Morgunblaðið - 19.11.1989, Side 2

Morgunblaðið - 19.11.1989, Side 2
2 D MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1989 ATVINNUA UGL YSINGA R Afgreiðsla - erlend blöð Bókaverslun í miðborginni óskar eftir starfs- krafti til framtíðarstarfa við afgreiðslu og umsjón erlendra blaða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 7789“, fyrir 22. nóv. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: Viðskiptafræðingur - verðbréf Ráða á viðskiptafræðing í nýstofnaða verð- bréfadeild lánastofnunar í Reykjavík. Hlutað- eigandi verður staðgengill forstöðumanns. T öl vu narf ræði ngu r Vegna aukinna umsvifa tölvudeildar í traustu fyrirtæki í Reykjavík, á að bæta við tölvunar- fræðingi. Nánari upplýsingar um störfin veitir Erla Jóns- dóttir, í síma 686688, frá kl. 13-16 virka daga. Umsóknir um ofangreind störf þurfa að ber- ast Ráðgarði fyrir 25. nóvember, á eyðublöð- um, sem þar fást. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐUJN NÖATÚNI 17, 105 RÚYKJAVÍK, SÍMI (91)686680 Blómahafið við Gullinbrú Ný blómaverslun á Stórhöfða 17, sem hefur rekstur mjög fljótlega, óskar eftir starfskrafti sem fyrst, helst vönum blómaskreytingum. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Blómahafið - 7788“, fyrir nk. föstu- dag. Sölustjóri Stórt sérhæft verslunar- og þjónustufyrirtæki í borginni, með tengsl við landsbyggðina, vill ráða sölustjóra til starfa. Viðkomandi ber ábyrgð á sölu- og markaðs- málum hjá einni af stærri deildum fyrirtækisins. Leitað er að aðila með menntun á sviði sölu/markaðsmála, ásamt starfsreynslu á því sviði. Traust og örugg framkoma, sjálfstæð vinnubrögð, góð enskukunnátta (tala og skrifa), ásamt kunnáttu í einu Norðurlanda máli er skilyrði. Starfinu fylgja ferðir út á land oft með litlum fyrirvara. Allar umsóknir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 26. nóv. nk. QtðntIónsson RÁÐCJÖF RAÐNI NCARhjÓN LISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Unglingaathvarf í Seljahverfi auglýsir eftir starfsmanni í 46% starf frá og með 1. janúar 1990. Vinnan fer fram tvö til þrjú kvöld í viku. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði félags-, uppeldis- eða sálarfræði og/eða reynslu af störfum hliðstæðum þess- um. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkur, Pósthússtræti 9, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 4. desember 1989. Nán- ari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 75595 eftir hádegi alla virka daga. Viðskiptafræðingur í boði Nýútskrifaður viðskiptafræðingur með hald- góða reynslu óskar eftir starfi. Er fullur af orku og áhuga og tilbúinn að takast á við næstum hvað sem er. Nánari upplýsingar í síma 79316 eða 36159. Atvinna óskast Skrifstofu- og/eða umsjónarstarf óskast. Einnig kemur til greina vinna á góðum þunga- vinnuvélum. Hef reynslu af hvorug tveggja ásamt reynslu í verslunarstörfum. Er 43 ára, reglusamur og hraustur. Er iaus strax. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „N-7160" Rafmagns- verkfræðingur Fyrirtækið er rótgróið innflutnings- og smá- sölufyrirtæki í Reykjavík. Starfsvið er umsjón með rekstri fyrirtækisins og öllum framkvæmdum á þess vegum í samráði við forstjóra. Gert er ráð fyrir eignar- aðild í fyrirtækinu ef um semst. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf- magnsverkfræðingar (veikstraumssvið) að mennt. Reynsla af stjórnunarstörfum er skil- yrði. Áhersla er lögð á traustan aðila sem hefur tamið sér skipulögð og sjálfstæð vinnu- brögð. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvem- , ber nk. Unnið verður með umsóknir í fyllsta trún- aði. Fyrirspurnum svarar Guðný Harðar- dóttir. Umsóknareyðúblöð liggja frammi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Plötusnúðar Hótel ísland auglýsir eftir plötusnúð. Umsækjandi þarf að vera orðinn tvítugur, vera með talsverða reynslu og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar fást hjá Magnúsi á Hótel íslandi þriðjudaginn 21. nóvember milli kl. 16.00 og 20.00. 20ára dönsk stúlka, sem á íslenska móður, óskar eftir að gerast „au pair“ í Reykjavík eða ná- grenrvi frá og með 1. janúar 1990. Hefur dvalið hér á landi og á hér ættingja. Upplýsingar í síma 652436. Ég er 24 ára gamall og bráðvantar vinnu. Ýmsilegt kemur til greina. Hef stúdentspróf og bíl til umráða. Er við í síma 73886. Læknaritari V - Garðabær Heilsugæslan í Garðabæ óskar eftir læknarit- ara í 60% stöðu frá 1. janúar nk. Upplýsingar gefur læknafulltrúi í síma 657688. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist Sveini Magnússyni, yfirlækni, fyrir 10. desember nk. Heilsugæslan /' Garðabæ, Garðaflöt 16-18, 210 Garðabæ. DAGVIST BAKIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: HEIMAR Sunnuborg Sólheimum19 s. 36385 AUSTURBÆR Hlíðaborg Eskihlíð s. 20096 (Vantar fóstrur í janúar). LANDSPITALINN Barnaspítali Hringsins Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar á al- ménnar barnadeildir. Góður aðlögunartími með reyndum hjúkrunarfræðingi. Starfið er mjög fjölbreytt og vinnuaðstaða góð. Unnið er 3ju hverja helgi og vinnutími er sveigjan- legur. Gott bókasafn og möguleiki á símennt- un. Fóstrur/þroskaþjálfar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir ' Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601033/601000. Reykjavík 19. nóvember 1989. Fóstra óskast hálfan eða allan daginn á leikskólann Fögru- brekku, Lambastaðabraut 5, Seltjarnarnesi. Upplýsingar gefur Ingibjörg í símum 611375 og 611815. „Au pair“ - Washington D.C. Barngóð stúlka, 21 árs eða eldri, óska.st til að passa 2ja ára dreng. Viðkomandi þarf að geta byrjað í janúar og vera í 1 ár. Upplýsingar í síma 675169 á kvöldin og um helgar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.