Morgunblaðið - 19.11.1989, Qupperneq 4
4 D
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1989
ATVINNU\AUGL YSINGAR
LANDSPITALINN
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar athugið! Nú vantar
hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeild 11-A
og taugalækningadeild 32-A. I boði er fullt
starf eða hlutastarf. Starfsþjálfunarnámskeið
fyrir nýráðna hjúkrunarfræðinga hefst í lok
janúar. Deildirnar bjóða upp á mjög áhuga-
samt og fjölbreytt hjúkrunarstarf. Einstak-
lingsbundin aðlögun í boði.
Sjúkraliðar
óskast á lyflækningadeild 11-A og tauga-
lækningadeild 32-A á allar vaktir eða nætur-
vaktir eingöngu. Aðlögunartími með reynd-
um starfsmanni. Mjög fjölbreytt og áhuga-
vert starf. Stærðir deilda mismunandi.
Upplýsingar um ofangreind störf gefur
Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, í síma 601290 eða 601300,
eða hjúkrunardeildarstjórar á viðkomandi
deild, 11-As. 601232, 32-A s. 601653.
Reykjavík, 19. nóvember 1989.
Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð-
arhjúkrunardeildarstjóra.
Á Kristnesspítala fara nú fram miklar endur-
bætur og uppbygging endurhæfingadeildar.
Kristnesspítali er aðeins í 10 km fjarlægð
suður af Akureyri í sérlega fögru umhverfi.
Þeim starfsmönnum, sem búsettir eru á
Akureyri, er séð fyrir akstri í og úr vinnu.
íbúðarhúsnæði og barnaheimili til staðar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-31100.
Kristnesspítali.
Vantar þig
vanan stjórnanda
í stuttan tíma?
Eru vandamál í rekstri fyrirtækisins þíns á
sviði skipulagninar, fjármála eða markaðs-
mála? Þarfnast þú aðstoðar reynds stjórn-
anda í stuttan tíma eða hluta úr degi við
lausn þessara vandamála? Við útvegum þér
reyndan stjórnanda, sem veitir þér tíma-
bundna aðstoð með aðsetri í fyrirtækinu.
Þráinn Þorvaldsson,
ráðgjafaþjónusta,
Suðurlandsbraut 22,
Reykjavík,
sími 68-50-28.
721
Afgreiðslufulltrúi
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að
ráða afgreiðslufulltrúa. Starfið felst einkum
í móttöku viðskiptavina og símavörslu.
Umsóknarfrestur er til 1. des. nk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á félags-
málastofnun, Digranesvegi 12.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma
45700 á milli kl. 11.00 og 12.00.
Félagsmálastjóri.
!|| BORGARSPÍTALINN
Hjúkrunarfræðingar
Staða deildarstjóra á göngudeild HNE,
Borgarspftala, er laus til umsóknar.
Hæfniskröfur: Víðtæk, fagleg þekking ásamt
reynslu og/eða menntun í stjórnun.
Staðan veitist frá og með 1. janúar 1990,
eða eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 10. desember 1989.
Nánari upplýsingar gefur Margrét Björns-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
696354.
Atvinna
Óskum að ráða nú þegar:
A. Starfsfólk á bræðsluvélar, Skúlagötu 51.
B. Starfsfólk í gúmmívettlingaframleiðslu,
Súðavogi 44-48.
Örugg atvinna - bónuskerfi, sem gefur
góða tekjumöguleika - starfsþjálfun fyrir
nýja og óvana starfsmenn.
Hafið samband við verkstjóra okkar, Skúla-
götu 51.
6ÓPN
SEXTÍU OG SEX NORDUR
Sjóklæðagerðin hf., ^
Skúlagötu 51, - v/Skúlatorg, ReykjavJk.
Sími 11520.
Lögfræðingar
Við erum að leita eftir lögfræðingi sem vill
hefja sjálfstæðan rekstur í bæjarfélagi á
landsbyggðinni, jafnt við almenn lögfræði-
störf sem fasteignasölu.
Hafir þú áhuga á málinu biðjum við þig að
senda uppl. til auglýsingadeildar Mþl. merkt-
ar: „D - 4116“, fyrir 24.- þ.m. Farið verður
með allar uppl. sem trúnaðarmál.
Sölumenn
athugið
Óskum eftir að ráða duglegt og gott sölu-
fólk til starfa í tímabundið verkefni.
Mjög seljanleg vara - góð sölulaun.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 1110“ sem
fyrst.
Frá gagnfræðaskól-
anum á Sauðárkróki
LANDSPÍTALINN
Aðstoðarlæknir
Ein staða 2. aðstoðarlæknis við Barnaspítala
Hringsins er laus frá 1. febrúar 1990. Staðan
veitist í 6 mánuði. Verksvið: Almenn störf
aðstoðarlæknis, þátttaka í vöktum sam-
kvæmt fyrirfram gerðri áætlun. Bundnar
vaktir.
Upplýsingar gefur Víkingur H. Arnórsson í
síma 601050. Umsóknir á umsóknareyðu-
þlöðum sendist forstöðulækni, Víkingi H.
Arnórssyni, fyrir 15. desember nk.
Aðstoðarlæknir
Ein staða aðstoðarlæknis við kvennadeild
er laus frá 1. janúar 1990. Staðan veitist í 6
mánuði, möguleiki er á framlengingu.
Upplýsingar veitir Jón Þ. Hallgrímsson í síma
601183. Umsóknirsendist Jóni Hallgrímssyni
fyrir 10. desember nk.
Meinatæknir
óskast nú þegar á hjartarannsóknadeild.
Um er að ræða afleysingastöðu í eitt ár með
möguleika á áframhaldandi ráðningu. Náms-
staða kemur einnig til greina. Vinnutími er
frá kl. 8.00 til 16.00.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Bjarnadótt-
ir, deildarmeinatæknir, í síma 601271.
Reykjavík, 19. nóvember 1989.
RÍKISSPÍTALAR
Aðstoðarmenn
óskast til starfa við endurhæfingadeild
Kópavogshælis eftir áramót. Æskilegt að
umsækjandi hafi einhverja menntun eða
reynslu í umönnun fólks á sjúkrastofnun, þó
ekki skilyrði. Um dagvinnu er að ræða.
Nánari upplýsingar veitir Guðný Jónsdóttir,
yfirsjúkraþjálfari, í síma 602725 eða 602700
milli kl. 10.00 og 15.00 virka daga.
Aðstoðarmaður við
líndreifingu
Starf starfsmanns við líndreifingu á Land-
spítala er laus frá 1. desember nk. Um er
að ræða 75% starf og felst í frágangi á líni
á sjúkradeildum.
Upplýsingar veitir Anna Stefánsdóttir, hjúkr-
unarframkvæmdastjóri, í síma 601366 og
601300.
Aðstoðarmenn
Frá næstu áramótum vantar kennara í al-
menna kennslu í 6. bekk og enskukennslu í
9. bekk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
95-35382 eða hs. 95-36622 og yfirkennari í
síma 95-35385 eða hs. 9535745.
Skólastjóri.
Leiklistarskóli íslands auglýsir eftir
tæknimanni
Gott tækifæri fyrir leikhúsáhugamann. Starf-
ið felst m.a. í smíðum og ýmiss konar leik-
hússtæknivinnu. Laun samkvæmt launa-
flokki opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „L-2140" fyrir miðvikudaginn 22.
nóvember.
Röntgendeild Landspítala óskar að ráða
starfsmenn til að flytja sjúklinga milli rönt-
gendeildar og sjúkradeilda. Störfin verða
veitt frá 1. janúar ’90. Boðið er upp á aðlög-
un ítværvikur. Laun samkvæmt launakjörum
opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir Nanna Friðgeirs-
dóttir, hjúkrunarstjóri, í síma 601080.
Reykjavík, 19. nóvember 1989.
Ritari
Lögmannsstofa óskar að ráða ritara sem
fyrst hálfan eða allan daginn. Góð íslensku-
og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nokkur
reynsla við tölvur æskileg.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24.
nóvember nk. merkt: „Areiðanleg - 14112“.
i