Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 2
__________ ' ............... ALI>Yf>UMlíAÐI9 ••4 ' _ Étí Sjómeno eg siómansafélagar. Þann 22. okt. n. k. á að kjósa Jingwiann fyrir Reykjavík. Það á cð vera tnaður. er ber kröfnr okk- ■r, sem hér búum, inn á löggjafar- jwng pjóðarinnar. Hann á að gæta kagsmuna okkar • í löggjöifmni-. Því er pað, áríðandi, að sá maður vérði valinn, sem er kunnugur kjörurn ykkar og þekkir .hvar mest krepprr. að og hafi vit og vilja til að fýlgja.fram ]>eim nuil- úm, er við viljuim fá lagfærð, dg sé reyndur að pví að hopa ekki 4rá þeim stéfmnnálunt, er luum ■ herst fyrir. Við erurn búnir að »eka okkur á pað, að peir'menii, »em ekki eru jafnaðarmenn, eru ónýtir til að berjást sem leiöandi anenn fyrir verkalýðinn', ' frví ' par sem réttlætið og hagsmunir hafa rekist á í þjoðfélaginu, hefir. rétt- tætið orðið að víkja, (samanbér kjördæmamálið á síðasta þingf.) , Nú vill svo vesl til, .að við höi- tem í kjörí Sigurjón Á. Öiafsson, sem búinn er að vera formaður Sjómannaféiags ReykjavJkur í 11 ir saþifleytt og borið hefir gæfu til ■ð koma mörgum mikils verðum ömbótum á fyrir allan verkalýð í þessu iaridi, en þó sérstalriega fyrir sjómarmastéttina. Þess vegna ber okfcur að styðja að þvL ið hann verði kjörinn sem þing- inaður okkar 22. okt. n. k. . ; Sjómienn! Farið að vinna að kosningu Sigurjóns og hvetjiö «il,a til þess sama. Það er ekki vanzalaust fyrir fjölmenmistu stétt landsi'ns, sj ómannast étt ina, •ð eiga engan einasta fulltrúa úr «num hópi til að fara með kröf- wr hennar irin á alþingi. Þið, reykvísku sjómenn! Gerið það, sem í ykkar valdi stendur, tól þess að koma Sigurjórii aftur inn á þing til þess að korriá þar fram nýjtum kröfum. Minnist þess þá, hvað hefir áunnist og Isvað hægt er að vinna með góð- urn samtö kum. Minnist þá fyrst og fremst þeirra laga, er gáfu ykkur frels- íð til að lifa eins og menn, siemj sé togaravökulaganna. Minnist jþess þá hver og hverjir það voru., er mest og bezt börðuist á móti því, áð við yrðum ævanandi Gal- eið'uþrælar með svipu ríkislög- reglunnar yfir okkur. Mininumst þess, að fyrir 15 árum var líf okkar ekki metið meir en hunds- (!íf í Danmörku, að ein;s 400 krón- ,ur. Þetta þótti sæmlandi í íBÍlieinzltri1 slysatryggingarlöggjöf. Miinnist þess þá, hver átti mestan þátt í því að fá fyrir ykkur betri sjómanna- og slysa-tryggingarlög. Flettið upp í skiprúmssamnings- viðskiftabókinni ykkar og leltið að 18., 27., 28.,* 32. og 41. gr. í sjómannaiögunum og 16. gr. í slíTáni ngar 1 ögunum og lærið þær, isvo þið vitið hvað ykkur ber. At- bugið í sömu bök hvað þið eigið aú að fá, ef þið tapið fötum, ykkar og mumim við sjóskaða. Farið yfir slysatryggingarlögin frá 1930: og sjáið, hvað hefir áunnist síðan ekiö vár yfir hundinn í Danr mörku og hanin borgaður út eins og íslenzkur sjómaðui.. Hugsið. þá út í þá þrotlausu baráttu, sem jxurft íiefir til að koma þessu í almenningsálit, 4- en undan öðm lætur íhaldið ekki. Hafið þetta í huga, er þið nú á ný eigið kost; á að kjösa manri til að. bera fmm ykkar kröfur. Minnist þess ■ 22: óktóher', að Alþýðuflokkurinn hefix haft öll þessi miannréttindamál á sinrii stefnuskrá og það eru hanis verk að skapa svo sterkt almennings- álit með þessum málum, að íhald- ið' hefir orðið að láta undan; og 22. okt. n. k. eigið þið að velja um það,' hvort haldið verður á- fram á i þessari bxaut. Þið veljið ekki að. eáns fyrir ykkur sjálfa, heldur börnin ykkar og hina ó- bornu. Ég voniast til, aó sagan sýni að þið hafið gert skyldu ykkar. Vinnið áð því að skapa • sem rnest öryggi í lífsbaráttunn.i, og það gerið þið með því að kjósa Sigurjón. Hvað stoðar okkur að ná nokk- urra króna hækkujn í kaupi, ef við eigum ekki menn til að hefta það, að eiris há eöa hærri upp- hæð sé tekin af okkur með lög- gjöf um þyngri skatta eða tolla af því, sem við þurfum til að lifa af ? Sjómenn! Þið munið margir eft- ir góðærinu 1924—1925. Þá opn,- uðust augu margra fyrir þvi;, hvemig fulltrúar íihaldsins lögðlu útsvörin á sjómannastéttina hér í Reykjavík. Þeir sem sagt tóku af sjómannastéttininii með útsvar- inu I>ann mismun, er hafði orðið á þénustu þeirra fyrir árferðjð, en sieptu toigarafélögunum rneð léttari skatta, þó þau rökuöu saman fé. Ykkur er kent af íhaldinu að láta stjórnmálin afskiftalaus, sem er sama og að stegja, að þjóðimál- in yfirleitt nái ekki til ykkar, en þið megið þó með skilyrðum hafa atkvæöiisrétt. En þungamiðjan í öllum stjórnimálium er baráttan um peningana, hvernig eigi að skifta verðmæti vinnunnar, hverj- ir íyfir þeim eigi að ráða og hventí þeir eigi að fara. Látið þvi ekki blekkja ykkur með því að ykkur komi þau ekki við og til að hætta svo við að kjósa. Nei; látiö' ekki aöra hugsa fynir ykkur, heldur venjið ykkur á að hugsa um þáð, hvers vegna hin vinnandi stétt hefir ’ekki eins góð kjör viði að búa og þær stéttir, er hafa farið me’ð löggjafarvald- ið, og þá munuð þið sjá, að þið hafið ekki átt nógu manga til að mæla með ykkar knöfum. Þess vegna verðum við að sénda þann mann meði okkar kröfur, er ) ð hfáw H’W -ij er meö margra ára; stairfi sínu er búinn að sýna hæfiieilía til aö’ faTa- með■ okkar mál. , Þegar þið, bafið. .komist að þess- um staðneyndum, er ég sann- færður um, að þið látið ykkur ekki vanta, við kjörborðdð 22. okt. og kjósið iista Alþýðuflokksáns, A-listann. Sig. ÖLatfsson. IlrepiisiiefndsBiv kosnifitff fi Stykkisfisólmi. Kosnlngabandalaii I halds Ofl ,,Fffamsdknar((. Signr rerhamanna. /' Aö.:i lií , I EiMkasJteyti til Alpýdublad&iiis, Stykkishólirii, 10. okt. Hreppsnefndarkosning á einum manni fór, fr-am hér í dag. Verk- lýðsféiagsmenn höfðu í kjöri Halldór Jónsson sjómann, en af hálfu íhaldsmanna var í kjöri Magnús Friðriksson frá Staðar- íelli. Kosningin fór á þá leið, að Halldór var kosinn með 109 at- kvæðUm, en Magnús fékk 56 at- kvæðá. — Það vakti athygli við kosninguna, að Framsóknarliðáð hér kaus íhaldsmanninn Magnús Friöriksson frá Staðarfelli. Má þar til dæmais nefna: Jón Stein- grimsson sýslumanin, Sig, Stein- þórsson kaupfélagsstjóra og Stef- án Jónsson. skóia&tjóna. — En. heldur var íhalds-fralhsóknar- samiyikingin lúpuleg eftir kosn- inguna. — Kosningin var í heyr- anda hljóði. Verkamenn! Annað kvöld kl. 8 hefst fundur í verkamannafélaginu Dagsbrún, og veröur hann í alþýðuhúsinu Iðnó. Það er afaráríðandi, að allir, hver einn og einasti félagsmaður, sæld alla fundi Dagsbrúnar, og enu menn hvattir til að gera fund- arsóknina meiri en verið hefir og byrja með því að sækja fundinin annað kvöld. Á fundiinum annað kvöld verða rædd ým,s merk fé- lagsmál, en auk þess verða kosin- ir fulltrúar á sambandsþingið og í fulltrúaráðið. Verkamenn! Fylkið liði á fund- inn anniað, kvöld og munið,. að hann er í Iðnó og hefst kl. 8. Allir Dagsbrúnarmenm á Dags- brúnarfund. Námoslys á Englandi. Leigh í Lancashine, 10. okt. U. P. FB. Lyfta, sem 20 námumenn voru í, bilaði og hrapaði niður 700 feta djúp námugöng. Djúpt vatn var á botninum og drukkn- uðu allir, sem í lyftunni voru, nema dnn. Ííýk!nn frá mlðstjöm Alpíðnflokksins. í fyrra kvöld kaus Verklýðsfé- lag Akureyrar einn eða fleári flokksbundna kommúnista á 1L þing Alþýðúsambandis íslands, og þar, á meðal Einar Olgeirsson, því enn mun ekki vera búið að reka hanin úr flokknum. -é Fætta verð- ur þess valdandi, að verklýðsfé- lagið, áAkureyri getur engíin full- trúa átt á sambandisþinginu, því það er auðvitað sama að dijósa Einar Olgeirsson á þirtg Alþýðu- sambandsins <>g að: kjösa þá Val,- tý Stefánsson eða Pál frá Þverá. Ot af þessari kosningu samjjykti miðlstjórn Alþýðusambandsinsi iá fundi sínum í gærkveldi eftir- farandi ályktun: „Ot af kosningu kommánista ,á sambandsþing í Verkamamnafé-' lagi Akureyrar, ályktar sambands- stjórnin að skýra félaginu frá því bréflega eða símleiðis, að það sé móðgun við Alþýðusambandið og skýlaust brot álögum þess að senda á sambandsþingið fulltrúa úr einum ándstæðingaflpkki fAl- þýðuflokksms, og að þeir fuiltrú- ar fái áð sjálfsögðu enga þing- setu.“ Fýrirspurn. Lausafregnir herma, að togar- inn „Vénus“ frá Hafnarfirðj Sé seldur til Englands (kominn- undir enskt flagg). Enn fremur að tog- arinn „Belgaum“ héðan úrRviksé einnig1 seldur til sama lands. Get- ur Álþýðublaðið upplýst, hvort fregn þessi er sönn? Enn fremur, hvort 1 ríkisstjórnin hefir gefið und-anþágu frá gildandi lögum um sölu þessara skipa. Stjórri SjójmmnaféMgg Reykjcwí\kuru Svar. Alþýðublaðið hefir spurst fyrir um það hjá stjórnarráðinu, hvort það hafi leyft sölu á þessum' togumm. Svarið var, að það hafi 22. júní s. 1. leyft sölu á „Bel- gaum" út úr lándinu, en &ölu- leyfi á „Venusi" hafi það ekki veitt. Fyrirmynd íhaidsins. A. : Ég á áð halda ræðu í Heim- dalli í kvöld um stefnufestu í- haldsins, en vantar eiginlega gott og sláandi dæmi til a-ð klykkja út með. B. : Þú hefir vindhanann hjá Steina Scheving. Á sinum yngri árum var hann mjög óstöðugur í* rásinni, en kvöldið sern íhalds- flokkurinn var stofnáður, kom hantí sér niður á þá skoðttn að það væri norðvestaná’tt, og frá því hefir hann ekki Irvikað síðan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.