Morgunblaðið - 18.11.1989, Side 1
r
ajaA itíMi TnarvTí
vvnr/
<?<?
MENNING
USTIR
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989 BLAÐ
/7
SIGRÚN
Harðardóttir í Kanada
skrif ar um „listamessu"
sem gallerí í Moutreal
standa f yrir.
UNG
NORDISK
MUSIK
var haldin í Stokkhólmi
í síðasta mánuði. Gunn-
steinn Ólaf sson skrif ar
um það sem þar var að sjá
og heyra.
/4
INGIBJÖRG
Styrgerður vef listakona
opnar einkasýningu á
Kjarvalsstöðum í dag.
/5
JÓHANNA
Bogadóttir var valin
borgarlistamaður haust-
ið 1988. Því tímabili er
nýlokið, en í dag opnar
Jóhanna sýningu á
Kjarvalsstöðum.
/5
SOSSA
sýnir í Gallerí Borg a
grafíkverk.
/8
BIRNA
óttir opnaði
sýningu í Ásmundarsal á
f östudag, þar sem hún
sýnir textílverk gerð
með blandaðri tækni.
RAGNAR
Lár myndlistamaður
opnar sýningu í Gerðu-
bergi í dag. Menningar-
blaðið ræddi við hann af
því tilef ni.
EINAR GUÐMUNDSSON SKRIFAR
FRÁ FRANKFURT
Þekktur hollenzkur list-
fræðingur, Dr. Rudi
Fuchs, komst eitt sinn
svo að orði í ritgerð um
Richard Long, að ísland
væri ekki Spánn. Með
sama hætti má kannski
segja, að ART FRANKFURT er
ekki ART COLOGNE; en því
má bæta við, að borgirnar heyja
sín á milli menningarstríð.
Frank-
furt ætlar
sér að
fara fram
úr Köln á
menning-
arsvið-
Milan Kunc „Ógnin"
inu.
Sumarið
1990
verður Frankfúrt búin að ná
forskotinu, a.m.k. hvað fjölda
safina viðkemur. Þetta gerir hin
frjálsa samkeppni að verkum.
Frankfúrt er miðstöð íjár-
magnsstreymis í Þýzkalandi og
þar eru háhýsin og bankaum-
svifin mest. — Tilefitii þessarar
greinar er opnun fyrsta alþjóð-
lega listamarkaðarins í Frank-
fúrt þann 21. apríl sl. Þessi
myndlistarmessa kemur mönn-
um afar spánskt fyrir sjónir í
Köhi, þar sem mótleikurinn er
mammútsýningin Bilderstreit.
Málverk Sig. Guðm. „Summum bonum" og
skúlplúrinn „Fuglar".
Alberl Hien: „Ur minjasafninu
Fiankfurt