Morgunblaðið - 29.10.1989, Síða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1989
28444
SÍMATÍMI KL. 13-15
OKKUR BRÁÐVANTAR
fyrir góðan kaupanda 2ja
herb. íb. á Austurströnd,
Seltjarnarnesi.
2ja herb.
SEILUGRANDI. Ca 60 fm á 1.
hæð. Falleg íb. Bflskýli. V. 4,9 m.
DALSEL. Skemmtil. 50 fm jarð-
hæð. Góð lán áhv. Ákv. sala.
V. 3,7 m.
GRETTISGATA. Mjög góð 61
fm hæð í eldra húsi. Mögul. að
hafa 2 svefnh. Allt sér. V. 4,2 m.
3ja herb.
FLYÐRUGRANDI. Falleg og
góð 80 fm á 3. hæð. Mjög góð
áhv. lán. Sala eða skipti á
stærri íb.
STÓRAGERÐI. Góð 76 fm á 3.
hæð ásamt aukaherb. í kj. Suð-
ursvalir. Laus strax. V. 5,5 m.
NÖKKVAVOGUR. Falleg 75 fm
risíb. í þríb. Steinh. Góð lán áhv.
SÓLVALLAGATA. Falleg 70 fm
á 2. hæð. Skuldlaus. Stórar
svalir. V. 5,0 m.
GUNNARSBRAUT. Mjög falleg
80 fm á 1. hæð í fjórb. Æskil.
skipti á stærri eign í gamla
bænum. V. 5,8 m.
BRÆÐRABORGARST.
Mjög falleg 90 fm íb. á 1.
hæð ásamt aukaherb. í kj.
Laus. V. 6,2 m.
TJARNARGATA. Mjög falleg 75
fm jarðh. Allt sér. Ákv. sala.
DÚFNAHÓLAR. 80 fm á
6. hæð í lyftuhúsi. Laus.
V. 4,5 m.
FREYJUGATA. Mjög skemmtil.
85 fm risíb. Góð lán. Útsýni.
V. 5,2 m.
4ra herb. og stærri
GOÐHEIMAR. Stórglæsil.
150 fm 1. sérhæð. 4
svefnherb. og stór stofa.
Búr og sérþvottah. frá
eldh. Laus mars 1990.
SUÐURVANGUR. 125 fm falleg
endaíb. á 3. hæð. Laus 1. des.
'89. Skuldlaus. V. 6,9 m.
JÖRFABAKKI. 110 fm mjög falleg
og góð íb. á 3. hæð í húsi sem er
í topplagi. Sérþvottah. og auka-
herb. V. 5,9 m.
ÚTHLÍÐ. Glæsil. 140 fm
sérh. ásamt 14 fm auka-
herb. í kj. og 27 fm bílsk.
Ákv. sala. V. 10,0 m.
EIÐISTORG. Sérl. skemmtil.
110 fm íb. á tveimur hæðum.
Vel íbhæf. 2 svefnherb. Blóma-
skáli. Einkabílast. Bein og ákv.
sala eða skipti á 3ja herb. á
svipuðum stað. V. 7,0 m.
DUNHAGI. Falleg 110 fm á
3.hæð. Suðursvalir. Góð sam-
eign. V.: Tilboð.
VESTURGATA. 90 fm mikið
endurn. og falleg rishæð. Suð-
ursv. og sérþvottah. Góð lán.
V. 5,5 m.
HÁALEITISBRAUT. Glæsil.
120 fm endaíb. á 3. hæð ásamt
bílsk. 4 svefnherb. Tvennar
svalir. V. 8,5 m.
HRAUNBÆR. Glæsil. 120 fm
endaíb. á 3. hæð. Bein sala eða
skipti á 3ja herb. á 2.-3. hæð í
efri Hraunbæ.
KAPLASKJÓLSVEGUR.
125 fm falleg endaíb. f
lyftuh. ásamt bílgeymslu.
Laus fljótl. Tvennar svalir.
STÓRAGERÐI. 110 fm góð íb.
á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj.
Bílskréttur. V. 6,2 m.
HRAUNBÆR. 110 fm
mjög falleg á 1. hæð. Góð
sameign. Vestursv. 2,5
m. góð lán áhv. V. 6,0 m.
28444
ÁLFTAMÝRI. Mjög glæsi-
leg 115 fm endaíb. á 4.
hæð ásamt bílsk. Tvennar
sv. Mikið útsýni. Ákv. sala.
SÓLEYJARGATA. Sérstakl. góð
165 fm hæð ásamt bílsk. á
þessum eftirsótta stað. Mjög
fallegur garður. V. 11,8 m.
VESTURBERG. 95 fm á efstu
hæð. Mjög falleg íb. Útsýni.
Mikið áhv. Útborgun 34%. Ákv.
sala. V. 5,8 m.
HRAUNBÆR. Falleg 110 fm á
2. hæð. Mjög góð íb. Ákv. sala.
TJARNARGATA. Mjög góð 120
fm íb. á 2. hæð ásamt auka-
herb. V 7,3 m.
Raðhús - parhús
BAKKASEL. Glæsil. og vel
byggt 237 fm raðh. á
tveimur hæðum ásamt kj.
sem nýta má sem séríb.
Bílsk. Frábært útsýni.
HEIÐNABERG. Mjög gott 140
fm á tveim hæðum ásamt 25
fm bílsk. V. 9,0 m.
TORFUFELL. Mjög fallegt og
gott 120 fm endaraðh. með bílsk.
og góðum innr. kj. Mögul. skipti
á 4ra herb. íb. eða bein sala.
BÚLAND. Glæsil. 200 fm
endaraðh. á tveimur hæð-
um ásamt bflsk. 5 svefnh.
Vandaðar innr. Suðursv.
Einbýlishús
VESTURBRÚN. Sérstakl. fal-
legt og gott 250 fm á tveimur
hæðum ásamt 35 fm bílsk.
Laust nú þegar.
NEÐSTABERG. Stórglæsil.
255 fm á tveimur hæðum
ásamt bflsk. 4-5 svefn-
herb. og 20 fm suðursvalir.
FJARÐARÁS. Glæsil. 333 fm á
tveimur hæðum ásamt 27 fm
bílsk. Tvennar sv. Arinn. Útsýni.
MIÐSTRÆTI. Stórglæsil. 270
fm tvær hæðir og kj. Ákv. sala.
KÁRSNESBRAUT. Falleg 140
fm hæð og ris ásamt 48 fm
bílsk. V. 9,2 m.
GARÐABÆR. 450 fm glæsil.
hús á tveimur hæðum ásamt
tvöf. bílsk. í húsinu eru tvær
fallegar íb.
GRJOTASEL. 320 fm á tveimur
hæðum ásamt 32 fm bílsk. Hent-
ar vel sem tvær íb. Ákv. sala.
HVERFISGATA 60A. í
þessu húsi eru tvær íb.
2ja herb. 60 fm á jarðhæð.
Sérinng. V. 3,0 m. og 100
fm hæð og ris. V. 5,3 m.
Húsið selst í einu eða
tvennu lagi.
LINDARGATA. 137 fm. Hæð,
ris og séríb. í kj. Mjög góð áhv.
lán. Ákv. sala. V. 7,8 m.
I byggingu
fokh./tilb. u. trév.
í URRIÐAKVÍSL er fokh. 250 fm
einbhús á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Teikn. og uppl. á
skrifst.
DALHÚS 51 OG 55. Tvö 160
fm endaraðh. á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Teikn. eftir Kjartan
Sveinsson. Afh. fullfrág. að ut-
an, fokh. að innan.
3JA HERB. íb. við Grandaveg 11.
Tilb. u. trév. Annað fullfrág.
3JA HERB. íb. v/háskólann.
Tilb. u. trév. Annað fullfrág.
2JA OG 3JA herb. ásamt bílskýli
við Skólavörðustíg. Tilb. u. trév.
TIL SÖLU eru stæði í bílgeymslu
v/Eiðistorg og Boðagranda.
OKKUR BRÁÐVANTAR 2ja og
3ja herb. m/góðum áhv. lánum-
eða háu brunamati án veðbanda.
HÚSEICNIR
VELTUSUNDI 1 Q
SiMI 28444 wHlr
Daníei Ámason, lögg. fast., jEm
Heigi Steingrím8son, sölustjóri. II
Markvfss hönn-
unarráógjöf
«g góö þjónusta
— eru oldcar uðfangsefni, segir Garðar Hall-
dórsson, húsameistari ríldsins
EMBÆTTI húsameistara ríkisins
á sér talsverða hefð. Það var
stofnað 1904 og er því á meðal
elztu embætta í íslenzka stjórn-
kerfinu. Embættið heyrir undir
forsætisráðuneytið og er verk-
svið þess tvíþætt. í fyrsta lagi
hefur það umsjón með viðhaldi
og breytingum á nokkrum mikil-
vægum opinberum byggingum,
en meðal þeirra eru Bessastaðir,
Ráðherrabústaðurinn við Tjarn-
argötu, Alþingishúsið, Hæstirétt-
ur, Þjóðleikhúsið, safnahús í
Reykjavík og húsnæði stjórnar-
ráðsins t.d. Arnarhvoll.
meistara
hannaður
eftir Magnús
Sígurðsson
Hinn þátturinn er að hanna ný-
byggingar fyrir opinberar
stofnanir og fyrirtæki. Hjá húsa-
ríkisins hefur því verið
mikill fjöldi opinberra
mma bygginga eins og
skólar, sjúkrahús,
kirkjur, embættjs-
bústaðir, stjórnar-
skrifstofur og nú
nýverið Flugstöð
Leifs Eiríkssonar.
Á undanförnum
10 árum hefur
verið að því stefnt,
að embættið
hafi sem mestar eigin tekjur á
móti gjöldum. Á árinu 1975 voru
tekjur embættisins um 60% af heild-
arveltu þess, en á síðasta ári var
þetta hlutfalí orðið 102%, sem þýð-
ir að hagnaður varð af rekstri emb-
ættisins. Til þess að ná þessu mark-
miði, hefur svonefndum “þjónustu-
verkefnum" embættisins fækkað,
það er verkefnum, sem ekki er tek-
ið gjald fyrir. Verkefni, sem enn
er nokkur þjónusta fyrir án gjald-
töku samkvæmt gömlu samkomu-
lagi, er t.d. hönnunarþjónusta
vegna Hallgrímskirkju. Fyrir önnur
verkefni er gerður reikningur sam-
kvæmt gjaldskrá Arkitektafélags
íslands.
— Opinberir aðilar eru alls ekki
skyldugir til að leita til okkar með
hönnun nýbygginga, segir Garðar
Halldórsson, húsameistari ríkisins,
í viðtali við Morgunblaðið. — Þeir
geta ýmist snúið sér hingað eða til
annarra arkitekta. í reynd erum við
að vinna hliðstæða vinnu og unnin
er á almennum arkitektastofum og
nú fáum við ekkert fé á fjárlögum.
Það er mikil breyting frá því, sem
eitt sinn var. Þegar þetta embætti
var stofnað, var þjónustan, sem hér
er veitt, alveg ókeypis fyrir þá, sem
leituðu hennar, en það voru opin-
berar stofnanir. Nú gerum við
reikning fyrir öllu, sem við vinnum
líkt og sjálfstætt starfandi stofur
og þær tekjur, sem við öflum,
standa undir rekstrinum auk þess
sem hann skiiar nokkrum hagnaði
á hverju ári, sem rennur þá í ríkis-
sjóð. I fyrra voru rekstrarútgjöld
um 50 millj. kr og lang stærstur
hluti þeirra var launakostnaður.
Garðar telur þessa þróun mjög
mikilvæga og segir: — Hún eflir
kostnaðarvitund starfsmanna okkar
og fær verkkaupann til að hug-
leiða, að ráðgjafarþjónusta kostar
peninga. Þjónustan þarf því að vera
markviss. Því miður halda sumir
stjórnmálamenn enn, að fela megi
slíkan kostnað með því að fastráða
starfsmenn innan stofnana eða
ráðuneyta í stað þess að kaupa þjón-
ustuna að á réttmætu verði frá
Garðar Halldórsson
sjálfstæðum ráðgjöfum eins og
embætti húsameistara.
Garðar er fæddur 1942 í
Reykjavík. Hann gekk í Mennta-
skólann í Reykjavík og að afloknu
stúdentsprófi hélt hann til Aachen
í Vestur-Þýzkalandi, þar sem hann
lagði stund á arkitektúr. Heim kom
Garðar vorið 1968 og byijaði þá
að starfa hjá embætti húsameistara
ríkisins. Hann var svo skipaður
húsameistari ríkisins í ársbyijun
1979 og hefur gegnt því embætti
síðan.
— Hér hjá embættinu vinna nú
25 manns’ og hefur sá fy'öldi verið
svipaður síðustu 10 árin, segir
Garðar. — Þrír vinna við skrifstofu-
störf og að jafnaði þrír við gerð
kostnaðaráætlana og byggingaeft-
irlit. Þriðji hópurinn og sá fjölmenn-
asti eru þeir, sem vinna við hönnun-
arstörf. í honum eru tæplega 20
manns, arkitektar, innanhúsarki-
tektar, byggingafræðingar og
tæknifræðingar og vinna þeir að
mjög fjölbreyttum hönnunarstörL
um bæði við gömul hús og ný. í
reynd má því segja, að við rekum
stærstu arkitektastofu á íslandi
með þessum hópi manna og það
mjög fjölbreytta stofu, vegna þess
að við höfum hér þjálfað fólk úr
ýmsum starfsgreinum saman í hóp-
vinnu.
Á árinu 1986 hófst undirbúning-
ur að tölvuvæddri hönnun við emb-
ættið. Fyrst var fenginn Autocad
hugbúnaður, sem enn er notaður
en árið eftir var samt ákveðið að
kaupa brezkan hugbúnað (GDS) en
vélbúnað af gerðinni Microwax
GPX/II. Með þessum búnaði má
m.a. teikna hús í þrívídd og í litum.
— Frá því um mitt ár í fyrra höfum
við unnið mikið við þetta kerfi og
virðist árangurinn lofa góðu, segir
Garðar. — Við höfum til dæmis
notað það við hönnun á Bessastöð-
um og á Þjóðleikhúsinu.
Samkeppni við aðrar
arkitektastofur
— Margir halda að við hér séum
með einhveija heildarstjórn á húsa-
kosti fyrir ríkið, heldur Garðar
áfram. — Svo er ekki. Þetta er fyrst
og fremst arkitektastofa, sem vinn-
ur fyrir hina ýmsu húsbyggjendur
hins opinbera. Þar má segja, að við
séurn í samkeppni við aðrar arki-
tektastofur á landinu og m.a. þess
vegna hefur verið talið eðlilegt, að
sérhver verkkaupi borgi fyrir vinnu
okkar. Þá erum við ekki í óheiðar-
legri samkeppni við aðrar arkitekta-
stofur, enda geta stjórnvöld leitað
til þeirra, ef þáð þykir henta. Mark-
mið okkar er að veita jafngóða og
helzt betri þjónustu en aðrar stofur
og styrkur okkar felst einkum í
þeim fjölbreytta mannskap, sem við
höfum. Við höfum líka lagt mikið
kapp á að auka fagleg gæði þess,
sem frá okkur fer. Mikilvægur er
einnig sá þáttur, sem lýtur að varð-
veizlu frumgagna af þeim opinberu
byggingum, sem hér hefur verið
unnið við á umliðnum árum og varð-
veizla þeirrar þekkingar, sem hér
hefur safnazt upp.
Eitt helzta hlutverk embættis
húsameistara er að gera tillögur
um viðhald og endurbætur á opin-
berum byggingum. — Þær fram-
kvæmdir eru almennt bundnar
ákvörðunum um fjármagn, sem til
þessara viðgerða þarf. Þessar
ákvarðanir t.d. um forgangsröð
verkefnanna liggja því hjá fjárveit-
ingavaldinu en ekki hjá okkur, seg-
ir Garðar. — Eg hef samt hugboð
um, að það er sé nokkuð útbreiddur
misskilningur, að það séum við hér
hjá embætti húsameistara ríkisins,
sem tökum þessar ákvarðanir.
Gangurinn er sá, að umráðaaðili
viðkomandi byggingar snýr sér til
okkar. Síðan gerum við úttekt á
húsinu og komum með tillögur um
úrbætur ásamt kostnaðaráætlun.
Þessar tillögur eru svo lagðar fram
af viðkomandi stofnun það er um-
ráðaaðila byggingarinnar — en ekki
af okkur — þegar hún gerir sínar
tillögur til fjárveitinganefndar um
íjárframlög. Oft fást svo engir pen-
ingar til framkvæmdanna. Þannig
vorum við búnir að gera ár eftir
ár ýmsar tillögur um endurbætur á
Þjóðleikhúsinu, áður en stjórnvöld
áttaðu sig loks á því, að þar þurfti
að leggja fram verulega fjármuni.
Garðar telur þörfina fyrir viðhald
á opinberum byggingum mjög
mikla og brýna. Viðhorfið er líka
að brejdast. Lengi fram, eftir þess-
ari öld hafi það verið almenn skoð-
un, að steinsteypt hús væru svo
miklu varanlegri en þau, sem byggð
höfðu verið hér áður, að verið væri
að byggja til langrar framtíðar. —
Stjórnmálamenn sem og allur al-
menningur gerðu sér ekki grein
fyrii’ því að sama skapi og nú, að
steinhúsin þurfa viðhald nánast frá
því að þau eru tekin í notkun og