Morgunblaðið - 19.11.1989, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.11.1989, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1989 D 7 RADA UGL YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI íbúdtil leigu Til leigu er 130 fm íbúð ásamt bílskúr og þvottaherbergi í Vesturbæ. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „79 á stöðinni". íbúðtil leigu 140 fm íbúð á tveimur hæðum til leigu í Austurbænum. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „íbúð - 7786“, fyrir 25. nóv. /IMH\ c 1 ' LEIGUMIÐLUN HVSEIGENBA HF. ) Til leigu Húsnæði í hektaratali, flestar gerðir. Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Framboð og eftirspurn hefur stóraukist und- anfarið. Hafið því samband sem fyrst. Löggilt leigumiðlun. BÁTAR — SKIP Beitingaraðstaða til leigu Beitingaraðstaða fyrir 1-2 báta til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-43220. Fiskiskiptil sölu 106 rúmlesta stálskip. Smíðaár 1988. 70 rúmlesta stálskip. Smíðaár 1988. Óskum eftir öllum stærðum fiskiskipa á sölu- skrá. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölum. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl. Bílar- lyftarar Benz 2632 árg. ’79. Þriggja drifa vörubíll. Sturtur. Nýr pallur. Festingar fyrir snjóplóg. Ekinn 270.000 km. árg. '80. Vöruflutningabíil. Vörukassi endurb. 1985. Ekinn 140.000 km. árg. ’79. Vöruflutningabíll. Góðurvörukassi endurb. ’86. Ekinn 305.000 km. Henchel F130 árg.'73. Mjólkurbifr. með eða án tanks. Ekinn 463.000 km. árg. '71. Vöruflbíll án kassa. Þriggja öxl^rBilað drif. Ekinn 400-500.000 km. árg. '86. Fólksbifreið. Ekinn 47.000 km. árg. '74. 2ja tonna lyftari. árg. ’69. 1,5 tonna lyftari. árg. '73 2,5-3 tonna lyftari, bilaður. Ofanskráðar bifreiðar og lyftarar eru til sýnis og sölu hjá Bifreiðastöð K.B., Borgarnesi. Nánari upplýsingar gefur Halldór Brynjólfs- son, stöðvarstjóri Bifreiðastöðvar, í símum 71200 og 71281. Hino KI-645 Bedford 1700 Henchel F221 Citroen GX Volvo Volvo Saxby KAUPFELAG BORGFIRÐINGA Borgarnesi. ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvegur Til leigu húsnæði fyrir léttan iðnað og verslun á Smiðjuvegi 5 í Kópavogi. Mjög vel stað- sett við götuna. Húsnæðið er 1.000 m2, þar af 250 m2 verslun og skrifstofa. Húsnæðið leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Upplýsingar eru veittar í síma 43211 virka daga á milli kl. 9.00 og 17.00. Verslunarpláss - ýmsir möguleikar Til leigu 100 fm á jarðhæð í Templarasundi v/Tjörnina, nú Hjörtur Níelsen, frá 1. janúar 1990. Ýmsir möguleikar. Kirkjuhvoll s/f, Karl J. Steingrímsson, símar 20160, hs. 39373. * Skrifstofuhúsnæði íhjarta borgarinnar Til leigu á 2. hæð 80 fm í Templarasundi, gegnt Alþihgi. Útsýni yfir Tjörnina. Kirkjuhvoll s/f, Karl J. Steingrímsson, símar 20160, hs. 39373. Skrifstofuhúsnæði Til útleigu skammt frá Hlemmi er 107 fm skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið skiptist niður í fjórar skrifstofur. Húsnæðið er fullbúið með geymslu og aðgangi að kaffistofu. Upplýsingar í síma 21220. Til leigu íMjódd Skrifstofuhúsnæði til leigu á þriðju hæð í nýju og glæsilegu húsnæði í Mjódd. Stærðir 450-380 fm. Uppl. í símum 76904, 72265, 985-21676 og 985-23446. Til leigu á besta stað við Smiðjuveg 280 fm og 140 fm verslunar- og iðnaðarhúsnæði. Einnig 160 fm iðnaðarhúsnæði við Súðavog. Upplýsingar í símum 45617 og 689699 á verslunartíma. Iðnaðarhúsnæði Óska eftir iðnaðarhúsnæði fyrir fiskvinnslu, ca 80-150 fm til kaups eða leigu. Upplýsingar í símum 656923 og 39784. Tlí SÖLU Nýkomnar hljóðritanir með Russ Taff, Kim Boyce, Bioodgood, Deniece Williams o.fl. Einnig lofgjörðartónlist. Mikið úrval af bókum, kortum með ritningargreinum, gjafavöru o.mfl. l/erslunin INl^J Halun2 t05Reyk|avik J vrm 20735/25155 ■ Þjónusta Rafi. og dyrasímaþj. Gestur rafverkt. s. 623445,19637. Wélagslíf □ MÍMIR 598911207=6 Atk Frl I.O.O.F. 3=17111208 = ET1. □ HELGAFELL 598911207 IV/V 2. I.O.O.F. 10 = 17111208V2 = E.T. 1 VEGURINN Kristið samfélag Þarabakki 3 Kl. 11.00 er samkoma og barna- kirkja. Kl. 20.30 samkoma. Til- beiðsla i heilögum anda. Bæn fyrir sjúkum. Verið velkomin. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Keflavík Almenn samkoma í dag kl. 16.00. Gestir frá Reykjavik tala. Auðbrekku 2,200 Köpavogw Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 16.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11. Allir velkomnir. KFUM og KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2B. Eftir- fylgdin II. Mikill söngur og vitnis- burðir. Lokaorð séra Guðmund- ur Óli Ólafsson. Ath. Lofgjörðar- og bænastund kl. 19.30 í samko- musalnum. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Aðventuferð til Þórsmerkur helgina 24.-26. nóv. Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir um fjöll og láglendi í Þórsmörk. Það er auðvelt að mæla með ferð til Þórsmerkur i skammdeginu. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Kristílegf FéUg Huílbrigdissfóll-u Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur verður haldinn í safnað- arheimili Laugarneskirkju mánu- daginn 20. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Ljós í Israel. Sbr. “Jes.60.1. Ræðumenn: Hjónin Sigfús Ingvarsson og Laufey Gisladóttir. Kafíiveitingar. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. iMj Útivist Dagsferð sunnudaginn 19. nóv. Létt strandganga um áhugavert svæði: Straumsvík - Lónakot. Merkilegar tjarnir, fjárborg og mannvistarmenjar. Brottför kl. 13.00 frá Umferðar- miðstöð, bensínsölu. Einnig hægt að koma í rútuna á Kópa- vogshálsi og við Sjóminjasafnið í Hafnarfirði. Aðventuferð í Þórsmörk 24.-26. nóv. Skipulagðar gönguferðir á daginn. Á • laugardagskvöldinu verður aðventukvöldvaka, söngvar og leikir. Það verðursönnaðventu- stemmning í Básum þessa helgi. Sætum fer ört fækkandi. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu í Grófinni 1. Símar: 14606 og 23732. Opið kl. 12.00-18.00. Sjáumst! Útivist. i dag kl.14.00 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Flokksforingjarnir stjórna og tala og hersöngsveitin syngur. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band fyrir konur. Allir velkomnir. FERÐAFELA6 ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 19. nóvember: Kl. 13.00-Keilisnes- Staðarborg Ekiö er framhjá. Stóru-Vatns- leysu og farið úr biinum á móts við Flekkuvík. Þar hefst gangan meðfram stönd Keilisness og að kirkjustaönum Kálfatjörn. Frá Kálfatjörn er gengið að Staðar- borg (2-3 km), sem er gömul fjár- borg, hringlaga og snilldarlega hlaðin. Fjárborgin er talin vera nokkur hundruð ára gömul. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fríttfyrirbörn. Verð kr. 800,-. Fyrsta kvöldvaka vetrarins verð- ur miðvikudaginn 22. nóv. og er heiti hennar „í minni sveit“. Fylgist með auglýsingum um helgina. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Safnaðarsamkoma kl. 11,00. Ræðumaður Einar J. Gislason. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Sam D. Glad. ®FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Kvöldvaka 22. nóvember Heiti kvöldvökunnar er „í minni sveit“. Þessi sveit er Kjósin. Fjallað verður um land og sögu, menn og drauga. Séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum kynnir sveitina, Baldur Sveins- son og Höskuldur Jónsson segja frá Írafells-Móra og öðrum kyn- legum kvistum, Þorvaldur Örn Árnason stjórnar almennum söng, Jóhanes-Ellertsson stýrir sýningu mynda af stöðum sem frá er sagt og stjórnar mynda- getraun. Kaffi verður borið fram ásamt meðlæti. Kvöldvakan er kveðja Ferðafélagsins til Þórunnar Lárusdóttur, fram- kvæmdastjóra. Samferöamenn og samherjar Þórunnar fá hér gott tækifæri tii að taka undir þá kveðju meö því að koma í Sóknarsalinn, Skipholti 50a, miðvikudaginn 22, nóvember kl. 20.30. Ferðafélag íslands. fítmhjólp í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þribúðum Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur, Barna- gæsla. Vitnisburður. Ræðumað- ur er Óli Agústsson. Allir velkomnir. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.