Alþýðublaðið - 13.10.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1932, Blaðsíða 1
1932. Fimtudaginn 13. október. 243. tölublað. r §iii Arskemtun Sjómannafélags Reykja-víkur verður haldinn í alpýðuhúsinu Iðnó laugard. 15. okt. kl. 87a e. h. Til skemtnnar verðnr: i 1. Minni félagsins: Sigurjón Á. Ólafsson. 2. „Slagarar" og islenzk lög: Einar E Markan. 3. Upplestur: Frk. Anna Guðmundsdóttir. 4. Nýjar gamanvísur: R. Richter. 5. Sagarsóló. 6. Danz. Hlj'ómsv. Hótel íslands og harmonika Húsið opm ð kl 8. m Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu siómannafélagsins föstudaginn kl. 1—7 og laugardaginn kl. 1—6 í Iðnó. — Húsinu verður lokað kl. 117«. S k e m t i n e f n d i n. I Alvara og gaman. Áfar-skemtileg þýzk talmynd og gaman- leikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ralpb Arthur Roberts, Maria Solveg, P ul Hörbiger. Siðasta sinn. Fpst ii sinn ¦verð ég til viðtals í Bámgötu 2, gengið inn frá Garðastræti, um ^vestustu dyr á norðurhlið hússins. <Hjálparstöð Liknar). Viðtalstimi kl. 10-11 árdegis. Sími 273. lagnAs Pétorssoo, héraðslæknir. arkiðlataa, ^ skozk og einlít margar "tegundir, seljum við >með sérstöku tæki- færísverði næstu daga, Nýi Basarinn, Hafnarstræti 11, ^sími 1523. Hýtlzkn fatahreinsnni. Föstudaginn 14. okt. opna ég undirritaður vinnu- stofu uhdir nafninu „Stjærna"í Kirkjustræti 10 með nýtizku vélum.., til gufuipressunar og hreinsunar á fatnaði og höttum karla og kvenna. Nákvæmni. Vandvlrkni. Sanngirni. Þörarinn Magnússon, Kirkjustræti 10' Nýja Bfö VORCK hershöfðinfji. Þýzk tal- og hljóm-kvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Waiter Janssen, Gré'té Mosheim, bg þýzki karakterleikarinn heimsfrægi Werner Kranss. Myndin byggist á sðgulegum viðhurðum, ér gerðust árið 1812. þegar Prússar voru tilneyddir að veita Napóleoni mikla lið, til þess að! herja á Rússa. Hðfnm firlrlianjandi bezta tep- cndlr af Steam'kolam, ICoksiOB HaOtukolum Fljót og góð afgreiðsla. Koiav. 6aðna & Einars. Sími 595. Sími 595. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverlisgðtu 8, simi 1204, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svc sem erfiljóð, aðgöngu- miöa, kvittanir, reikn- toga, brél o. s. frv., o| afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Speji Cream f ægilögurinn fæst iijá Vald. Poulsen. lOappatstíg 29. Simi @4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.