Morgunblaðið - 29.10.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.10.1989, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR sunnúdág'ué 29. OKTOBER 1989 MmSBLAÐ SELJM\I>UR ■ SÖLUYFIRLIT — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ — Þau kostar nú kr. 200 og fást hjá borgarfógetaembættinu, ef eignin er í Reykjavík, en annars á skrif- stofu viðkomandi bæjarfógeta- eða sýslumannsembættis. Opnunartím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. Garðyrkjubýli til sölu Til sölu er garðykjubýlið Víðigerði í Reykholtsdal í Borgar- firði. Land 1 hektari. Hitaréttur úr Deildartunguhver 2 lítrar/sek. íbúðarhús 145 fm. Bílskúr 50 fm. Gróðurhús undir gleri eru 1.430 fm auk vinnuskúrs og vélageymslu. Húsum er vel við haldið. Verðhugmynd 15,0 millj. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson hdl., Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 93-71700 og hs. 93-71260. AR El Hverfisgata 178 fm skrifstofuhæð (2. hæð) í steinhúsi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Dugguvogur U.þ.b. 540 fm þjónustu-/iðnaðarrými með skrifstofu- og kaffiaðstöðu. Tvennar innkeyrsludyr. Góður staður. Hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofunni. Auðbrekka Atvinnuhúsnæði Til sölu 600 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð, getur selst í einu eða tvennu lagi. Lofthæð um 3,8 m. Góðar inn- keyrsludyr. Tvöf. nýtt gler. Tilvalið pláss fyrir hvers kyns iðnað, bifreiðaverkstæði o.m.fl. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Bæjarhraun Glæsileg skrifstofuhæð, u.þ.b. 435 fm, sem afhendist tilbúin undir tréverk og málningu nú þegar. Mögulegt að skipta í tvo hluta. Upplýsingar á skrifstofu. Húseign við Skólavörðustíg íbúð/verslanir Erum með í einkasölu góða húseign við neðanverðan Skólavörðustíg alls 279 fm. Á götuhæð er verslunar- pláss sem nú er skipt í 3 rými samtalls 111,4 fm. Á 2. hæð er 4ra herb. íb. í risi 3 herb. Risið getur einnig nýst sem skrifstofu- eða atvinnuhúsn. Gistiheimilið, Brautarhoiti 22 Til sölu er húsnæði það, sem gistiheimilið hefur verið rekið í um áraraðir. Um er að ræða móttöku o.fl. á 1. hæð 94,4 fm og 2. hæð og þakhæð, sem eru með gisti- herbergjum og alls 662,6 fm. Laus til afhendingar nú þegar. EIGIVAMIDLUNIIV 2 77 II ér P J N G H 0 L T S S T R Æ T I 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Porleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðiþ sem Fast- eignamat ríkisins sendir öllum fast- eignaeigendum í upphafi árs og menn nota m. a. við gerð skatt- framtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykjavík sími 84211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveit- arfélög eða gjaldheimtur senda seð- il með álagningu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafn- framt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fast- eignagjaldanna. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Selj- andi greiðir fasteignagjöld fram að afhendingardegi. Þegar afhending eignarinnar fer fram ber að gera upp fasteignagjöld og endurgreiðir þá kaupandi seijanda það sem hann hefur ofgreitt. Þetta uppgjör annast fasteignasalan ef beðið er um. Utan Reykjavíkur er brunabótaiðgjald ekki innifalið í fasteignagjöldunum. Varðandi aðrar tryggingar eru þær viðskiptunum óviðkomandi og fylgja tryggingartaka. ■ BRUNABÓTAMATSVOTT- ORÐ — í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrifstofu þess tryggingar- félags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vottorð- in eru ókeypis. Einnig þarf kvittan- ir um greiðslu brunatryggingar. í Reykjavík eru iðgjöld vegna bruna- trygginga innheimt með fasteigna- gjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HUSSJOÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um vænt- anlegar eða yfirstandandi fram- kvæmdir. Formaðureðagjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSÁL — Afsal fyrir eign þarf að iiggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá við- komandi fógetaembætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki náuð- synlegt að leggja fram ljósrit kaup- samnings. Það er því aðeins nauð- synlegt í þefm tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMNING- UR — Eignaskiptasamningur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma frameignarhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðsmaður að leggja fram um- boð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignar- innar. ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, ufhferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fástyfir- leitt hjá viðkomandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR — Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svo- kallaðar byggingarnefndarteikn- ingar. Vanti þær má fá ljósrit af FASTEIGNASALA STRANDQATA 28, SÍMI: 91-652790 Opið ídag kl. 13-16 Sími652790 Nýi Miðbærinn Vorum að fá í sölu stóra og rúmg. íb. á þessum eftirsótta stað ásamt stæði i bilskýli: Forstofuherb., 3 svefnherb., stofa, þvottah., stórt baðherb., stórar suðursv., aukaherb. og geymsla í kj. Umsjón með sameign innífalin i hússjóð: Áhv. hússtjl. 2,5 millj. Verð 10,8-11 millj. Einbýli — raðhús Brattakinn Fallegt 160 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 45 fm bílsk. Ræktuð lóð. Nýtt gler. Nýl. innr., gólfefni o.fl. Áhv. lang- tímalán ca 2,0 millj. V. 9,4 m. Urdarstígur Steinh. ca 120 fm á tveimur hæðum. Mikið endurn. Viðbyggmögul. V. 6,4 m. Nönnustígur Járnkl. timburh. á tveimur hæðum 144 fm. 2 millj. áhv. langtlán. V. 6,9 m. Arnarhraun Einb. á tveimur hæðum 170 fm ásamt 35 fm bílsk. V. 10,2 m. Englhjalli - Kóp. Falleg 4ra herb. endaíb. á 7. hæð í lyftuh. Sérl. glæsil. útsýni. Park- et á gólfum. V. 6,3 m. .MALJVIl Stekkjarhvammur Vorum að fá í sölu hæð og ris með sérinng í tvíb. ásamt góðum bílsk. 3 svefnherb., sjónvarpshol, þvottah., suðursv. o.fl. Hagkvæm áhv. lán 3,2 millj. Verð 8,2 millj. Traðarberg - nýtt lán 4ra herb. ib. á 2. hæð. Afh. tílb. u. trév. Sameign og lóð fullfrág. Áhv. nýtt hússtjl. ca 3 millj. Verð 6,7 millj. Álfaskeiö 4ra-5 herb. ca 125 fm íb. V. 5,8 m. Reykjavíkurvegur 5 herb. íb. á 3. hæð ásamt lítilli íb. í risi alls 190 fm, svo og bílsk. Mögul. á 50% útborgun og eftirstöðvar til 10 ára. V. 6,0 m. Hringbraut 4ra herb. ca 100 fm íb. á jarðhæð í þríbh. Vel meðfarin og góð eign. Stór ræktuð lóð. V. 5,3 m. 3ja herb. Selvogsgata 3ja herb. hæð og ris í tvíb. Sérinng. Bíiskúrsr. V. 4,5 m. Suðurgata 3ja-4ra herb. ca 100 efri hæð ásamt bílsk. Áhv. 2,0 millj. langtlán. V. 5,4 m. Kaldakinn 3ja herb. ca 80 fm ib. á 3. hæð. V. 4.6 m. Brattakinn 3ja herb. miðhæð V. 3,2 m. Ölduslóð Myndarleg efri sérhæð ca 125 fm ásamt 36 fm bílsk. Mögul. 4 svefnherb. Ágætt útsýni. Rólegur og góður staður. Stutt i skóla. Áhv. 1.5 millj. hagkvæm lán. Gott verð 8,2 m. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Húsiö var tekið i gegn i fyrra. V. 6,3 m. Breiðvangur 4ra-5 herb. falleg íb. á 1. hæð. Þvottah. innaf eldh. Parket á gólfum. Suöursv. Verð 6,4 millj. Hjallabraut Rúmg. 120 fm íb. á 3. hæð. 4 svefn- herb., sjónvarpshol, þvottah. innaf eldh., tvennar svalir. Hagkvæmt verð 6,5 millj. Lundarbrekka - Kóp. 4ra herb. ca 110 fm endaíb. á 2. hæö. Endurn. sameign. V. 5,9 m. Engihjalli — Kóp. 4ra herb. ca 117 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Suðursv. V. 5,9 m. Engjasel — Rvík Falleg 4ra herb. ca 110 fm (b. á 2. hæð m/stæði í bilskýli. V. 6,5 m. IngvarGuðmundsson heimasími 50992, Jón Auðunn Jónsson, 2ja herb. Hrísmóar — Gbæ Nýi. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð. Stutt i þjónustu. V. 4,7 m. Kársnesbraut — Kóp. Raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Alls 160 fm. Getur afh. fljótl. tilb. að utan og fokh. að innan. V. 6,6 m. Grafarvogur — Rvík Vorum að fá i sölu einbhús á einni hæð við Stakkhamra i Reykjavík 120 fm + bílsk. alls 160 fm. Húsin afh. fullfrág.: Hreinlætistæki, steinflísar, parket, innr. o.fl. Lóð grófjöfnuö. Traustur byggaöili Aðalgeir Finnsson hf. Nánari uppl. hjá sölumanni. Staðarhvammur Glæsil. íbúðir I 7 íb. húsi við Staðar- hvamm. Afh. tilb. u. trév. i mars-april nk. Lóð, bílastæði og öll sameign fullfrág. Sólstofa í hverri ib. Hitalagnir i gangstéttum og aðkeyrslu bílskúra. Gott útsýni. Byggaöili Fjarðarmót hf. Setbergshverfi Eigum til í fjölbhúsi sem rís v/Traðar- berg „penthouseib." á tveimur hæðum (hæö og ris) alls 153 fm nettó. Sórl. glæsil. útsýni. Stutt í skóla. Veðhæft -strax. Byggaðili: Fagtak. .lögg.fasteignasali, ** sölum. hs. 652368. þeim hjá byggingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — í mörgum tilvikum mun fasteignasal- inn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan grein- ir. Fyrir þá þjónustu þarf þá að greiða samkvæmt Viðmiðunar- gjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteigna- salans við útvegun skjalanna. KAUPEKDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi fógetaembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR — Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj- anda er heimilt að reikna dráttar- vexti strax frá gjalddaga. Hérgild- irekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Tilkynna ■ ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingarsjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Laugavegi 77, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsamlegt er að gefa sér góðan tima fyrir lán- tökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veð- bókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ VEÐLEYFI — Þrátt fyrir þing- lýsingu kaupsamnings, þarf kaup- andi eða kaupendur að fá heimild frá þinglýstum eiganda fasteignar- innar fyrir veðsetningum (nýjar lán- tökur eða flutningar á veðskuld- um). Er þessi heimild kölluð veð- leyfi. Kaupandi skal hafa samband við afgreiðslu fasteignasölunnar ef hann þarf að fá veðheimildir og annast fasteignasalan milligöngu um heimildina. Auk þess þarf kaup- andi oft að afla annarra skjala varð- andi veðsetninguna, t.d. veðbókár- vottorð, brunabótamatsvottorð o.fl. Fasteignasalan annast ekki öflun slíkra skjala, nema eftir sérstöku samkomulagi og þá gegn greiðslu. ■ AFSAL — Tilkynning um eig- endaskipti frá Fasteignamati ríkis- ins verður að fýlgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þing- lýsa á, hafa verið-undirrituð sam- kvæmt umboði, verður umboðið einnig áð fylgja með til þinglýsing- ar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsamvinnufélög, þarf áritun byggingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA — Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fast- eignar, ef Ijölskyldan býr i eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir af- hendingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlætis. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýsingar- gjald hvers þinglýst skjals er nú 280 kr. ■ STIMPILGJALD — Það greið- ir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsingar. Ef kaupsamningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af afsalinu. Stimpil- gjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóð- ar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón, ■ SKULDABRÉF — Stimpilgjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveijum 100.000 kr. Kaupandi greiðirþinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimpil- skyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byijaða viku. Sektin ferþó aldrei yfir 50%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.