Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 1
em aaaMaaaa .2 HuoAajiAOUAa cuaA,iHWUDflOM j>o ARATUGUR UMSÁTURS Hávar ritar um ástand breska leikhússins, og hvernig það hefur þróast til hins verra á 9. áratugnum í grein sem nefnis „Aratugur umsáturs." 3/B MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1989 BLAÐ A sýningunni verða tréskurð- armyndir, vatnslitamyndir, grafík, kriítarmyndir, tau- klipp, pappírsklipp, tréskurður Morgunblaðið/Árni Sæberg. og leikbrúður. Auk þess verður ein leikbrúðusýning á dag, meðan á sýningunni stendur. Viðtal við Jón er á síðu 4-5/B Frank Stella: „Pequod hittir ós- nortna mey“, 1988. Biönduð tækni, 401,2x457,xl21,2 cm. Auk þess flytjum við fréttir af nýútkomnum bókum og gagnrýnend- ur blaðsins fjalla um nokkrar þeirra ISLENSKA BRUÐU- LEIK- HÚSIÐ VERÐUR 85 ÁRA næstkomandi þriðjudag. Af því tilefni opnar Jón E. Guð- mundsson, sýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins þann dag. KREFJANDI KAMMERVERK EFTIR SCHURERT Fyrstu tónleikar Kammer- sveitar Reykjavíkur í Reykjavík, áþessu starfsári, verða í Askirkju í dag, klukkan 17 og er þeir helgaðir minn- ingu Péturs Þorvaldssonar, sellóleikara, sem var einn af stofnendum sveitarinnar. Við forvitnumst um efnisskránna og flytjendur á síðu 5/B Anselm Kiefer: „Setirot-yfirlýsing", 1985—88. Blönduð tækni, 240x690 cm. NÚTÍMA MEISTARAR '89 Frá Helsiiiki skrifar Björgvin Björgvinsson um alþjóðlega myndlistarsýningu, sem var haldin þar á dögunum, þar sem sýnd voru verk 26 núlifandi myndlistarmanna. Björgvin skrifarum fimm af þessum 26 listamönnu, þá Cristo, Jim Dine, Frank Stella, David Hockney og Antoni Tapies á síðu 6-7 VERK FYRIR PÍANÓ OG ÁSTARÓRÓ Til landsins eru komnir góðir gestir, hjónin Robin Canter, óbóleikari og Robyn Koh, sembal- og píanóleikari og munu þau leika á tvennum tónleikum hér í næstu viku, í KiTfetskirkju á þriðjudags- kvöldið og í Listasafni Sigur- jóns á föstudagskvöld. Hávar Siguijónsson spjallar við þau í blaðinu í dag á síðu 2/B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.