Morgunblaðið - 19.11.1989, Side 1

Morgunblaðið - 19.11.1989, Side 1
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR n PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1989 BLAÐ JLr INNIIA UGL ÝSINC 7/\R Umboðsmaður óskast á Hellissand til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 93-66840 eða 91-83033. flltfgtiiifrljiMfe ÚTFLUTNINGSRAÐ ÍSIANDS /// EXPORrCOUNCILOF ICEIAND fffffÉ'/SLENSKT LAGMÚLI5 128REYKJAVÍK S-688777 MmM VEÍTÁ GOTT Útflutningsráði íslands hefur verið falið að ráða tvo markaðsstjóra fyrir tvö útflutningsfyrirtæki, annað í iðnaði, hitt í matvælaframleiðslu. Starfssvið mark- aðsstjóranna felst í að móta stefnu í mark- aðsmálum fyrirtækjanna og vinna að fram- gangi hennar, m.a. með gerð markaðsáætl- ana, skipulegu samstarfi við viðskiptavini og gerð kynningarefnis. Hér er um að ræða skemmtileg og krefjandi störf og fylgja þeim nokkur ferðalög innan- lands og erlendis. Góð laun eru í boði. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í við- skiptafræði eða rekstrarhagfræði og reynslu í markaðsstörfum. Góð kunnátta í ensku og Norðurlandamálum er nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist Útflutningsráði fyrir 1. des. nk. Nánari upplýsingar veitir Benedikt Höskuldsson í síma 688777. Útflutningsráð Islands er samtök útflytjenda. Markmið þess er að kynna ísland og íslenskar vörur erlendis og vinna að vaxandi út- flutningi landsmanna. Útflytjendum er veitt ráðgjöf og aðstoð við markaðssetningu og sýningarþátttöku. „Au pair“ - Svíþjóð Óska eftir „au pair“ á heimili í Malmö frá janúar 1990 í 7-8 mánuði. Þarf að gæta tveggja barna. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 622294 eftir kl. 19.00. í starfi hjá öðrum meðeigin umboð Fjárhagslega sterk heildverslun, með þekkt umboð, vill komast í samband við aðila, sem getur notfært sér þá góðu aðstöðu, sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða og sinna sínu eigin umboði ásamt því að starfa fyrir fyrir- tækið sem starfsmaður. Tilvalið tækifæri fyrir þá, sem eru orðnir þreyttir á að starfa einir og vilja komast að hjá góðu og traustu fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Margir möguleikar eru fyrir hendi. Gijðnt Tónsson Umboðsmaður óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91-83033. fltargnttfybiMfe Trésmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9-17 virka daga. KAÐQÖF fr RAÐN I NGARh)ON USTA TjARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91 >-674095 & (91 >-685583 Bókavörður á Sauðárkróki Starf bókavarðar og forstöðumanns við Hér- aðsbókasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningum Starfsmannafélags Sauðár- krókskaupstaðar. Umsækjandi skal hafa menntun í bókasafns- fræði og skulu skriflegar umsóknir með upp- lýsingum um nám og fyrri störf berast til stjórnar Safnahúss Skagfirðinga á Sauðár- króki fyrir 30. nóvember 1989. Nánari upplýs- ingar veitir bókavörður í síma 95-35424. Stjórn Safnahúss Skagfirðinga, Safnahúsinu, 550 Sauðárkróki. SVÆÐISSTJORN MALEFNA FATLAÐRA VESTURLANDI Forstöðumaður óskast Svæðisstjórn Vesturlands óskar að ráða for- stöðumann við dagvistun fyrirfatlaða á Akra- nesi. Um er að ræða heila stöðu eða hluta- starf frá og með áramótum. Umsækjendur þurfa að hafa menntun á sviði uppeldismála og reynsla er æskileg. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur rennur út 8. des. nk. Frekari upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 93-71780 á skrifstofutíma. jr Utvarpsstöð óskar eftir vönu fólki í auglýsingasölu. - Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjud. 21. nóv. merkt: „Útvarp - 5797“. Vélaviðgerðir Matvælafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða starfsmann til vélavið- gerða nú þegar. Æskilegt er að umsækjendur séu vélvirkjar, járniðnaðarmenn eða hafi sambærilega menntun. Reynsla af vélaviðgerðum skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skotavórðustig ta - 707 Reykjavik -Sími 621355 Sjúkraþjálfara vantar Frá næstu áramótum vantar sjúkraþjálfara á Endurhæfingastöð þroskahjálpar í Keflavík. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Pálsson, sjúkraþjálfari, í síma 92-13330 og 92-15036 á kvöldin. „Au pair“ - London Óskum eftir „au pair“ plús í janúar til sex mánaða eða meira. Ekki yngri en 18 ára. Má ekki reykja. Létt húsverk og gæta 2ja ára drengs. Upplýsingar í síma 91-656474 eftir kl. 18.00. Herbergisþernur Hótel í borginni vili ráða herbergisþernur til starfa strax. Eingöngu er um að ræða dag- vinnu. Umsóknir, merktar: „H - 7785“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. St. Fransiskuspítalinn - Stykkishólmi Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar til starfa strax. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. Bifvélavirkjar Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða bifvéla- virkja. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. nóvember merkt: „B-79“. Öllum tilboðum verður svarað. Stöðvarstjóri ísþór hf., fiskeldisstöð óskar eftir að ráða stöðvarstjóra í seiðastöð. Reynsla og þekking á seiðaeldi nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 98-33501.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.