Morgunblaðið - 29.10.1989, Side 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGURí QKTPBER 1989
Boðahlein
þjónustuíbúð við DAS
Mjög góð endaíb. sem skiptist í forstofu, þvottaherb.,
geymslu, eldhús, svefnherb., stofu og sólstofu í suður.
Eignin er laus nú þegar. Uppl. á skrifst.
Vaihús - fasteignasala,
sími651122.
Til sölu eða leigu
ca 100 fm götuhæð á góðum stað við miðb. Hús-
næðið er mjög gott og hentar vel fyrir ýmsan atvinnu-
rekstur, verslun eða þjónustu.
Símatími kl. 13-15 Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4,
símar 12600 og 21750.
Spennandi verslun
★ Eitthvað fyrir þig ★
Ein fallegasta barnafataverslunin við Laugaveg er til
sölu. Einstakt tækifæri. Verslunin er með þekkt merki
og eiginn innflutning. Besti sölutíminn framundan.
Greiðslukjör sem gætu hæglega hentað þér.
Upplýsingar gefur:
jgm Huginn, fasteignamiðlun,
H Pósthússtræti 17, sími 25722.
Garðabær
Einbýli - tvíbýli
Verslun - Kópavogi
Til sölu matvöruverslun með kvöldsöluleyfi. Hentug fyr-
ir samhenta fjölskyldu. Góð velta. Hagstæður leigu-
samningur. Góðir greiðsluskilmálar.
fm Fasteignasalan Kjörbýli,
n sími 641400.
Stapakot I - Njarðvík
235 fm einbýlishús ásamt 45 fm bílskúr. Húsið er mjög
skemmtilega innréttað. Hagstæð áhv. lán. Aðeins 40%
útb. Verð 7,5 millj.
Upplýsingar í síma 92-16179.
SÝNISHORN AF SÖLUSKRÁ
Líkamsræktarstöð í
Breiðholti
Af sérstökum ástæðum er til sölu líkamsræktarstöð á
mjög góðum stað í Breiðholti. Stöðin er í góðum rekstri
og gefur mikla möguleika. Framundan er góður tími.
Firmasalem
Hamraborg12 t 200Kópavogi • Símar 42323 og 42111.
Sölumenn: Arnar Sölvason, Jón G. Sandholt.
Opið: Mán.-föst. kl. 10-17, laugard. kl. 10-16, sunnud. kl. 13-16.
681066
Leitið ekki langt yfir skammt
Opið kl. 13-15
Sólvallagata
Falleg stúdíóíb. a 3. hæð i nýl. húsi.
Suðursv. Parket. Ákv. sala.
Súluhólar
51 fm góð 2ja herb. íb. m. stórum svölum
og góðu útsýni. Ákv. sala. Verð 3,9 millj.
Leifsgata
40 fm lítil 2ja herb. íb. Mikið endurn.
m.a. parket, eldhús. Skipti mögul. á
stærri eign. Verð 3,0 millj.
Hraunbær
2ja-3ja herb. 70 fm góð íb. á 1. hæð.
Laus strax. Verð 4,5 millj.
Efstasund
3ja herb. rúmg. ib. á jarðh. í tvibhúsi.
m/sérinng. Sérþvottah. Verð 5,2 millj.
Efstaleiti - Breiðablik
Til sölu ib. á einum besta stað í húsinu
með fallegu útsýni. Til afh. nú þegar
tilb. undir tréverk.
Reykás
128 fm 4ra herb. glæsil. ib. með
sérþvhúsi. Parket. Sérsmiöaöar
innr. Mjög vönduð eign. Ákv.
sala. Verð 8 millj.
Grafarvogur
4ra herb. góð íb. með nýju hússtjí.
Ákv. sala. Verð 7,3 millj.
Smáibúðahverfi
145 fm efri sérh. í þríbhúsi. Glæsil. stað-
setn. Falleg íb. Sérinng., sérþvottah.
Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 8,7 millj.
Seljahverfi
205 fm einbhús, hæð og ris, með innb.
bílsk. 4 svefnherb. Húsið er klætt með
múrsteini. Ákv. sala. Verð 12,5 millj.
Selbrekka
Ca 290 fm raðh. Gott útsýni. Húsið er
mikið endurn. m.a. parket. Sér3ja herb.
íb. ájarðh. Innb. bílsk. Verð 11,5 millj.
Logaland
195 fm mjög gott endaraðhús. Vandað-
ar innr. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð
12,8-13 millj.
Faxafen 9
Til sölu syðri endi (hálft húsið) sem
snýr út að Faxafeni. Fjöldi bílastæða á
þrjá vegu við húsið. Eignin skiptist í
skrifstofuhæð, 245 fm ásamt 70 fm
millilofti. Skrifstofuhúsnæðið ásamt
hluta af kj. er í mjög góðri leigu. Jarö-
hæð: 245 fm. Hægt að skipta í 3-4
bil. Af jarðhæð er hægt að komast á
tvo vegu. Kjallari: 800 fm með 4ra m.
lofthæð. Búið að skipta i 3 einingar.
Eignin er fullfrágengin og til afh. strax.
Toppfjárfesting. Hentar mjög vel fyrir
allskonar rekstur. Teikn. á skrifst.
Þetta glæsilega hús er til sölu. Húsið er á tveimur
hæðum um 280 fm m. innb. tvöf. bílsk. Mögul. er á
2ja-3ja herb. séríbúð á neðri hæð. Gott útsýni.
Nánari uppl. á skrifstofu.
Huginn, fasteignamiðlun,
Pósthússtræti 17, sími 25722.
FA S TEIGNA SA LA Langhottsvegi 115
(Bæjarieióahúsinu) St'mi: 681066
Þorlákur Einarsson
Bergur Guðnason