjón Ragnarsson..................154 Laugardagsmót Óskjuhlíðar og Keilufé- lags Reykjavíkur 7. október 1989. A flokkur: Alois Raschhofer....................542 Maijan Zak ........................ 539 Tómas Tómasson......................530 B flokkur: Lúðvik Wdowick......................505 Helga Sigurðardóttir................495 Magnús S. Magnússon ................465 I) flokkur: Pétur Gunnlaugsson..................463 Gunnar Þ. Gunnarsson................457 Theódóra Ólafsdóttir................441 1 KLP-mótið KLP-mótið fór fram á Bendinat golvellinum á Spáni. Leiknar voru 36 holur en keppend- ur voru um 70 talsins. Bakhjarl mótsins var ferðaskrifstofan Samvinnuferðir/Land- sýn. Karlar - A-riðill (forgjöf undir 25): Siguijón II. Gíslason, GK................147 Haraldur Júlíusson, GV...................148 Friðþjófur Helgason, NK..................150 Jóhann Reynisson, NK Karl Hólm, GK 153 158 B-riðill (forgjöf yfir 25): Gunnlaugur Axelsson, GV 132 Rósmundur Jónsson, GR 132 Páll Erlingsson, GK 134 Jón Hallgrímsson, NK 134 Konur - án forgjafar: Sjöfn Guðjónsdóttir, GV 162 Steinunn Björk Eggertsdóttir 192 Ósk Siguijónsdóttir 198 Með forgjöf: Kristín Jónsdóttir, GA 136 Sigurbjörn Sigurðardóttir, GK 136 Margrét Vilhjálmsdóttir, GL 149 Siguijón Gíslason og Björgvin Elíasson fengu ferðavinninga frá SL og Gunnlaugur Axelsson og Beinteinn Sigurðsson fengu einnig verðlaun. m ™ LYFTINGAR Akureyrarmót í kraftlyftingum Fimmtánda Akureyrarmótið í kraftlyft- ingum fór ffam i Jötunheimum, æfingasal kraftlyftingamanna í íþróttahöllinni sl. laugardag. Ellefu keppendur mættu til leiks í sex þyngdarflokkum. Samtals voru sett 18 Akureyrarmet í mótinu, 4 í fullorðins- flokki 14 i unglingaflokki. Stigakeppni mótsins vann Kári Elíson í sjöunda skipti, með 449 stig, Flosi Jónsson varð annar með 411 stig og Jón Norðfjörð þriðji með 327 stig. Verðlaun fyrir bestu hnébeygjuna hlaut Flosi en Kári var með bestu bekk- pressuna og réttstöðulyftuna. Framfarabik- ar mótsins hlaut Jóhann Guðmundsson, sem er aðeins 14 ára. 1 úrslitunum hér að neðan er fyrsta talan besti árangur í hnébeygju, þá bekkpressu Morgunblaðið/Rúnar Þór Kári Elíson varð stigahæstur á Akureyrarmótinu í kraftlyftingurii um helgina. og síðan réttstöðulyftu. Siðast samanlagður árangur. 67.5 kg flokkur Jóhann Guðmannsson .115 75 145 335,0 Trausti Haraldsson...110 65 140 315,0 - Kristinn Benediktsson. 80 40 110 230,0 Jóhann 'vann öruggan sigur. Setti tvö Akureyrarmet unglinga, í réttstöðulyftu og samanlögðu. Jóhann lilaut nýlega gull- og bronsverðlaun á Islandsmóti unglinga og drengja. Trausti og Kristinn voru báðir að keppa á sinu fyrsta móti. 75 kg flokkur Kári Elison.... 230 16J) 260 650,0 Rúnar Friðrikss. ..162,5 100 192,5 455,0 Þetta var 10. Akureyrarmeistaratitill Kára. Rúnar setti fjögur Akureyrarmet unglinga. 82.5 kg flokkur Jón Norðfjörð.......190 125 120 525,0 Guðlaugur Halldói-sson.............. ...............130 80 190 400,0 Jón bætti sig verulega á mótinu. Guð- laug- ur, sem er þekktari sem júdómaður, keppti í fyrsta sinn í kraftlyftingum og setti nokk- ur unglingamet. 90 kg flokkur Hjöitur Guðmundsson var eini keppandinn, en hann gerði allar lyfturnar í hnébeygj- unni ógildar. 100 kg flokkur FlosiJónsson.......285 160 285 730,0 Gunnar Elleitsson...125 85 160 370,0 Flosi setti tvö Akureyrarmet. Gunnar, * sem er aðeins 16 ára gamall, sétti fjögur unglingamet. + 125 kg flokkur Torfi Ólafsson.....100 220 200 520,0 „Loðfíllinn“ eins og kraftlyftingamenn kalla Torfa stílaði upp á árangur í bekk- pressurini að þessu sinni, og tókst það mjög vel. Torfi tvíbætti Akureyrarmetið í grein- inni, og 220 kg er árangur á alþjóðlegan mælikvarða. Næsta mót hjá Kraftlyftingafélagi Akur- eyrar er Meistaramót Akureyrar í bekk- pressu um næstu mánaðarmót. KNATTSPYRNA / IÞROTTAMANNVIRKI Bréf Ellerts B. Schram, formanns KSÍ: Hlýtur að vera forgangsmál að búa svo um hnútana, að Islendingar geti tekið þátt í alþjóðamótum ■ ■ ér fer í heild bréf Elierts B. stæði er að ræða má ekki selja en í stúku eða rétt rúmlega 3.000 borgar. n Scliram, formanns KSÍ, til stæðismiða." miða. Við slík skilyrði mundi KSÍ Takmai'kið og draumurinn er borgarstjórans í Reykjavík, for- Þessi regla er ófrávíkjanleg og' reynast ókleift að taka þátt í að fá yfirbyggðan knattspyrnu- manns íþrótta- og tómstundaráðs engar undanþágur veittar. Knatt- heimsmeistarakeppninni. Að- völl, sem rúmar'15 þúsund manns Reykjavíkur, menntamálaráð- spyrnusamband Evrópu (UEFA) gangseyrir að landsleikjum er ein í sæti. Ef einhvers staðar er þörf herra, forseta íþróttasambands hefur brugðist við í samræmi við aðaltekjulind Knattspyrnusam- á slíkum velli, þá er það hér á íslands, formanns íþróttabanda- ákvörðun FIFA qg undirritaður bandsins. Þær tekjur standa ekki íslandi, þar sem veður er rysjótt lags Reykjavíkur og íþróttafull- tók þátt í fundi svokallaðrar und- einasta undir rekstri landsliðsins og hefur tvímælalaust dregið úr trúa ríkisins: . irbúningsnefndar vegna öryggis á heldur að venalegu leyti undir aðsókn og þá um leið tekjum „Að undanförnu hafa átt sér knattspyrnuvöllum, sl. mánuði, ánnarri starfsemi KSÍ. Ef ekkert leigutaka og leigusala. stað nokkrar umræður um bygg- þar sem m.a. var ákveðið að er að gert er fótunum kippt undan Ekki er raunsætt að gera ráð ingu íþróttamannvirkja og hús- UEFA mundi fylgja fordæmi rekstrargrundvelli KSÍ sem mundi fyrir að slík framkvæmd eigi sér næðis fyrir íþróttahreyfinguna. FIFA, þó þannig að stæðismiðum að sjálfsögðu ekki aðeins bitna á stað á næstu misserum. Þó má Nægir í því sambandi að nefna verði fækkað reglulega um tíu af þátttöku okkar í HM, heidur og til fróðleiks geta þess að allar þá byggingu í Laugardalnum í hundraði frá og með næsta ári á öðrum landsliðum kvenna og frændþjóðir okkar á Norðurlönd- Reykjavík sem er fyrirhuguð und- og fram til áramóta í öllum leikj-; karla sem og _ því þjónustuhlut- um em ýmist byijaðar eða eru ir starfsemi íslenskrar getspár og um sem fram fara á vegum verki sem KSÍ gegnir gagnvart með í burðarliðnum nýja íþrótta- tengist skrifstofuaðstöðu ISÍ og UEFA. Þetta þýðir i raun að strax hreyfingunni allri. leikvanga sem bjóða upp á ýmissa sérsambanda. Ennfremur næsta haust geta þau íslensk Það er eindregin skoðun undir- nútímaþægindi og þjónustu, sæti eru uppi ráðagerðir um byggingu knattspyrnufélög sem þátt taka í ritaðs að það sé viiji yfirvalda sem fyrir alla áhorfendur og yfir- nýrrar íþróttahallar, sömuleiðis í Evrópukeppni félagsliða ekki sett almennings að Island geti teflt byggðar stúkur. Islendingar liljóta Laugardalnum, vegna væntan- í sölu þann miðafjölda sem við- fram landsliði í nafni þjóðarinnar. að fylgjast með þeirri þróun. legrar heimsmeistarakeppni í komandi völlur rúmar. Sá skaði Landsleikir eru snar þáttur í Fnimskilyrðið og aðalkrafan er handknattleik árið 1995. verður þó væntanlega óverulegur þjóðlífinu, mikilvægir leikir draga sú, að nú þegar verði gerðar áætl- þar sem sjaldnast er uppselt á þá íleira fólk að sér en flestir aðrir anir um endurbætur á Laugar- Af þessu tilefni er óhjákvæmi- ieiki. ' atburðir hér á landi. Þeir gefa dalsvelli, þannig að áhorfenda- legt og tímabært að vekja atliygii íþróttunum lit og líf og eru höfuð- stæðum verði breytt í sæti fyrir yfirvalda og almennings á þeirri Stærsta vandamálið sem blasir prýði í þeirri starfsemi allri sem alls 10.000 manns. Þessu verki staðreynd að umfangsmiklar end- við KSÍ og knatlspyrnuhreyfing- fram fer í þágu æskulýðs- og þarf að vera lokið fyrir vorið 1992. urbætur á íþróttaleikvanginum í unni er hins vegar í bili, að útilok- íþróttamála. Iieiður Reykjavikur og KSÍ er í Laugardal eru aðkallandi, ef að er að tilkynna þátttöku í næstu Laugardalsleikvangurinn er i veði, svo og þátttaka okkar í íslenskir knattspyrnumenn eiga heimsmeistarakeppni við óbreytt- eigu Reykjavíkurborgar. Borgar- næstu heimsmeistarakeppni. að vera lilutgengir í alþjóðakeppni ar aðstæður á Laugardalsieik- yfirvöld hafa alla tíð sýnt íþrótta- Knattspyrnusambandið vill á eng- á næstu árum. vanginum. Undankeppni HM málum skilning og þlúð að bygg- an hátt gera lítið jír þörf iþrótta- Þann 26. júlí í sumar var gerð hefsfc væntanlega vorið 1992 og jngu íþróttamannvirkja. Enn sem hreyfingarinnar fyrir skrifstofu- svohljóðandi samþykkt í aðal- tilkynna þarf þátttöku á miðju komið er, hefur Laugardalsleik- húsnæði eða metnaði annarra * stjórn Alþjóðaknattspyrnusam- sumri 1991. _ vangurinn yfirburði yfir aðra íþróttagreina til að efna til stór- bandsins (FIFA); Eins og nú standa sakir rúmar íþróttavelli í gerð og aðbúnaði og móta hér á landi. En það hlýtur „Frá og með undankeppni völlurinn 3.600 manns í sæti. Al- knattspymuhreyfmgin verður að að vera forgangsmál að búa svo næstu heimsmeistarakeppni í gengt er og reyndar nokkuð víst, setja traust sitt á, að Reykjavíkur- um hnútana, að ísléndingar geti knattspyrnu, sem hefst árið 1992, að aðsókn að slíkum landsleikjum borg hafí metnað til að leggja áfram gegnt þeirri skyldu sinni er það grundvallarskilyrði að að- er á bilinu 7 til 15 þúsund manns. knattspyrnumönnum til þá að- og hlutverki, að taka þátt í al- eins verði leikið á leikvöngum, Ef áhorfendaaðstaða verður stöðu sem hoðleg er í alþjóða- þjóðamótum án þess að skilyrði sem bjóða upp á sæti fyrir áhorf- óbreytt, jafngildir það því, að KSÍ keppni. Það hlýtuf og að vera eða aðstæður komi í veg fyrir endur. Þar sem um bæði sæti og getur ekki selt miða annars staðar metnaður Reykjavíkur sem höfuð- það.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið B - Íþróttir (10.10.1989)
https://timarit.is/issue/122805

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið B - Íþróttir (10.10.1989)

Aðgerðir: