Morgunblaðið - 19.11.1989, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.11.1989, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1989 D .5 RADAUGÍ YSINGAR TILKYNNINGAR Hraðfrystihús Hellissands Samkvæmt ákvörðun stjórnar Hraðfrysti- húss Hellissands hf. hefur undirrituðum ver- ið falið að innkalla öll eldri hlutabréf í Hrað- frystihúsi Hellissands hf. Þeirri ósk er beint til handhafa hlutabréfanna að þeir lýsi hlutafjáreign sinni til undirritaðra fyrir 15. desember 1989. Rögnvaldur Ólafsson, framkvæmdastjóri, Naustabúð 9, 360 Hellissandi, Þorsteinn Eggertsson, hdl., Síðumúla 31, pósthólf 8853, 128 Reykjavík. Hundaeigendur Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Kjalar- nesi og Kjósarhreppi athugið! Samkvæmt lögum um hundahald og varnir gegn sullaveiki og reglugerð þar um, fer fram hundahreinsun á Kjósarsvæði sem hér segir: ★ Á Seltjarnarnesi í áhaldahúsi bæjarins mánudaginn 20. nóv. frá kl. 17.00-19.00. ★ í Mosfellsbæ í áhaldahúsi bæjarins þriðjudaginn 21. nóv. frá kl. 17.00-19.00. ★ Á Kjalarnesi í áhaldahúsi hreppsins mið- vikudaginn 22. nóv. frá kl. 17.00-19.00. ★ í Kjósarhreppi mun dýralæknir hreinsa hunda á bæjum fyrir 10. desember. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis. Hafnarfjarðarbær Samkvæmt grein 4.4. í skipulagsgerð nr. 318/1985 auglýsist hér með breyting á bygg- ingarreit í Lækjarbergi 24. Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt færslu á þyggingarreit til norð-austurs um 4,9 m. Uppdrættir eru til sýnis á afgreiðslu bæjar- verkfræðings á Strandgötu 6. Athugasemdum við þessa þreytingu skal skila skriflega til þæjarstjórans í Hafnarfirði ekki seinna en fjórum vikum frá birtingu þess- arar auglýsingar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. ÝMISLEGT Listmunauppboð 24. listmunauppþoð Gallerí Borgar, í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið á Hótel Sögu fimmtudaginn 30. nóvember og hefst kl. 20.30. Þeir, sem vilja koma myndum á uppoðið, vinsamlega hafi samband við Gallerí Borg sem fyrst eða eigi síðar en 24. nóveTnber. BORG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 ÓSKASTKEYPT Fyrirtæki óskast Heildverslun með gott viðskiptakerfi óskar eftir að yfirtaka rekstur eða viðskiptasam- bönd. Upplýsingum óskast skilað til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „H - 9099“. Framleiðslufyrirtæki óskast Óska eftir að kaupa lítið framleiðslufyrirtæki sem hægt er að flytja út á land. Tilboðum óskast skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstud. 24. þ.m. merktum: „B - 4114“. Fullum trúnaði heitið. Plötufrystiskápur Notaður plötufrystiskápur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-25775. Gömul málverk óskast keypt Kjarval, Jón Stefánsson, Finnur Jónsson, Þórarinn B. Þorláksson, Nína Tryggvadóttir, Þorvaldur Skúlason og Scheving. Einnig koma til greina erlend málverk. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Trúnaðarmál - 7165“. TIL SÖLU Byggingamót Til sölu Hunnebekk léttmót, ásamt öllum fylgihlutum. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 93-61307. Söluturn Af sérstökum ástæðum er til sölu góð „sjoppa" í verslunarmiðstöð sem byggir al- farið á dagsölu - lokað á sunnudögum. Umboð fyrir lottó. Ragnar Tómasson hdi, Borgartúni 29, sími 621605, heimas. 672621. Til sölu 7 mm lína Sjö mm lína ásamt bölum til sölu. Upplýsingar í síma 91-43220. Til sölu eru tæki og tól úr þrotabúi Trésmiðjunnar Vinkils sf., Akur- eyri. Um er að ræða ýmis tæki til trésmíða (innréttingasmíða), þ.á m. blásarakerfi, sagir, hefla, límingavélar o.fl., ásamt ýmsu öðru lausafé, svo sem tveir nýir ísskápar, Ijósritun- arvél, lyftari, eldhúsborð og stólar o.fl. Einnig eru til sölu tvær eldhúsinnréttingar (sýningareldhús). Þá er fasteign tésmiðjunnar í Réttarhvammi 3, Akureyri, til sölu. Eignir þrotabúsins seljast í heilu lagi eða hlutum. Eignirnar verða til sýnis í Réttarhvammi 3, Akureyri, þriðjudaginn 21. nóvember nk. kl. 10-12 og 14-16. Nánari upplýsingar veitir: Lögmannastofan, Laugavegi 178, Ásgeir Björnsson hdl., Jóhannes Sigurðsson hdl. Sími 91-624999. Telefax 91-624599. ÞJÓNUSTA Hundahreinsun Auka hundahreinsun fer fram mánudaginn 20. nóvember kl. 16.30-19.00 og mun Helga Finnsdóttir, dýralæknir, sjá um hreinsunina með töflugjöf. Öllum hundaeigendum sem enn hafa ekki látið hreinsa hunda sína, er skilt að mæta. Hundaeftirlitsmaður. Hjólbarðaumboð Hefurðu áhuga á heimsþekktu hjólbarða- umboði? Lysthafendur sendi auglýsingadeild Mbl. svar merkt: „Arðvænt - 9092“. Hótelrekstur til leigu Rekstur gisti- og veitingahússins Dagsbrúnar á Skagaströnd er til leigu frá nk. áramótum. Um er að ræða 250 m2 miðhæð í nýju húsi, sem að öðru leyti er notað sem skrifstofuhúsnæði. í Dagsbrún eru 8 herbergi með 11 rúmum, ásamt matsal fyrir 35 manns. Á neðstu hæð hússins er 2ja herbergja íbúð, sem leigist með. Upplýsingar gefa Sveinn, í síma 95-22690, og Lárus, í síma 95-22747. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf o.fl., sendist Skagstrendingi hf., Túnbraut 1-3, Skagaströnd, fyrir 1. desember 1989. Fiskvinnsla 50% meðeigandi óskast að vel búinni og snyrtilegri fiskvinnslu með eigin viðskipta- sambönd. Góð staðsetning. Fyrirtækið stundar útflutning á frystri vöru og ferskum fiski með skipum og flugvélum. Einungis fjár- sterkir aðilar koma til greina. Verðhugmynd 6-7 millj. Lysthafendur sendi tilboð til auglýsingdeildar Mbl. merkt: „F-7162“. Færanleg smáhýsi hönnuð til að þola árálangan ágang, flutninga hvert á land sem er og auðvitað fslenska veðráttu. Henta vel sem vinnuskúrar, ver- búðir eða sumarhús. Gáskahús, Bíldshöfða 8, sími 673399. Portúgal - Spánn Þrír íslendingar ásamt tveimur Portúgölum hafa stofnað fyrirtæki í Portúgal. Tilgangur fyrirtækisins er að aðstoða íslensk fyrirtæki til að komast í viðskiptasambönd við fyrir- tæki og verksmiðjur á Spáni og í Portúgal. Ofangreindir aðilar hafa margra ára reynslu í viðskiptum í Portúgal. Einungis kemur til greina að vinna með einu fyrirtæki í hverjum vöruflokki. Eftirfarandi vöruflokkar koma hagstætt út í þessum löndum: íþróttavörur, húsgögn, fatnaður, prentiðnaður, skófatnaður, gler og gjafavörur, leikföng, vefnaðarvörur, bygg- ingavörur, töskur, belti og ýmsar aðrar vör- ur. Einnig kemur til greina að koma íslensku útflutningsfyrirtæki, þá sérstaklega með fisk- afurðir, í sambönd við innflytjendur í þessum löndum. Lysthafendur sendi inn upplýsingar um nafn og síma fyrir föstudaginn 24. nóvember 1989 merktar: „Góð sambönd - 9100“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.