Morgunblaðið - 19.11.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.11.1989, Qupperneq 6
6 D MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1989 TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 8.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA á Ak- ureyri, Akranesi, Borgarnesi, Keflavík, Sel- fossi, Hellu, Vestmannaeyjum, Sauðárkróki, Ólafsfirði og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi Vign- issyni. Tilboðum sé skilað sama dag. Tiónashoðunaislöðin • ■ SMIÐJUVEGl 1,200 KÓPAVOGUR, SlMI 641120, TELEFAX 642003 Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar, sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Toyota Hi Lux 1989 Daihatsu Charade 1988 MMC Colt 1200 1987 Peugeot 309 GR 1987 Toyota Carina 1986 Lada Sport 1986 Fiat Ritmo70CL 1986 Nissan Cedric Diesel 1985 Daihatsu Charade 1983 V.W. Jetta CL 1982 Daihatsu Charmant 1979 Oldsmobile Cutlas 1979 Ford Escort 1978 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 20. nóvember í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík, sími 621110. Á sama tíma við Breiðaverkstæði Steinars, Kelfavík: Chevrolet Citation 1980 Daihatsu Charade 1980 Mazda 929 Sedan 1981 Tilboðum má skila á skrifstofu Nesgarðs hf., Keflavík. VERND GEGN VÁ TRYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 w Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Suzuki Swift 1000 árgerð 1988 Plymouth Reliant árgerð1988 Lancia Prisma 1600 árgerð 1987 Alfa Romeo Giardinett árgerð 1987 Volvo 345 árgerð 1985 Mazda 626 2000 árgerð 1984 VWJetta árgerð1984 Mazda323 árgerð1983 Honda Civic árgerð 1982 Buick Regal árgerð 1980 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 20. nóvember 1989, kl. 12.00-17.00. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag Islands hf., - ökutækjatryggingar - (0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í steinsteypt rör. Útboðið heitir „Tender on delivery of reinforced concrete pipes to interceptual sewage system". Helsu magntölur eru: 1.400 mm rör 560 m 1.600 mm rör 420 m Afhendingartími fyrir 1.600 mm rör er 7. mars 1990. Afhendingartími fyrir 1.400 mm rör er 7. apríl 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkju- vegi 3, frá og með þriðjudeginum 21. nóv- ember 1989. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 5. desember 1989, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sinn 25800 Útboðsgerð Verkfræði-/teiknistofur og aðrir, sem vinna að útboðsgerð á byggingamarkaðinum athugið! Verðum með kynningu á nýjum hugbúnaði fyrir PC/AT tölvur, sem boðar byltingu í gerð útboðsgagna. Hugbúnaður þessi er íslensk hönnun sem inniheldur m.a. staðlaðar verk- og magntölu- lýsingar frá Húsnæðisstofnun ríkisins. Kynning verður haldin dagana 18. og 19. nóvember kl. 10-18 á Háteigsvegi 7, 2. hæð (Ofnasmiðjuhúsinu). Utboð- ^ Heilsugæslaí Garðabæ Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í innréttingu viðbótarhúsnæðis heilsugæsl- unnar við Garðaflöt í Garðabæ. Um er að ræða 185 fm rými og skal leggja frárennslislagnir, hitalagnir, vatnslagnir, loft- ræstikerfi, raflagnir og fullgera innréttingu í húsnæðið. Verkinu skal að fullu lokið 26. maí 1990. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- unum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífils- staðaveg, frá og með 20. nóvember gegn 10.000,- kr. skilatryggingu og er skilafrestur tilboða til 8. desember 1989. Bæjarverkfræðingur. Verk- og kerfisfræðistofan .=- --- — r sími 623290 Útboð Selfossveitur óska eftir tilboðum í smíði fyrsta áfanga áhalda- og skrifstofuhúss. Um er að ræða áhaldahúshlutann: 1. Grunnflötur: 617 fm. 2. Milligólf: 116 fm. 3. Burðarvirki: Límtré. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Suðurlands hf., Eyravegi 27, Selfossi, gegn 20.000,- kr. skilatryggingu frá og með þriðju- deginum 14. nóvember. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. nóvemþer nk. kl. 11.00. Veitustjórí. Bifreiðaútboð nk. þriðjudag. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS BORGARTUNl 7 105 REYKJAVIK_ Heilsugæslustöð á Djúpavogi Tilboð óskast í frágang heilsugæslustöðvar á Djúpavogi, þar með talin múrhúðun, pípu- lögn og alla aðra frágangsvinnu innanhúss og frágang lóðar. Flatarmál hússins er um 350 fm. Verktími er til 15. febrúar 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík, til og með föstu- dags 8. desember 1989 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 12. desember 1989 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS _________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ KENN5LA Búnaðarnámskeið - endurmenntun - Bændaskólinn á Hvanneyri býður upp á ýmis búnaðarnámskeið við skólann. Nú á haustmisseri verða m.a. eftirtalin námskeið í boði: 1. Málmsuða. 23.-25. nóvember. Nám- skeiðið er ætlað bændum og markmiðið er að þátttakendur kynnist notagildi raf- og logsuðutækja. 2. Kaninurækt. 4.-6. desember. Byrjenda- námskeið ætlað þeim, sem hafa hug á að fara út í kanínurækt. Kennslan er • bæði bókleg og verkleg. 3. Skattskil. 7.-9. desember. Fjallað er m.a. um undirstöðuatriði ífærslu landbúnaðar- skýrslu og persónuframtals auk umfjöll- unar um virðisaukaskatt. 4. Tölvunotun. 11.-13. desember. Byrj- endanámskeið, þar sem farið verður í grundvallaratriði svo sem stýrikerfi, rit- vinnslu og töflureikna. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styrkir þau námskeið, sem ætluð eru bændum. Nánari upplýsingar um námskeiðin eru veittar á skrifstofu skólans kl. 8.20-17.00 mánudaga til föstudaga í síma 93-70000 og þar fer skráning þátttakenda einnig fram. Skólastjóri. Fargjaldastyrkir Umsóknir um fargjaldastyrki fyrir haustönn 1989 skal skila inn eigi síðar en þriðjudaginn 5. desember nk. Umsóknir sem síðar berast verða ekki teknar til afgreiðslu. Upplýsingar og umsóknareyðublöð er að fá á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. Hvað eru mál- og talörðugleikar? " Námskeið fyrir foreldra og fagfólk. Fyrirlesar- ar: Hrafnhildur Sigurðardóttir og Svanhildur Svavarsdóttir, talmeinafræðingar. Haldið á Holiday Inn 25. nóvember kl. 10.00-17.00. Upplýsingar í síma 33110.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.