Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1932, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBIj A ÐIÐ víkur er enn jjiá í hættn. . Vm pá til eiuskis barist ? Þpð vai í vetut leið, að við í stjórn S. R. s4uin það að ,sam- lagjðí var í fjárhagslegum háska, sem k-om fyrst'og fmmsf af j)vi, að við það að Landsspítaliuxi itók íil starfa -óx; mjög sjúkrahúsa- kostnaður samlagsins, ekki að á- stæðulausu ,eða vegna mis,brúk- unar, heldur vegna, þess, ;að sjúkrahúsþörfínui var áður hveigi1 nærri fullnægt, því áðúr varð fólk að bíða lengi eftir plássi til upp- skuiðar — ekki að tala um að sjúklingar t. d. með lungnabólgu e&a aðra hættulega sjúkdóma kæmust í sjúkrahús, hvemig sem heimilíisástæð'ur annars voru, það var því stór nauðsyn að fá spítal- ann, og þótt, það, yki útgjöld sam- lagsins, þá kornu í staðinn betri skilyrði fyrir hjúkrun og bata. Okkur var því ljóst, að tekjur samlagsins varð að auka ,eða dxaga úr hlunnindum samlags- manna eða ef til vill hvort- tveggja, þó á sem minst tilfínnan- legjan hátt fyrlir samlagsmenn. Því var þáð, að við í stjórn S. R. fói’um í herferð' til hins opinbera og til lækna, lyfjabúða, sjúkrahúsa, til allra, er S. R. þurfti að greiða peninga, og fór- um fram á hærri styrki, meiri hlunnándi, tilslökun hjá öllum. Hvernig sú barátta gebk. Fyrst af öllu höfðum við sótt um betri kjör fyrir S. R. hjá Landsspítalanum. Þar sem S. R. hlaut að vera svo stór viöskii'ta- aðili, töldum við víst að það fengi betii kjör. Það fór líimsvo, að landiæknir, stjórn spítalans og atvinnumálaráðiuneytið mæltu með því að við fengum krónu afslátt á dag, en þessi umisókn með öllum þessum meðmælum komst ekki nerna á borðið hjá fyrverandi dómsmálaráðiherra; þar dagaði hana uppi. Én þessi gamla umsókn er enn þá á ferð o,g væntanlega kemst hún nú heil í höfn. Að öðru leyti en þessu mátti svo heita áð okkur gengi vel að reka erindi samlagsins. Bæjar- stjórn samþykti 30 þús. króna styrk fyrir þetta ár, í stað 18 þús., sem var, og að auk ,15 þúsund króna viðbótarstyrk fyr- ir 1931 vegna fjárhag&örðugleika S. R. Alþingi bneytti Berklavarn- arlögunum, svo að samlögin yr'ðu ekki skyld að greiða þann kostn- að fyrir samlagsmenn.- Og al- þingi jók svo styrk til samlag- anniá, að það mun muna S. R. nál. 15 þúsundum á ári fram- vegis. Allir þeix, sem greiðslu áttu að fá hjá S. R., gáfu 10°/o afslátt frá umsömdum greiðslum, meira að segja gjaldkeri S. R. gaf 10% af sínum launum, þótt hann hefði orðið að kaupa aUka- hjálp vegna þess mikla tima, er hiann varð að eyða með okkur stjórnarmönnunum til þess að komast til svo réttrar niðurstöðu, sem auðlð var, um framtiðar- rekstur samlagsins, og til þess pU fá í verk allar þær .björgunar- rá'ðstafanir, er við töldum nauð- synLegar og að nokkru hefir ver- ið lýst, og skal síðar vikið að þvf, hvert starf þetta var. En þegar þetta, sem nú hefir verið' talið, var f-engið, voru ástæ&ur og framtíðarhorfur S. R. þessar: Hagcr og horfar S. R. Síðastliðið ár, þ. e. 1931, peynd- ist tekjuhalli S. R. að vera náil. 50 þús. Þessi tekjuhalli hefír verið jafnaður með áðurnefndtun styrkjum og aukaafslætti. En til þess að hægt ,sé að reka S. R. áfram verður að kippa þessu í lag, og telst i okkur svo til, að auk fastra styrkja verðum við að minsta kosti 1—2 ár að hækka iðjgjöldin um 50 aura á mánuði og jafriframt að draga úr kostn- áði S. R. á sem minst tilíinman- legan hátt. Og voru tillögur okk- ár í stjóminni þær, að, næturvitj- anix falli burt, nema þegar um slys er áð ræða, ad aukaviðtöl falli burt, þ. e. áð samilagsmenn fái ekki að nota aðra lækna en þann, er þelr hafa valið, nema sérlækna eftir hans ráði. Ao „pa- tent“-lyf falli burt, pegar til er,u ' ódýrdri hjf, sem samsuara •peiin eða eru engu lakari. Af því að fólk hefir herfilega misskilið þetta með „patent‘‘-Iyfin, þá má benda því á, að eklti verður lengra geng- ið í þeim efnum en samvizku- samir og góðir læknar álíta sjálf- sagt, þar á meðal landlæknir, sem við höfum sérstakléga ráðfært okkur við. / pessu sambondl skal padi tekið, fram,, að þessar ráð- stafanir, sem nú hafa verið nefnd- ar, eru það minsta, sem við i, stjóm S. R. sjáum forsvaranlegt aðj gerðar\ verðt að minsta kosti 1—2 árin næstu, ef S. R. á að verðct sfarfhceft, því aukinn styrk- ur frá iikin;u kemur ekki til góða fyr en á næsta ári. (Frh.) Felix Guðmundsson. Áfengisvarna- loggæzlan. Á sí&asta þingi fluttá Magnús Guðmundsson, núverandi ráð- herra, frumvarp um, að hætt skyldi að hafa sérstaka löggæzlu- menn til að sjá um framkvæmd áfengisvarnalaga, annast toll- gæzlu o. fl. Frumvarpið dag- aði uppi. Núverandi stjórn Sagði isvo í sumar löggæzlumönn- unum upp starfi frá 1. október, svo sem kunnugt er. Síðar mun stjómin þó hafa komist að raun um, að ógerlegt var að leggja starf þeirra niður, og varð það úr, að löggæzlumennimir halda áfram störfum. „ Afnám löggæzlustarfsins hefði líika verið hin mesta fásinna og fjarri því, að vera sparnaður. { Brynjólfar Bjarnason hrekur verkamenn úr Verkamannaskýlina. Eftir bæjarstjórnarfundiinin á fimtudagskvöl dið fóru komimún- istaforsprakkarnir á Lækjartorg og töluðu þar af einum bekknuim. Þeir sögðU hvað eftir annað: „A morgun kl. 10 Mttumst' við allir ’niðlur í Verkamanmaskýli og það- an' göngum við fylktu li&i í alilar opinberar skrifstofur og líka til borgarstjóra og förum ekki það- an út fyr en við höfum fengið kröfur okkar uppfyltar.“ Heyr! Heyr! hrópuðu strákar tveir, er stóðu skamt frá mér, en annar sagðd á eftir við hdnm: „Mikið helvíti, maður, þá ver&ur hasi, þetta er bara bylting.“ — Ég rölti svo niður í Skýli kl. 9 um morg- uninn, því ég vildi koma nógu tijmanlega. Ég varð dálítið hissa er ég kom inm, því Skýlið var troðfult. Mér datt ekki í hug, áð verkamenn tækju svona mikið mark á öskri strákanna. En skýr- ingin kom bráðlega. Verkamenniimir drukku kaffið sitt í næði. Höfðu þeir flestdr farið niður eftir kl. 6 um morg- uniinn og nú drultku þeir kaffíð isitt í Skýlinu og hlýjuðu sér. Þeg- ar siga fór á tíunda tímann fór að koma einhver ókyrð á hópinn; menn fóru að taka saman pjönkur sinar, og þegar kl. vantaði 10 min- útur í 10, þá voru ékki orðnir þarna fleiri en 11 — segi og skrifa ellefu — menn, og flestir þeirra fóju út þegax Biynjólfur Bjarna- son kom í gættina og leit inn fyrir, en honum fylgdu 7 strákar, og dvöldu þeir þarna nokkra stund, en er þeir voru farnir út í borgina til að gera „byltinguna“, fóru verkamennimir aftur a'ð tín- ast inn 1 hlýjuna, en vel gáðti þeir í kringum sig áður en þeir settust. Sýnir þetta, hve leiðir hugsandi verkamenn eru orðnir á hinu sí- felda tilgangsilausa stóryrðaglamxi sprenginga-kommúnista, og hve lítt þeim er um það gefíð að láta sjá sig í sama hópi og þeir. En það verður að víta harðlega, að verkamennimir skuld ekki fá a'ðj hafa Skýlið sitt í friði, þeg- ar kalt er úti og hraglanda veður. Verkamaðm á eyrmni. 3 í KonBnglep lelhhúsinn. Sessunautur minn, Georg Wui- blad ,frá So cial-Dernokraten, lét þau orð falla við mig, að hingað til, hefði alt farið svo 'vei úr hendi, að ekki væri liægt að psskja þess betra. Þáð var þriðjí þáttur, sern olli áfdrifum leiks,- ins í Dagmnr-leikhúsinu,. segir hann og bætir við: liöfundurinn hefði aldnei átt að skrifa þennan þátt. — En áhrif Ieiksins. héJd- ust í þriðja þætti. Eyvind Job Svendsen slapp vel frá hlutverki sinu. Hann lék með þeirn krafti, þeim eldmóð, er sá eini gerir, hefir lífið áð verja. 1 byrjun þáttarins var full-dimt, en þó eðlileg tunglsbiria, en þegar Loft- ur hefur særingar siinar verður grafmyrkur á leiksviðinu; smám- saman færist birta aftur yfir, leik- sviðáð og maður sér inn í kirkju. grámálaða með hárri hvelfingu og bogamynduðum, gluggum, og nú koma fram hinir framliðnu biskupar og tala hver á /eftir öðirum án afláts; alt er fyrir á- horfendum ein's og. í fjarska, pg loks stígur Gottskálk bisikup upp,. af gröf sinnii í eldrauðium skriiða með Rauðskinnu í hægri hendi. Hér mun hrifmingin hai'a náð há- marki sánu hjá flestuin áhorfenda öðmm en sessunaut mínum, Win- blad. Hér féll það saman, sagði haren, einist og í Dagmar. — Hér hafði Eyvindur, Joli. Svendsen, breytt rödd sinnn; rödd hans var nú full-skræk, og má vera, að það hafí dregið nokkuð úr áhrif- unum; — þó fanst mér það ekki. — Aftur verður svarta-myrkur á leiksviðjnu /en þegar birtir erum við aftur í Hólakirkju. — Loftur liggur lík á gólfinu. Dísa, Ölafur og biskup koma inn, beygja. sig yfir líkið. Tjaldið fellur. Stundarþögn — og svo dynur við lófatak um allan salinn. Eins og menn vildu hylla meistaranin, sem nú hefir legið 13 ár í liinni köldu gröf sinni á Vestre-kirke- gaard. ', Jóhann Sigurjónsson hafði tal- áð, svo þýtt eins og íslenzka sumariði, á köflum eins þungt og kalt eins og íslenzki veturinn, en af þeirri mælsku sem ekki margir hafa leikið eftir honum. Sigurinn var hans, en óneitan- iega þó með ekki litlum stuðningi frá þjóðleikhúsinu daniska, me.ð beztu kxöftum þess, dönskum og íislenzkum. Porf, Kristjánsson, Eggert Stefánsson til Lnndúna, Brezka útvarpið í Lundúnum hefir boðið Eggert Stefánssyni söngvara að syngja þar 19. nóv- ember n. k. Mun Eggert ætla að taka þessu ágæta heiðursboði og syngja þar mörg islenzk lög. Nýr flngvélahsreyfill. Lundúnabréf. U. P. FB. Tveir brezkir verkfræðingar hafa búið til mótor til notkunar í litlum flugvélum, sem er irákl-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.